Morgunblaðið - 20.05.2000, Page 37

Morgunblaðið - 20.05.2000, Page 37
Dagskrár- bæklingur OPINN HÁSKÓU á bensin- stöðvum Olis. HASKOLI Háskóli íslands býður almenningi til menningar- og fræðahátíðarinnar LÍF í BORG dagana 25.-28. maí 2000 Dagskráin er öllum opin endurgjaldslaust FJÖLBREYTT DAGSKRÁ ■ FRAMTÍÐ í BORG m TÍMINN OG TÍMAMÓT Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá sem speglar borgarlifið í sínum margvíslegu myndum. Nokkrir dagskrár- liðir fara fram samtímis, en hver dagskrárliður er sjálfstæður og geta hátíðargestir því ætíð valið á milli ólíkra efna. OPNUNARATHÖFN Hátíðasalur í Aðalbyggingu 25. mai kl. 20:00 Ávörp, tónlist og verðlaunasönglag H.(. frumflutt. LISTATJALD STÚDENTA Meðan á hátíðinni stendur munu stúdentar reka veitingasölu í stóru tjaldi staðsettu í skeifunni fyrir framan Aðalbyggingu Háskólans. í tjaldinu mun fara fram fjölbreytt menningar- og skemmtidagskrá stúdenta. Alla helgina verður seldur hádegis- og kvöldverður á stúdentakjörum. BORGARFJÖLSKYLDAN í ODDA Oddi Málþing, listasmiðja, sýningar, fræðslumynd, gamanmál og pallborðsumræður. Að dagskránni standa: Sigrún Júlíusdóttir dósent í félagsráðgjöf, Páll Biering sérfræðingur í hjúkrunarfræði, Hrefna Ólafsdóttir stundakennari í félagsráðgjöf, Soffía Pálsdóttir, æslulýðsfulltrúi, ÍTR, Vignir Jóhannsson, myndlistamaður, Karólína Eiríksdóttir, tónskáld, Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur, Helga Jónsdóttir, leikkona, Regína Ásvaldsdóttir, félagsráðgjafi, Rannveig Traustadóttir, uppeldisfræðingur, Helga Þórðardóttir, félagsráðgjafi, forstöðumaður meðferðarheimilis Sólvallagötu 10, Ingibjörg Broddadóttir, félagsráðgjafi, Þórhildur Líndal, umboðsmaður barna, Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, Dögg Pálsdóttir, lögfræðingur, Þórhallur Heimisson, sóknarprestur, Bjarni Haukur Þórsson (Hellisbúinn). BORGARLI'KAMINN Hátiðasalur I Aðalbyggingu Fyrirlestrar, umræður og sýning. Að dagskránni standa: Gísli Pálsson, prófessor í mannfræði og forstöðumaður Mannfræðistofnunar, María Þorsteins- dóttir, lektor í sjúkraþjálfun, Evelyn Fox Keller, prófessor í sögu og vísindaheimspeki við Massachusetts Institute of Technology, Margrét Jónsdóttir, bókmenntafræðingur, Ólöf Ásta Ólafsdóttir, Ijósmóðir, Sveinn Eggertsson, mannfræðingur, Kristín Erla Harðardóttir, mannfræðingur, Árni Þórðarson, tannlæknir, Inga B. Árnadóttir, tannlæknir, Inga Þórsdóttir, næringarfræðingur, María Þorsteinsdóttir, sjúkraþjálfari, Karl Guðmundsson, sjúkraþjálfari, Elfn Soffía Ólafsdóttir, lyfjafræðingur, Þórdís Kristmundsdóttir, lyfjafræðingur, Sveinbjörn Gizurarson, lyfjafræðingur. BORGARMENNING - LISTALÍF Hátíðasalur Aðalbyggingar og stofa 101 í Odda Fyrirlestrar, umræður og Ijósmyndasýning. Að dagskránni standa: Guðrún Guðsteinsdóttir dósent í ensku, Ástráður Eysteinsson prófessor í almennri bókmennta- fræði, Garðar Baldvinsson, bókmenntafræðingur, Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafræðingur, Þröstur Helgason, bókmenntafræðingur, Fríða Björk Ingvarsdóttir, bókmennta- fræðingur, Ragna Sigurðardóttir, rithöfundur, Geir Svansson, bókmenntafræðingur, Guðbergur Bergsson, rithöfundur, Auður Ólafsdóttir, listfræðingur, Guðbrandur Benediktsson, sagnfræðingur, Martin Regal, bókmenntafræðingur, Pétur Gunnarsson, rithöfundur, Bjarki Sveinbjörnsson, tónlistarfræðingur og Jónatan Garðarsson, fjölmiðlamaður. Dagskrá stúdenta í stofu 1011 Lögbergi Fyrirlestrar og umræður. Að dagskránni standa: Alda Sigurðardóttir, nemi í stjórnmála- og atvinnulífsfræði, Birna Guðmunda Guðmundssdóttir, nemi í bókasafns- og upplýsingafræði, Gísli Steinar Ingólfsson, nemi í félagsfræði, Haukur Ingvarsson, íslenskunemi, Katrín Júlíusdóttir, mannfræðinemi, Þórhallur Ágústsson, hagfræðinemi, Albert Leó Haagensen, Friðjón Sigurðarson og Ingimar Guðni Haraldsson, umhverfis- og byggingaverkfræðinemar, Björn Brynjúlfsson, rafmagns- og tölvuverkfræðinemi, Edward Hákon Huybens, landfræðinemi og Orri Gunnarsson, umhverfis- og byggingaverkfræðinemi. HULIÐSHEIMUR REYKJAVÍKUR Stofa 1011 Odda Fyrirlestrar, umræður og vettvangsferð um álfabyggðir. Að dagskránni