Morgunblaðið - 17.09.2000, Page 60
60 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
HASKOLABIO
IJJS iJUiiJíJUUJJ
★★★
HAUSVERK.IS
Stærsta mynd
ársins 3 fyrir 1
á lokasprettinum
Sýningar hefjast klukkan 5.30 á mánudag
Hagatorgi
www.haskolabio.is
sími 530 1919
101Reykjavík
DANCER IN THE DARK forsýnd í dag kl. 3.30
BÍrtHÍÍI ií
...... j. a■ .1 rr . ..
NÝn OG BETRA'
SA€A-
Aifabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
John Cusack (Builets Over Broadway; Grosse Pointe
Blank, Con Air) leikur hér plötubudalúserinn Rob, sem
hefur gjörsamlega tekist ad klúðra lifinu.
Kærastan farin með nágrannanum, plötubúðin á
leiðinni a hausinn, og vinirnir... hvaða vinir?
Leyfð öllum aldurehópum eti atriði í myndinni gætu vakið óhug yngstu bama.
„ Sýnd kl. 2,4og 6 Mánud. 4og6. (sl.tal. Vit nr. 126.
.. Kl. 6,8 og 10. Enskt tal.Vit nr. 127.
vrt:
Sýnd kl
B. i. 12.
Vit nr. 1 í 0. Sýnd kl. 2 og 4. Mán. 4. Isl. tal. Vit nr.113.
Kaupið miða i gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is
Vlt lir. 121. ATH! Frikort gilda ekki. ERCUÐiGnAL
Sýnd kl. 1.45, 3.50, 6,8 og 10.10. Mánud.
3.50,
Sýnd kl.
2 og 4.
Mánudag 4.
Isl. tal.
Vitnr. 103
BLAÐAUKINN TÖLVUR OG T/EKNI
í MORGUNBLAÐINU
LAUGARDAGINN 30. SEPTEMBER
MEÐAL EFIUiS:
• Gagnagrunnstækni og rekstrarkerfi: Fjallað um nýjustu strauma í gagnagrunnstæknl
og rekstrarkerfum fyrirtaekja • INIetið: Farið í saumana á því hvernig Netið hefur breytt
aðstæðum íslenskra fyrirtækja, fjölgað sóknarfærum og dregið úr kostnaði • Farsímatækni:
Sagt frá nýjum hugmyndum í farsímatækni, væntanlegum GPRS-kerfum og staðsetningar-
möguleikum sem þau gefa • Kerfisveitur • Stórtöhrur: Fjallað um aukna stórtölvuvæðingu
• Þróun i örgjörvatækni og skammtatöhmr • Linux: Þróun Linux innan fyrirtækja
• O.fl.
Pantið fyrir kl. 12 föstudaginn 22. september!
Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar
á auglýsingadeild í síma 569 1111.
_____AUGLÝSINGADEILD___________
Sími: 569 1111 • Bréfasími: 5(>‘J 1110 • Nrtfang: auj*I<"rnbl.is
Útópíumenn, íhugulir á svip.
Utópía með útgáfutónleika á Gauki á Stöng
Utópísk
efnasambönd
HLJÓMSVEITIN Útópía hefur
verið starfandi í um tvö ár þótt ekki
hafi hún látið mildð á sér kræla á al-
menningsvettvangi til þessa. Sveit-
ina skipa þeir Kristján Már Ólafsson
sem leikur á gítar og hljómborð,
Karl Henry Hákonarson sem syngur
ásamt því að spila á gítar og liljóm-
borð, Aðalsteinn Jóhannsson plokk-
ar svo bassann en Magnús Rúnar
Magnússon sér um að hamast á húð-
unum. í sumar var álcveðið að gera
rækilegan skurk í almannatengslum
sveitarinnar því eftir helgi er vænt-
anleg breiðskífa frá sveitinni sem
bera mun nafnið Efnasambönd. Út-
gáfunni ætlar sveitin svo að fagna í
kvöld með hljómleikum á Gauki á
stöng og ætla piltarnir að stíga á
stokk eitthvað fyrir ellefuleytið.
Eyfirska bylgjan
Að sögn Kristjáns eru þeir félagar
að norðan, koma frá Dalvík og Akur-
eyri, en það virðist vera einhver nett-
ur vaxtarbroddur í rokklífi Eyja-
fjarðarsveitar um þessar mundir,
hljómsveitir eins og Brain Police,
200.000 Naglbítar, Ópíum og Smarty
Pants hafa verið eyrnanna virði und-
anfarna mánuði. Útópíumenn höfðu
eitthvað gutlað saman í hinum ýmsu
böndum í fyrndinni og Kristján rifj-
ar upp nöfn eins og (poppfræðingar
glósi hjá sér!) Exit, Flow, Tomb-
stone, Neistar og Dagbók N.N.
Kristján segir áhrifavalda Útópíu
koma víðsvegar að; Pink Floyd, Rad-
iohead, Kent, Pixies og Smiths séu
allt sveitir sem eigi dágott pláss í
hjarta meðlima.
Útópíuliðar eru framsýnir menn
eins og nafnið ýjar að og því hafa
þeir hlaðið tveimur lögum inn á Net-
ið yndislega. Lagið „Brotlending"
hýrist á slóðinni www.strik.is en lag-
ið „Sólmyrkvi" dvelur hinsvegar á
www.mp3.com. Þeir sem hafa búnað
til netniðurhleðslu, geta því sungið
með í allavega tveimur lögum á
Gauknum í lcvöld.