Morgunblaðið - 27.05.2000, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000
t-----------------------
w
G A
BHS
Fulltrúi á skrifstofu
Borgarholtsskóla
Borgarholtsskóli vill ráða fulltrúa á skrifstofu.
Starfið er fólgið í símsvörun, afgreiðslu, rit-
vinnslu, móttöku og öflun gagna og úrvinnsla
þeirra, svo og miðlun upplýsinga til starfs-
manna og nemenda og annarra viðskiptavina.
Við leitum að einstaklingi með góða framkomu
og samskiptahæfni sem einkennist af þolin-
mæði og virðingu fyrir öðru fólki. Kunnátta
í Word og Excel nauðsynleg, önnurtölvukunn-
átta æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir, sem greini frá menntun og fyrri
störfum, sendist Borgarholtsskóla, 112 Reykja-
vík, fyrir 10. júní. Upplýsingar gefur Katrín B.
Eyjólfsdóttir í síma 535 1700.
Skólameistari.
Framhaldsskólinn í
Austur-Skaftafellssyslu
Kennara
vantar í efirfarandi greinar næsta vetur:
Danska (1/2), enska (1/1), franska (1/2), raun-
greinar (1/1), stærðfræði (1/1), tölvufræði og
íþróttir (1/4).
Umsóknarfrestur er til 9. júní.
Upplýsingar í síma 478 1870 eða 478 1381.
Skólameistari.
Vantar klippara
Vegna mikilla anna vantar hraðvirka,
yvandvirka, trausta, frjóa og flotta klippara
á Quest í Kringlunni.
Sími 695 2205, Nonni.
Quest — „Hair creations."
Vélamaður
Verktakar Magni óska eftir vönum vélamanni
á beltavél. Góð laun í boði fyrir góðan mann.
Upplýsingar í símum 892 7674 og 893 3039.
TILKYIMIMIMGAR
Frá Kvennaskólanum
í Reykjavík
Útskrift stúdenta og skólaslit verða í Hallgríms-
kirkju í dag, laugardaginn 27. maí, kl. 13.00.
Skólameistari.
R »1 M B.I « M « 1 Blisfiiiiay 1 llsl _ >>»!>■ <!•••■ 11(111111111 lutijaételkijtiat
Frá Háskóla íslands
Skrásetning nýrra stúdenta
Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Há-
skóla íslands háskólaárið 2000—2001 ferfram
í Nemendaskrá í Aðalbyggingu Háskólans dag-
ana 22. maí—6. júní 2000.
Umsóknareyðublöð fást í Nemendaskrá sem
opin er kl. 9-16 hvern virkan dag á skráningar-
tímabilinu. Sjá heimasíðu Háskóla íslands:
www.hi.is.
Sérstök athygli er vakin á stuttum hagnýtum
námsleiðum í nokkrum deildum Háskólans.
Stúdentspróf er inntökuskilyrði í allar deildir
Háskólans, en athugið þó eftirfarandi:
Þeir, sem hyggjast skrá sig til náms í Ivfia-
fræði. skulu hafa stúdentspróf af eðlisfræði-
eða náttúrufræðibraut og hið sama á við um
þá, sem hyggjast skrá sig til náms í raunvís-
indadeild (allar greinar nema landafræði).
í eftirtöldum greinum eru samkeppnispróf við
lok haustmisseris í desember og fjöldi þeirra,
sem öðlast rétttil að halda áfram námi á síðara
misseri, takmarkaður (fjöldi í sviga): Lækna-
deild, læknisfræði (40), lyfjafræði (12), hjúkrun-
arfræði (65), sjúkraþjálfun (18) og tannlækna-
deild (6).
Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig
jafnframt í námskeið á komandi haust-
og vormisseri.
Umsóknum um skrásetningu skal fylgja:
1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófs-
skírteini. (Ath! Öllu skírteininu. Hið sama
gildirþótt stúdentsprófsskírteini hafi áður
verið lagt fram).
2) Skrásetningargjald kr. 25,000.
3) Ljósmynd af umsækjanda (í umslagi merktu
nafni og kennitölu).
Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina ferfram
hjá Ferðaskrifstofu stúdenta í september 2000.
Ekki ertekið á móti beiðnum um nýskrásetn-
ingu eftir að auglýstu skrásetningartímabili
lýkur 6. júní. Athugið einnig að skrásetningar-
gjaldið er ekki endurkræft eftir 20. ágúst 2000.
Mætið tímanlega til að forðast örtröð.
