Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 9
Stökktu til
Benidorm
27. september
frá kr. 39a959
Síðustu sætin til Benidorm í september.
Flug til Benidorm miðvikudaginn 27.
september í 23 nætur á hreint frábæru
verði. Benidorm er einn vinsælasti
áfangastaður íslendinga og hér getur þú
notið sumarleyfisins við ffábærar að-
stæður. Þú bókar núna og 4 dögum fyrir brottfor hringjum við í þig
og segjum þér hvar þú gistir og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjón-
ustu fararstjóra Heimsferða allan tímann.
Yerðkr. 39.955
M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, 27. sept
Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1600.
Verðkr. 49.990
M.v. 2 í studio/íbúð, 23 nætur, með sköttum
Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1600.
Austurstræti 17, 2. hæð,
sími 595 1000.
www.heimsferdir.is
Tryggðu þér
síðustu sætin
í haust
r ★ ★ í ★ KÍNA!
Viðkiptatœkifœri í Kína
Hótel Loftleiðum, Þingsalir 1-3, mánudaginn 18. september 2000
Hvar liggja helstu viðskiptatœkifœri íslenskra fyrirtœkja íKína?
Dagskrá
08:30-09:00 Skráning
09:00-09:30 Setning ráðstefnu
Frú Wu Yi, meðlimur kínverska ríkisráðsins.
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
09:30-09:40 Viðskipti milli íslands og Kína
Vilhjálmur Guðmundsson.forstöðumaðurNýrra markaða Útflutningsráðs íslands.
09:40-09:55 Vlðskiptatækifæri fyrir íslensk fyrirtæki
Mr. Yu Xiaosong, stjórnarformaður kínverska viðskiptaráðsins, CCPIT.
09:55-10:10 Hugbúnaður í Kína
Ms. Qu Weizhi, aðstoðarráðherra ráðuneyti upplýsingaiðnaðarins.
10:10-10:25 Viðskiptatækifæri í sjávarútvegi og fiskvinnslu
Mr. Liu Shenli.forstjóri samtaka kínverskra sjávarútvegsfyrirtœkja.
10:25-10:35 Kaffihlé
10:35-10:55 Efnahagsleg þróun og horfur í Kína
Tómas Orri Ragnarsson, fréttaritari og háskólanemi í Kína.
10:55-11:25 Menningarmunur í milliríkjaviðskiptum og regluveldið
Ragnar Baldursson, sendiráðunautur sendiráði íslands í Peking.
11:25-11:40 Hvernig á að þjónusta kínverskan sjávarúNeg?
Mr. Harold Ko, framkvæmdastjóri Tecway International Ltd.
11:40-12:00 Skipasmíðar íslendinga í Kína
Bárður Hafsteinsson, forstjóri Skipatœkni ehf.
12:10-13:00 Markaðssetning Norðmanna í Kína /Erindi yfir hádegisverði
Mr. Haakon Horv, aðalráðgjafi norsku útflutningskrifstofunnar í Peking.
13:00-13:05 Ráðstefnuslit
Þátttökugjald er kr. 5.000 og greiðist við innganginn.
Innifalið er hádegisverður og ráðstefnugögn um viðskipti og
siði í Kína. Nemendur greiða hálft gjald.
Áhugasamir vinsamlega skrái sig hjá icetrade@icetrade.is eða
vurtgjutn.stjr.is. Vinsamlega gefið upp nafh,fyrirtœki og vistfang.
Einnig verður hœgt að skrá sig við innganginn.
ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS VUR
Úrslitúleikvr Coca-Cola bikon kvenna
Brei&öblik
Lávgárdahvöllvr
Svnnvdágvr 17. sepL. kl. W:00
Midáverd 500 kr. FriLL fyrir 16
árá og yngri.
í drslitaleiknum um Coca-Cola bikarinn gitdir að
duga eða drepast og verður án efa barist af krafti,
allt til síðustu míntítu. Vinna Blikarnir tvöfalt í ár
eða verja KR stúlkur bikarmeistaratitilinn?
Heiðursgestur: Páll Petursson
Mætum öll og hvetjum stelpurnar áfram.
GOTT FÓLK MtCANN-fílCKSON • SlA • 12431