Morgunblaðið - 17.09.2000, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 63
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * 4 4 R'9ning
% %% % Slydda
Alskýjað Ijc * % *§: Snjókoma
ý, Skúrir
y Slydduél
V Éi
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vindonnsynirvind- __
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður « «
er 5 metrar á sekúndu. 4
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í oag:
é 4
* ♦ * é 4
.v.
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan 13 til 18 m/s vestanlands, en
hægari fyrir austan. Rigning víða um land og
slydda til fjalla, en þurrt að mestu
suðvestanlands. Hiti 2 til 7 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Norðan 10 til 15 m/s og siydduél
norðaustanlands á mánudag, en annars bjart
veður. Snýst í suðvestanátt á þriðjudag og léttir
til norðaustanlands, en suðlæg átt og dálítil súld
við suður- og vesturströndina frá miðvikudegi og
fram að helgi. Hlýnandi veður.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit kl. 6.00 I gærmórgún:
H
1012
H-r
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hltaskil
Samskil
Yfirlit: A Grænlandshafi er lægð sem hreyfist austur og
dýpkar, en yfir Grænlandi er vaxandi 1012 mb hæð.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 8 súld Amsterdam 14 skýjað
Bolungarvík 5 skýjað Lúxemborg 12 skýjað
Akureyri 7 skýjað Hamborg 13 skmggur
Egilsstaðir 2 Frankfurt 13 rign. á síð. klst.
Kirkjubæjarkl. 5 skýjað Vin 14 skýjað
Jan Mayen 5 rigning og súld Algarve 19 heiðskírt
Nuuk 2 alskýjað Malaga 16 heiðskirt
Narssarssuaq 5 Las Palmas
Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 20 þokumóða
Bergen 12 rigning Mallorca 16 lágþokublettir
Ósló 10 skýjað Róm 17 þokaígrennd
Kaupmannahöfn 13 skýjað Feneyjar 20 þoka
Stokkhólmur 4 Winnipeg 13 léttskýjað
Helsinki 4 léttskýiað Montreal 11 alskýjað
Dublin 11 skýjað Halifax 19 skúr
Glasgow 11 skýjað New York 16 skýjað
London 14 rigning Chicago 11 léttskýjað
Paris 14 skýjað Orlando 24 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
17. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 2.17 0,1 8.20 3,8 14.31 0,2 20.37 3,8 6.57 13.22 19.45 4.00
ÍSAFJÖRÐUR 4.22 0,2 10.11 2,1 16.33 0,3 22.27 2,1 7.00 13.27 19.52 4.04
SIGLUFJÖRÐUR 0.37 1,3 6.39 0,2 12.55 1,3 18.54 0,2 6.43 13.10 19.35 3.47
DJÚPIVOGUR 5.29 2,2 11.45 0,4 17.47 2,1 23.57 0,4 6.26 12.51 19.15 3.28
Sjávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
25mls rok
\ý\ 20m/s hvassviðrí
-----^ 15 m/s allhvass
" 10mls kaldi
" V 5 mls gola
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 flatfiskar, 8 girnd, 9
náðhús, 10 mánuður, 11
ok, 13 endast til, 15
dreggjar, 18 truflun, 21
snfkjudýr, 22 skjögra, 23
heldur, 24 gífurlegt.
LÓÐRÉTT:
2 mauk, 3 fetti, 4 fárviðri,
5 bágborinn, 6 rekald, 7
ósoðna, 12 starfssvið, 14
bókstafur, 15 næðing, 16
sælu, 17 týna, 18 óham-
ingjusamur, 19 heiðar-
ieg, 20 rolluskjáta.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárótt: 1 galti, 4 þrótt, 7 matur, 8 ormur, 9 alt, 11 nom,
13 gróa, 14 aldna, 15 skúm, 17 trog, 20 far, 22 efldi, 23
angan, 24 tímum, 25 trana.
Lóðrétt: 1 gaman, 2 lítur, 3 iðra, 4 þrot, 5 ólmar, 6 tyrfa,
10 lydda, 12 nam, 13 gat, 15 skert, 16 útlim, 18 regla, 19
ginna, 20 fimm, 21 raft.
í dag er sunnudagur 17. septem-
ber, 261. dagur ársins 2000.
Lambertsmessa. Orð dagsins: Ég
vil ljóða um Drottin meðan lifí, lof-
syngja Guði mínum meðan ég er til.
(Sálmarnir 104,33.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Bakkafoss og Hansiwall
koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hvítanes kemur í dag.
Lagarfoss og Ostroveta
koma á morgun.
