Morgunblaðið - 20.05.2000, Síða 82

Morgunblaðið - 20.05.2000, Síða 82
82 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 MORGUN BLAÐIÐ {$(þ ÞJÓBLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stára si/iiiS kt. 20.00 LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds ( kvöld lau. 20/5 nokkur sæti laus, mið. 24/5, lau. 3/6. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 21/5 kl. 14 uppselt, sun. 28/5 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 21/5 örfá sæti laus, þri. 30/5 allra síðasta sýning. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 9. sýn. fim. 25/5 uppselt, 10. sýn. fös. 26/5 uppselt, 11. sýn. lau. 27/5 örfá sæti laus, 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus, fös. 2/6 nokkur sæti laus. KOMDU NÆR — Patrick Marber Mið. 31/5, sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. SmiSat/erkstœdiS kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban I kvöld lau. 20/5, örfá sæti laus, næstsíðasta sýning, mið. 24/5 allra síðasta sýning. Litla st/iSiS Itl. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir I kvöld lau. 20/5, mið. 31/5. Fáar sýningar eftir. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 22/5 kl. 20.30: „Eldhestur á ís“. Leiklestur á fyrsta leikriti Elísabetar Jökulsdóttur. Flytjendun Bryndís Petra Bragadóttir, Erla Rut Harðardóttir og Vilborg Halldórsdóttir en þær léku í sýning- unni fyrir tíu árum. Leikstjóri: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. ág*~LÉi kfélag1||Íó EYKJAVÍKURJ® BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack Lau. 20/5 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 21/5 kl. 19.00 uppselt mið. 31/5 kl. 20.00 örfá saeti laus fim. 1/6 kl. 20.00 nokkur sæti laus fös. 2/6 kl. 19.00 örfá sæti laus lau. 3/6 kl. 19.00 örfá sæö laus sun. 4/6 kl. 19.00 laus sæti fim. 8/6 kl. 20.00 laus sæti fös. 9/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 10/6 kl. 19.00 laussæti mán. 12/6 kl. 19.00 laus sæti Sjáið allt um Kötu á www.borgarleikhus.is Sýningum lýkur í vor Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. KaííiLeíhhúsið Vesturgotu 3 Hinmiiiaww Klúbbur Listahátíðar / kvöld lau. 20. maí kl. 22.00 Gestgjafar: Anna Pálína og Vala Þórsdóttir Sun. 21. maí kl. 22.00 Gestgjafar: Bergur Þór og Kristján Eldjárn. — Húsið opnar kl. 21.00 — 30 30 30 SJEIK.SPIR EINS OG HANN LEGGUR SIG lau 20/5 kl. 20 UPPSELT fim 25/5 kl. 21 nokkur sæti laus fös 26/5 kl. 20 örfá sæti laus sun 28/5 kl. 20 nokkur sæti laus STJÖRNUR Á MORC UNHIMNI sun 21/5 kl. 20 örfá sæti laus lau 27/5 kl. 20 nokkur sæti laus fös 2/6 kl. 20 laus sæti LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. þri 23/5, fös 2/6, Sýningum fer fækkandi www.idno.is Tilboð til Nóntufélaga Internetkaffi thomsen Frítt fyrir Nómufélaga 15% afslóttur af myndböndum hjó solumyndir.is Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbbfélögum Landsbanka íslands hf. sem finna mó ó heimasíðu bankans, www.landsbanki.is m WmBBmm MÁ ii|jrH>riPPn Landsbankinn Odíö frá 9 til 19 Miðasala opin frá kl. 15-19, mán.—lau. og alla sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 Breska leikhúsið NEW PERSPECTIVES sýnir INDEPENDENT PEOPLE— SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness í leikgerð Charles Way I kvöld lau. 20. maí kl. 20.30 Sun. 21. maí kl. 20.30 Aðeins þessar tvær sýningar eftir http://www.islandia.is/ml TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell Næst síðasta sýningarhelgi sýn. lau. 20/5 kl. 20 uppselt Síðasta sýningarhelgi fös. 26/5 kl. 20 lau. 27/5 kl. 20 25% afsl. til handhafa Gulldebetkorta Landsbankarts. Miöasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram aö sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is L'au. 20.maíkl.20 Lau. 27.maíkl.20 