Morgunblaðið - 27.05.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 27.05.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 65 FRÉTTIR Námskeið í hugljóm- un í Bláfjöllum NÁMSKEIÐIÐ Áskorun hugljóm- unar verður haldið í Breiðabliksskál- anum í Bláfjöllum dagana 31. maí til 3. júní n.k. Leiðbeinandi er Guðfinna S. Svavarsdóttir. Námskeiðið hefst að kvöldi mið- vikudagsins 31. maí og því lýkur að kvöldi laugardagsins 3. júní. Þátt- tökugjald er 32 þúsund krónur og er þá allt innifalið, svo sem matur og gisting. Lokaskráning fer fram sunnudaginn 28. maí. í kynningu á námskeiðinu segir m.a. að það byggist á tvenndarvinnu. Hver þátttakandi einbeiti sér að einni af fimm grundvallarspurning- um lífsins meðan á námskeiðinu stendur. Hver er ég? Hvað er ég? Hvað er lífið? Hvað er annar? Hvað er kærleikur? Markmið námskeiðsins sé að þátt- takandinn öðlist milliliðalausa reynslu af sannleiknaum og til þess sé notuð aldagömul hugleiðslutækni í kyrrlátu umhverfi þar sem áreiti sé í algjöru lágmarki. Guðfinna S. Svavarsdóttir fór fyrst á námskeið í þessum fræðum árið 1988 og hún lauk meistaraþjálf- un árið 1997. Hún hefur haldið nokk- ur hugljómunamámskeið hér á landi. Fundur á Reyðar- fírði um virkjanamál OPINN fundur Landvemdar og verkefnisstjómar Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma verður haldinn á Reyðarfirði mánu- daginn 29. maí. Á fundinum mun Sveinbjöm Bjömsson, formaður verkefnis- stjórnar Rammaáætlunar, skýra frá þeirri vinnu sem þegar hefur farið fram á vegum hennar og hvað er framundan. Sigurður Guðmundsson, formaður vinnuhóps um aðferða- fræði, kynnir mismunandi leiðir í að- ferðafræði sem verið er að íhuga og í lokin munu fulltrúar faghópa segja frá þeirri vinnu sem fram fer innan hópanna og taka þátt í almennum umræðum. Fundurinn fer fram í Safnaðar- heimilinu á Reyðarfirði kl 20-22. Hann er opinn öllum og aðgangur er ókeypis. Stj órnmálasamband við Jamaíka ÞORSTEINN Ingólfsson, fastafull- þjóðunum, undirriutðu samkomulag trúi Islands hjá Sameinuðu þjóðun- um stofnun stjómmálasambands um, og Mignonette Patricia Durrant, milli ríkjanna. 24. maí sl. fastafulltrúi Jamaíka hjá Sameinuðu /TIGFV NHftS. i \- itiL>J£JJí_LJ_^iJ_íl ÓG ■ J Jsí VJJU Stiga Bio-Chlp kurlarí 1400W Stiga Turbo sláttuvél meö grashiröipoka I Góö fyrir heimili Stiga rafmagnsorf 450W Stiga Tornado i siáttuvél meö drlfi Fyrir sumarbústaöa- eigendur, bæjarfélög og stofnanir Stiga rafmagns- llmgeröiskllppur 360W Stiga EL33 rafmagns- sláttuvél 1000W Fyrir litla garöa Stiga Garden aksturssláttuvél Einstök fyrir sumarbústaöaeigendur og stofnanir. , Stiga mosatætari 325W Sölustaöir um allt land VETRARSOL HAMRABORG 1-3, NORÐANMEGIN • KÓPAVOGI • SÍMI 564 1864 • FAX 564 1894 ALLT Á EINUM STAÐ 30 Stjupur 3 í bakka - blandaðir li Blákornsskammtur fylgir rneft W&fi; 24. maí-4. júní Blómaval efnir til gróðuráfaks dagano 24. maí-4. júní og býður garðplöntur ó betra verði en nokkru sinni. Sumarblóm, tré og runnar á frábæru verði. - Líka í Fossvogsstöð. Embla" 150sm Birki Allt ab kr799 Á&ur kr.TJWO Biátoppur kr.449 Fjölærar plöntur í garbinn - -J ASPIR 3 stær&ir: 150-175sm, 176-200sm, 201-250sm Áður kr.T590 nú kr. 795 Ábur kr.2290 nú kr. 1145 nú kr.1995 Aður kr.7^5 Hengilobelia 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.