Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 5
MQRGUNBLAÐIÐ
Ljósmynd/Sigurhans Vignir
Flugvélin Geysir var smíðuð ár-
ið 1944 og tók í fyrsta skipti á
loft 10. desember það ár. Hún
kom til fslands 8. júlí 1948. f
henni voru saeti fyrir 46 farþega
og hún var búin öllum nýtísku
þægindum, sem þá tíðkuðust í
vélum hinna stærri flugfélaga.
Kristján Júlíusson, loftskeytamaður
á varðskipinu Ægi, hefði upp úr há-
degi þann dag numið veikt neyðar-
kall frá Geysi. Skipið var þá statt út
af Skálum á Langanesi. í fyrstu
heyrði loftskeytamaðurinn veik
SOS-merki á morsi á 600 metra
bylgjulengd; þetta var kl. 13.15.
Litlu síðar (13.35) er byrjað að senda
út skeyti auk SOS-merkjanna frá
sömu stöð og á sömu bylgjulengd.
Tókst honum fyrst að greina stafma
CIER, og síðan samfellt QTH UN-
KNOWN - ALL ALIFE. Hér má
geta þess, að neyðarköll voru og eru
send á ensku, svo að allir loftskeyta-
menn skilji skeytin, hverrar þjóðar
sem þeir eru. I fyrstu gat Kristján
loftskeytamaður engan veginn ráðið
í CIER. En QTH er hins vegar al-
þjóðleg skammstöfun, sem þýðir
staðarákvörðun. Merking þess, sem
loftskeytamaðurinn hafði numið, var
því: Staðarákvörðun ókunn - allir á
lífi. Kl. 13.48 nær hann loks kall-
merki stöðvarinnar; það var TF-
RVC. Nú var ekki lengur um að vill-
ast, þetta var frá Geysi. Kl. 14.45
greindi hann svo orðið YESTER-
DAY úr nýju skeyti og loftskeyta-
stöðin á Seyðisfirði nam tvö orð úr
þessu sama skeyti: OVER US. Þótt-
ust menn nú skilja, að áhöfn Geysis
væri að tilkynna, að daginn áður
hefði verið flogið yfir slysstaðinn. En
menn vissu ekki hvar, því loftskeyta-
maðurinn áttaði sig ekki á því fyrr en
síðar, að CIER var hluti úr orðinu
GLACIER, sem merkir jökull.
Skeyti Geysis voru samstundis til-
kynnt flugturninum í Reykjavík.
Vestfirðingur, sem þá var nýlentur á
Reykjavíkurflugvelli eftir árangurs-
lausa leit, fór þá strax í loftið aftur,
eftir að tankai' höfðu verið fylltir af
eldsneyti. Var ætlunin að leita eink-
um á svæðinu frá Seyðisfirði að Skál-
um á Langanesi, og ekki hvað síst yf-
ir hafsvæðinu þar, því helst datt
mönnum í hug, að Geysismenn hefðu
Svæðið þar sem Geysis var leitað úr flugvélum
__ __________—-4-——1 1
24°V________ 21 °V_____ Í8°V__________ 15°V_______ 12°V
Sama dag er maður sendur austur
í Álftafjörð til að ræða nánar við það
fólk, sem taldi sig hafa orðið Geysis
vart umrætt kvöld, og fá úr þessu
skorið í eitt skipti fyrir öll. Er nið-
urstaða hans sú, að ekki hafi verið
um misheyrn hjá því að ræða.
Sunnudaginn 17. september er
mönnum því ljóst orðið, að Geysir
hefur flogið yfir Álftafjörð, kvöldið
sem hann týndist, og þótti nú víst, að
flugvélin hefði nauðlent eða rekist á
Vatnajökul eða fjöll norður eða aust-
ur af honum. Leitinni var því beint
inn á það svæði, eftir því sem hægt
var.
Á mánudeginum, 18. september,
eftir meira en þriggja daga leit,
mátti kalla að hafsvæðið næst fyrir
sunnan og austan land, öll suður-
ströndin og öræfi landsins hefðu ver-
ið þrautkönnuð. Einungis var óleitað
á norðanverðum Vatnajökli, en þar
hafði ekki gefist bjart veður til leitar.
Þegar hér er komið sögu er almennt
álitið, að Geysir hafi farist með allri
áhöfn og engar líkur taldar á, að ein-
hver hafi komist af.
