Morgunblaðið - 17.09.2000, Side 44

Morgunblaðið - 17.09.2000, Side 44
44 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ (f Skúlagötu 17 sími 595 9000 FASTEIGNASALA Opið hús Vantar þig þjónustu-/ skrifstofuhúsnæði á frábærum stað ? Eignin er til sýnis í dag sunnudag kl. 14-17 ! Austurströnd 5 Seltjarnarnes - til ieigu eða sölu strax ! Um er að ræða stórglæsil. samt. ca 700 fm efri hæð í þesssu faliega húsi. Sér stigahús er á hæðina, með mögui á lyftu. Eignin er í dag sem einn sal- ur og býður upp á að skipta niður í minni einingar. Eignin er sérlega vel staðsett, stendur við fjölfarna umferða-æð og stendur í grennd við öflug- an þjónustu og verslunarkjarna. Einstakl. fallegt sjávarútsýni er af hæð- inni. Bílaplan verður malbikað og lóðin verður fullfrágengin á veglegan máta. Eignin verður klædd að utan með granítsteini og álklædd að hluta. Eignin er í dag tilb. til innrétt. og mögul. á að fá lengra komna. Kíktu við og fáðu teikn.sett. Sölumenn verða á staðnum og taka vel á móti þér. EIQNAMIÐLIMN E Slarfynenn: Svwtb Krstinsson lógg. fastugnœaB, söiustjórí, Þorteifur St.Guðraundsson,B5c, sölum.,Guómundur Sigurjónsson *" ' *" ' ‘' "* " *" 'r., sölwn., Óskor IL Horíarson, söluraoiur, Kjrátwi leri, Inga HonmsdóttB, sknovœslo og ritori, Olöf ir, sánovarsia og öfiun skjafa. Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðunuila 21 OPIÐ I DAG SUNNUDAG FRA KL. 12-15 EINBYLI Öldugata. Virðulegt og vel staðsett 422,7 fm einbýli, kjallari, hæð og ris, ásamt bílskúr. Húsið skiptist í um 10 herbergi, stofur, eldhús, baðherbergi o.fl. Húsið býður uppá mikla möguleika. t.d.sem íbúðarhús, skrifstofur eða gistiheimili. Lóðin er 500 fm eign- arlóð.V. 33 m. 9787 HÆÐIR Sigtún - neðri sérhæð. 5 herb. um 106 fm björt neðri sérhæð ásamt 31 fm bílskúr á frábærum stað. Hæðin skiptist i tvær saml.suðurstofur, 3 herb. o.fl. Sérinng. og sérhiti. Laus fljótlega. V. 13,5 m. 9765 Skipholt - bílskúr. Falleg 113,1 fm 4ra-5 herbergja íbúð ásamt 21,9 fm bílskúr í fjölbýli sem nýlega hefur verið endur- nýjað. Gott útsýni, sv/svalir og parket á gólfum. V. 12,5 m. 9513 3JA HERB. Blöndubakki - m. aukaherb. Vorum að fá I einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 100 fm íbúð með aukaherbergi í kjaliara. íbúðin er á 1. hæö í góðu og mikiö endurnýjuðu fjölbýli. Parket og suðursvalir. Barnvænt umhverfi og stutt í alla þjónustu t.d. í Mjódd. V. 10,3 m. 9759 2JA HERB. Njálsgata - m. frábæru láni. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 30 fm ósamþykkta kjallaraíbúð í timbur- húsi við Njálsgötu. íbúðin er mjög snyrtileg og vel umgengin og með parketi á gólfi. Sérgeymsia og sam. þvottahús. ATH á íbúðinni hvílir 2,0 m. lán til 25 ára með 5,1 % vöxtum. V. 3,7 m. 9778 Víghólastígur. Vorum aö fá í einkasölu 4ra herbergja neöri sór- hæö I grónu hverfi (Kópavoginum. Eignin sem er 108 fm skiptist m.a. í hol, tvö herbergi, tvær sam- liggjandi stofur og rúmgott eldhús. Sérþvottahús ( íbúð. Húsið virðist vera í góðu ástandi. V. 11,5m. 9782 4RA-6 HERB. Hjallabraut - Hafnarfirði. 