Morgunblaðið - 20.05.2000, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 20.05.2000, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 49 v. PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Lækkanir á helstu mörkuðum HELSTU hlutabréfavísitölur lækkuöu í gær og nálguöust lægstu gildi sín í langan tíma. Lækkanirnar eiga aö mestu leyti rætur að rekja tii lækk- ana á gengi hlutabréfa fjarskipta- og tæknifyrirtækja og náöu evrópsku vísitölurnar lægsta gildi sínu í tæpan mánuö. FTSE-100 vísitalan í London lækk- aöi um 3% og endaöi í 6.045 stigum. CAC-40 í París lækkaði um 259 stig eða 4% og varvið lok viöskipta 6.192 stig. Xetra Dax í Frankfurt lækkaöi um 192 stig eöa 2,7% og var í lok dagsins 6.192 stig. Nasdaq-hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum lækkaði þriöja dag- inn í röö í gær, sérstaklega vegna mikils framboös á hlutabréfum tækni- og fjarskiptafyrirtækja. Lækk- unin nam um 4% og lokagildi Nasdaq- vísitölunnar var 3,392 stig, einungis 70 stigum yfir lágmarkinu síðan 14. apríl. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaöi um 1,4% í gær og endaöi í 10.615 stigum. Frá 14. apríl hefur Dow Jones haldist nær óbreytt. Bréf Xerox og Hewlett Packard voru meöal þeirra sem lækkuðu á banda- rísku mörkuðunum í gær. í Bretlandi lækkaði VOdafone um 8% og Deut- sche Telekom í Þýskalandi um 7,1%. Canal Plus f Frakklandi lækkaöi um tæp 12%. GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 19K55-2000 Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma Gengi 77,4500 114,8500 51,57000 9,24700 8,43200 8,40200 11,57640 10,49310 1,70630 44,35000 31,23370 35,19220 0,03555 5,00210 0,34330 0,41370 0,71760 87,39610 100,8800 68,83000 0,20430 Kaup 77,2400 114,5400 51,40000 9,22100 8,40800 8,37700 11,54050 10,46050 1,70100 44,23000 31,13680 35,08300 0,03544 4,98660 0,34220 0,41240 0,71530 87,12480 100,5700 68,62000 0,20360 Sala 77,6600 115,1600 51,74000 9,27300 8,45600 8,42700 11,61230 10,52570 1,71160 44,47000 31,33060 35,30140 0,03566 5,01760 0,34440 0,41500 0,71990 87,66740 101,1900 69,04000 0,20500 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 19. maí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miódegis- markaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.893 0.8956 0.8922 Japansktjen 96.31 97.34 95.98 Sterlingspund 0.6026 0.6058 0.6024 Sv. franki 1.5511 1.5552 1.5505 Dönsk kr. 7.4572 7.4582 7.4572 Grísk drakma 336.64 336.74 335.83 Norsk kr. 8.163 8.165 8.1557 Sænsk kr. 8.18 8.182 8.162 Ástral. dollari 1.5581 1.5637 1.554 Kanada dollari 1.3397 1.3426 1.3395 Hong K. dollari 6.9793 6.9793 6.978 Rússnesk rúbla 25.25 25.37 25.28 Singap. dollari 1.5516 1.5516 1.5514 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó dollarar hvertunna co <M 56 :r;4 L Des. Janúar Febrúar Mars Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM • HEIMA 19.05.