Morgunblaðið - 12.12.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.12.1999, Blaðsíða 59
t MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1999 59 ★ * * * ★ ★ A ★ * ★ ■k ★ ★ ★ ★ ★ ★ •k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ * Sýnd kl. 5, 7,9og 11. B.i.16. Hér er komið sjálfstætt framhaid myndarinnar Eitt sinn stríðsmenn. Frá sama höfundi og með sömu leikurum. Kröftug, óvægin, raunsæ, spennandi og gefur fyrri myndinni ekkert eftir. Eitt sinn stríðsmenn 2 er stórmynd sem allir hafa beðið eftir og verða að sjá. WHAT BECOMES OF THE BROKEN HEARTED? ffij _ 8ió _JHB |E|| /pp/ f n jp'jjriwi; i i i!; i * Uupu'«l !M TEMUERA MORRISON EVRÓPUFRUMSÝNING: EITT SINN STRÍÐSMENN 2 MAGNAÐ FRAMHALD MYNDARINNAR ONCEWERE WARRIORS lesið allt um Whot Bccomes Of The Brokcn Heortcd (eitt sinn striðsmcnn 2) o www.stjornubio.is (LMJf&AR/m James Bond er mættur I sinni stærstu mynd hingað till Pierce Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Rkhards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd. Sýnd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11. mm = ALVÖRU BIÍ! ™ = STAFRÆNT _________________ = HLJODKERFI í | IJ Y =F ÖLLUM SÖLUM! 1/2 ,.*r OFE Haúsvci kui .wVvnftim 'w-.yrv Sýnd kl. 3. |k % ★ ★ ★ i/a Kvikmytulir.ís.* ^ ★ ★ ★ Dv ★ ★★★ Mbl ★ ★★ Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.15. b.l i6. Prælskemmtileg og hressileg gamanmynd fyrir hressa stráka og hressar stelpur. ATH! Bókin, Spegill, spegill... sem myndin er byggð á er komin í allar bókaverslanir. Sýnd kl. 9 og 11.30. laugarasbio.is Courtney Love vildi úr spjörunum SÖNGKONAN Courtney Love úr hljómsveitinni Hole hefúr aldrei verið kunn fyrir að fara troðnar slóðir; hún haslaði sér völl sem leik- kona í mynd um klámkónginn Larry Flynt og í nýlegu myndbandi við lagið „Be A Man“ sem spilað verður í fótboltamynd Olivers Stone „Any Given Sunday“ dansaði hún hálfnakin í óþökk leikstjóra mynd- bandsins á niðurrigndum leikvangi í Los Angeles umkringd vígreifum knattspyrnumönnum. Love sem var í bláum kjól fór úr honum og dans- aði um á nærbuxunum. Ekki verður þetta sýnt í myndbandinu sem yrði þá líklega bannað en líkur verða að teljast á því að netverjar fá að bera söngkonuna augum átölvuskjánum. Vinnutörn framundan hjá Spielberg STEVEN Spielberg tók sér langa hvfld eftir gerð stórmyndarinnar Björgun óbreytts Ryans. En nú ætlar hann aftur að hefjast handa og listinn er langur. Variety greinir frá því að leik- stjórinn hafi sagt Larry King í ný- legu viðtali að hann ætlaði áreið- anlega að leikstýra Tom Cruise í myndinni „Minority Report“ og að hann væri að vinna að handriti sem byggt væri á „A.I.“, kvikmyndinni sem Stanley Kubrick hafði unnið að í törnum í nokkur ár og hefur verið lýst sem nútimaútgáfu af sögunni af Gosa, nýsköpuðu vél- menni sem langar óskaplega mikið til að verða alvöru drengur. Ástæðan fyrir því að Kubrick réðist ekki í verkefnið var sú að hann taldi tæknina ekki komna nógu langt á veg til þess að hægt væri að gera söguna trúverðuga. f greinum sem birt voru eftir andlát hans kom fram að Júragarður Spielbergs hefði endanlega sann- fært hann um að hægt væri að gera myndina eins og hann úskaði sér og Kubrick hefði lagt á ráðin með Spielberg um verkefnið. Spielberg sagði í viðtalinu við King að hann langaði einnig til að gera fjórðu myndina um Indiana Jones og mynd eftir metsölubók- inni „Memoirs Of A Geisha“. „Þú verður að átta þig á því að ég hef ekki unnið í næstum tvö ár og ætla að taka mér ianga vinnutörn," sagði Spielberg. Leikstjórinn neit- aði að ræða mikið um „A.I.“ í við- talinu en Variety hefur eftir heim- ildarmönnum sínum að hún hafi forgang umfram „Minority Report“. Carrey á tungl- inu JIM Carrey segist hafa lifað sig svo inn í hlut- verk sviðsspaugarans Andys Kaufmans í væntanlegri mynd Mil- os Foremans Maður á tunglinu eða „Man on the Moon“ að hann gleymdi persónunni Jim Carrey. „Eftir að tökum lauk eyddi ég þremur vikum í að velta fyrir mér: „Á hverju hef ég áhuga? Hvað finnst mér um þetta?“ Ég hafði alveg sagt skilið við það; maður missir gjörsam- lega sjónar á sjálfum sér,“ sagði Carrey. Foreldrar Kaufmans, Stanl- ey og Carole Kaufman, komu fram við hann sem Andy, segir Carrey í samtali við Los Angel- es Times. „Carol Kaufman sendi mér bréf þar sem hún skrifaði: „Við vissum hvemig Andy var fram til 1983 og nú vitum við hvernig hann er núna.“ Þetta var gefandi, ógn- vekjandi, skrýtið og yndislegt,“ bætir Carrey við. Leikarinn, sem er 37 ára, hoin'/ I'Vat IM-’Ö8f skri»utlegur á mS ^ haMM vaTað myndmm um Kaufman. haslaði sér völl með myndunum Gríman og Truman-þátturinn. Hann segist meðvitaður um að frægðin geti verið kæfandi. „Stundum þegar ég vakna á morgnana sest ég niður, fæ mér kaffibolla, lít yfir fallega garð- inn minn og hugsa: „Mundu hvað þetta er yndislegt og að _ þú getur misst sjónar á því.“ Á meðal leikara í myndinni sem frumsýnd verður vestra síðar í mánuðinum eru Courtney Love, flestir mótleikarar Kaufmans í þáttunum Taxi ásamt David Letterman og Lorne Michaels. 7'lRrison FORD KRISTIN SOTT THOMAS LOLARUM LINA LANGSOKKUR Sýnd kl, 3. ÓKEYPIS INN PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýndkl. 3. ÓKEYPIS INN □□ ‘ DQLBY 1 OI6ITAI Smii 462 3500 • ftkurcvri • www.nell.is/bMrqarbio Sýnd kl. 7. Síðasta sýning -I mm ■■ 990 PUNKTA Z FmulBfó Keflavík - sími 421 1170 www.samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.