Morgunblaðið - 17.09.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 17.09.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Aðalfundur Eyþings um mennta- og menningarmál Uppbygg- ing fjar- kennslu forgangs- verkefni UPPBYGGING aðstöðu og búnaðar vegna fjarkennslu er forgangsverkefni á sviði menntamála að mati fulltrúa á aðalfundi Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, en hann var haldinn nú nýlega. Þá þurfi að huga að gæðum gagnaflutn- inga og kostnaðar sem og að námsframboði. Af öðrum forgangsverkefn- um á sviði menntamála að mati Eyþings má nefna sí- menntun, tæknimenntun á há- skólastigi við Háskólann á Ak- ureyri eða sjálfseignarstofnun, nám í landsbyggðarlækningum við Háskólann á Akureyri, verk- og tæknimenntun í framhaldsskólum, jöfnun nám- skostnaðar og nám í sjávar- útvegsfræðum í víðasta skiln- ingi á framhaldsskólastigi á Dalvík. Að auki taldi vinnuhópur um skóla- og menntamál að leggja beri áherslu á aukið framboð leikskólaplássa og aukið samstarf innan skóla- stiga í kjördæminu. Sérstak- lega vill hópurinn að kannað verði hvort stofnun sjálfseign- arstofnunar um rekstur fram- haldsskólanna muni efla starf- semi þeirra á svæðinu. Menningarhús á Akureyri forgangsverkefni Á sviði menningarmála er bygging menningarhúss á Ak- ureyri sett í forgang, en það yrði fyrir allt svæðið og ætti helst að þjóna öllum listgrein- um. Önnur verkefni á sviði menningarmála eru að vinna að því að opinber stuðningur fáist til rekstrar og viðhalds félagsheimila í fámennum sveitarfélögum og bent á að eðlilegt sé að Jöfnunarsjóður sveitarfélaga fengi það verk- efni. Þá er stofnun listgreina- deildar við Háskólann á Akur- eyri sem útskrifi nemendur með BA-próf nefnd sem forgangsverkefni sem og að komið verði á fót menningar- hátíð (M-hátíðum) þar sem fjármagn komi að mestu frá ríkinu. Stefna skuli að því að hátíð þessi verði á fjögurra ára fresti. Loks er nefnt að sveitar- félögin komi á menningarviku á höfuðborgarsvæðinu og að þau stuðli að skiptum á list- viðburðum innan svæðisins. Ekki á veg- um Lands- sambands Sjálfsbjargar EFTIRFARANDI tilkynning hefur borist Morgunblaðinu frá fram- kvæmdastjórn Landssambands Sjálfsbjargar: „Stofnfundur Sjálfsbjargarfélaga í Hafnarfirði, Bessastaðahreppi, Garðabæ og Kópavogi hefur ekki verið tekinn til umfjöllunar í fram- kvæmdastjórn Landssambands Sjálfsbjargar eða í öðrum stofnunum þess, hann er því að svo komnu máli Sjálfsbjörg alveg óviðkomandi." INHAMAR FASTEIGNASALA Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Sími 520 7500 Fagrihvammur - Hf. Nýkomin í einkas. glæsil. 107 fm endaíb. á annarri hæð í góðu fjölb. á þessum fráb. stað. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innr. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Laus fljótlega. Verð 12.3 millj. 19168 Ásbúð - Gbæ - raðh. Nýkomið í sölu mjög fallegt og vel skipulagt raðh. á tveim- ur hæðum með tvöföldum bilskúr samtals 245 fm. Stór svefnh., góðar stofur og stórt eldhús. Fallegur garðu., Út- sýni. Ákv. sala. Verð 21 millj. 19720 Miðborgin - Rvík - sérh. Nýkomin í einkas. sérl. falleg 100 fm íb. á jarðh. í góðu, virðulegu steinh. í miðborginni. Tvö stór svefnh., stórar stofur og borðstofa. Parket á gólfum. Sérinng. Glæsil. eign á þessum fráb. stað. Verð 11,9 millj. 72316 FASTEIGNASTOFAN Reykjavfkurvegi 6o • 220 Haínarfjörður • Fax 565 4744 vantar ALLAR eigitir á skrá 5®5 5522 OPIÐ HÚS Á SUNNUDAG MILLI KL. 14 - 16 Lambhagi 16, Álftan. einstakt. tækifæri í einkasölu þetta glaesilega 220 fm, einlyfta einbýli á hreint frábærum stað á Álftanesinu. Húsið stendur á stórri, vel ræktaðri sjávarlóð í barnvænum og friðsælum botnlanga. Magnað útsýni yfir Reykjavíkursvæðið. Húsið er allt í mjög góðu ásigkomulagi og því fylgir stór, innb. tvöf. bílskúr. Birgir og Helga taka vel á móti gestum. 