Morgunblaðið - 20.05.2000, Page 19

Morgunblaðið - 20.05.2000, Page 19
Ljós í norðri Íslandssími býður Norðlendingum samskipti á hraða Ijóssins. Nú bjóðast norðlenskum fyrirtækjum heildarlausnir á sviði fjarskipta. Með tilkomu Íslandssíma á Akureyri gefst þeim kostur á að stórauka hraða og flutningsgetu í samskiptum og gagnaflutningum. Um leið er þeim tryggt hámarksöryggi og lægri rekstrarkostnaður. í þjónustunni felast meðal annars alhliða gagnaflutningar, Internettengingar, símaþjónusta fyrir fyrirtæki, samtenging staðarneta, hagkvæmari millilandasímtöl á öruggu Ijósleiðaraneti (slandssíma, auk alls tæknibúnaðar sem krafist er í nútímasamskiptum. Við sérsníðum lausnir að þörfum þíns fyrirtækis, allt eftir stærð þess og starfsemi og leggjum áherslu á hámarksþjónustu sem leiðirtil hagkvæmni í rekstri. Þegarhafa á annan tug fyrirtækja norðanlands skráð sig í þjónustu hjá Íslandssíma. Öflugir samstarfsaðilar á Norðurlandi: \EL3ÆWT sva Eqj 8 3j P 9. K K i U Íslandssími islandssimi.is - sími 595 5000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.