Morgunblaðið - 20.05.2000, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 20.05.2000, Qupperneq 70
70 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ JEnf ÆTÉ étVánÉ M | Vesturhlíð 7 • 105 Reykjavlk mwMSm tHá Sími: 510 2000 • Bréfaslmi: 510 2010 http://www.flaga.is Tilkynning til hluthafa Á aðalfundi Flögu hf. þann 26. apríl sl. var samþykkt heimild til stjómar um að auka nafcverð hlutafjár félagsins úr 44,3 milljónum króna í 221,5 milljónir með útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. Stjómin hefur nú ákveðið að nýta þessa heimild og nota 177,2 milljónir af varasjóði félagsins til að auka hlutafé. Með þessu móti fimmfaldast útgefið hlutafé. Ákveðið er að breytingin komi til ffamkvæmda ftá og með sunnudeginum 21. maí 2000. Jöfhunarhlutabréf verða geymd á skrifstofu félagsins. Þeir sem þess óska geta þó fengið bréfm afhent. Hægt er að senda beiðni um að fá bréfin send með því að skrifa tölvupóst til hluthafaskra@flaga.is. Mikilvægt er að allir sem málið varðar séu rétt upplýstir um þessa breytingu og því höfiim við sett ffekari upplýsingar á vefsíðu hlutafélagsins, www.flaga.is/hluthafar. Jafhffamt er þar að finna skýrslu stjómar, ársreikning 1999 og samþykktir félagsins. Stjóm Flögu hf. HÁSKÓLANÁM í LÍFTÖLVUNARFRÆÐI... ...gefur einstaka menntun í tölvunar- fræðum framtíðarinnar. Aðalefnið er tölvunarfræði en einnig gefst góð undir- staða í líffræði áður en kafað er dýpra í sórsviðið, líftölvunarfræði. Líftölvunar- fræði er eitt af þeim sviðum tölvunar- fræðanna sem þróast hvað hraðast í dag. Innan líftölvunarfræðinnar þróast að- ferðafræði og hugbúnaður ætlaður til greininga á líffræðilegum gögnum. í náminu er lögð áhersla á þróun hug- búnaðar til greiningar á DNA-sam- böndum, próteinum og þróunarsögu- legum tengslum. Nám í líftölvunarfræði við Háskólann í Skövde í Svíþjóð er laust til um- sóknar til 31. maí fyrir íslendinga. Nánari upplýsingar á íslensku fást á slóðinni www.his.se/ida/island/liftolv.html eða í símum 0046 500 486175 eða 0046 073 641 3575. HÖGSKOLAN SKÖVDE www.his.se Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali wmmKmmmmmmmmmm^ m- FASTEICNAMIÐSTÖÐIIU fjk SXiPHOLTi 50S • SÍMi 5S2 6000 • FAX 552 6005 Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17 BÚJARÐIR Á söluskrá FM eru núna yfir 40 sumarhús og 90 jarðir af ýmsum stærðum. Póstsendum söluskrár um land allt. Heilsársbústaður á bökkum Eystri-Rangár Mjög vandað og fallegt nýbyggt 48 fm sumarhús með 36 fm verönd í landi Stórólfsvalla í Hvolhreppi. Húsið er panelklætt utan sem innan. Parket á gólfum. Innrétting úr kirsuberjaviði. Lóðin er 7.200 fm við Langaneslóð nr. 1, neðan við þjóðveg 1. Mikil gróðursetning hefur farið fram á lóðinni. Stutt í golfvöllinn á Strönd og í sundlaug og alla þjón- ustu á Hvolsvelli. Frábær fjallasýn, öll mófuglaflóran og svo mætti lengi telja. Til sýnis um helgina, sími 898 9444. Verð kr. 5,5 milij. 13463 SKOÐUN AÐ REIKNA BARN í YINNUKONUR Sportbúð Títan - Seljavegi 2-101 Reykjavík Netfang: titan@isa.is - Vefsíða: www.isa.is/titan Ef eitthvað er ábótavant í umönnun og rekstri eða þá innlögnum, segir Sigurður Helgi Guð- mundsson, er hrein- legra að segja hlutina umbúðalaust og færa fyrir þeim rök. meira en tíðkast hefur til þessa. Slíkt er að sjálfsögðu gild rök ef rétt væru, en eru engu að síður hinar verstu rangfærslur. í dómi sem nú er nýgenginn var lögfræðingur sýknaður af ummæl- um um framkvæmdastjóra stjórn- málaflokks þar sem hann var vændur um að hafa látið flokks- hagsmuni ganga fyrir hagsmunum fyrirtækis sem hann var í forsvari fyrir. Ummælin voru að vísu talin smekklaus en samt ekki ástæða til að dæma þau ómerk. Ef til vill er þetta það sem koma skal, líka í um- fjöllun stjórnvalda. RAI-matið í nýútkomnu RAI-mati fyrir hjúkrunarheimilin Eir og Skjól er meðalþyngd 1,10 og 1,13. í Eir var sú deildin sem þyngst var metin með 1,30 í hjúkrunarþyngd en sú deild sem að flestra mati er þyngst, það er að segja sú deild sem er sér- hönnuð fyrir alzheimer-sjúka, var þyngdin metin 0,86. Þetta stafar af því að matið