Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 59
MOÍlGUNBI/ÁÍHÐ SUNMJBAGtfH 17. SÍOPTPJMBKU 2000’ *-59 ★ f y'^Á /V ÍH ■=■ 553 2075 ★ — AIVÖRII Bfíl mcteibý STÍPRMÍT ITJasm TJJKJMB MBB I’ i| | INIIli •llllll «L JÓBKBRR í UV ÖLLUM SÖLUMI 1 m ^ Sýnd ki. 3.45 og 5.50. Mánud. 5.50, Sjáið allt um HOLLOW MAN, SCARY MOViE ofl, stórmyndir á skifan.is. Takíð þáti í HOLLGW MAN leik, sjáið ílotfan Hallow Man trailer ag fieira um Hollow Man á strik.is Robbie Wiliiams rædir um nýjustu breiðskífuna sína Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudag 4, 6, 8 og 10. B.i.i2ára. jiM CARREY 1/2 _______Uí________ Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudag 4, 6, 8 og 10. Eg um mig frámértil íp£|)|| Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 2 og 4. Mánud. 4. ísl. tal. ROBBIE, ROBBIE, ROBBIE ÞAÐ þarf ekki snilling til að sjá að það var fíflið, öfugt við allar hrak- spár, úr fimm manna strákasveit- inni Take That, sem sló í gegn á eig- in spýtur eftir að þá sveit þraut örendi. Ekki þessi voðasæti. Og ekki var það sá hæfileikaríki. Held- ur fíflið! Með orðinu fífl er ég ekkert að tala niður til Robbie, enda virðist kappinn vita upp á hár hvað hann er að gera. Orðið vísar hins vegar í þann grallaraskap og æringjahátt sem Robbie hefur ástundað af mik- illi list undanfarin ár og gert hann að fastagesti helstu dagblaða og tímarita. Eins og sést til dæmis á þessari grein! Sigurvegari... Fyrir stuttu gaf Robbie út sína þriðju breiðskífu sem ber titil við hæfi: Sing When Your Winning. Það verður nefnilega að segjast eins og er að það er ekkert minna en aðdá- unarvert hvernig Robbie reif sig upp úr eymd og volæði í kjölfar www.laugarásbíó.is endalokanna hjá Ta- ke That, sló í gegn og gaf öllum í leið- inni langt nef á meðan fyrrum fé- lagi hans úr Take That, Gary Bar- low, féll á það flatt í þreifingum sínum eftir frægð og frama. Með þessari þriðju breið- skífu reynir Robbie markmiðs- bundið að hrista hina helberu spé- j fuglsímynd afsérogger- I ir tilraunir með að leita meira inn á við en áður. Yfir til þín Robbie: „Samstarfið er búið að vera af- ar farsælt að mínu mati,“ segir r'Yn eða anilli,. 2SE25Œ 'sumardegi':' Robbie þegar hann er inntur eftir áliti á sam- starfi sínu við Guy nokkurn Chambers, en þeir hafa unnið saman að öllum plötunum þremur. „Það var nokkuð um fin popplög á fyrstu plötunni og mér fannst við ná að þróa okkur talsvert áfram á þeirri næstu. Þessi nýjasta er svo allt önnur ella en tvær þær fyrri. Hún er svona fullorðinslegri, ég er að leggja spilin á borðið í ríkari mæli en áður.“ ...og betri maður líka Eða hvað? Lagið sem braut ísinn hans Robbie var ofurball- aðan ,Angels“ af fyrstu plötunni Life Thru a Lens. Ætlar Robbie að toppa sönginn þann á nýjustu plötunni? Hvað heldur þú! „Eg samdi lag sem heitir „Better Man“ þegar ég var á ferðalagi í Suður-Frakklandi. Við gistum á indælum stað uppi í fjöllunum og einhverju «*<r sinni settist ég niður með kassagíta- rinn og fór að gutla. Mér að óvörum spratt svo þetta fallega lag fram fullbúið. Þegar við vorum svo að hljóðrita það streymdu tárin í gríð og erg um hvarma mér. Þá vissi ég að ég væri með gullmola í höndun- um“. En Robbie kann líka að rokka feitt ef því er að skipta. Og enn er hann uppi á fjöllum. „Það er lag á plötunni sem heitir „Forever Texas“ sem var samið þegar ég var að ferðast um fjalllendi Kanada: Við tókum það svo upp í Texas og þetta lag er stóra rokklag- ið á plötunni. Eg datt niður á eftir- farandi ljóðlínu: „Ég hjátrúarfullur er, svo það er best þú vitir það eitt. Ég flengist nú með þér, því að vin- konan gaf mér ei neitt.“ Þetta fannst mér vera svolítið sætt og sóðalegt og textinn fellur að laginu eins og flís við rass.“ Meira, hærra, betra! Robbie hefur mikla trú á eigin getu og ágæti, það verður seint af honum tekið. „Öll lögin eru góð og heilsteypt á þessari nýjustu plötu minni. Ég hef afar mikla trú á eigin getu og hæfi- leikum og sömu trú hef ég á Guy (Chambers, meðhöfundi sínum). Mig langar til að selja meira af þess- ari plötu en af fyrri plötum mínum. Ég seldi fjórar milljónir af síðustu plötu og fjórar milljónir af þeirri fyrstu. Sem er ekki slæmt.“ ■fw
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.