Fös. 2. júni kl.20 Fös. 9.iúnl kl.20 Ath: svningum ter fækkandi Pöntunarsimi: 551-1384 BÍÓtEIKHUS ís) en^ic ý dðns-rioKvMHrw Shl iíii mKíL^m / %4á _ . e-rt ji' Nonnu óia-r^dót íSBJoRM l M Laugardag, sunnudag klukkan 17 á Litla sviði Borgar- leikhússins Listahátíðar 552 8588 [J FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Ásdís Vala og Anna Pálína bjdða til sín gestum í Kaffileikhúsið í kvöld. Klúbbur Listahátíðar í Kaffileikhúsinu Lopapeysur og gúmmí- skór á malbikinu ÞAÐ var sérislensk stemmning í loftinu í Kaffileikhúsinu þegar blaðamaður rak þar inn vindbarið nefið eitt síðdegið í vikunni. Tdn- ar harmdnikunnar fylltu salinn hröðum skottís og íslenskar gam- anvísur voru sungnar af þjdðlegri innlifun. Undirbúningur opnunar- kvölds Klúbbs Listahátíðar var í fullum gangi og kátína við- staddra gat engum dulist. Það eru þær Anna Pálína Árna- ddttir vísnasöngkona og Vala Þdrsddttir leikkona sem eru gest- gjafar þetta fyrsta kvöld. Þær stöllur hafa komið sér saman um að setja upp almennilega sveita- skemmtun að gömlum og gdðum sið. Fjöldasöngur og smurt fiat- brauð með hangikjöti verður á boðstdlum og jafnvel má finna ískalt brennivín á barnum til að skola herlegheitunum niður. „Þetta er sannkallað þjdðrembuk- völd,“ segir Anna Pálína og hlær dillandi hlátri enda hefur ekki heyrst af þvílíkum gleðskap í háa herrans tíð og ekki á hverjum degi sem höfuðborgarbúum gefst tækifæri til að upplifa lands- byggðarrómantík í miðborginni. Harmoníkuleikarinn Þorvaldur Björnsson ætlar að galdra fram gömlu dansana á nikkuna sína, einn bassaleikara Sinfdníuhljóm- sveitarinnar, Dean Ferrell, plokk- ar strengina á einkar frumstæð- um þvottabalabassa og Anna Pálína syngur. Valinn maður er því í hverju rúmi og eru gestir hvattir til að draga fram sel- skinnsskóna, skella sér á dans- gdlfið og láta gleðina taka öll völd. Þegar dansiballið stendur sem hæst verður svo nýtt örleikrit eft- ir Karl Ágúst tílfsson sýnt í flutn- ingi Völu Þdrsddttur og Jdrunnar Sigurðarddttur. Leikritið sem heitir Hugur og hold „Qallar á kdmískan hátt um hugann sem segir holdinu meiningu sína um samstarf þeirra," segir Vaia íbyggin. Leikritið verður aðeins sýnt í þetta eina sinn. Dyr Kaffileikhússins verða opn- aðar klukkan níu og hefst skemmtidagskráin um tíuleytið, þar sem sönnum íslendingum (og öllum öðrum, engin vegabréfs- skoðun við innganginn) gefst tækifæri til að hlýða á og taka þátt í ærslafullri skemmtan af besta tagi. Weleda hárvatn gegn flösu og hárlosi lau. 20/5 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 26/5 kl. 20.30 laus sæti lau. 3/6 kl. 20.30 laus sæti JÓN GNARR ÉG VAR EINU SINNI NÖRD Allra allra siðustu sýningar í kvöld 19.5 miðnætursýning - kl. 24.00 - lau. 27.5 kl. 21.00 MIÐASALA í S. 552 3000 og á loftkastali'gislandia.is Miðasala er opin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu. Kærasti Madonnu handtekinn BRESKI leik- stjórinn Guy Ritchie, kærasti Madonnu, var handtekinn í gær vegna gruns um að hafa ráðist á mann fyrir utan heimili söngkon- unnar. Hann var stuttu síðar látinn laus gegn tryggingu á meðan rann- sókn málsins fer fram. Talsmaður lög- reglustöðvarinnar í nágrenni heimilis Madonnu staðfesti að maður hefði verið handtekinn í Kensington-hverfi. „Hsmn var fluttur á lögreglustöðina og yfirheyrður en var síðan sleppt úr haldi. Hann þarf að mæta hingað aft- ur í byrjun júní þegar rannsókn máls- ins lýkur,“ sagði talsmaðurinn. Að sögn lögreglu var fórnarlambið maður á tvítugsaldri en meiðsli hans voru minniháttar. Er talið að maður- inn hafi verið aðdáandi Madonnu og beðið fyrir utan heimili hennar í þeirri von að koma auga á hana. Guy Ritchie AJœturgadnn simi 587 6080 \ kvöld dansleikur með hljómsveitinni Hafrót. I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.