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar- verð verð verð (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 85 67 79 5.086 402.321 Gellur 315 280 305 56 17.080 Hlýri 82 66 76 300 22.809 Hrogn 5 5 5 5 25 Humar 1.400 1.310 1.338 90 120.400 Hámeri 50 50 50 127 6.350 Karfi 67 10 58 4.692 272.426 Keila 72 5 56 3.901 219.654 Langa 106 25 99 7.146 703.898 Langlúra 30 30 30 835 25.050 Lúöa 620 255 401 589 236.063 Lýsa 40 10 34 269 9.260 Sandkoli 74 74 74 940 69.560 Skarkoli 176 30 132 10.132 1.341.165 Skata 200 180 195 584 113.980 Skrápflúra 30 30 30 716 21.480 Skötuselur 195 185 195 2.580 502.020 Steinbítur 95 30 71 17.925 1.274.987 Sólkoli 170 60 143 2.813 403.370 Tindaskata 10 10 10 53 530 Ufsi 54 20 40 6.047 240.620 Undirmálsfiskur 175 50 94 2.180 204.631 Ýsa 229 45 141 76.883 10.875.688 Þorskur 187 50 126 187.550 23.602.615 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 67 67 67 50 3.350 Gellur 280 280 280 16 4.480 Steinbítur 74 70 72 2.650 190.111 Ýsa 160 136 153 350 53.599 Þorskur 122 106 110 6.354 697.542 Samtals 101 9.420 949.082 FAXAMARKAÐURINN Skarkoli 140 80 128 627 80.237 Steinbítur 85 30 66 3.173 210.211 Sólkoli 153 120 151 395 59.712 Ufsi 44 20 20 907 18.312 Undirmálsfiskur 175 175 175 166 29.050 Ýsa 181 73 147 8.611 1.261.512 Þorskur 180 106 138 4.040 555.581 Samtals 124 17.919 2.214.615 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 82 82 82 1.529 125.378 Sólkoli 100 100 100 57 5.700 Samtals 83 1.586 131.078 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 67 10 50 137 6.890 Keila 49 30 31 113 3.543 Langa 99 85 86 127 10.921 Lúða 385 385 385 64 24.640 Skarkoli 176 30 121 3.321 403.070 Steinbítur 95 69 79 969 76.444 Sólkoli 170 150 159 310 49.141 Tindaskata 10 10 10 53 530 Ufsi 30 20 22 297 6.579 Undirmálsfiskur 70 70 70 200 14.000 Ýsa 229 45 160 11.590 1.849.880 Þorskur 167 50 113 103.453 11.673.637 Samtals 117 120.634 14.119.273 Morgunblaðið/Reynir Sveinsson Frá afhendingu gjafarinnar í Lyngseli. Frá vinstri Helga Sigríður, Fann- ey Dís, Kolbrún Marelsdóttir, forstöðukona Lyngsels, Dagbjört Óskars- dóttir og Anna Steina Þorsteinsdóttir frá Lionessuklúbbi Keflavíkur. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 85 85 85 2.560 217.600 Karfi 47 47 47 320 15.040 Langa 96 96 96 139 13.344 Steinbítur 76 76 76 960 72.960 Ufsi 49 49 49 100 4.900 Undirmálsfiskur 104 104 104 526 54.704 Ýsa 142 122 132 13.139 1.731.457 Þorskur 186 186 186 325 60.450 Samtals 120 18.069 2.170.455 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 67 67 67 80 5.360 Steinbítur 68 68 68 1.700 115.600 Ýsa 136 136 136 350 47.600 Samtals 79 2.130 168.560 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 70 70 70 80 5.600 Keila 42 42 42 1.200 50.400 Langa 50 50 50 200 10.000 Lýsa 15 15 15 30 450 Steinbítur 66 66 66 50 3.300 Ýsa 145 140 143 700 100.002 Þorskur 147 134 138 1.700 234.294 Samtals 102 3.960 404.046 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 76 67 74 2.316 170.411 Hlýri 82 66 76 300 22.809 Karfi 57 57 57 630 35.910 Keila 72 54 66 2.491 163.958 Langa 103 101 103 2.365 243.122 Lúða 620 255 398 477 189.908 Lýsa 40 40 40 214 8.560 Sandkoli 