4ra-5 herbergja mjög falleg um 110 fm Ibúð á 4. hæð. Sérþvottah. og búr innaf eldhúsi. Parket á gólfum. Stórar suðvestursvalir m. frábæru útsýni. Mjög stutt í allaþjónustu t.d. verslanir, skóla o.fl. V. 11,5 m. 9794 Glæsileg 2ja herbergja 63 fm íbúð á jarðhæð á eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. I hol, stofu, eldhús, herbergi og baðherbergi. Baðherbergið er flísalagt I hólf og gólf og vönduö innrétting er I eldhúsi. Svalir til suöurs. V. 8,7 m. 9779 ATVINNUHÚSNÆÐI. Reykjavíkurvegur - Hf. -120 fm pláss. Vorum að fá (einkasölu gott atvinnuhúsnæði á jaröhæð við Reykjavíkurveg í Hafnarfiröi.Um er að ræða ca 120 fm pláss með góðri lofthæö og innkeyrsludyrum. Góð lýsing og afstúkuð snyrt- ing og kaffistofa. Möguleiki að stækka um 20 fm með litlum tilkostnaöi. Plássið hentar vel undir ýmiss konar atvinnustarfsemi, svo sem verkstæði, vinnustofur, lager og geymslupláss t.d. fyrir bíla og önnur tæki. Verð aöeins 6,9 m. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 6,9 9781 Austurstræti - skrifstofur. Bjartar og snyrtilegar skrifstofur á 5. hæð í lyftu- húsi með svölum og útsýni yfir Austurvöll, sem skiptist I 72 fm á 5. hæö, 2-3 skrifstofur, eldhús og snyrtingu og 24 fm á 6. hæð sem er opin sal- ur með snyrtingu og sérinng. V. 10,9 m. 9785 Vorum að fá í sölu fallega ogbjarta 95 fm efri hæö (þakhæð) í traustu þríbýlishúsi. Stórt eldhús. Nýtt baðherbergi. Góðar svaiir. Falleg og barn- væn lóð. íbúöin getur losnaö fljótlega. V. 11,9 m. 9774 Skipasund - laus fljótlega. Stóragerði. Falleg og vel staðsett 140 fm neðri hæð ásamt 27 fm bílskúr. íbúðin skiptist m.a. í 4 svefnher- bergi, vinnuherbergi og stofu.Tvennar svalir. Parket á gólfum. Stutt I alla þjónustu. V. 17,5 m.9753 Álfheimar. Asparfell - laus fljótlega. 2ja herb. mjög snyrtileg íbúð á 3. hæð í lyftu- 5 blokk. Parket. Þvottahús á hæðinni. Fallegt út- | sýni.V. 6,5 m. 9790 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Ferming- arstörf í Háteig- skirkju ÞEIR unglingar sem ætla að ferm- ast árið 2001 í Háteigskirkju komi til innritunar þriðjudaginn 19. september kl. 16. Rétt er að taka með sér blýant. Fermingarundirbúningstímarnir verða á þriðjudögum kl. 16-17.30 í vetur. Fjaliað verður t.d. um til- gang lífsins, bæn, samfélag Guðs og manns, trúariðkun, samskipti manna, þjáninguna, sorgina, ábyrgð mannsins, rétt og rangt, sektarkennd, dauðann og eilífa líf- ið. Kennslubókin heitir Líf með Jesú. Farið verður í Vatnaskóg 17. og 18. október. Fermingardagar verða 1., 8. og 16. apríl 2001. Barnastarf kirkjunnar að hefjast ÞESSA dagana er barna- og ungl- ingastarf kirkjunnar að hefjast um land allt. í dag, sunnudag hefst hið hefð- bundna sunnudagaskólastarf á höf- uðborgarsvæðinu, í öllum kirkjum í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarflrði og Mosfellsbæ. Höfundur efnisins fyrir barna- starf kirkjunnar svo og efnis fyrir kirkjustarf með börnum allt til 12 ára aldurs er Elín Jóhannsdóttir kennari en myndlistarmennirnir Soffía Sæmundsdóttir, Halla Sól- veig Þorgeirsdóttir, Brian Pilking- ton, Búi Kristjánsson, Olöf Kjaran og Sigrún Eldjárn leggja einnig til krafta sína. Þau hafa teiknað 30 biblíumyndir eftir biblíusögum þeim sem unnið verður með í vet- ur. Þessar biblíumyndir minna í mörgu á ljósgeislamyndir sem eldri kynslóðir íslendinga þekkja frá bernsku sinni og afhentar voru hér á árum áður börnum í sunnu- dagaskólum landsins. Börnin fá fallegar límmiðabækur að gjöf og í hvert sinn sem þau mæta í barna- starfið fá þau biblíumynd sem þau líma í límmiðabókina. Sögur Biblíunnar eru miðlægar í barnastarfi komandi vetrar: Börn- in læra um Jesú, líf hans og starf. Yfirskrift efnisins er: Hendur Guðs-okkar hendur og vísar það til samábyrgðrar okkar gagnvart hvert öðru. Margt verður á dag- skrá bæði til fróðleiks og skemmt- unar: Fuglinn Konni mun heim- sækja barnastarfið og verður þar tíður gestur. Þar að auki fá börnin að heyra sögur, mikið verður sung- ið og brugðið á leik. I lok september verður síðan tekin í notkun ný Sálmabók barn- anna, sú fyrsta sinnar tegundar í um 18 ár. I henni er að finna sálma og söngva fyrir kristilegt barna- starf af ýmsum toga, þar má m.a. finna fjölda nýrra söngva fyrir yngri börn. Langholtskirkja. Orgelleikur í opnu húsi kl. 12-12.30 alla virka daga 18.