Morgunblaðið - 12.12.1999, Blaðsíða 44
■44 SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Lyngrimi
Fallegt og nýl. 177 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum
23 fm bílskúr. Fallegar innréttingar, 3 svefnherbergi. Möguleg
skipti á 4ra herbergja íbúð í Rimahverfi. V. 16,8 m. Áhv. 6,4 m. 4865
Valhöll opiðídag
Sími 588 4477 frá kl. 12-14
FASTEIGNASALAN
f rÓ n
FINNBOBl KMSMÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAU I
SIÐUMULA 2
SÍMI 533 1313 FAX 533 1314
Opiö virka daga kl. 9.00-17.30
lau. kl. 12.00-14.00.
Hótel
TÆRGESEN Gistiheimili á Reyðarfirði Um er að
ræða 10 herbergja gistiheimili í 500 fm bárujárnsklæddu húsi. Matsalur fyrir
32, auk þess 3ja herbergja íbúð. Pizzugerð og fastir viðskiptasamningar
fylgja. Möguleiki að fjölga herbergjum. Elsta hús á Reyðarfirði, byggt 1870.
Hús, rekstur og allur búnaður fylgir með. Hentugt fyrir samhenta fjölskyldu.
Úthlutaður styrkur fylgir með til endurbóta. Áhv. góð langtímalán. Verð
kr. 15 millj. Einkasala.
3ja herb.
Reynimelur - Opið hús á
milli kl. 13 og 15 í dag.
Þorsteinn og María taka á
móti þér. Um 82 fm notaleg íbúð á
2. hæð með vestursvölum. Tvær stofur
skiptanlegar og gott svefnherbergi með
svölum. Uppgert eldhús í gamla stílnum.
Flísar á baði, með sturtu. Mjög góð sam-
eign, ný uppgerð og nýtt þak. Fallegur
garður. Áhv. 4,9 millj húsbréf. Verð kr.
10 millj. Einkasala.
4ra herb.
Veghús 7 - Opið hús á milii
kl. 13 og 15 í dag. Halldór
og Lilja taka á móti þér.
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 103
fm ibúð á 1. hæð í nýlegu húsi. Gengið
beint inn, sérgarður í suður. Ágætar inn-
réttingar, eikarparket á gólfum, sér-
þvottahús og geymsla innan íbúðar.
Góð sameign. Ahv. 5,6 millj byggsj.
Ekkert greiðslumat. Verð kr. 10,5 millj.
ElEIGNAMroiIMN
? 9090
Síónimílii 2 I
OPIÐ I DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15
1
HÆÐIR
Rauðalækur.
Höfum fengið í einkasölu fallega 5 herb.
u.þ.b.122 fm miðhæð á þessum vinsæla stað
auk 19 fm bílskúrs. Eignin skiptist í þrjú herbergi,
baöherbergi, eldhús, stofu og borðstofu. M.a.
nýtt parket á gólfum aö hluta og ný eldhúsinn-
rétting. Falleg eign. V. 13,5 m. 9173
Álfheimar.
Rúmgóð 153,0 fm efri sérhæð á þessum eftir-
sótta stað auk bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í fjög-
ur herbergi, stofu, borðstofu, tvær snyrtingar og
eldhús. Rúmgóð eign á eftirsóttum stað. V. 13,9
m. 9132
Kambsvegur - sérhæð.
6-7 herb. falleg um 182 fm efri sérhæð í bakhúsi
með innb. 30 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
V. tilboð. 1561
Veghús - 6. hæð í lyftuhúsi.
4ra herb. 101 fm mjög góö íbúð á 6. hasð í lyf-
tublokk ásamt stæði í bllageymslu. Húsvörður.
Laus strax. V. 9,3 m. 9180
4RA-6 HERB.
Klapparstígur - glæsilegt.
4ra herb. 103 fm glæsileg íbúð á 8. hæð
ásamt stæði í bíiageymslu. íbúöin er-öll með
sérsmíðuðum innréttingum, massífu parketi
og granítflísum, tvennum svölum og glæsi-
legu útsýní. Laus strax. V. 15,0 m. 9188
3JA HERB.
Hringbraut - nýtt á skrá.
3ja herb. falleg íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi
sunnanmegin Hringbrautar. Nýstandsett
baðherb. Parket á gólfum. Góðar svalir en af
þeim er gengið niður í góöan suðurgarö.
Ákv. sala. V. 7,9 m. 9191
Vesturbær - glæsileg íb.
Glæsileg 4ra herb. 136 fm íbúð á 3. hæö í traus-
tu steinhúsi við Framnesveg, sem allt hefur verið
standsett. íbúðin hefur verið endurnýjuð, s.s.
allar lagnir, gler, innréttingar, gólfefni o.fl.
Eikarparket á öllum gólfum nema baði en þar eru
flfsar. Frábært útsýni. V. 13,9 m. 9181
Kleppsvegur 117 fm - ósam-
þykkt.
