Morgunblaðið - 20.05.2000, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 69
UMRÆÐAN
byggðin fái aftur rétt sinn til veiða á
aðliggjandi miðum, svo sem verið
hefír frá upphafi byggðar á íslandi,
og að úthafsveiðiskipunum verði
beint á djúpmiðin. Eðlilegast er að
grunnmiðin út að 50 mílna línunni til-
heyri fiskþorpunum í kring um allt
land, þar sem veitt verði aðeins með
línu, handfærum og netum. Dragnót-
in þarf sérstakrar athugunar við, því
að hún drepur mikið af seiðum. Ut-
gerðin verður að aðlaga sig að nýjum
reglum.
Fiskveiðistefnan á ekki að vera
flokkspólitískt þrætuepli svo sem
verið hefir að undanförnu. Hags-
munir landsins og þjóðarsátt eru að
Alþingi verður að leysa samfélagið
undan hrokafullri íhlutun hagfræð-
inga við Háskóla íslands, sem stöð-
ugt hafa verið að sækja umsagnir
heilaþveginna erlendra starfsbræðra
sinna til að mæla með íslenska kvóta-
kerfinu sem einu lausninni. Þeir taka
ekkert tillit til stórfelldra framfara í
handfæra- og línuveiðum undanfar-
inna ára, enda of hrokafullir til að
viðurkenna að þetta eru ódýrustu
veiðamar. Ný fiskveiðistefna verður
að koma til framkvæmda á komandi
hausti. Það er engin ástæða til að
bíða lengur.
Höfundur erfv. forstjóri Olís.
Netsalan ehf
Garðatorgi 3, 210 Garðabæ.
Sími: 544-4210 • Fax: 588-2670
Netfang: netsa!an@itn.is
Heimasíða: www.itn.is/netsalan
Ny fískveiðistefna
vuuiwf Legend 2467
Stórt fellihýsi með útdraganlegu eldhúsi
aðeins kr. 1.089.000,- I
Tökum notuö tellíhýsi af öllum gerðum upp í ný VIKING Legend 2467 fellihýsi.
arinnar orðinn kvótalaus. Tíu ára
framlenging þýðir dauði mai-gra
þeirra. Það verður að stokka spilin
upp á nýtt, það er nefnilega vitlaust
gefið, eins og Steinn Steinarr sagði
fyrir löngu. Hæstiréttur hefir nú
óumbeðið kveðið upp úr með það, að
Alþingi getur bótalaust sett nýjar
reglur, og því er ástæðulaust að bíða
með nýjar tillögur. Kjarni þeirra til-
lagna hlýtur að vera sá, að lands-
Hæstiréttur hefir nú
kveðið upp sinn saló-
monsdóm í Vatneyrar-
málinu. Allt er þar slétt
og fellt eins valdstjóm-
in vildi hafa þetta.
Þetta var miklu flókn-
ara í Pakistan en þar
þurftu nýir stjómend-
ur að reka alla hæsta-
réttardómarana og
skipa nýja til að
tryggja sér rétta niður-
stöðu, þ.e. til að koma
fyrrverandi forseta í
ævilangt fangelsi. Hér í
menningarríkinu þurfti
þess ekki, því að allir
hæstaréttardómarar
em eymamerktir stjómvöldum fyr-
irfram. Niðurstaðan er því sú, að
uppreisnarmennirnir skuli nú sitja í
Fiskveiðar
Réttlætið fæst ekki með
því að framlengja kvóta-
kerfíð, segir 0nundur
Ásgeirsson, eins og nýj-
ar tillögur frá Samfylk-
ingunni gera ráð fyrir.
fangelsi í 2-3 mánuði eftir réttlætis-
vitund valdstjómarinnar. Jón
Hreggviðsson var dæmdur á Brim-
arhólm af því að hann vantaði snæri
til fiskveiða. Þar gat hann hugleitt
hvort hann hefði „drepið mann eða
ekki drepið mann“. Endanlegt rétt-
læti í Vatneyrarmálinu verður ekki
fundið með íhugun austur á Litla-
Hrauni.
Hið dapurlega við þetta allt er að
þessi dómur skiptir
engu máli. Valdstjórnin
verður engu að síður að
leggja nýjar tillögur
um fiskveiðistefnuna
fyrir Alþingi og fá hana
samþykkta þar til að ná
fullri sátt við samfélag-
ið allt. Þrír fjórðu hlut-
ar þjóðarinnar em
mótfallnir kvótakerf-
inu. Þeir vita að verið
er að leggja lands-
byggðina um allt land í
rúst, að stórútgerðin
hefir lagt undir sig
kvótana með vafasöm-
um aðferðum, að AI-
þingi hefir brugðist
hlutverki sínu, að stjórnmálaflokk-
arnir hafa bmgðist, að ámm saman
hafa landróðrabátar á Vestfjörðum
þurft að róa til fiskjar út fyrir hin
stóra og öflugu djúpveiðiskip, sem
hafa rænt miðum þeÚTa á land-
grunninu, sem öllum átti að vera
frjálst til veiða frá fornu fari. Þetta
fólk krefst réttlætis. Það krefst þess
að ofbeldinu verði hætt, að Alþingi
hætti að veita ofbeldinu skjól. Of-
beldið er jafnslæmt þótt það sé gert í
skjóli klíkuskapar á Alþingi.
Sérstaða vinnsluskipanna er sú, að
þar er hægt að velja úr afla.
Sjónvarpið hefir þráfaldlega sýnt, að
þegar sturtað er úr trollpokunum er
þar mest smáfiskur eða kóð, sem
drepið er og mokað í hafið aftur.
Enginn fiskur kemur lengur að landi
ef hann nær ekki 6-8 kg þyngd. Verð-
ið á kvótanum drepur allan smáfisk.
Ný fiskveiðistefna
Réttlætið fæst ekki með því að
framlengja kvótakerfið, eins og nýj-
ar tillögur frá Samfylkingunni gera
ráð fyrir. Eftir 16 ára ofbeldi kvóta-
kerfisins er mikill hluti landsbyggð-
Onundur
Ásgeirsson
kynnir spænsk húsgögn í úrvali
Maítilboð
Oporto 3+1+1 í leðri. Staðgr. kr. 185.902
Glerskápur mod. 702,
Staðgr. kr. 51.277
Hilluskilrúm í mahóní og
kirsuberjaviði. Hannað
eftir máli. Verð tilboð.
Melody 3+1+1 í teflon
Staðgr. kr. 155.155
HUSGOGN
Síðumúla 13
Græju- og sjóvarpsskápur
Staðgr. kr. 28.944
Skápur mod. 618A.
115x33x200.
Staðgr. kr. 99.109.
INNRÉTTINGAR
Sími 588 5108
■■■■■■■■■■■