Mannamót
Aflagrandi 40. Félags-
vist fellur niður á morg-
un 18. sept. Haustlita-
ferð á Þingvöll verður
27. sept. Skráning fyrir
25. sept.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9-16.30 pennasaum-
ur og harðangur, kl.
10.15-11 leikfimi, kl. 11-
12 boccia, kl. 13.30-15
félagsvist, kl. 13-16.30
opin smíðastofan, kl. 16-
18 myndlist, kl. 9-16
hár- og fótsnyrtistofur
opnar. Sviðaveisla verð-
ur 22. sept. Hjördís
Geirs og Ragnar Páli
ieika fyrir dansi. Skrán-
ing fyrir 18. sept. Innrit-
un í perlusaum stendur
yfir ____________
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun kl. 8-12.30 böð-
un, kl. 9-16 handavinna,
kl. 9.30 kaffi, kl. 10-
11.30 heilsustund, ki. 15
kaffi.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gullsmára 13 á mánu-
dögum kl. 20.30. Húsið
öllum opið, fótaaðgerða-
stofan opin frá kl. 10-16
virka daga. Skrifstofan
Gullsmára 9 er opin á
morgun, mánudag kl.
16.30-18 s. 554 1226.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, Hraunseli
Reykjavíkurveg 50.
Á morgun, mánudag,
verður félagsvist
kl.l3:30. Sækja þarf
miðana á tónleikana sem
verða 25. sept. á morg-
un, mánudag. Pútt-
keppni þriðjudag, frest-
að til fóstud. 22.sept.
Þriðjudag venjuleg pút-
tæfing á vellinum við
Hrafnistu kl. 14-16.
Skráning í myndmenn-
tamámskeið stendur yf-
ir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ. Kaffistofan er
opin alla virka daga frá
kl. 10-13. Matur í há-
deginu. Aimennur fé-
lagsfundur um hags-
munamál verður haldinn
í Ásgarði Glæsibæ í dag
17. september kl. 14.
Framsögumenn: Jón
Snædal öldrunarlæknir
- hvert stefnir í málum
sjúkra, aldraðra? Jó-
hanna Sigurðardóttir al-
þingismaður - staða
aldraðra i íslensku sam-
félagi, Benedikt Davíðs-
son, fonnaður LEB, -
nýjasta „hækkun“
tryggingagreiðslna rík-
isstjórnarinnar og
Ragnar Jörundsson,
framkvæmdast. FEB, -
undirbúningur mót-
mælafundar við Alþing-
ishúsið í byrjun október.
Ath. félagsvistin fellur
niður í dag vegna félags-
fundar. Dansleikur í
kvöld kl. 20, Caprí-Tríó
leikur fyrir dansi.
Mánudagur: Aðalfund-
ur Bridsfélagsins kl. 13,
spilað verður eftir fund-
inn. Danskennsla Sig-
valda kl. 19, framhald
og kl. 20.30 byrjendur.
Söngvaka kl. 20.30.
Stjómandi Halldóra H.
Kristjánsdóttir. Haust-
fagnaður með Heims-
ferðum verður haldinn í
Ásgarði Glæsibæ fóstu-
daginn 22. september
kl. 19, matur, fjölbreytt
skemmtiatriði, ferða-
vinningar, hljómsveitin
„Sveiflukvartettinn“
leikur fyrir dansi,
borðapantanir og
skráning hafin á skrif-
stofu FEB, félagar fjöl-
mennið. Haustlitaferð
til Þingvalla laugardag-
inn 23. september.
Kvöldverður og dans-
leikur í Básnum. Farar-
stjórar: Pálína Jóns-
dóttir og Ólöf
Þórarinsdóttir. Uppl. á
skrifstofu FEB í síma
588-2111 kl. 9-17.
Félagsstarf aidraðra
Lönguhlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10-12 verslun-
in opin, kl. 11.20 leik-
fimi, kl. 13 handavinna
og fóndur, kl. 15 kaffi.
Félagsstarf aldraðra,
Dalbraut 18-20. kl. 9
kaffi og dagblöð, kl. 9.45
leikfimi, kl. 10 fótaað-
gerðastofan opin, kl.
11.15 matur, kl. 13
frjáls spilamennska
(bridge), kl. 15 kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun kl. 9.30-16.
30 vinnustofur opnar
m.a. trétútskurður, um-
sjón Hjálmar Th. Ingi-
mundarson, fjölbreytt
handavinna, umsjón
Eliane, frá hádegi spila-
salur opinn, kl. 14. kór-
æfing, kl. 15.30 dans hjá
Sigvalda, veitingar í
kaffihúsi Gerðuberg.