tekur ekki á vanda þeirra sem búa við skerta heila- starfsemi. Þar skiptir engu þó hlut- aðeigandi þurfi hjálp við allar at- hafnir daglegs lífs. Við getum hugsað okkur til skýringar hjón sem eiga tvö börn. Annað er and- lega heilbrigt en fatlað í þá veru að það þarf á hjólastól að halda og margvíslega aðstoð í lífinu. Engu að síður tekur það sjáanlegum framförum og tekur þátt í fjöl- mörgu sem í boði er. Hitt barnið er þannig á vegi statt að það getur ekki haft frumkvæði og ekki tekið þátt í neinu því sem í boði er. En það getur samt gengið þó það þurfi stuðning til. Hvort skyldi nú þurfa meiri umönnun og hvort skyldi þurfa á meiri hlýju að halda? Slíkum spurningum er ef til vill ekki hægt að svara, en ég tel að það hjúkrunarmat sem ekki tekur tillit til sérstöðu þeirra sem búa við minnistap og aðra skerðingu af álíka toga, sé ekki fært um að vera grundvöllur til greiðslumats, þó svo það sé vel úr garði gert að öðru leyti. Eðlilegt þyngdarmat ætti því að sýna mun meiri meðalþyngd á hjúkrunarheimilum sem taka á móti slíku fólki en raun ber vitni og er hann þó ærinn fyrir og á þetta hefur ítrekað verið bent. Stærstur hluti þeirra sem metnir eru í mjög brýnni þörf eru með minnistap og álíka skerðingu og ættu því sam- kvæmt svari ráðherra ekki að koma til átlita á hinu nýja hjúkrun- arheimili. Kostnaður við þjónustu Ummæli í svari ráðherra eru villandi svo ekki sé meira sagt. Þau eru líka augljóst dæmi um það að einskis er metið það sem félaga- samtök og stéttarfélög hafa gert til að leysa þann vanda sem að hefur steðjað. Þeir fjármunir sem ríkis- valdið hefur látið af hendi rakna til uppbyggingar á undanfömum ár- um eru líka ekki meiri en svo að þeir duga ekki til að standa undir þeim mismun á uppbyggingu sem er á því að velja dýrari kostinn og 5303030 SÍMINN Vörðufélagar fá 25% afslátt IÐNÓ - Vonarstrætl -101 Reyk|a«fk sfmi 5 30 30 30 • las 5 30 3 0 31 Idooeidno.ls - SÁ FRÆGI lands- hornaflakkari og lífs- kúnstner Sölvi Helga- son taldi sig mikinn reiknimeistara. Hann átti það til að telja fólki trú um að reikni- kunnátta hans væri svo mikil að hann gæti jafnvel reiknað barn í vinnukonur og ef þær sýndu honum ekki til- hlýðilega virðingu hót- aði hann jafnvel að hafa annan helming- inn hvítan og hinn svartan. Ég verð að játa að mér hefur oft komið þessi saga í hug þegar ég hefi séð rök fyrir samningum um það hjúkrunarheimili sem nú skal rísa í Reykjavík. Enginn skal taka orð mín svo að ég fagni því ekki að nú sé loks brugðist við þeim bráða vanda sem að steðjar í málefnum þeirra sem aldraðir eru og sjúkir. Sá vandi er svo sem ekki nýr af nálinni og hef- ur verið fyrirsjáanlegur í langan tíma. Það hvarflar heldur ekki að mér annað en fagna því að nú skuli að verki staðið á þann veg að gæði skuli sett ofar öllu svo ekki verði út á sett. Það sem mér finnst hins vegar und- arlegt eru þær reikni- kúnstnir sem notaðar eru til að réttlæta það sem ekki ætti að þurfa að réttlæta. I raun er það svo að allur sá málatilbúningur er ekkert annað en blaut dula í andlit þeirra sem um áraraðir hafa reynt að sinna þessum málum. Þar er ekki einungis hótað að hafa annan helminginn svartan og hinn hvítan heldur koma nú allir litir regnbogans til Svar heilbrigðisráðherra í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Guðmundar Hallvarðs- sonar á Alþingi nú í vetur, í þing- skjali 1.028, kemur fram að svo kallað RAI-mat, sem á að vera mat á hjúkrunarþyngd, skuli á hinu nýja hjúkrunarheimili vera 1,05 til 1,20 og sé það mun meiri hjúkrun- arþyngd en á öðrum hjúkrunar- heimilum. Því þurfi fleira starfs- fólk og sé þess vegna réttlætanlegt að greiða fyrir þjónustuna mun Sigurður Helgi Guðmundsson álita. STJöRm Á MonsuNHiinm „Besta sýningin í bænum... frábær, ótrúlega mögnuð...“K.B.J. Bylgjan * „... beint í hjartastað..." S.H. Mbl. „Flugeldasýning í Iðnó... lifir lengi í minningunni..." H.F. DV „Virkilega skemmtileg sýning... mæli hiklaust með henni...“ G.B. RÚV „... tvímælalaust verk sem óhætt er að mæla með...“ G.S. Dagur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.