Morgunblaðið - 20.05.2000, Síða 91
MORGUNBLAÐIÐ
DAGÐOK
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 91
VEÐUR
25m/s rok
'jíii 20m/s hvassviðri
-----15mls allhvass
10 mls kaldi
\ 5 m/s gola
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning r7 Skúrir
Slyada ý Slydduél
Snjókoma y' Él
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjööur
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
s Þoka
Súld
* é
é
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hægt vaxandi suðaustanátt og þykknar
upp. Vindstyrkur 8-13 m/s og fer að rigna
suðvestanlands er líður á kvöldið. Hiti á bilinu 3
til 10 stig yfir daginn, hlýjast sunnanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag verður sunnan og suðvestan 8-13
m/s og víða skúrir eða dálítil rigning, en
úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 5 til 10 stig. Á
mánudag og þriðjudag, suðlæg eða breytileg átt,
5-10 m/s og víða skúrir eða rigning. Áfram fnemur
milt. Á miðvikudagr og fimmtudag, norðaustlæg
átt og vætusamt.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Um 400 km SA af Jan Mayen er nærri kyrrstæð
lægð, sem grynnist smám saman, en á sunnanverðu
Grænlandshafi minnkandi smálægð. Milli Nýfundnalands
og Grænlands er heldur vaxandi lægð á norðausturleið.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök 1 “3 \ I «« /
spásvæðiþarfað V----\ 2-1 \ "J3*1/
velja töluna 8 og 1-2 j —1----""'v /
síðan viðeigandi . 5 Y3-2
töiur skv. kortinu til '
hliðar. Til að fara á -^4-2\ / 4-1
milli spásvæða erýttá {*] \/
og siðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 6 skýjað Amsterdam 10 skúr
Bolungarvik 4 skýjað Luxemborg 10 skúr
Akureyri 4 léttskýjað Hamborg 15 skúr á síö. klst.
Egilsstaðir 4 Frankfurt 15 skúr á sið. klst.
Kirkjubæjarkl. 10 mistur Vin 14 rigning
JanMayen 1 súld á síð. klst. Algarve 20 skýjað
Nuuk 0 alskýjað Malaga 22 hálfskýjað
Narssarssuaq 6 skýjað Las Palmas
Þórshöfn 5 skúr Barcelona 17 súld
Bergen 9 skúr Mallorca 25 skýjað
Ósló 13 skýjað Róm 21 skýjað
Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 23 léttskýjað
Stokkhólmur 13 Wlnnipeg 10 léttskýjað
Helsinki 19 léttskýiað Montreal 5 heiðskírt
Dublin 13 skýjað Halifax 10 skúr á síð. klst.
Glasgow 13 hálfskýjað New York 16 rigning
London 13 skúr á sið. klst. Chicago 7 rigning
Paris 13 skúr á sið. klst. Orlando 22 mistur
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni.
20. maí Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 1.32 0,4 7.32 3,6 13.37 0,5 19.51 3,8 3.56 13.24 22.55 2.51
ÍSAFJÖRÐUR 3.39 0,2 9.19 1,8 15.36 0,2 21.44 2,0 3.32 13.29 23.30 2.56
SIGLUFJÖRÐUR 5.47 0,0 12.07 1,0 17.55 0,2 3.14 13.12 23.14 2.38
DJÚPIVOGUR 4.38 1,8 10.45 0,3 17.02 2,1 23.22 0,4 3.19 12.54 22.31 2.19
Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 fremsti fingurliður, 4
hnikar til, 7 skriðdýrið, 8
grafar, 9 umfram, 11 leg-
iis, 13 skjóta, 14 tötra, 15
strítt hár, 17 vott, 20 títt,
22 laumuspil, 23 lík-
amshlutinn, 24 róin, 25
auðan.
LÓÐRÉTT:
1 kriki, 2 kostnaður, 3
ránfugla, 4 þétt, 5 náð-
hús, 6 gera hreint, 10
rask, 12 vatnagróður, 13
spor, 15 spónamaturinn,
16 stormurinn, 18 niður-
felling, 19 heyið, 20
óskynsamleg ráða-
breytni, 21 ferming.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: -1 kunngerir, 8 ausan, 9 tolla, 10 nýr, 11 bráka,
13 annir, 15 gruns,18 sagan, 21 nyt, 22 sadda, 23 ólötu,
24 kauðalegt.
Lóðrétt: - 2 umsjá, 3 nunna, 4 eitra, 5 iglan, 6 lamb, 7
gaur, 12 kyn, 14 nía, 15 gust, 16 undra, 17 snauð, 18 stóll,
19 glögg, 20 nauð.
í dag er laugardagur 20. maí, 141.
dagur ársins 2000. Orð dagsins; Eg
hefí Drottin ætíð fyrir augum, þegar
hann er mér til hægri handar,
skriðnar mér ekki fótur.
(Sálm. 16.8.)
Skipin
Reykjavikurhöfn: í dag
var Kyndill væntanlegur
og út fór Örfirisey RE.
Hafnarfjarðarhöfn: í
dag koma Arnar og
Svanur og Pacoal
Atlantico fer út.
