Morgunblaðið - 20.05.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 20.05.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli Heiðrún Sigurjönsdóttir og Jóhanna Beck tóku á móti heilsuverðlaunum úr hendi heilbrigðisráðherra vegna verkefnisins Tilvera í Grundarfírði. 42 milljón- um úthlut- að úr For- varnarsjóði 42 MILLJÓNUM króna er úthlut- að úr Forvarnarsjóði í ár, til 38 verkefna. Þar af fá áfangaheimili 10 milljónir, Fjölskyldumiðstöð fyrir börn í vanda 3 milljónir, sveitarfélagaverkefni SAA 2,5 milljónir og til verkefnisins Island án eiturlyfja renna 4,8 milljónir. Þetta var tilkynnt á kynningar- fundi Afengis- og vímuvarnarráðs. Þá veitti heilbrigðisráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- verðlaun ársins 2000. Þau hlaut hópur frá Grundarfirði sem kallar sig „Tilveru", en hann hefur barist gegn fíkniefnanotkun þar í bæ. Jó- hanna Beck og Heiðrún Jóhannes- dóttirtóku við Fjöregginu og pen- ingastyrk fyrir hönd hópsins. * Atta umsækj- endur um stöðu borgar- minjavarðar ÁTTA umsóknir bárust um starf borgarminjavarðar fyrir lok um- sóknarfrests 15. maí síðastliðinn. Umsóknirnar verða lagðar fram á fundi menningarmálanefndar næst- komandi miðvikudag en ráðið verður í stöðuna á næstu vikum. Þessir sóttu um: Aðalbjörg Ólafs- dóttir kennari, Bjami F. Einarsson sem starfar hjá Fornleifafræðistof- unni, Gerður Róbertsdóttir deildar- stjóri fræðsludeildar Árbæjarsafns, Guðný Gerður Gunnarsdóttir safn- stjóri við Þjóðminjasafn íslands, Helgi M. Sigurðsson, deildarstjóri munasafns Árbæjarsafns, Margrét Hermanns-Auðardóttir Reykjavik- ur-Akademíunni, Nikulás Úlfar Másson deildarstjóri húsadeildar Árbæjarsafns og Steinunn Kri- stjánsdóttir sem starfar hjá Reykja- víkur-Akademíunni. sumarii:ij;ar © Numardasar © |@ ju3ti|uumms @ -iit—ií[>.ii:iiiiis ÍCeliuVi/ionl Personal Celluvision Personal Mæling á appelsínuhúð og leiðbeiningar um meðferð Verð kr. 2.780,- Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavik S: 511 4100 The PENGUIN - Fjölnota hitamælir er ekki bara eyrnahitamælir, mælir líka hitastigið á baðvatninu, pelanum, matnum ofl. Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 511 4100 Fæst hjá Lyfju, Lyf & Heilsa og apótekum um land allt VASAÚR MEÐ LOKI Falleg úr við íslenska hátíðarbúninginn Tilvalin útskriftargjöf Vönduð vasaúr með loki. Verðmæt tímamótagjöf. Urin eru fáanleg úr 18 karata gulli, 18 karata gullhúð eða úr silfri. Sjáum um áletrun. Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, s. 551 0081. 15% afsláttur af öllum drögtum og buxnadressum ídag fa&QýQafttkUdi ^ Engjateigi S, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Nýjar glæsilegar sumarvörur Góðar stærðir — Gott verð Ríta SKUVERSIUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða \JLth. einungis ekta hlutir eftir nánara samkomulagi. ÓlafurJ Reglur kœrleikans „Orders ofLove“ Losað um dulið orkuflæði sem veldur sársauka í fjölskyldum, sambönd- um og í iífi einstaklinga með samvirkniaðferð Berts Hellingers sem hann kallar „Orders of Love“. Það er kærleikur barnsins og hollusta sem bindur það við sitt kerfi (fjölskylduna) upp á gott og vont. T.d. sem barn reynum við að koma í staðinn fyrir þá sem hafa gleymst, ver- ið útilokaðir eða forsmáðir. Karen Hedley, löggiltur meðferðaraðili, heldur námskeið fyrir pör og einstaklinga, dagana 27. og 28. maí í Bolholti 4, en hún hefur unnið eftir aðferðum Hellingers sl. 7 ár. Upplýsingar og skráning í síma 554 4904, farsími 696 3349. Netfang skrugga@strik.is Nýjar sumarvörur frá ARIELLA. Frábært úrval, gott verö /ssa tískuhús 52 sími 562 5110 GRILLMARKAÐUR -Gasgrillfrá 15.9CX)-* samsett 03 heimsent i Char-Broil Tilboö um fría heimsendlngu gilda aðeins á höfuðborgarsvæöinu. ‘Gaskútur fylgir ekki. Komdu og skoðaðu árgerð 2000. EIGUM VARAHLUTI 0G Ft'LGIHLUTI FYRIR GASGRILL. GRILLÁHÖLD í ÚRVALI. 0PIÐ I DAG 10-14 Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.