Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 57 FÓLK í FRÉTTUM Á svölunum heima. f stofunni hjá Valla Valsara. þegar með einhverja persónu í þér sem virkar.“ Þórhallur, Tóti og fótboltinn Upphafsatriði myndarinnar er af- ar skemmtilegt. Þar er Tóti staddur á Laugardalsvellinum og setur upp ímyndaða sókn þar sem hann setur sig í hlutverk allra framherja Man- chester United á sama tíma. Þetta er athöfn sem Þórhallur stundaði mikið á sínum yngri árum: „Ég bjó á Bifröst í Borgarfirði og þar voru ekkert rosalega margir á sama aldri og ég. Ég hafði mikinn áhuga á fótbolta ogþurfti því að spila heilu leikina einn. Ég var með nokk- ur lið, var leikmaður og markmaður á sama tíma. Ég bjó bara til minn eigin heim, þetta atriði var bara súr útgáfa af þeim leik. Atriðið gefur líka innsýn í þá dellu sem Tóti hefur. Ég er sjálfur fótboltaáhugamaður þó að ég sé ekki alveg svona bilaður.“ Eitt eiga þeir Tóti og Þórhallur þó sameiginlegt í fótboltafræðum. Þeir eru báðir stuðningsmenn Vals. „Það gengur allt upp og niður hjá persónunni þannig að Valur átti mjög vel við. Þótt við vissum nátt- úrulega ekki fyrirfram að Valur myndi falla þá átti það afskaplega vel við. Ég held að það sé líka hollt fyrir alla að fara aðeins niður úr skýjun- um og skoða stöðuna." Þórhallur hefur að sjálfsögðu fylgst vel með sínum mönnum í sum- ar og óskar þeim góðs gengis í leikn- um í dag. En skyldi Tóti aldrei hafa reynt fyrir sér sem fótboltamaður? „Ætli hann hafi ekki örugglega átt sér draum um það á sínum unghngs- árum. Síðan fara hlutir stundum öðruvísi en maður áætlar,“ segir ÞórhaUur að lokum og blaðamaður áttar sig á því að það eru fáar setn- ingar sem honum finnst jafnóhugna- legar og þessi síðasta. Getur verið að hann sé of upptekin við það að stilla sér upp við rásmarkið? Happdrætti um Græna kortið í Bandaríkjunum Lærðu, starfaðu og njóttu lífsins í Bandaríkjunum 50.000 Græn kort í boði. Möguleiki á rikisborgararétti. Frestur fyrir DV-2002 verður tilkynntur seinna... Ekki missa af því! ÓKEYPIS OPINBERAR upplýsingar - sendið nafn, heiti fræðingartands og fullt heimilsfang tl: National Visa Registry Eða sækið um á: PMB 725, 16161 Ventura Blvd., www.nationalvisaregistry.com Encino, CA 91436 Netfang: info@nationalvisaregistry.com USA Sími: 001 818 784 4618 Micro-húðfegrun Guðrún er búin að fá Micro-húðfegrun ogTattoo á brúnir, augu og varir. Hún er ánægð - hvað með þig? SNYRTI & NUDDSTOFA llönnu Krístlnar Ðidriksen Upplýsingar í s. 561 8677 GflRÐRR CORTES ÓPERUKÓRinn o? itattu við það! Kór íslensku Óperunnar leitar að nýjum röddum til að taka þátt í flutningi á nokkrum af þekktustu verkum tónbókmenntanna. Við bjóðum þér að taka þátt í skemmtilegum og gefandi félags- skap sem gerir kröfur og setur markið hátt með áherslu á flutning óperutónlistar undir leiðsögn valinkunnra listamanna. # Okkur vantar nýjar raddir fyrir nýja tíma. # Fjölbreytt o? krefjandi verkefni í vetur. 0 Stjórnandi Garðar Cortes. # Samstarf við Sinfóníuhljómsveit íslands o? fslensku óperuna. Við hvetjum þá sem starfað hafa með Kórnum áður að hafa samband við okkur og taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Upplýsingar í síma 5116400 frá 9.00-17.00. Netfang: ad@centrum.is Utan skrifstofutíma Sigurlaug s: 867 6019 Ágústa s: 899 4428 VERKEHIIKÓRS ÍSLEflSKU ÓPERimnflR VETURinn 2000-2001 I il Iir72ífli)ll Mansöngur fyrir Ólafs rímu Grænlendings eftir Jórunni Viðar - upptaka. ELÍAS eftir Mendelssohn. Óratoría fyrir einsöngvara, kór og sinfóníuhljómsveit. Stjórnandi: Garðar Cortes. Dagamunur í desember. Jólatónleikar í Aðventukirkjunni. I Nýársdansleikur á Hótel íslandi. Einsöngvarar, kór og hljómsveit. Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Laugardalshöll. Einsöngvari með hljómsveitinni Arndís Halla Ásgeirsdóttir ásamt Kór (slensku Óperunnar. Stjórnandi: Petur Guth. La Bohéme eftir Puccini. Ný uppfærsla íslensku Óperunnar. 3®. - jt íi« mm Óperutónleikar Sinfóníuhljómsveitar (slands í Laugardalshöll. CARMEN eftir Bizet. Flytjendur m.a.: Sylvie Brunet, Hulda Björk Garðarsdóttir, Mario Malagnini, Gino Quilico, Kór Islensku Óperunnar og Sinfóníu- hljómsveit íslands. Stjórnandi: Rico Saccani. 10. mai 2001 Lokatónleikar. Meðfram öðrum verkefnum verða ýmsar upptökur fyrir geisladiska og útvarp. Söngferðalag til Norðurlandanna í júlí 2001. ÓPEltUKÓRINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.