Morgunblaðið - 20.05.2000, Síða 88

Morgunblaðið - 20.05.2000, Síða 88
88 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 MORGUNELAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ # # * # HASKOIABIO Hagatorgi, simi 530 1919 FoKE$T WHíTAKEP lusch ÍHlgBiiBi Almodovar-helgi american Russell Crowe Fyrsta stórmynd sumarsins er komin. Stærsta mynd ársins i Bandarikjunum M\ N11 II 1IK ,\l ,\N IWHKI R FYRIR S»0 PUNKTA F£RBU I BlÓ Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Jhtdim Jfeoe tydw PERRY CAMPBELL McDERMOTT ll. Idll M. f,HUUO.IJ. III III. / Enskt tal lcl. 2 09 4 .Vit nr. 72 „1011* ta öui Mm m'ÍÖB Omnmi Eio*» miasb chbw Riykoiw Mystery, Alaska Hvaö gerist þegar venjulegur madur fær adgang að dýpstu leyndarmálum kvenna? Meiriháttar fyndin grinmynd með fyndansta vininum, Matthew Perry, og Neve Campbell ur Scream myndunum. CLAIRE DflNES^KflT Eftir útskrift hatda tvaj vínkonur i spennandi ! feröalag tíl Tælands. Ævintýriö brcytíst hins vejar í martrtiú þegar þ, eru teknar nieft eiturlyf. HANOQ> Sýndkl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vitnr. 77 ■mnami. ' Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Vit nr. 87 ■XKStTAL „ Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 56. b. l 12. MfSS'lbN TO Sýnd kl. 10. Vitnr. 76 Kaupið miða í gegnum VITið. my ..... Sýnd kl. 1.50. ísl. tal. Vit nr. 14 ' _ A/HZl Nánari upplýsingar á vit.is VLJ Kvikmyndahátíðinni í Cannes iýkur á morgun Ástin er tíkarleg Á morgun verður gullpálminn afhentur á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Pétur Blöndal fjallar um val á myndum á hátíð- inni, hverjar eru sigurstranglegar og hvaða mynd hrepþti fyrstu verðlaunin. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Fyrirsæturnar sem tóku þátt í tískusýningu Leyndarmáls Victoriu til styrktar baráttunni gegn alnæmi. HÁTIÐARSTJÓRINN Gilles Jacob hefur verið gagnrýndur fyrir að gefa lítinn gaum að bandarískum kvikmyndum, en að meðaltali tvær til þrjár myndir þaðan eru valdar í aðalkeppnina á hverju ári. „Ef til vill fer það í taugarnar á sumum,“ svarar hann Variety. „En í Cannes fyrirfinnst meira en aðeins bandarísk kvik- myndagerð; aðrar þjóðir framleiða líka kvikmyndir.1* Hann heldur áfram: „Ég hef set- ið á skrifstofu eins þeirra á meðan hann var með lappirnar uppi á borði og talaði í simann í þrjú kor- tér. Mér er svo sem sama, en ég get ekki neytt þá til að láta mig fá myndir ef þeir vilja það ekki. Ég hef aldrei horft upp á kvikmynda- ver skipta um skoðun, nema til að segja nei, eftir að hafa lofað kvik- mynd. Við því er ekkert að gera.“ Það skýtur óneitanlega skökku við að Ijölmiðlar fárist yfir fáum myndum vestan frá, á sama tíma og engar myndir eru valdar í keppn- ina frá Ítalíu eða Spáni, að ekki sé talað um heimsálfuna Afríku. Að sama skapi geta Islendingar verið óhressir með að íslenskar myndir sé hvergi að finna í dagskránni. Englar alheimsins, 101 Reykjavík og Fíaskó hefðu allar staðið vel undir því og raunar hefur verið slegist um Englana og 101 á aðrar hátíðir í sumar, þar á meðal í Kar- lovy Vary og San Sebastian. Kapphlaup um pálmann Eftir að hafa rifið niður Dancer In the Dark í gagnrýni í fyrradag, spáði Variety myndinni gullpálm- anum í umfjöllun um hátíðina i gær. „Eins og búist var við varð Dancer umdeild: Góðar viðtökur almennings á eftirmiðdags- og kvöldsýningunum. „a la folie“- dómar hjá flestum af frönsku fjölmiðlunum, skiptar skoðanir hjá breskum og bandariskum gagnrýn- endum og jafnvel árás frá stjörnu myndarinnar og lagahöfundi, Björk." Engin vísbending er gefin um í hverju þessi „árás“ er fólgin, þótt annars staðar í blaðinu sé gert mik- ið úr því að hún hafi ekki viljað veita nein viðtöl í tengslum við sýn- inguna. En greinin heldur áfram: „Jafnvel þótt enginn geti ætlað sér að lesa í hugi dómnefndarinnar, telja flestir að forseti dómnefndar- innar, Luc Besson, muni skrifa undir almenna skoðun Frakka á von Trier og tryggja að myndin fái góð verðlaun." Aðrar myndir sem nefndar eru af greinarhöfundi eru Einn og tveir eftir Edward Yang, Trolosa eftir Liv Ullmann, Blackboards eft- ir Samiru Makhmalbaf og Harry er hér til aðstoðar eftir Dominik Moll. Þá er talað um Eureka frá Aoyama Shinji, Söngva af annarri hæð eftir Roy Andersson og f ástarhugleið- ingum eftir Wong KarWai. Ekki er talið ósennilegt að ein þeirra fari með sigur af hólmi, öllum að óvör- um, eins og Rosetta í fyrra. Ástin er tík Bernardo Bei-tolucci stýrir vinnuhópi með sjö ungum leikstjór- um sem voru með fyrstu myndir sínar í “Critics Week í Cannes. I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.