TIL* Es ^ ^ / 11 x ká O Etl
S 0 L U «<
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis
þriðjudaginn 30. maí 2000 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu
vora í Borgartúni 7 og víðar:
1 stk. Audi A-6 fólksbifreið 4x2 bensín 1996
1 stk. Saab 9000 fólksbifreið 4x2 bensín 1996
2 stk. Volvo 850 fólksbifreið 4x2 bensín 1993-96
1 stk. Volvo 460 GLE 4x2 bensín 1994
1 stk. Jeep Grand Cherokee 4x4 bensín 1994
1 stk. Nissan Patrol 1 stk. Nissan Terrano 4x4 dísel 1989
(skemmdur) 4x4 dísel 1992
1 stk. Mitsubishi Pajero stuttur 4x4 bensín 1988
1 stk. Mitsubishi L-300 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1993
bilaður gírkassi 4x4 dísel 1995
2 stk. Mitsubishi Lancer 2 stk. Mitsubishi Galant 4x4 bensín 1993
(1 biluð sjálfsk.) 4x2 bensín 1997
1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísel 1993
1 stk. Nissan Double cab 2 stk. Ford Escort fólksbifreið 4x4 dísel 1995
(1 skemmdur) 4x2 bensín 1995-96
1 stk. Nissan Vanett sendibifreið 1 stk. Subaru Legacy 4x2 bensín 1987
(skemmdur) 4x4 bensín 2000
2 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1990
1 stk. Toyota Carina II 4x2 bensín 1991
4 stk. Toyota Corolla Wagon 4x4 bensín 1990-94
3 stk. Toyota Corola 4x2 bensín 1988-90
1 stk. Toyota Tercel 1 stk. Ford Econoline E-250 4x4 bensín 1987
sendibifreið 4x2 bensín 1997
1 stk. Toyota Hi Ace
sendiferðabifreið 4x2 bensín 1993
1 stk. Chevrolet Chevy 500 pikup
(ógangfær) 4x2 bensín 1989
1 stk. Nissan Vanett sendibifreið 1 stk. Mercedes Benz711D 4x2 bensín 1987
6 farþega 4x2 dísel 1988
2 stk. Harley Davidson lögreglu-
bifhjól (ógangfært) bensín 1978-82
1 stk. BMW K-100 RT lögreglu-
bifhjól bensín 1985
1 stk. Kawasaki KZ 1000
iögreglubifhjól bensín 1982
Til sýnis hjá Fangelsinu Litla-Hrauni
Eyrarbakka
1 stk. Zetor 5011 dráttarvél 4x2 dísel 1984
Til sýnis hjá Vegagerðinni birgðastöð
við Stórhöfða
1 stk. kranabifreið Volvo N-12
með Fassi M-9 krana disel 1978
Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi
1 stk. Massey Ferguson 3080
dráttarvél (biluð skipting) 4x4 dísel 1989
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Sauðárkróki
1 stk. Vatnskantur 10.000 lítra með 4" dælu
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri
1 stk. hrærivél Benford 21/14 0.68 m3
með díselmótor 1991
1 stk. vatnskantur 10.000 lítra án dælu
Til sýnis hjá Rala, bútæknideild á Hvanneyri
1 stk. Bedford vörubifreið með
flutningakassa 4x2 dísel 1977
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag
kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að
hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
(ATH. Inngangur í port frá Steintúni).
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
RÍKISKAUP
Ú t b o 6 s ki l a á r a n g r i!
FUMOIR/ WAWWFAGWAÐUR
GRÓÐUR FYRIR FÓLK
f landnAmi ingólfs
Aðalfundur GFF
árið 2000 verður haldinn í Norræna hús-
jjnu þriðjudaginn 6. júní kl. 20.00.
Dagskrá:
★ Páll Skúlason, háskólarektor og formaður
stjórnar Reykjavík Menningarborg árið 2000,
flytur erindi:
„Nútímamenning og náttúra landsins."
★ Venjuleg aðalfundarstörf.
? Stjórn GFF.
Plöntun sumarblóma
hjá kirkjugörðunum
Á næstu dögum og vikum hefst árleg plöntun sumarblóma í Fossvogskirkju-
garði, Gufuneskirkjugarði og Suðurgötukirkjugarði. Þrjár mismunandi leiðir eru
mögulegar fyrir aðstandendur við plöntun sumarblóma á leiði:
* Þeir geta keypt blómin og plantað þeim sjálfir.
* Þeir geta snúið sér til garðyrkjuverktaka, sem vinnur verkið.
* Þeir geta óskað eftir því að garðyrkjudeild kirkjugarðanna sjái um verkið.
Ef þið viljið að kirkjugarðarnir sjái um blómin, hafið þá samband við skrifstofuna
í Fossvogskirkjugarði í síma 551 8166 eða Gufuneskirkjugarði í síma 587 3325.
Garðyrkjudeild.
5______________________________________________________________________*