Vorum að fá f einkasölu snyrtilega og bjarta 3ja-
4ra herbergja kjallaraíbúð í fallegu fjölbýli. Sér-
þvottahús. Rúmgóð íbúð. íbúðin er I dag ósam-
þykkt en mögulegt að fá hana samþ. V. 6,4 m.
9186
Meistaravellir.
3ja herb. björt íbúð á 3. hæð í eftirsóttri blokk.
Suöursvalir. Laus fljótlega. Ákveðin sala. V. 8,5 m.
8779
Gyðufell.
Mjög snyrtileg 3ja herb. íbúð sem skiptist m.a. I
hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og yfirbyggðar
svalir. íbúðin er dúklögð og með nýlegri innrétt-
ingu I eldhúsi. V. 7,3 m. 8985
2JAHERB. -.tB
Möðrufell - laus.
2ja-3ja herb. falleg íbúð á 4. hæð. Góðar svalir.
Húsið afhendist nýstandsett. Laus strax. V. 5,4
m. 9184
FASTEIGNAMIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B - SÍNII 552 6000 - FAX 552 6005
<lhj
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali
FRÉTTIR
BSRB mót-
mælir frum-
FAXAFEN - TIL SOLU EÐA LEIGU
Til sölu eða leigu mjög áhugavert verslunarrými við
Faxafen. Stærð um 275 fm. Inngangar eru í rýmið annars
vegar frá verslun og hins vegar frá sameign. Húsnæðið
skiptist í verslunarrými með snyrtingu og kaffiaðstöðu, svo
og lagerrými með mikla möguleika. Ýmsir nýtingar-
möguleikar. Frábær staðsetning. Nánari uppl. á skrifstofu.
9356
TIL SÖLU
SKEIÐARÁS 16 GARÐABÆ
Húsin eru annars vegar 250 fm steinsteypt hús á einni hæð og
hinsvegar sambyggt stálgrindarhús á tveimur hæðum ca 375 fm.
Á efri hæðinni eru 9 herbergi, kaffistofa og snyrting með sturtu.
Einnig fylgja sökklar undir 312 fm hús á einni hæð. Lóð er ca
3600 fm.
Húsin standa niður við sjó í Arnarnesvoginum.
Stórkostlegt útsýni.
Eignirnar bjóða upp á mikla möguleika.
Frekari upplýsingar í síma 896 8888.
íþróttir á Netinu ^mbl.is
ALLTXKf= /E/TTH\0\D /S/ÝTl
varpi fjár-
málaráð-
herra
SAMEIGINLEGUR fundur stjóm-
ar og formanna aðildarfélaga BSRB
mótmælir harðlega þeirri ákvörðun
fjármálaráðherra að breyta einhliða
leikreglum sem gilda um kjara-
samninga hjá starfsmönnum ríkis
og sveitarfélaga, segir í fréttatil-
kynningu frá félaginu.
Einnig segir: „Fjármálaráðherra
hefur lagt fram á Alþingi frumvarp
um breytingar á lögum um kjara-
samninga opinberra starfsmanna án
þess að gert hafi verið samkomulag
um það við þá. Kjarasamningslögin
vora sett árið 1986 eftir að undiritað
hafði verið samkomulag um efni
laganna á milli fjármálaráðherra og
Sambands íslenski-a sveitarfélaga
annars vegar og BSRB, BHM og
Bandalags kennarafélaga hins veg-
ar. Þessu samkomulagi hefur fjár-
málaráðherra nú rift. Þetta eru óá-
byrg og með öllu óforsvaranleg
vinnubrögð og lýsir BSRB fullri
ábyrgð á hendur fjármálaráðherra."
SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR
jáá PLÖTUR í LESTAR
| vy| SERVANT PLÖTUR
PP
&CO
SALERNISHOLF
BAÐÞILJUR
ELDSHÚSBORÐPLÖTUR
Á LAGER-NORSK
HÁGÆÐAVARA
þ.ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMLILA 29 S: S53 8640 8 S68 6100
Bakkabraut 2
í Kópavogi
Til sölu þessi vönduðu hús í
eigu SÍF., byggð fyrir
Síldarútvegsnefnd árin 1968
og 1983. Eignin skiptist í
skrifstofu og starfsmanna-
rými, mötuneyti, vinnslusal,
kæligeymslu og birgða-
skemmu, auk verkstæðis og
tækjageymslu. Alls er eignin
um 2.450 fm með lofthæð allt
að 7 metrum. Sérlega hentug
fyrir matvælaiðnað. Vel stað -
sett við nýju höfnina í
Kópavogi.
Allar nánari upplýsingar og
teikningar á skrifstofu
fasteignasölunnar ÁS
FASTEIGNASALA
Hafnarfirði, Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða http://www.as.is