Morgunblaðið - 20.05.2000, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 73
MESSUR
Guð ítali ogtónum. Prestarnir.
SAFNAÐARHEIMILIÐ í Sandgerði:
Poppmessa kl. 20.30. Guösþjónusta
ð léttum nótum fyrir unga sem aldna.
Fermingarbörn í Garöi og Sandgeröi
eru sérstaklega hvött til aö mæta.
Helgistund á Garövangi kl. 15.15.
Mán: Útskálakirkja. Kyrrðarstund ki.
20.30. Boöið upp á kaffi aö stundinni
lokinni. Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjöl
skylduguösþjónusta kl. 11 árd. Ást-
ríöur Helga Sigruröardóttirguöfræöin-
emi prédikar. Skátar vígðir og lesa
þeir jafnframt ritningarlestra og
söngvar þeirra sungnir. Kirkjukór
Njarövíkur syngur undir stjóm Stein-
ars Guömundssonar organista. Grill-
aöar pylsur og djús aö athöfn lokinni í
boöi sóknarnefnda.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta
kl. 11 árd. Tvíburasystur verða bornar
til skírnar. Prestur sr. Ólafur Oddur
Jónsson. Ræöuefni: Andi sannleik-
ans. Kór Keflavíkurkirkju leiöir söng.
Organisti Einar Örn Einarsson. Aö-
alsafnaðarfundur hefst í Kirkjulundi
kl. 13. Venjuleg aöalfundarstörf.
Súpa og brauð í hádeginu. Allir vel-
komnir.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Há-
degisbænir þriöjudaga til föstudaga
kl. 12.10. Foreldrasamvera miöviku-
dag kl. 11. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Aðalfundur safn-
aöarins fimmtudaginn 25. maí kl. 20.
Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: HNLFÍ:
Guösþjónusta kl. 11.
KOTSTRANDARKIRKJA: Fermingar
messa kl. 14. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 11. Lars Dagson frá
Uppsölum í Svíþjóö prédikar. Sóknar-
prestur.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Fermingar-
messa í dag laugardag kl. 13.30.
Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Fermd
veröur: Fanney Þóra Magnúsdóttir,
Króki, Biskupstungum.
ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Fermingar
messa kl. 13.30. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Guósþjónusta kl.
14. Ræðumaður Kristbjörg Þórðar-
dóttir. Dvalarheimilið Höfði: Messa
kl. 12.45. Sóknarprestur.
REYKHOLTSKIRKJA: Messa á
Hvanneyri kl. 14.
ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14.
Kór Hvammstangakirkju syngur
ásamt Kirkjukór Ólafsvíkur. Sr. Sig-
uröur Grétar Sigurösson, sóknar-
prestur á Hvammstanga, prédikar.
Kirkjukaffi í safnaöarheimili aö
messu lokinni. Allir velkomnir. Sókn-
arprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl. 14.
Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Eftir
messuna er gengin helgiganga í
Krossaskarö, Hamarsskarö og
Hestagjá þar sem beöiö veróur fyrir
komandi kristnihátíó. Á leiöinni er
sagt frá því sem fyrir augu ber.
JÓHANNESARKIRKJA í Stavanger:
Fjölskylduguösþjónusta 21.maí. kl.
14. Fermingarbörn safnáðarins taka
þátt og flytja helgileik. Börnin koma
fram og syngja. Kirkjukaffi í boöi ís-
lendingafélagsins f safnaöarheimil-
inu aö guösþjónustuni lokinni.
J-__________________________________
Fermingar
Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík
21. maí kl. 11. Fermd verða:
Steinar Þór Daníelsson,
Seilugranda 1.
Ólöf Anna Hrafnsdóttir,
Ásvallagötu 35.
Ferming í Bræðratungukirkju
laugardaginn 20. maí kl. 13.30.
Prestur sr. Egill Hallgrímsson.
Fermd verður:
Fanney Þóra Magnúsdóttir,
Króki, Biskupstungum.
Ferming f Kotstrandarkirkju 21.
maí kl. 14. Prestur sr. Jón Ragnars-
son. Fermd verða:
Aron Daníel Ai'ngrímsson,
Borgarhrauni 28.
Erling Þórir Egilsson,
Heiðarbrún 61.
Hlynur Freyr Sigurðsson,
Lyngheiði 22.
Laufey Sif Lárusdóttir,
Heiðmörk 57.
Sigurður Gísli Guðjónsson,
Heiðmörk 76.
Vilhjálmur Roe,
Heiðmörk 55.
Þórhildur Kristjánsdóttir,
Dynskógum 32.
Ferming í Húsavíkurkirkju 21.
maí kl. 10.30. Prestur sr. Sighvatur
Karlsson. Fermd verða:
Ásgerður Heba Aðalsteinsdóttir,
Stórhóli 15.
Birgitta Káradóttir,
Uppsalavegi 3.
Erla Björk Guðjónsdóttir,
Grundargarði 15.
Linda Birgisdóttir,
Steingerði 8.
Olga Hjaltalín Ingólfsdóttir,
Holtagerði 7.
Rebekka Ásgeirsdóttir,
Heiðargerði 3.
Ásgeir Logi Ólafsson,
Ásgarðsvegi 4.
Elvar Stefánsson,
Stórhóh 31.
Finnur Már Erlendsson,
Miðgarði 1.