standa: Terry Gunnell, lektor í þjóðfræði, Erlendur Haraldsson, prófessor í sálarfræði, Jón Hnefill Aðalsteinsson, prófessor, Erlendur Haraldsson, sálfræðingur, Rakel Pálsdóttir, þjóðfræðingur, Jón Jónsson, þjóðfræðingur og Valdimar Tr. Hafstein, þjóðfræðingur JAÐARMENNING OG SKUGGAHLIÐAR BORGARLÍFSINS Stofa 101 i Odda Fyrirlestrar og umræður. Að dagskránni standa: Helgi Gunnlaugsson dósent í félagsfræði, Gunnlaugur Geirsson prófessor í læknisfræði, Erlendur Baldursson, afbrotafræðingur, Inga Dóra Sigfúsdóttir, félags- og stjórnmálafræðingur, Rannveig Þórisdóttir, félagsfræðingur, Karl Steinar Valsson, afbrotafræðingur, Ragnheiður Bragadóttir, lögfræðingur og Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir. KIRKJA OG TRÚ í BORG Stofa 1011 Odda Stutt erindi og umræður. Að dagskránni standa: Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í guðfræði, Haraldur Ólafsson, prófessor í mannfræði, Pétur Pétursson, guðfræðingur, sr. Jakob Á. Hjálmarsson, Arnfríður Guðmundsdóttir, guðfræðingur, Þórarinn Björnsson frá KFUM og fulltrúarfrá heimstrúarsöfnuðum á íslandi: Michael Levin, Þorkell Á. Óttarsson, Robert Dhammando, fulltrúar kristinna trúarhreyfinga í borginni: Gunnar Örn Ólafsson, Vörður Leví Traustason, Gunnar Þorsteinsson. NÁTTÚRA OG UMHVERFI í REYKJAVÍK Endurmenntunarstofnun Fyrirlestrar, umræður og vettvangsferðir. Að dagskránni standa: Agnar Ingólfsson, prófessor í Kffræði, Hreggviður Norðdahl, sérfræðingur hjá Raunvisindastofnun, Þorvarður Árnason, líffræðingur, Ólafur Nielsen, fuglafræðingur, Hrefna Sigurjónsdóttir, atferlisfræðingur, Gísli Már Gíslason, vatnalíffræðingur, Ólafur Einarsson, fuglafræðingur, Sigrún Helgadóttir, líffræðingur, Einar Þorleifsson, landfræðingur, Jóhann Pálsson, grasafræðingur, Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, Haukur Jóhannesson, jarðfræðingur, Björn Jóhann Björnsson, jarðfræðingur og verkfræðingur, Helgi Torfason, jarðfræðingur, Grasagarður Reykjavíkur og Garðyrkjufélag Islands og nokkrir garðeigendur í Reykjavík, sem opna garða sína almenningi. Hátiðasalur i Aðalbyggingu Fyrirlestrar, umræður, tónverk og sýning á tímamælum. Að dagskránni standa: Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar, Sigríður Þorgeirsdóttir, dósent í heimspeki, Lárus Thorlacius, eðlisfræðingur, Þórunn Valdimarsdóttir, sagnfræðingur og rithöfundur, Jónas Sen, píanóleikari, Halldór Glslason, arkitekt, Hjálmar Sveinsson, heimspekingur og úrsmiðafélag Reykjavíkur. TÆKNI OG VÍSINDI í ÞÁGU BORGARANS Oddi, Endurmenntunarstofnun, Korpúlfsstaðir og stjómstöð Landsvirkjunar. Fyrirlestrar, vettvangsferðir, sögusýning og gönguferð. Að dagskránni standa: Robert Magnus, vísindamaður hjá Raunvísindastofnun, Jónas Elíasson, prófessor í byggingaverkfræði, Guðmundur Haraldsson, efnafræðingur, Hannes Valdimarsson, hafnarstjóri, Ágústa Guðmundsdóttir, lífefnafræðingur, Stefán Hermannsson, borgarverkfræðingur, Bragi Árnason, efnafræðingur, Guðmundur Þóroddsson, orkuveitustjóri, Sveinn Ólafsson, efniseðlisfræðingur og Sören Langvad, verkfræðingur. ÚTIVIST OG BORGARSKIPULAG Norræna húsið Fyrirlestrar, umræður, báts- og hjólreiðaferð. Að dagskránni standa: Guðrún Gísladóttir, lektor I landafræði, Bjarni Bessason, dósent í byggingaverkfræði, Björn Axelsson, landslagsarkitekt, Elín Vignisdóttir, landfræðinemi, Ingunn Bjarnadóttir, landfræðingur, Þorsteinn G. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Iþróttir fyrir alla, Bjarni Reynarsson, landfræðingur og skipulagsfræðingur, Þróunarsviði Reykjavíkurborgar, Anna Margrét Guðjónsdóttir, verkefnisstjóri fyrir þróunaráætlun miðborgarinnar, Maggi Jónsson, arkitekt, Árni Ólafsson, skipulagsstjóri Akureyri, Gunnar Ingi Ragnarsson, verkfræðingur, Trausti Valsson, skipulagsfræðingur, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi Reykjavíkurhafnar og Ólafur Bjarnason, yfirverkfræðingur hjá Borgarverkfræðingi. www.opinnhaskoli2000.hi.is REYKJAVÍK KUROPEAN CITY OF CULTURI IN THK YIAR 2000 Olis er einn máttarstólpa menningarborgar 2000 ítarleg dagskrá liggur frammi á bensínstöðvum Olís í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.