En leitinni er samt haldið áfram.
Neyðarkall frá Geysi
Hinn 18. september voru leitar-
flokkar bæði á Vatnajökli og í
grennd hans, þegar sú fregn barst að
verið kominn um 100 sjómílur af leið.
Samt þótti ástæða til að kanna þetta
nánar, og var Elís beðinn um að
manna leitarflokk til að kanna fjall-
lendið upp frá botni Álftafjarðar.
Voru leitarflugvélar beðnar að lenda
í Álftafirði til að spyija nánar út í
það, sem fólkið hafði talið sig heyra.
Niðurstaða þeirrar rannsóknar varð
sú, að lítill sem enginn vafi var talinn
leika á um þetta. Beindi þetta nú at-
hygli manna mjög að ákveðnum
svæðum á hálendi landsins, í beinni
stefnu af líklegu flugi vélarinnar yfir
Álftafirði.
Um miðjan þennan dag fara menn
einnig til leitar frá Geithellnum,
Múla og Djúpavogi. En ekkert
finnst.
Laugardaginn 16. september er
áfram leitað, allt frá birtingu og fram
á kvöld, og nú á 15 flugvélum og
tveimur skipum, ásamt því að flokk-
ar manna ganga á landi. Þrjár flug-
vélanna voru m.a. frá Keflavík og ein
úr danska flughernum. Svæðið sem
farið er yfir er um 150 þúsund
ferkílómetrar að stærð. Stærstu vél-
arnar könnuðu hafsvæðið, minni vél-
arnar fóru aðallega yfir landi, og þær
smæstu reyndu að kanna gil og
skorninga í fjallaskörðum. Skipin
tvö, áðurnefnd, voru Hermóður og
Dettifoss.
I
1
1
I
1
i
I
i
i
I
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 B 5
■ ■ ■■ ................ ■ ( • ’
Morgunblaðiö/Halldór Kolbeins
Að kvöldi 14. september 1950 beið Jóhannes Markússon þess, ásamt
áhöfn sinni, að Geysir lenti á Reykjavíkurflugvelli, því hann átti að fljúga
vélinni þaðan á áfangastað, sem var New York. Þegar neyðarástandi var
lýst yfir tók hann Catalina-fiugbátinn Vestfirðing og þremur dögum síðar
fann hann Geysi á næsthæsta fjalli landsins, Bárðarbungu.
Voru að byrja að
undirbúa fiuM
Geysis áfram til
New York
„ÉG VAR mættur seint um kvöld
með áhöfn út á Reykjavíkurflugvöll, í
flugafgreiðslu Loftleiða, til að taka
við Geysi ðfram vestur um haf til
New York," segir Jóhannes Markús-
son, aöspurður um tildrög þess að
áhöfn Geysis fannst á Bárðarbungu,
en hann var flugstjóri Vestfiröings,
sem fann áhöfnina þar, 18. septem-
ber 1950. Hann var þá 25 ára gam-
all.
„Við biðum þarna á Reykjavíkur-
flugvelli eftir að Geysir lenti og vor-
um að byrja að undirbúa flugiö
áfram. En þegarvélin birtist ekki fór-
um við og ræddum við flugturninn.
Þarfengum við þær upplýsingar að
ekkert hefði heyrst frá henni í nokk-
urn tíma. Hún hafði ætlað að til-
kynna sigyfir Vestmannaeyjum en
það heyrðist ekkert í henni eftir það.
Við biðum í ofvæni á vellinum t nokk-
urn tíma og héldum stöðugu sam-
bandi við flugturninn. En svo ðkváö-
um við að taka út
Catalinu-flugbðtinn Vestfirðing, sem
var inni t skýli, og fara af stað og
leita, og hlusta þá eftir neyðarkalli,
eftil kærni."
Ókyrrt veður og skýjað
„Nú, við fórum á loft, ég og meiri-
hlutinn af áhöfninni sem átti að fara
með Geysi vestur og við flugum fyrst
yfir Reykjanesið, síðan meðfram
ströndinni og austur úr, alla leiö
austur undir Hornafjörð. Við flugum
sjónflug en það var hðlf leiöinlegt
veður, rysjótt og ókyrrt, og skýjað.