-22. september. Skráning fermingarbarna þriðjudaginn 19. sept. kl. 15-17. Opnar kóræfingar 18.-21. sept. Athugið að safnaðar- starfið er hafið. Upplýsingar á skrifstofu í síma 520-1300. Laugarneskirkja. 12 spora hóp- arnir mánudag kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Neskirkja. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Fræðsla: Svefn og svefnvenjur barna. Hjúkrunarfræðingur af Heilsu- gæslustöðinni Seltjarnarnesi. Árbæjarkirkja. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 16-17 á mánudögum. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18 á mánudögum. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 áradrengi á mánudögum kl. 17-18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587-9070. KFUK mánudag kl. 17.30- 18.30 og miðvikudag kl. 16.30- 17.30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyr- ir 8. bekk kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón Arni Eyjólfs- son. Seljakirkja. Fundur í æskulýðs- félaginu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13-16 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Æsku- lýðsstarf yngri deild kl.20.30-22 í Hásölum. Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 16.30, lof- gjörðarhópur Fíladelfiu syngur, ræðumaður Vörður L. Traustason, forstöðumaður. Barnakirkja fyrir 1-9 ára börn meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega vel- komnir. Mán: Marita samkoma kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Ailir vel- komnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K-starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestssetrinu. Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæn, kl. 20 hjálpræðissamkoma. Umsjón majórarnir Turid og Knut Gamst. Kafteinn Miriam Oskars- dóttir talar. Mánud: Kl. 15 heimila- samband fyrir konur. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Mánud: Marita-samkoma kl. 20. Víkurprestakail í Mýrdal. Fermingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Al- menn fjölskyldusamkoma sunnu- daga kl. 17. Skúlagötu 17 sími 595 9000 FASTEIGNASALA í BLÓMA LÍFSINS ! Vorum að fá til sölumeðferðar glæsilega blómaverslun I eigin húsnæði í verslunarmiðstöðinni Glæsibæ. Opnunartími virka daga 10-18. Búðin hefur verið rekin með miklum sóma til fjölda ára og nú er blómlegasti tíminn framundan. Vænlegur kostur fyrir framtakssama fjölskyldu. Hafðu endilega samband við okkur á Hóli í síma 595 9000 eða við Kjartan í síma 897 3599. kjartan@holl.is CTíT Spánar? Heffur þú áhuga á að kaiipa íbúð eða hús á Spáni? Laufás hefur tekið að sér kynningu fyrir fasteignasöluna Viking- Homes & Golf. Fyrirtækið er í eigu norrænna aðila með m.a. íslenskum starfskröftum. Fyrirtækið hefur selt fasteignir við góðan orðstírfrá 1982. Viking-Homes & Golf selur notaðar og nýjar fasteignir á Costa Blanca, svæðinu íTorrevieja og víðar. Á þessu svæði eru m.a.: Þrír góðir 18 hoiu golfvellir ... og þrjár hvítar strendur. -HOMES- & -QOLF Viking - Casa-Expo*Costablanca Sírni 0034 96 676 50 42. http://www.viking-homes.com Netfang: viking-homes@visual.es LAUFAS fasteignasala Suðurlandsbraut 46, sími 533 1111 netfang: export@isholf.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.