Morgunblaðið - 27.05.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 27.05.2000, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Uppstilling hlutanna í Nönnukoti og þrjú sýnishom af úrvinnslu barnanna. Morgunblaðið/Þorkell Kaffikannan í N önnukoti Mistök urðu við vinnslu á myndum í grein um myndlistarsýningu bama í Nönnukoti í Hafnar- firði, sem birt var í Daglegu lífi í Morgunblað- inu ígær, föstudag. Myndirnar birtast hér í réttum hlutföllum, en þær sýna uppstillinguna og sýnishom af úrvinnslu þriggja barna, sem taka þátt í sýningunni. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Sýn- ingin í Nönnukoti stendur til 4.júní nk. HÁSKÓLABÍÓ ^mbl.is GI7TH\tA£> NÝ! / " Menningardag- ar í Gerðubergi MENNINGARDAGAR í félags- starfi Gerðubergs hefjast sunnudag- inn 28. maí með þátttöku í fjöl- skylduhátíð í Elliðaárdal. Þann 29. maí verður opnuð handavinnusýning í félagsstarfi Gerðubergs. Tölvu- klúbburinn verður kynntur og gler- og myndlist verða til sýnis. 31. maí tekur svo Vinabandið þátt í gospel- messu Öryrkjabandalags Islands í Hátúni 10. Á degi aldraðra, fimmtu- daginn 1. júní, sér Gerðubergskórinn um söng í Fella- og Hólakirkju og 5. júm' fer kórinn ásamt danshópi og hljóðfæraleikurum til Blönduóss og tekur þátt í dagskrá í félagsheimili Blönduóss. Fjölbreytt dagskrá verð- ur alla dagana. Sýningin er opin mánudag til fimmtudags kl. 9-19 og föstudag frá kl. 9-18. LEIÐRÉTT Ball fyrir starfsmannafélög Flugskýlisball sem halda á í kvöld í flugskýli 4 á Reykjavikurflugvelli er á vegum starfsmannafélaga Flug- félags Islands og Flugleiða og ætlað þeim einum og fylgdarliði þeirra. Joanna Bergman Mynd af dansara féll niður Með viðtali við tvo af aðaldönsur- unum í uppfærslu San Francisco- ballettsins á Svanavatninu í blaðinu á fimmtudag féll niður mynd af öðr- um dansaranum sem talað var við. Joanna Berman heitir hún og er ein þeirra þriggja sem skipta með sér hlutverki Odette/Odile. Með Roman Rykine á myndinni sem bii-t var með viðtalinu var Tina LeBlanc, sem einnig dansar Odette/Odile en i myndatexta var ranglega hermt að þar væri Joanna Berman. Röng mynd I gær birtist hér í blaðinu grein eftir Helgu Jónsdóttur dós- ent í hjúkrunar- fræði við Háskóla Islands, sem hún ritaði um „aðstoð til reykleysis“. Mistök urðu, er mynd af alnöfnu hennar, sem raunar er nemandi í hjúkrunarfræðum, birtist með greininni. Hér er mynd af hinni réttu Helgu og eru lesendur og þær báðar beðnar velvirðingar á mistökunum. Helga Jónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.