Hríseyjarfeijan Sæv-
ar. Sumaráætlun frá 15.
maí til 14. júní. Frá Hrís-
ey kl. 9 til 23 á 2ja tíma
fresti og frá Árskógs-
sandi kl. 9.30 til 23.30 á
2ja tíma fresti. Ath. ekki
er boðið upp á morgun-
ferðir kl. 7 á sunnudög-
um. Upplýsingar um frá-
vik á áætlun eru gefnar í
símsvara 466-1797.
Fréttir
Áheit. Kaldrananes-
kirkja á Ströndum á 150
ára afmæli á næsta ári
og þarfnast kirkjan mik-
illa endurbóta. Þeir sem
vildu styrkja þetta mál-
efni geta lagt inn á
reikn. 1105-05-400744.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs, Hamraborg
20a 2. hæð. Opið á
þriðjudögum kl. 17-18.
Kattholt. Flóamarkað-
ur í Kattholti, Stangar-
hyl 2, er opinn þriðjud.
og fimmtud. frá kl. 14-
17. Margt góðra muna.
Ath.! Leið tíu gengur að
Kattholti.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið gegn reyking-
um í Heilsustofnun
NLFÍ, Hveragerði,
fundur í Gerðubergi á
þriðjudögum ki. 17.30.
Ferðaklúbburinn
Flækjufótur. Hringferð
um landið 15.-22. júlí.
Gististaðir: Freysnes,
Kirkjumiðst. við Eiða-
vatn, Hótel Edda Stóru-
Tjörnum. Skráning í
þessa ferð er fyrir 5. júní
nk. í síma 557-2468 eða
898-2468.
Mannamót
Aflagrandi 40. Vor í
Vesturbæ. Dagskrá
hefst kl. 14 um Tómas
Guðmundsson, Reykja-
víkurskáld. Karl Agúst
Úlfsson leikari hefur
tekið dagskrána saman.
Flytjendur ásamt Karli
Ágústi er Anna Pálína
Árnadóttir söngkona og
Gunnar Gunnarsson,
meðleikari á píanó.
Þetta er okkar framlag
til Menningarborgar
Reykjavíkur. Hátíðinni
lýkur með dansleik þar
sem hin sívinsæla Hjör-
dís Geirs leikur fyrir
dansi ásamt Ragnari
Páli. Glæsilegt kaffihlað-
borð. Húsið opnað kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinriusýning er
20.-22. maí frá kl. 13-17
alla dagana. Kvennakór
Kvöldvökukórsins syng-
ur mán. 22. maí.
Dalbraut 18-20.
Handavinnusýning og
basar í dag kl. 13-17.
Veislukaffi.
Félag eldri borgara f
Hafnarfirði, Hraunseli.
Ganga frá Hraunseli kl.
10. Á mánudag verður
spiluð félagsvist kl.
13.30. Innritun í dags-
ferð í Hveragerði stend-
uryfir.
Félag eldri borgara í
Kópavogi heldur félags-
fund í Gjábakka í dag kl.
14 um málefni og stöðu
aldraðra. Frummælandi
Benedikt Davíðsson,
forseti landssambands
eldri borgara.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara, er
opin alla virka daga kl.
16-18, sími 588-2120.
Furugerði 1. Handa-
vinnu- og listmunasýn-
ing eldri borgara í Furu-
gerði 1 verður í dag,
laugardaginn 20. maí.
Opið frá kl. 13-17. Ailir
velkomnir.
Gerðuberg. í dag er
hverfishátíð „Efra-
Breiðholt, okkar mál“.
Safnast verður saman
kl. 10.30 við Fellaskóla.
M.a. farið í gönguferð
um hverfið. Helgi Hjörv-
ar setur hátíðina og ræs-
ir gönguna. Nánar
kynnt.
Qjábakki. Sýning á
verkum leikskólabarna í
Marbakka verður opin í
Gjábakka til 25. maí frá
kl. 9-17 aila virka daga.
Norðurbrún 1. Syning
á handavinnu og list-
munum aldraðra verður
haldin 21. og 22. maí frá
kl. 13.30-17 í matsal fé-
lagsstarfsins. Hátíðar-
kaffi. Harmoníkuleikur í
kaffitímanum á sunnu-
dag. Guðný við píanóið á
mánudag. —
SÁÁ er með félagsvist
út maí. Félagsvist laug-
ardagskvöld ki 20. Sal-
urinn er á Grandagarði
8, 3.h. (Gamla Granda-
húsinu).
Siglfirðingar í
Reykjavík og nágrenni.
Við minnum á afmælis-
kaffið á morgun, sunnu-
dag, kl. 15 í Kirkjulundi,
Garðabæ. Kaffinefndin.
Ath. Við verðum á staðn-
um frá kl. 11 f.h. og tök-
um á móti kaffimeðlæti.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið gegn reyking-
um, fundur í Gerðubergi
á þriðjudögum kl. 17:30.
Félag hjurtasjúklinga
á Reykjavíkursvæðinu,
ganga frá Perlunni laug-
ardaga ld. 11. Nánari
upp. frá kl. 9-17 virka
daga, s. 552-5744 eða
863-2069.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
LUND
PATINA
GLER-
SKÁPUR
B. 135 • D. 39 • H. 195
ósamsett
kr. 59.900 stgr
samsett
kr. 64.900 stgr
SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI: 553 6011 • 553 7100
... .Li ,p.'Y..-æ/..zmmbbbmmmbmm