Morgunblaðið - 17.09.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 41
MINNINGAR
INGER MARIE
NIELSEN
+ Inger Marie
Nielsen fæddist í
Kaupmannahöfn 17.
október 1907. Hún
lést á Sjúkrahúsi
Suðurnesja 9. ágúst
siðastliðinn og fór
útför hennar fram
frá Keflavíkurkirkju
16. ágúst.
Ég held að öllum
sem hafa þekkt Inger
beri saman um hvað
hún var innileg og hjar-
tagóð kona og hafði
yndi af bömum. Svo vel
vildi til að bömin mín, sem búa í
Bandaríkjunum, vom stödd hér á
landi um það leyti sem útförin fór
fram. Margar góðar minningar á ég
um hana Ingu mína eins og ég kallaði
hana, hún var svo hlý og yndisleg.
Börnin mín eiga einnig yndislegar
minningar um hana. Við viljum
Frágangur
afmælis-
og minn-
ingar-
greina
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin,
vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt,
að disklingur fylgi útprentun-
inni. Það eykur öryggi í
textameðferð og kemur í veg
fyrir tvíverknað. Þá er enn
fremur unnt að senda grein-
arnar í símbréfi (569 1115) og
í tölvupósti (minn-
ing@mbl.is). Nauðsynlegt er,
að símanúmer höfundar/send-
anda fylgi.
Um hvern látinn einstakl-
ing birtist formáli, ein uppi-
stöðugrein af hæfilegri lengd,
en aðrar greinar um sama
einstakling takmarkast við
eina örk, A-4, miðað við með-
allínubil og hæfilega línu-
lengd, - eða 2.200 slög (um 25
dálksentimetra í blaðinu).
Tilvitnanir í sálma eða ljóð
takmarkast við eitt til þrjú
erindi. Greinarhöfundar eru
beðnir að hafa skírnarnöfn
sín en ekki stuttnefni undir
greinunum.
Veður og færð
á Netinu
MEÐGONGUBELTI
brjóstahöld, nærfatnaður
Þumalína, Pósthússtræti 13
kveðja föðursystur
mína með þessum fal-
lega sálmi:
Guðerljósogbestikær-
leikskraftur,
Kristurlýsirþessu
mannabest,
Guðerljóssemgefur
birtu aftur,
þó gatan virðist dimm og
myrkurmest.
Guð erljósogleiðirþá
semvilja,
ljósið þrá og forðast
myrkravöld,
þeir sem góða geislastrauma skilja,
greina sjaldan myrkur eða kvöld.
Ef ljósið í oss aldrei verður myrkur,
mun ævileiðin oftast verða björt,
Guð er ljós og gæfu manna styrkur,
Guð er ljós og lýsir myrkur svört
Guð er ljós um himingeima bláa,
hjartans Ijós í minni og þinni sál,
Guð er ljós í grasstráinu smáa,
Guð er sál og talar augljóst mál.
Dýrin tala, stjömur, fuglar, fjöllin,
fógur skína dýrðarinnar ljós,
undir geislum klökknar kalda mjöllin,
uns klakinn þiðnar yfir blómarós.
(Höf.ók.)
Kær kveðja.
Guðrún Vilhelmsdóttir.
GJAFABRJOSTAHOLD
Meðgöngufatnaður í úrvali
Þumalína, Pósthússtræti 13
Aðsendar greinar á Netinu
vg> mbl.is
\LL.TX\f= £/7T//l^l£7 AfYT7~
Opið hús í dag
FAXATÚN 30 - GARÐABÆ
■ T~- H , , I
LYNGMÓAR
hbsTL É.irnsr
Sérlega gott og mikið endurnýjað 133
fm einbýli á einni hæð ásamt 32 fm
bílskúr. Bókstaflega allt nýtt innandyra,
þ.e. allar innréttingar, hurðir, skápar,
gólfefni, tæki, lagnir, ofnar o.fl. Glæsi-
legt eldhús og bað. 3 svefnherb. Sam-
þykkt stækkun liggur fyrir. Fallegur og •
vel hirtur garður. Áhv. húsbr. 4,0 millj.
Verð 20,5 millj.
Bjöm og Ásta taka á móti þér og
þínum í dag milli kl. 14.30 og 17.00.
Mjðg björt og falleg 74 fm, 2ja herb.
íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Parket og
flísar á gólfum. Svalir yfirbyggðar að
hluta. Glæsilegt útsýni. Sameign nýlega
standsett. Áhv. bygg.sj. 3,1 millj. Verð
10,1 millj. Jón Pétur tekur vel á móti
ykkur í dag milli kl. 14.30 og 17.00
FASTEIGRASHAN Borgartúni 22
•f íi etpíini 105 Reyk»avík
IdSlClgll.ií Sími 5 - 900 - 800
■SMBJKjffiR 5 'III'HI • |-'a\ A ♦íOVLy • Sí«%umula ll i
Hegranes 33 - Arnarnes -
einb. (þríbýli).
Glæsilegt einbýlishús sem nú er skipt í 3 íbúðir. Húsið er samtals um
380 fm þ.m.t. innb. bílskúr. Á efri hæð hússins eru m.a. stofa m. ami,
borðstofa, 4 herb., eldhús, snyrting, baðherb., þvottahús o.fl. Á jarð-
hæð eru innréttaðar tvær einstakl.íb. sem eru með sérinngangi. Þar eru
einnig geymslur o.fl. Húsið stendur á fallegri 1520 fm eignarlóð. Vönd-
uð eign á eftirsóttum stað. V. 26,0 m. 9474
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
Opið hús í dag
NJÁLSGATA 5 KJALLARI- SERINNG.
Falleg og rúmgóð 76 fm. 3ja
herb. íbúð í kjallara í þríb. Tvö
rúmgóð svefnherb. og stofa.
Falleg innrétting í eldhúsi. Búið
að endurn járn á þaki, lagnir,
ofnar, rafm. + töflu. Áhv. 3,2
millj. húsbr. 5,1% Verð 8,4
millj. 9625
Sigríður tekur á móti ykkur í
dag á milli kl, 14.00 - 17.00
M0SGERÐI4 - RIS
Nýkomin í sölu á þessum eftir-
sótta stað sjarmerandi 2ja
herb. 34 fm íbúð í risi. (búðin er
töluvert undir súð og gótfflötur
því mun stærri. Stórar austur-
svaiir úr hjónaherb. Búið að
endurnýja járn á þaki, rafm-
töflu, glugga og gler ásamt
skolplögn. Áhv. 2,8 millj.
húsbr. og byggsj. Verð 6,8
millj.
Elínbjörg og Sigurður taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14 og 17.00
NJÁLSGATA 16 1. hæð - SÉRINNG.
Nýkomin í sölu falleg, björt og
mikið endum. 3ja herb. íbúð á
1. hæð í jámklæddu timbur-
húsi. íbúðin er í þríbýli og er
töluvert endurn. s.s. gólfefni og
baðherbergi. Verð 8,8 millj.
Áhv. 2,9 millj.
Þröstur tekur á móti ykkur í
dag á milli kl 14.00 og 17.00
BERGSTAÐARSTRÆTI 24
Vorum að fá í sölu á þessum
eftirsótta stað í Þingholtunum
þetta fallega og velviðhaldna
einbýii. 3 svefnherb. stofa og
borðstofa. Upprunalegrar gólf-
fjalir á neðri hæð. Húsið er frið-
að og byggt árið 1884. Áhv.
2,4 millj. byggsj. Verð 12,7
millj.
Sæunn sýnir i dag á milli kl. 14.00 - 17.00
LAUFBREKKA 23, NEÐRI SÉRHÆÐ
Falleg og töluvert endum. 5
herb. 96 fm sérhæð (miðhæðin)
með aukaherb. í kjallara og 30
fm fullb. bílskúr. Parket og flís-
ar. 3 svefnherb. og 2 stofur.
Áhv. 4,9 millj. húsbr. Verð
13,7 millj.
Páll og Katrín sýna I dag á
milli kl. 14.00 og 17.00
SAFAMYRI 25
Glæsileg 137,6 fm neðri sér-
hæð í þríbýli ásamt 28,8 fm
sérst. bílskúr í þessu eftirsótta
hverfi. 3-4 rúmgóð svefnher-
bergi. 2-3 rúmgóðar stofur. Nýl.
parket. Suður, vestur og aust-
ursvalir. Húsinu hefur verið
mjög vel viðhaldið og er nýl.
málað. Sjón er sögu ríkari.
Verð 19,8 millj. EIGNIN ER
TIL AFH. FLJÓTLEGA.
Ingvar sýnir húsið frá kl. 14 - 17 í dag, sunnudag.
re
Mörkinni 3, sími 588 0640
Opið mán.-fös. frá kl. 12-18