Þetta flugtók nokkra klukkutíma. En
ekkert sást eða heyrðist til Geysis
svo að við fórum þá til baka og lent-
um. Þá var búið að lýsa yfir neyðar-
ástandi. Næstu daga varfram-
kvæmd umfangsmikil leit sem við
tókum þátt í. Það var ekki hægt að
leita alls staðaryfir landinu vegna
skýja."
Um morguninn þann 18. septem-
ber haföi Jóhannes verið í flugi yfir
Faxaflóa og vestur af Reykjanesi á
flugbáti. Þegar hann kom til Reykja-
víkur og fór að tala viö leitarstjórn-
ina uppi f flugturni var honum sagt
frá neyðarskeyti sem hafði heyrst á
varðskipinu Ægi, sem þá var statt út
af Langanesi, en þetta voru reyndar
bara slitrur sem ekki var hægt að
byggia neitt á. Og jafnframt tók leit-
arstjórnin fram að þetta gæti veriö
plattil þess að fá leitinni haldið
áfram því það stóð til að hætta
henni enda var taliö Ijóst að vélin
fyndist ekki.
Björgunarbátur út af
Austfjörðum?
„Mér fannst samt rétt að leita því
okkur fannst líklegt að skeytið gæti
veriö frá áhöfninni á björgunarbáti út
af Austfjörðum," segir Jóhannes.
„Þaö gat alveg staöist því sendirinn
í bátnum átti ekki að draga nema
um 100 sjómílur. Ég náöi saman
áhöfn ogfarþegum, um 20 manns,
til að hafa sem flest augu við glugg-
ana á Catalinunni, lét fylla vélina af
eldsneyti og svo drifum við okkur í
loftið. Með fullum tönkum gat Cata-
linan haft flugþol í yfir 20 klukku-
stundir, og ef við ætluðum langt út
fyrir Austfirði til leitar veitti ekki af
bensíninu. Mérfannst rétt að fara
bara sem leiö ligguryfir Vatnajökul
og reyna að athuga hvort við sæjum
nokkuð þar og svo áfram austur.
Þegar við fórum að nálgast Vatnajök-
ul fór aö rofa til en fram að því hafði
verið skýjað á þeim slóöum í marga
daga og því ekki verið unnt að leita
á því svæði."
Jóhannes og aðstoöarflugmaður-
inn voru einir í flugstjórnarklefanum
svo aö Jóhannes bað vélamanninn,
sem allajafna varstaðsetturíturni
á milli vængjanna, og sá því einung-
is til hliðar við sig, um að vera í vakt
frammi í nefinu. Á Catalinu-
flugbátum var eins konarturn þar
sem notaöur vartil að kfkja út og
eins var hægt að hafa þar vélbyssu,
en þessar flugvélar voru mikið not-
aðar á stríðsárunum með skipalest-
um til að leita að kafbátum og
sprengjum.
Trúðum varla okkar
eigin augum
„Þegar við nálgumst Vatnajökul er
sem sagt að rofa til, og við sjáum
niður á jökulinn og þá bið ég alla um
að hafa augun hjá sér. Ég er varla
búinn að sleppa oröunum þegar allt
í einu gýs upp reykstrókur fyrir fram-
an. Þá haföi áhöfn Geysis kveikt bál
til að vekja á sér athygli þegar flug-
vél myndi nálgast. Við sáum þetta
allir þrfr, svo aö segja samtímis, í
flugklefanum og nefinu. Ég lækkaði
flugið og þá sáum við áhöfnina við
flakiö. Við trúðum varla okkar eigin
augum. Þegar við flugum yfir sáum
við að áhöfnin gaf okkur merki um
að allirværu á lífi; hún myndaði OK.
Með öðru merki sáum við að þau
vildu fá að vita hvar þau væru stödd.
Við merktum það inn á kort, söfnuð-
um saman öllu matarkyns í vélinni
ogfleygðum þessu niðurtil þeirra í
plastpoka, út um dyrnar að aftan-
verðu.
Við vorum svo þarna yfir í 2%
klukkustund, eða þartil björgunar-
flugvél af Keflavíkurflugvelli kom og
varpaði talstöð niður aö flakinu svo
áhöfnin á jöklinum gæti haft sam-
band viö umheiminn. Svo dreif að
fleiri flugvélar. Þá fannst okkur
óhætt að snúa heim á leið eftir
gæfuríkaferð."