1 IGNAMfÐUINfN Mikil sala - vantar eignir Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur flestar stærðir og gerðir eigna, bæði íbúðar- og atvinnu- húsnæði, á söluskrá. Um þessar mundir er verð fasteigna hátt og sterkar greiðslur f boði. Sýnishorn úr kaupendaskrá: nokkur einbýlishús óskast til kaups. Flest einbýlishús á söluskrá okkar hafa selst á síðustu vikum. Enn eru þó all- margir kaupendur á kaupendaskrá. ( mörgum tilvikum erum stað- greiðslu að ræða. Sérhæð óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 120-160 fm sérhæð í vesturborginni eða Þingholtunum. Sterkar greiðslur í boði. Sérhæð í Rvík. óskast - eða hæð og ris. Höfum kaupanda að 120-160 fm sérhæð í Rvík. Hæð og ris kemur einnig vel til greina. Traustur greiðslur í boði. l'búð í vesturborginni óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 4ra herb., 1 100-120 fm íbúð í vesturborginni. Fleiri stærðir koma til greina. Stað- greiðsla í boði. íbúð við Skúlagötu. Kirkjusand eða Neðstaleiti óskast. Traustur kaup- andi óskar eftir 3ja-4ra herb. 80-120 fm íbúð á ofangreindum svæðum. Staðgreiðsla í boði. íbúð í Mosfellsbæ óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að út- vega 3ja herb. íbúð í Mosfellsbæ til kaups. íbúð í vesturborginni óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 3ja herb. íbúð í vesturborginni. Staðgreiðsla í boði. 2ja-3ja herb. íbúðir óskast. Höfum trausta kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum [ Reykjavfk og nágrenni. ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST Skrifstofuhæð og verslunarpláss óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 500 fm skrifstofuhæð til kaups. Æskilegt er að 60-100 fm verslunarpláss á jarðhæð í sama húsi fylgi. Nánari uppl. veita Óskar og Sverrir. 1500-2000 fm skrifstofupláss óskast. Traust fyrirtæki óskar eftir 1500-2000 fm skrifstofuplássi, gjarnan á tveimur hæðum. Góð bíla- stæði æskileg. Plássið má vera fullbúið eða tilb. u. tréverk. Atvinnuhúsnæði óskast. Traustur fjárfestir óskar eftir atvinnuhúsnæði sem er í útleigu. Eignin má kosta allt að kr. 500.000.000,-. SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 45 Funalind 3 - giæsiíb. á jarðhæð Vorum að fá í einkasölu í þessu glæsil. fráb. velstaðs. fjölb. glæsil. 85 fm 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérgaröi. Ibúðin skartar vönduðum innréttingum, sér- þvottahúsi og flísalögðu baðherb. Vönd- uð tæki og fallegar kirsuberjainnrétting- ar. Áhv. ca 6 millj. húsbréf. Verð 12,7 millj. Lækjasmári - stórglæsil. íb. á miðhæð ( einkasölu í þessu fallega fjölb. 96 fm 3ja herb. íb. Vandaðar sérsmíðaðar inn- réttingar og nýl. glæsilegt parket úr hlyni á flestum gólfum. Einstaklega vel stað- sett hús við grænt svæði innst í lokuðum botnlanga. Sérþvottahús innaf eldhúsi. Rúmgóð stofa og sérsjónvarpshol. Áhv. ca 4,8 millj. Laus í des. 2000. Verð 12,6 millj. Háaleitisbraut - algjörl. endurn. íb. I einkasölu vönduð algjörlega endumýjuð 71 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Nýjar innréttingar og fataskápar. Góð staðsetning. Parket. Útg. úr stofu í garð. Þessa er vert að skoða. Verð 9,9 millj. í dag gefur Pórarinn upplýsingar um þessar íb. í G.S.M 899 1882 Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27 sími 588 4477 LUNDUR FASTEIGNASALA SÍIVII 533 1016 FAX533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK Jóh annes Asgeirsson hdl., lögg. fasteignasali Hverafold 27, Reykjavík Opið hús frá kl. 14-16 Glæsileg stór 3ja herb. íb. á 3. hæð sem er efsta hæðin í mjög góðu fjölbýli við Hverafold. Sjón er sögu ríkari. Áhv. byggsj.lán 5,4 millj. Verð 11,2 millj. Eiríkur og Matthildur sýna eign sína í dag Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 0PIÐ HÚS GARÐHÚS 30 Opið hús hjá Rúnari og Þórunni í dag sunnudag á milli kl. 14-18. Um er að ræða glæsilegt 210 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Mjög vandaðar innréttingar eru í húsinu og rúmgóður sólskáli með útgengi í fallegan garð. SKEGG J AGATA 10 Opið hús hjá Gunnari Má í dag, sunnudag, á milli kl. 14-16 .Um er að ræða gullfallega efri hæð. Nýjar inn- réttingar, eldunar- og blöndunartæki, Vandað parket er á gólfum. Eigninni fylgir rúmgóður bflskúr. BARÐASTAÐIR 13 Opið hús verður hjá Ellen og Úlfari á milli kl 14-16 á sunnudag. fbúðin er mjög glæsileg 108 fm og er 4ra her- bergja, með vönduðum innréttingum. Ibúðin er á þriðju hæð í litlu fjölbýli og glæsilegt útsýni er frá íbúðinni. GARÐATORG ATVINNU- HÚSNÆÐI Erum með til sölumeðferðar mjög vel staðsett 120 fm verslunarhúsnæði f verslunarmiðstöðinni Garðatorgi. Hús- næðið hentar fyrir ýmiskonar rekstur, og er til afhendingar strax. Eigandinn hann Gústav tekur á móti áhugasömum í dag, sunnudag, milli J kl 14 og 16.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.