Morgunblaðið - 19.03.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.03.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 B 19 ÞJÓNINN - Hjálmar Hermanns- son er sjálfstæður þjónn sem rekur Kaffístíg á Rauðarárstfg. „Ég útskrifaðist sem þjónn frá Hótel Borg árið 1969 og hef verið íþessu síðan, “ segir hann. Hjálmar hefur verið á eigin veg- um allan þennan síðasta áratug aldarinnar, fyrst íBreiðholti og nú í bænum. PIZZUSALINN - Eiginkonan Fatima og dóttirin Manal kveðja Ali Devitos. Ali erAlsírbúi sem er alinn upp á Italíu og í Frakklandi. Hann starfaði í 11 áríNoregi en hefur í8 ár verið með Pizzastað fyrir gangandi vegfarendurá Rauðar- árstíg við Hlemm. Ali leggur metnað sinn ípizzugerðina og fer eftir reglunni um aðaðeins ánægðir viðskiptavinir versli aftur við hann. Hann hefurfengiðpantanir frá háum stöðum eins ogAiþingi íslendinga. VÖKUSKARFURINN - „Ég keyrði hluta af efninu íþetta hús þegar ég var vörubílstjóri, “ segir Júlíus Þórbergsson í búðinni Draumur efh, sem sumir segja að allt fáist íjafnveljólahangikjötið. Júlíus keypti Drauminn fyrirll árum eftir að hafa verið eigin herra við stýrið á bifreiðum ímörg ár. Af- greiðslutíminn í búðinni ersérlega langur ogJúlíus fórnar svefninum fremur en að ioka of snemma eða opna of seint. Þegar hann tekur sér frígengur hann til veiða; rjúpa, refur, lax. ÍBÚARNIR - Rauðarárstígur heitir eftir landnámsjörðinni Rauðará og eftir henni er einnig nefnt steikhúsið Rauðará. Á stígnum búa 221 manns. Flestir á aldrinum 21-66 eða 159 manns. 25 börn eru á aldrinum 0-15 og hér er eitt þeirra, eftil vili á leið- inniheim tii sín? krossinn hafði lengi aðalbækistöðvar þar. Guðrún Halldórsdóttir Ijósmóð- ir rak fæðingarheimili á stígnum áratugum saman og þar stofnuðu menn Öl- og gosdrykkjagerðina Þór sem hafði mikil umsvif á árunum 1928 til 1932. Núna einkennist fyrirtækjarekst- urinn á Rauðarárstíg af sjálfstæðum einstaklingum sem hafa stofnað fyr- irtæki eða opnað stofur, og vinna þar sjálfir. Jafnt pizzusalar sem læknar reka þar sín fyrirtæki: Fólk sem finnur þörf tii að taka einhverja áhættu og vera eigin herra eða dama, og axla ábyrgð. En hvað er það að vera sjálfstæður?Þ Immunocal hefur náð að auka magn Glutathions í frumum líkamans á náttúrulegan hátt. Hvað er Glutathion (GSH) Glutathion er prótein sem verndar allarfrumur, vefi og líffæri. Það er myndað úr þremur amínósýrum: glutamate, glycine og cysteine. Framleiðsla á Glutathion getur eingöngu farið fram í frumunum sjálfum. Helstu hlutverk Glutathion í líkamanum eru: Aðal-andoxunarefni frumanna sjálfra. Eyðir uppsöfnuðum frjálsum stakeindum í líkamanum og er nauðsynlegt fyrir verkun C- og E-vftamíns og annara andoxunarefna. Afeitrari líkamans | fyrir uppsöfnuð eiturefni í líkamanum eins og t.d. carcinogen. Glutathion ver einnig líkamann fyrir útfjólubláum geislum. GSH er að finna í öllum frumum líkamans en mest er af þvi (lifrinni. Ónæmiskerfið er háð GSH til eigin starfsemi einkum varðandi framleiðslu og viðhaldi þess á T-frumum í framlínuvörn líkamans. Heimildir. The Ultimate GSH handbook by Dr. Jimmy Gutman F.A.C.E.P. .Physicians Desk reference2000, The Pasteur Institute in Paris. Immunocal á íslandi ehf. Ármúla 29, 2. hæð, sími: 533 3010 immunocal@isl.is - immunocal.org 1 Aðalfundur Granda hf. verður haldinn föstudaginn 7. apríl 2000, kl. 17:00 í matsal fyrirtækisins að Norðurgarði, Reykjavík. o H 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2 2. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og ársreikningur félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Atkvæöaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstaö. Óski hluthafar eftir aö ákveðin mál veröi tekin til meöferðar á aöalfundinum, þarf skrifleg beiðni um þaö aö hafa borist félagsstjórn meö nægjanlegum fýrirvara, þannig aö unnt sé aö taka málið á dagskrá fundarins. Hluthafar, sem ekki geta mætt á fundinn, en hyggjast gefa umboð, þurfa að gera þaö skriflega. STJÓRN GRANDA HF. GRANDI HF. NORÐURGARÐI, 101 REYKJAVÍK Aðsendar greinar á Netinu vg>mbl.is _ALLTAf= G/TTH\SA& A/Ý7T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.