Púttmót F.Á.Í.A. verð-
ur haldið við gömlu raf-
stöðina í Elliðadal,
þriðjudaginn 19. sept og
hefst kl. 13. Skráning í
Gerðubergi á mánudag.
Allar uppl. um starf-
semina á staðnum og í
s. 575-7720.
Gullsmári, Gullsmára
13. Opið virka dag kl. 9-
17. Matarþjónusta er á
þriðjudögum og föstu-
dögum. Panta þarf fyrir
kl. 10 sömu daga. Fóta-
aðgerðastofan er opin
alla virka daga frá kl.
10-16. Heitt á könnunni
og heimabakað meðlæti.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á morgun handavinnu-
stofan opin, leiðbein-
andi á staðnum frá kl.
9-17, kl. 13 lomber,
skák kl. 13.30.
Hraunbær 105. Á
morgun kl. 9 postulíns-
málun Sigurey, kl. 9 op-
in vinnustofa Edda, kl.
9.30 bænastund, kl. 13
hárgreiðsla.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 böðun,
fótaaðgerðir, keramik,
tau og silkimálun, kl. 10
boccia, kl. 13 spilað.
Hæðargarður 31. Á
morgun kl. 9 kaffi, kl. 9-
16.30 opin vinnustofa
handavinna og föndur,
kl.9-17 hárgreiðsla,
kl.11.30 matur, kl. 14 fé-
lagsvist, kl. 15 kaffi.
Norðurbrún 1. Á morg-
un. Bókasafnið opið frá
kl. 12-15, kl. 10 ganga,
fótaaðgerðastofan opin
frá kl.9-16
Vesturgata 7. Kl. 9-
10.30 dagblöð og kaffi,
kl. 9-16 fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, kl. 9.15-
15.30 almenn handa-
vinna, kl. 10-11 boccia,
kl.11.45 matur, kl.12.15- A
13.15 danskennsla fram-
hald, kl.13.30-14.30
danskennsla byrjendur,
kl. 13-16 kóræfing,
kl.14.30 kaffi.
Fyrirbænastund verður
haldin fimmtudaginn 21.
ept kl. 10.30 í umsjón sr.
Jakobs Ágústs Hjálm-
arssonar Dómkirkju-
prests. Fjölmennum á
fyrstu bænastund vetr-
arins.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-12.30
bókband, kl. 9.30-10
morgunstund, kl.10-
14.15 handmennt , —
kl.11.45 matur, kl. 13-14
létt leikfimi, ki. kl.13-
brids, kl. 14.30 kaffi.
Bridsdeild FEBK,
Gullsmára Spilað verður
alla mánu- og fimmtu-
daga í vetur í Félags-
heimilinu að Gullsmára
13. Spil hefst kl. 13, en
fólk er beðið að mæta 16
mínútum fyrr til skrán
ingar.
Bahá’ar. Opið hús
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
GA-fundir spilafíkla,
eru kl. 18.15 á mánudög-
um í Seltjarnarnes-
kirkju (kjallara), kl.
20.30 á fimmtudögum í
fræðsludeild SÁA Síðu-
múla 3-5 og í Kirkju
Óháða safnaðarins við
Háteigsveg á laugardög-
um kl. 10.30.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi. Farið verðui
í haustferð laugardaginn
30. september frá
Digranesvegi 12 kl. 13.
Farið um Krísuvík, Her-
dísarvík, Selvog í
Strandarkirkju, Þor-
lákshöfn, Eyrarbakka,
Selfoss og endað á
kvöldverði austan fjalls.
Allar konur sem gegna
eða hafa gegnt húsmóð-
urstarfi án endurgjalds
eiga rétt á orlofi. Uppl.
og innritun hjá Ólöfu í s.
554-0388 og Birnu í s.
554-2199 til og með 22.
sept.
MG-félag íslands. Aðal-
fundurinn verður laug-
ardaginn 16. september
kl. 14 að Hátúni lOa í
Nýjum kaffísal Öryrkja- '
bandalags íslands. Dag-
skrá: venjuleg aðalfund-
arstörf, önnur mál.
MG-félag íslands er fé-
lag sjúklinga með
Myasthenia Gravis
(vöðvaslensfár) sjúk-
dóminn svo og þeirra
sem vilja leggja málefn-
inu lið.
Kirkjustarf aldraðra
Digraneskirkju. Vetrar-
starfið hefst þriðjudag-
inn 19. september í
kirkjunni. Opið hús frá
kl. 11: leikfimi, matur
helgistund og fleira. All-
ir velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 115‘
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintal Mk.