Morgunblaðið - 20.05.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 20.05.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 6K I Um Guðrúnu Lárusdóttur rithöfund og alþingismann GUÐRÚN Lárus- dóttir alþingismaður og rithöfundur fæddist 1880 á Valþjófsstað í Fljótsdal, dóttir Lárus- ar Halldórssonar prests og konu hans Kristínar Katrínar Pétursdóttur. Guðrún fær góða heim- ilisfræðslu, sem þá var algengt. Hún hefur vald á dönsku, ensku og þýsku. Hún var frábær nemandi. Hún byrjaði ung að skrifa bækur. Aðalrit hennar eru Ljós og skuggar I-III, A heim- leið, Sigur, Tvær smá- sögur, Brúðargjöfin, Þess bera menn sár og Systumar. Guðrún fær hollt og gott uppeldi hjá kærleiksríkum foreldrum. Faðir hennar, sem hún var mjög hænd að, var mikill trúmað- ur og predikari. Hann leiðfr hana um fögru sveitina og fræðir hana um kristna trú. Trúin á góðan og almátt- ugan Guð verður kjölfestan í lífí hennar og sannfæringin um að „Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðimir til einskis“. Guðrún var óvenju mikil trúkona, las í Biblíunni á hverjum degi og bað bænir. Hún trúði því „að allir menn væra jafnir fyrir Guði og allir mikils virði í augum Hans“. Þetta er hinn kristilegi jöfnuður. Guðrún vildi verða prestur en tím- amir leyfðu ekki slíkt. Hún þráði að predika orð Guðs en var meinað það. I stað þess að predika úr predikunar- stóh, predikaði hún í bókum sínum. Þykir mörgum nóg um, en lífið var henni Kristur. Guðrún fluttist til Reykjavíkur ásamt fjöl- skyldu sinni um alda- mótin síðustu. Þá bjó þar innan við tíundi hver íslendingur. Götur bæjarins vom forugar, mikil almenn fátækt, oft örbirgð en aðrir bet- ur settir. Hússnæðis- skortur var mikill og drykkjuskapur slíkur að heilu fjölskyldumar vom á vonarvöl. Þá var velferðarþjóðfélagið ekki komið. Algjört vínbann var lögfest 1909. Það kom með öllu tO framkvæmda 1915 og stóð tO 1922. Guðrún Lámsdótth' giftist Sigur- birni Ástvaldi Gíslasyni árið 1902. Hann var guðfræðingur, kennari og síðai- heimOisprestur við ElliheimOið Gmnd. Þau eignuðust tíu böm. Dóu þrjú þeirra í æsku. Mikið jafnræði var með þeim hjónum og sagðist Guð- rún eiga honum það mikið að þakka hversu miklu hún kom í verk. Sveit- inni sinni fögm gleymir Guðrún aldrei, enda em margar náttúralýs- ingar í bókum hennar guOfallegar. Kyrrð og fegurð sveitalífsins fylgir henni ævilangt. Hún átti eftir að afreka mikið, þessi kona. Hún var ein af brautryðj- endunum í að bæta kjör þeirra bjarg- arlausu. Þegar enga hjálp er að fá opnar hún heimili sitt fyrir þeim og reynir með ráðum og dáð að hjálpa. Hún verður „miskunnsami Samverjinn“. Brátt ávinnur hún sér almenna ást og virðingu, hún hefur eignast trúnað hinna vinasnauðu. Söguskoóun Nýr ógnvaldur hefur hafíð innreið sína, segír Herdís Tryggvadóttir, eiturlyfin og niðurbrot siðferðis með komu klámiðnaðarins. Hún sat í bæjarstjóm og var fá- tækrafu0trúil912-1918. Hún er önn- ur konan í íslensku þjóðltíi til að vera kosin á þing, 1930. Guðrún reynir að koma í gegn á þingi úrræðum fyrir þá fátæku og hjálparþurfi. Hún reyndi að koma þessum málum áleiðis sem í dag þykja sjálfsögð mannréttindi. Hún kom inn á stefnuskrá Sjálfstæðis- flokksins 1931 stuðningsyfirlýsingu við kristindómsmálin. Það em e.t.v. að koma upp í þjóðlífi okkar andstæð- ur ámóta þeim sem vora hér í byijun aldar, allsleysi og taumlaus drykkju- skapur annars vegar og hins vegar al- menn velmegun og öryggi. Nýr ógnvaldur hefur hafið innreið sína, eiturlyfin og niðurbrot siðferðis með komu klámiðnaðarins þar sem fégræðgi manna og niðurlæging kvenna stíga villtan dans. Nú vantar e.t.v. aðra Guðrúnu Lárasdóttur í þjóðfélagið með sína heilbrigðu kristilegu lífssýn. Guðrún drakknaði í Tungufljóti í hörmulegu bílslysi 1938 ásamt tveimur dætrum sínum, Val- gerði, 22 ára, sem var nýgift og bamshafandi, og Kristínu, 18 ára. Guðrún Lárusdóttir Sigurbjörn Ástvaldur og bílstjórinn björguðust. Mig langar ttí að rifja upp endur- minningar frá árinu 1938: Mann- fjöldi, þéttar raðfr fólks, hafði safnast saman alveg frá Ási, heimih Guðrún- ar við Sólvelli, og niður að Dómkirkju. Þá var til siðs að hafa húskveðju á heimilum. Við stöllumar, Margrét Þorbjörg, dóttir Ólafs Thors, Þorbjörg Pétursdóttir Magn- ússonar og ég stóðum þarna á Hóla- völlum andspænis Gamla kirkjugarð- inum. Þrátt fyrir ungan aldur fundum við að eitthvað óvenjulegt var í aðsigi. Við sáum þrjá líkbíla koma og skynjum mikla sorg og sam- úð fólksins sem stendur þar hljótt og hmpið. Kaþólska kirkjan lætur sinn þunga bjöOuhljóm óma. Nú er að vakna áhugi á kvenrithöf- undum fyrri tíma. Þær þóttu víst ekki á sínum tíma eins frambærilegar og karlrithöfundar. Næstkomandi mánudag hefst upp- lestur á sögunni „Systurnar“ eftir Guðrúnu Lárasdóttur á kristilegu út- varpsstöðinni Lindinni, FM 102,9. Fyrri lesturinn er klukkan 18.30 og endurtekinn kl. 22.00. Lesið verður á hveiju kvöldi. Höfundur er húsmóðir. Herdís Tryggvadóttir 4 NANOQ+ erésfcrwj Bossakremið frá Weleda ótrúlegt og ómissandi YLGJAN -BJÖ8IOC 8BÖSABDI Stórglæsi I Fossa S io.í jslenska J:inkmj/íjdaverínu Miðaverð 500 kr. fyrir fullorðna, frítt fyrir eldri borgara og börn yngri en 12 ára. Ath: Börn fá aðeins aðgang í fylgd með fullorðnum. ÍSí0mím •J Dagskrá Heimsþekktir kastkennslumenn og fluguhnýtingarmenn þér til þjónustu inni sem úti, 100 fermetra innitjörn og áin Korpa. Kynning: Sporöaköst kl. 14.00 Ráðstefnusalur kl. 15.00: Veiðiparadís fjölskyldunnar, Þingvallavatn í máli og myndum. Kynnir Guttormur Einarsson. Frábær tilboð á því besta sem gerist í veiðiútbúnaði dir sem Ísmiði Hver íiC: happj Opnunartími laugardag frá kl. 13-19 og sunnudag frá kl. 11-19 „Spegill, spegill herm þú mér..."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.