Morgunblaðið - 27.05.2000, Page 65

Morgunblaðið - 27.05.2000, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 65 FRÉTTIR Námskeið í hugljóm- un í Bláfjöllum NÁMSKEIÐIÐ Áskorun hugljóm- unar verður haldið í Breiðabliksskál- anum í Bláfjöllum dagana 31. maí til 3. júní n.k. Leiðbeinandi er Guðfinna S. Svavarsdóttir. Námskeiðið hefst að kvöldi mið- vikudagsins 31. maí og því lýkur að kvöldi laugardagsins 3. júní. Þátt- tökugjald er 32 þúsund krónur og er þá allt innifalið, svo sem matur og gisting. Lokaskráning fer fram sunnudaginn 28. maí. í kynningu á námskeiðinu segir m.a. að það byggist á tvenndarvinnu. Hver þátttakandi einbeiti sér að einni af fimm grundvallarspurning- um lífsins meðan á námskeiðinu stendur. Hver er ég? Hvað er ég? Hvað er lífið? Hvað er annar? Hvað er kærleikur? Markmið námskeiðsins sé að þátt- takandinn öðlist milliliðalausa reynslu af sannleiknaum og til þess sé notuð aldagömul hugleiðslutækni í kyrrlátu umhverfi þar sem áreiti sé í algjöru lágmarki. Guðfinna S. Svavarsdóttir fór fyrst á námskeið í þessum fræðum árið 1988 og hún lauk meistaraþjálf- un árið 1997. Hún hefur haldið nokk- ur hugljómunamámskeið hér á landi. Fundur á Reyðar- fírði um virkjanamál OPINN fundur Landvemdar og verkefnisstjómar Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma verður haldinn á Reyðarfirði mánu- daginn 29. maí. Á fundinum mun Sveinbjöm Bjömsson, formaður verkefnis- stjórnar Rammaáætlunar, skýra frá þeirri vinnu sem þegar hefur farið fram á vegum hennar og hvað er framundan. Sigurður Guðmundsson, formaður vinnuhóps um aðferða- fræði, kynnir mismunandi leiðir í að- ferðafræði sem verið er að íhuga og í lokin munu fulltrúar faghópa segja frá þeirri vinnu sem fram fer innan hópanna og taka þátt í almennum umræðum. Fundurinn fer fram í Safnaðar- heimilinu á Reyðarfirði kl 20-22. Hann er opinn öllum og aðgangur er ókeypis. Stj órnmálasamband við Jamaíka ÞORSTEINN Ingólfsson, fastafull- þjóðunum, undirriutðu samkomulag trúi Islands hjá Sameinuðu þjóðun- um stofnun stjómmálasambands um, og Mignonette Patricia Durrant, milli ríkjanna. 24. maí sl. fastafulltrúi Jamaíka hjá Sameinuðu /TIGFV NHftS. i \- itiL>J£JJí_LJ_^iJ_íl ÓG ■ J Jsí VJJU Stiga Bio-Chlp kurlarí 1400W Stiga Turbo sláttuvél meö grashiröipoka I Góö fyrir heimili Stiga rafmagnsorf 450W Stiga Tornado i siáttuvél meö drlfi Fyrir sumarbústaöa- eigendur, bæjarfélög og stofnanir Stiga rafmagns- llmgeröiskllppur 360W Stiga EL33 rafmagns- sláttuvél 1000W Fyrir litla garöa Stiga Garden aksturssláttuvél Einstök fyrir sumarbústaöaeigendur og stofnanir. , Stiga mosatætari 325W Sölustaöir um allt land VETRARSOL HAMRABORG 1-3, NORÐANMEGIN • KÓPAVOGI • SÍMI 564 1864 • FAX 564 1894 ALLT Á EINUM STAÐ 30 Stjupur 3 í bakka - blandaðir li Blákornsskammtur fylgir rneft W&fi; 24. maí-4. júní Blómaval efnir til gróðuráfaks dagano 24. maí-4. júní og býður garðplöntur ó betra verði en nokkru sinni. Sumarblóm, tré og runnar á frábæru verði. - Líka í Fossvogsstöð. Embla" 150sm Birki Allt ab kr799 Á&ur kr.TJWO Biátoppur kr.449 Fjölærar plöntur í garbinn - -J ASPIR 3 stær&ir: 150-175sm, 176-200sm, 201-250sm Áður kr.T590 nú kr. 795 Ábur kr.2290 nú kr. 1145 nú kr.1995 Aður kr.7^5 Hengilobelia 149

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.