74 74 74 940 69.560 Skarkoli 140 110 139 6.126 851.330 Skötuselur 185 185 185 108 19.980 Steinbítur 85 76 78 1.200 93.744 Sólkoli 152 100 142 1.974 281.157 Ufsi 54 30 46 2.398 109.493 Undirmálsfiskur 111 50 91 948 86.477 Ýsa 206 76 139 36.395 5.041.799 Þorskur 172 100 144 22.996 3.317.403 Samtals 131 81.878 10.705.621 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 82 63 64 2.752 176.376 Ýsa 179 159 174 439 76.443 Þorskur 129 105 116 13.800 1.598.730 Samtals 109 16.991 1.851.549 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 66 48 50 460 22.986 Langa 100 85 96 2.381 229.100 Skata 200 195 195 572 111.820 Skrápflúra 30 30 30 716 21.480 Ufsi 49 40 43 1.747 74.719 Þorskur 179 137 158 1.517 239.914 Samtals 95 7.393 700.019 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 67 60 61 2.768 168.018 Langa 106 100 106 1.533 162.115 Langlúra 30 30 30 820 24.600 Skötuselur 195 195 195 2.012 392.340 Steinbítur 79 79 79 181 14.299 Sólkoli 100 100 100 76 7.600 Ufsi 45 36 45 590 26.332 Ýsa 148 130 139 3.038 422.160 Þorskur 187 98 159 28.442 4.534.792 Samtals 146 39.460 5.752.256 FISKMARKAÐURINN HF. Gellur 315 315 315 40 12.600 Hrogn 5 5 5 5 25 Karfi 40 40 40 50 2.000 Keila 5 5 5 50 250 Langa 25 25 25 50 1.250 Skarkoli 119 119 119 24 2.856 Steinbítur 65 65 65 50 3.250 Ýsa 132 132 132 400 52.800 Þorskur 174 136 155 2.386 369.568 Samtals 146 3.055 444.599 RSKMARKAÐURINN IGRINDAVÍK Steinbítur 79 79 79 426 33.654 Undirmálsfiskur 60 60 60 340 20.400 Ýsa 141 141 141 187 26.367 Samtals 84 953 80.421 HÖFN Humar 1.400 1.310 1.338 90 120.400 Hámeri 50 50 50 127 6.350 Karfi 66 66 66 327 21.582 Keila 32 32 32 47 1.504 Langa 97 97 97 351 34.047 Langlúra 30 30 30 15 450 Lúða 470 415 448 48 21.515 Lýsa 10 10 10 25 250 Skarkoli 108 108 108 34 3.672 Skata 180 180 180 12 2.160 Skötuselur 195 195 195 460 89.700 Steinbítur 76 76 76 285 21.660 Sólkoli 60 60 60 1 60 Ufsi 39 26 36 8 286 Ýsa 112 106 111 964 107.428 Þorskur 170 117 169 537 90.705 Samtals 157 3.331 521.769 SKAGAMARKAÐURINN Ýsa 167 167 167 120 20.040 Samtals 167 120 20.040 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 69 69 69 2.000 138.000 Ýsa 143 140 141 600 84.600 Þorskur 121 97 115 2.000 230.000 Samtals 98 4.600 452.600 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 19.05. 2000 Kvótategund Vlöskipta- VMskipta- Hæstakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Vegtðsókr- Sðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tliboð(kr) eftk(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðahr.(kr) Þorskur 106.580 116,60 116,05 116,20 42.829 619.930 115,01 119,51 117,58 Ýsa 36.069 69,94 69,05 69,80 500 427.676 69,05 75,20 69,92 Ufsi 6.020 29,74 28,49 0 80.765 29,21 29,20 Karfi 97.000 41,00 40,00 41,00 300 3.000 40,00 41,00 41,00 Steinbítur 20 30,44 30,00 0 9.553 30,00 29,82 Skarkoli 9.300 109,60 110,10 112,80 14.759 132.558 109,84 113,11 110,12 Þykkvalúra 75,11 2.077 0 75,11 76,28 Sandkoli 82.958 21,00 0 0 21,01 Humar 3.427 455,50 0 0 455,50 Úthafsrækja 8,68 0 234.984 