Morgunblaðið - 17.09.2000, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 17.09.2000, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 61 , SlMliSfe .S4MBftg>ll StMBftHbl Maimi EINA BÍÓIÐ MEÐ KRINGLU; II FYRIfí SSOPUNKTA Krinnh.nni a FERDUIBÍÓ Kringlunni 4 THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM 6, sími 588 0800 Snorrabraut 37, sími 551 1384 .vw-Tftilb i Islenski draumurinn fjallar um draumóramanninn Tóta (Pórhallur), en hann hefur hugsaö sér að gerast ríkur á því að selja búlgarskar sígarettur á íslandi. Þess á milli lendir hann í rifrildi við fyrrverandi konuna, sem er eitthvað fúl út í Tóta vegna nýju kærustunnar, sem er 18 ára. Einnig ver Tóti miklum hluta af frítíma sínum í að annað hvort horfa á fótbolta í sjónvarpinu, eða spilar Football Manager á tölvunni sinni. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 121. ATHI Fríkort gilda ekki. StLDtGTTAL Sýnd kl. 6 og 10.20. B.i. 16. Vit nr. 99. Keeping the Faith Sýnd kl. 8.Vit nr. 112. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is REGNBOGINN Hverfisgötu Sfmi 551 9000 Sýnd kl. 2,4,6 og 8 með ísl. tali. Kl. 2,4,6,8 og 10 með ensku tali. Mán. kl. 6 og 8 með ísl. tali. KL 6,8 og 10 með ensku tali. Leyfð öllum aldurshópum en atriði í myndinni gætu vakið óhug yngstu barna Sýnd kl. 10. b.i.16. Frábær gamanmynd með Martin Lawrence fer á kostum sem leynilögga sem þarf dulbúast sem „stóra mamma" til þess að ieysa erfitt sakamál. Sjón er sögu ríkari. music ot the heart Sýnd i Stjömubíói r Hljómsveitin Baby Love á Austfjörðum Langar að syngja í þráðlausa hljóðnema ÞAÐ vekur víða athygli allt það listræna unga fólk sem ísland el- ur, og m.a þykir tónlistarlíf á þessari litlu eyju kröftugt dæmum. Hafa samið fullt af lögum A Fáskrúðsfírði er starfrækt hljómsveitin Baby Love en hana skipa tvær ungar dömur, þær Fanney Dögg Jensen og Ríkey Jónsdóttir sem báðar eru tíu ára á þessu ári. Stofunun sveitarinnar kom þannig til að pabbi Fanneyjar á hljóðgræjur og voru þær vinkon- urnar oft að prófa að syngja í þær og fengu þá hugmyndina að Baby Love. „Við syngjum lög sem við höf- um samið sjálfar og svo hreyfum við líka stundum varirnar eftir annarra manna lögum, einsog Britney Spears og fleirum, eins og Abba Teens sem er upp- áhaldshljómsveitin okkar,“ út- skýrir Fanney Dögg. Hún segir þær vinkonurnar hafa samið alls um tuttugu lög, og hafa þær sérstaka bók til að skrifa lögin í, og það er á dag- skrá að taka þau upp á segul- band. „Við höfum komið tvisvar fram á Frönskum dögum og síðan ák- váðum við cinu sinni að halda tónleika á lóðinni heima hjá mér, en fyrstu tónleikarnir voru á Hót- el Bjargi, en þar niðri er svið.“ Á tónleikum standa Ríkey og Fanney Dögg tvær á sviðinu með hljóðnema og taka gjarna dansspor, en þær hafa enn ekki fengið neinn til að leika undir hjá þeim. „Við erum að reyna að fínna fleiri krakka á okkar aldri til að vera með í hljómsveitinni og spila undir hjá okkur.“ Um daginn héldu vinkonurnar ■»» fr«n.t»S£ '™ hlutaveltu og urðu þá 1.232 krónum ríkari. „Við ætlum að safna okkur meiri pening og þegar við eigum nóg ætlum við að kaupa þráðlausa hljóðnema til að syngja í, því það er svo óþægilegt þegar snúran er að flækist fyrir okkur.“ Stefnt á toppinn Fanney Dögg er nú flutt í Fellabæ, en hún segir það ekki aftra starfi hljómsveitarinnar á neinn hátt. „Við bara hittumst um helgar, það er svo stutt á milli. Við höfum þá fundi og reynum að semja einhver Iög.“ Fanney er að læra söng í Tón- listarskóla Fellahrepps. „Fyrst læri ég íslensk lög og einhvern timann seinna læri ég lög á ensku. Eg er núna að syngja eitt lag með Siggu Beinteins og er að læra líka fjögur önnur lög,“ segir Fanney Dögg sem segir að hún og Ríkey ætli að vera í hljóm- sveitinni Baby Love þar til þær verða stórar og draumurinn sé að verða frægar söngkonur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.