Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
BREF TIL BLAÐSINS
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 49
6 Rauðvínsglös, 6 Kampavíns
(eða hvítvínsglös), 6 Bjórglös (eða ölglös)
9 ^KRISTALL
Kringlunni - Faxafeni
JUDOdeild Ármanns
Frá Guðrúnu Helgu Jónsdóttur:
VIÐ hjónin keyptum okkur flugfar
til Denver í Colorado í sumar hjá
söluskrifstofu Flugleiða.
Áætlað var að við flygjum með
Flugleiðum til Minneapolis og Un-
ited Airlines til Denver.
Daginn áður en við áttum að
fljúga út hringdi konan sem selt
hafði okkur miðana og tilkynnti
okkur að United hefði fellt niður
flugið okkar frá Denver á heimleið
okkar en jafnframt bókað okkur á
annað flug seinna um daginn, en
þá næðum við tæplega flugi okkar
til Islands, því aðeins væru fjörutíu
mínútur frá því að við lentum og
þangað til Flugleiðavélin færi í
loftið.
Við báðum okkar konu að breyta
þessu hið snarasta. Hún sagði það
sjálfsagt mál en það kostaði okkur
tólf þúsund krónur. Okkur varð
hálf hverft við, því annað fargjaldið
Minneapolis-Denver-Minneapolis
kostaði fimmtán þúsund krónur.
Við spurðum aftur og aftur
hvernig það mætti vera að flugfé-
lagið felldi niður flug sem það væri
búið að selja í og léti síðan farþeg-
ana þar að auki greiða stórfé fyrir
að fá að breyta í flug sem farþeg-
unum hentaði.
Við sögðumst ekki vera tilbúin
að kaupa svona nokkuð. Við spurð-
um einnig hvort það væru Flug-
leiðir sem rukkuðu fyrir þessa
breytingu eða United Airlines.
í Gjafapakka
Einholti 6, sími 562 7295
www.judo.is
Skróning er hafin 6 byrjendanámskeið
Séræfingar fyrir konur
Barnaflokkar frá 5 ára aldri
Sér KATA ÆFINGAR
JUDO er íþrótt sem þjálfar upp snerpu, jafnvægi, mikið þol,
aga og liðleika. Æfingar verða í Einholti 6 sem er í 5 mín.
göngufæri frá Hlemmi. Allar frekari upplýsingar eru veittar á
staðnum í síma 5ó2 7295, hjá Sævari í síma 8ól 128ó, Birni
í síma Ó98 4858, Hermanni í síma 894 52ó5 eða Andra í
síma 898 9Ó80.
I sumarfrí með Flugleiðum
Einnig spurðum við um hvort flug-
félagið hefði tekið ákvörðun um að
bóka okkur á annað flug þegar
búið var að fella fyrra flugið niður.
Jú, United hafði bókað okkur á
annað flug og kröfðust þess jafn-
framt að hentaði það flug okkur
ekki skyldum við greiða umræddar
tólf þúsund krónur.
Við sögðumst ekki trúa því, við
vissum mæta vel hvernig þjónustu-
lund Bandaríkjamanna væri háttað
og við myndum láta reyna á það er
komið væri til Denver.
Við höfðum nefnilega lent í því
áður, á ferð okkar um Bandaríkin,
að flug væri fellt niður eða samein-
að öðru flugi. I það skipti beið okk-
ar maður þegar við lentum og af-
henti okkur nýja farseðla og fylgdi
okkur á réttan stað í flugstöðinni
og hafði mörg orð um það hvað
honum þætti leiðinlegt að valda
okkur þessum óþægindum. Ekki
munum við hversu oft hann bað
okkur að afsaka þessi vandræði.
Þegar til Denver var komið
hringdum við í flugfélagið og báð-
um um breytingu á fluginu sem
var ekkert nema sjálfsagt. Síðan
spurðum við um kostnað við það og
fengum þau svör að það kostaði
ekkert.
Þegar við sögðum þeim frá því
hvað við hefðum átt að greiða fyrir
að fá farseðlinum breytt á íslandi
urðu þeir öskureiðir, það hefði ekki
verið þeirra ósk að rukka peninga
fyrir breytingu á farseðlunum.
GUÐRÚN HELGA
JÓNSDÓTTIR
Hrauntungu 95, Kópavogi.
Sölusýning
œ
RABGREIÐSLUR
r
Tímapantanir
í síma 588 5005
Elsa Lára 692 3572
Elísabet 695 5650
Elsa Lára Arnardóttir
Elísabet Richter Arnardóttir
Sjúkranuddstofu Elísu
Vegmúla 2, 3. hæð
108 Reykjavík
Nýir og eldri
viðskiptavinir
velkomnir
Elfsabet og Elsa Lára, löggiltir sjúkranuddarar hafa tekið til
starfa á...
10% staðgreiðslu-
afsláttur
^ótratep^
sími 861 4883
á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum
gæðateppum á Grand Hótel Sigtúni
Ný sending
Mikið úrval af persneskum teppum
HOTEL
REYKJAVIK
í dag, sunnudag,
frá kl. 13-19
BORÐSTOFUHUSGOGN
o%
kynningarafsláttur af
serpöntunum frá 16-23 sept.
Vönduð húsgögn frá heimsþekktu
fyrirtæki á frábæru verði!
Kirsuber
Hlynur
Beyki
Tekk
Palesander
dhi
/ ••
usqogn
Ármúla S ■ 108 Reykjavlk
Slmi 581-2275 s 568-5375 ■ Fax 568-5275