8,70 9,00 Ekki voru tilboö í aörar tegundir Lionessu- klúbbur - Keflavíkur gefur gjöf NÝLEGA heimsóttu fulltrúar Lion- essuklúbbs Keflavfkur Lyngsel, skammtímavistun Þroskahjálpar, sem er í Sandgerði, og færðu heim- ilinu 100 þúsund krónur að gjöf. Gjöfínni verður varið til kaupa á leiktækjum, en sum leiktæki eru sérhæfð og dýr. Því er gjöfin kær- komin fyrir börnin sem dvelja að Lyngseli. Að sögn Kolbrúnar Mar- elsdóttur, forstöðukonu Lyngsels, dvelja þar nú flmmtán skjólstæð- ingar og starfsmennimir era þrett- án. Lyngsel er rekið af Svæðis- skrifstofu Reykjaness. Lionessukonur gáfu nýlega 300 þúsund til sundlaugabyggingar við hús Þroskahjálpar á Suðumesjum og einnig gáfu þær 100 þúsund til forvarnarstarfs Marída, sem berst gegn notkun eiturlyfja. ------t-M------- Norðurljós taka við MGM- kvikmynda- umboðinu SKÍFAN, dótturfélag Norðurljósa, hefur tekið við hinu fomfræga kvik- myndaumboði Metro-Goldwyn- Meyer. Skífan mun fyrst um sinn taka yfir dreifingu á sölu- og leigu- myndböndum ásamt DVD en í nóv- ember nk. mun dreifing kvikmynda í kvikmyndahús jafnframt bætast við. MGM er eitt elsta og virtasta kvik- •> myndafyrirtæki heims og hefur í gegnum tíðina sent frá sér fjöldann allan af heimsfrægum kvikmyndum eins og Gone With the Wind, betur þekkt sem „A hverfanda hveli“, Rain Man og síðast en ekki síst James Bond-myndirnar. Nýjasta Bond- myndin The World Is Not Enough mun koma út á leigumyndbandi í júní nk. Að auki hefur Skífan umboð frá hinum þekktu kvikmyndafyrirtækj- um 20th Century Fox, Columbia, Miramax, Icon auk fjölda smærri fyrirtækja á þessu sviði. MGM er góð viðbót við kvik- myndadeild Skífunnar sem í dag rekur Regnbogann, Stjömubíó og með öðrum Borgarbíó á Akureyri, segir í fréttatilkynningu. A næsta ári mun Skífan opna nýtt bíó í hinni nýju verslunarmiðstöð Smáralindar í Kópavogi. ------f-4~*----- Sex fá að- stöðu í Höfn ÚTHLUTUNARNEFND fræði- mannsíbúðar samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaup- mannahöfn hefur lokið störfum og úthlutað íbúðinni frá 1. september 2000 til 31. ágúst 2001. í úthlutunar- nefndinni eiga sæti Halldór Blöndal, forseti alþingis, Helgi Ágústson, ' sendiherra Islands í Kaupmanna- höfn og dr. Jakob Yngvason, prófes- sor, tilnefndur af rektor Háskóla fs- lands. Alls bárust nefndinni 33 umsóknir en sex eftitaldir fræðimenn fá afoot að íbúðinni. Anna Agnarsdóttir, til að rannsaka skjöl er varða málefni íslands 1770-1830. Elín Soffía Ólafs- dóttir, til að kanna aðferðir til að mæla virkni náttúruefna á malar- íufrumdýrið. Guðjón Friðriksson, til að rita ævisögu Jóns Sigurðssonar, forseta. Hai'aldur Bessason, til rann- sókna á þjóðsögum. Páll Valsson, til" að kanna gögn er varða Bjarna Thorarensen. Þórður Jónsson, til rannsókna í kennilegri eðlisfræði við Niels Bohr-stofnunina. Fræðimannsíbúðin í Kaupmanna- höfn, tengd nafni Jóns Sigurðssonar, er skammt frá Jónshúsi, í Skt. Paulsgade 70. Fræðimaður hefur^ enn fremur vinnustofu í Jónshúsi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.