Hallgrímur Jónasson,
Sólbrekku 24.
Haukur Böðvarsson,
Árgötu 12.
Hreiðar Ófeigur Birgisson,
Háagerði 8.
Ferming í Þykkvabæjarkirkju 21.
maí kl. 13.30. Prestur sr. Sigurður
Jónsson. Fermd verðæ
Ágúst Erling Kristjánsson,
Húnakoti I, Þykkvabæ.
Ársæll Markússon,
Hákoti, Þykkvabæ.
írena Sólveig Steindórsdóttir,
Bergöldu 2, Hellu.
Sigurborg Sif Sighvatsdóttir,
Norður-Nýjabæ, Þykkvabæ.
Ferming í Ingjaldshólskirkju 21.
maí kl. 14. Prestur sr. Lilja Kristín
Þorsteinsdóttir. Fermdur verður:
Axel Kristinn Davíðsson,
Snæfellsási 9,
Hellissandi.
Spilastaður er Þönglabakki 1, hús-
næði Bridssambandsins.
Hjálpað er til við myndun para.
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Glæsibæ.
Fimmtudaginn 11. maí sl. spilaði
21 par. Meðalskor 216 stig.
Arangur N-S
AlbertÞorsteinss.-AuðunnGuðmss. 260
Jóhann Guðmss - Þorvarður Guðmundss253
Ingunn Bemburg-Valur Magnússon 238
ÁrangurA-V
Magnús Halldórss. - Baldur Ásgeirss. 268
Hannes Ingibergsson - Lárus Amórsson234
Bergljót Rafnar - Soffía Theódórsdóttir 233
Mánudagur 15. maí spiluðu 24 pör.
Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S
BaldurÁsgeirss.-MagnúsHalldórss. 294
Sigurleifur Guðjónss. - Olíver Kristófss. 255
Ingunn Bemburg - Vaiur Magnússon 237
Árangur A-V.
AuðunnGuðmundss.-AlbertÞorstss. 259
AldaHansen-MargrétMargeirsdóttir 251
SigurðurPálsson-Elín Jónsdóttir 240
Bridsfélag ReyðarQarðar
og Eskiljarðar
Síðasta spilakvöld vetrarins hjá
BRE var haldið föstudaginn 12. maí
en þá var haldið svokallað Sölvamót
til minningar um Sölva Sigurðsson
frá Reyðarfirði. Spilað er um glæsi-
legan farandbikar sem Aðalsteinn
Jónsson á Eskifirði gaf til minningar
um Sölva. Þá fór einnig fram verð-
launaafhending fyrir helstu keppnir
vetrarins en starfið í vetur hefur ver-
ið öflugt og þátttaka góð. Félagið
stóð fyrir byrjendanámskeiði og hef-
ur það þegar skilað nokkrum nýjum
þátttakendum í spilamennskuna.
Auk þess hafa bæði Norðfirðingar og
Suðurfjarðamenn sótt spilakvöld hjá
félaginu þegar veður og færð hafa
ekki hamlað þátttöku þeirra.
Á Sölvamótinu var spilaður baró-
meter, 14 pör tóku þátt og voru spil-
uð tvö spil á milli para. Urslit urðu á
þessa leið:
Kristján Kristj. - Ásgeir Metúsalemss. 34
RagnaHreinsd.-SigurðurFreyss. 32
Oddur Hanness. - Svavar Bjömss. 21
Jónas Jónss. - Svavar Bjömss. 15
1
ERICSSON T28s
Styður 900 og 1800 mhz GSM kerfin
Stærð: 97 x 50 x 15 mm
Þyngd: 83 g
Léttkaupsútborgun
16.400 kr *
Staðgr. verð 26.980 kl".
M0T0R0LA TIMEPORT
Tri-band
(900/1800/1900 farsfmakerfin)
Hægt er að nota hann
( Bandarfkjunum
Raddstýring
Upptökubúnaður
Gagnaflutningur
Léttkaupsútborgun
12.980 kr*
Staðgr. verð 23.731 kf.
SAGEM MC950
Ending rafhlöðu 2,5 klst.
I notkun og 130 klst. I bið
Innbyggt mótald
Handfrjáls notkun
Vekjari og skeiðklukka
Titrari
Léttkaupsútborgun
6.926 kr.*
Staðgr. verð ’
M0T0R0LA m3588
Styður 900 og 1800 mhz GSIVI kerfin
Gagnaflutningur og faxsendingar
Hægt að búa til eigin valmyndir
Sjálfvirk gjaldmæling meðan talað er
Hægt að nota venjulegar AA rafhlöður
DTX rafhlöðusparari
Símafundir mögulegir
Frelsistilboð
9.980 kr.
með allt að 1500 kr. inneign.
FÆST í VERSLUNUM SÍMANS
Léttkaupstilboð Símans GSM er hagkvæmur kostur við
kaup á GSM síma. Þú greiðir hóflega útborgun og svo
aðeins 1000 kr. á mánuði sem færist á símreikning þinn.
Dreifikerfi Símans GSM stækkar ört og í hverjum
mánuði eru settir upp nýir sendar.
Nýlega voru teknir í notkun sendar á Borgarfirði eystra,
Gagnheiði, Reykhólum og Hólum í Hjaltadal.
^vefverslun ís
SÍMINN-SSM
FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA
j