Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.09.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 1 7 FRETTIR Málstofa um Barna- spftala Hringsins MÁLSTOFA í hjúkrunarfræði á vegum Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði verður á mánudag- inn 25. september nk, kl. 12:30 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríks- götu 34. Málstofan er öllum opin. Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunar- kennari og fyrrverandi hjúkrunar- framkvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, flytur fyrirlesturinn sem fjallar um þróun hjúkrunar á Barnaspítala Hringsins 1980-1998. I fyrirlestrinum verður fjallað um tilurð og efni bókarinnar „Þróun hjúkrunar á Barnaspítala Hrings- ins 1980-1998“ sem kom út fyrr á þessu ári. Þetta er fyrsta bók sinnar teg- undar þar sem markvisst er skrif- að um þróun hjúkrunar innan ákveðinnar sérgreinar yfir ákveðið árabil, þar sem fortíðin er skoðuð í þeim tilgangi að byggja undir framtíðina, segir í fréttatilkynn- ingu. I fyrirlestrinum verður aðallega rætt um hugmyndafræði og aðferð- ir sem notaðar voru á Bamaspítala Hringsins til að þróa hjúkrunina og tengt við fræðilegar heimildir. Viltu rétta HJÁLPARHÖND? Viljum bæta við sjálfboðaliðum Sjálfboðaliðar Rauða krossins starfa við átaksverkefni eða föst verkefni 4-10 tíma í mánuði hjá: - Vinalínu - Ungmennadeild - Kvennadeild - Sjálfboðamiðlun - Rauðakrosshúsi Starfið er fjölbreytt og uppbyggjandi, en ekki síst - skemmtilegt! KYNNINGARFUNDUR KL. 20.00 MÁNUDAGINN 18. SEPTEMBER í SJÁLFBOÐAMIÐSTÖÐ R-RKÍ, HVERFISGÖTU 105. Upplýsingar í síma 551 8800. Sölubúðir á sjúkrahúsum, alþjóðahópur, símsvörun, verk- stæði, skyndihjálp, sjúkravinir, unglingastarf, fataflokkun o.fl. Helgarferð til London 12. október , 31.200 Beint flug alla flmmtudaga og mðnudaga London er í dag ein eftirsóttasta borg heims- ins, enda býður hún það besta í listum, menn- ingu, næturlífi og verslun. Heimsferðir bjóða nú sjötta veturinn í röð beint leiguflug til Lond- on, en við höfum stórlækkað verðið fyrir íslenska ferðalanga til þessarar mestu heimsborgar Evrópu. Aldrei fyrr höfum við boðið jafn góða gisti- staði og þeir sem bóka strax til þessarar eftirsóttustu borgar heimsins, tryggja sér betra verð en nokkru sinni fyrr. Verð kr. 11.900 Verð kr. 31.200 Vcrðkr. 23.800 / 2 = 11.900.- Skattar kr. 3.790 ekki innifaldir. Gildir mánudag - fimmtudags í okt. Flug og hótel í 4 nætur, Bayswater Inn, fimmtud. - mánudags, 12.okt. Skattar kr. 3.790 ekki innifaldir. Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1.600.- Verð kr. 29.300 Flug og hótcl i 3 nætur, Bayswater Inn, mán. - fimmtudags. Skattar kr. 3.790 ekki innifaldir. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Einnig verður gerð tilraun til að rekja hvernig hjúkrunarstarfsfólki tókst að taka þátt í slíkri vinnu í önnum dagsins; hvemig horfið var frá verkhæfðri hjúkrun til hóp- hjúkrunar og frá hóphjúkrun til einstaklings-hæfðrar hjúkrunar og síðan hvemig einstaklingshæfð hjúkrun var þróuð í fjölskyldu- hæfða einstaklingshjúkrun. Sérmerktar Húfur og HANDKLÆÐI HAUST- TILBOD! Myndsaumur Heliisgata 17,220 Hafnarfjörður, sími 565 0122, fax 565 0488. Netverslun: www.myndsaumur.is Glæsileiki og þægindi í fyrímúmi Intra stálvaskarnir hafa um ára skeið verið leiðandi hvað varðar gæði og glæsileika, auk þess að hafa hlotið margvíslega viðurkenningu fyrir frábæra hönnun. Stálvaskamir fást í mörgum stærðum og gerðum. ?<> íV. f r> lit-F ; "l i * I Gf 4 ■ jkr * l T6Í1GI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is Leiðbeinendur eru Sigríður Arnar- dóttir, ráðgjafi í almannatengslum og Anna E. Ragnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Skref fyrirskref. Skráöu þig á Netinu! www.step.is Örugg tjáning er lykillinn að auknum árangri, betri samskiptum og vellíðan Að tjá sig af öryggi Námskeið fyrir fólk á öllum aldri sem vill ná öryggi í framkomu, ræðumennsku og kynningum. Fyrsta námskeiðið, alls 4 skipti, fer fram: fimmtudagana 5., 12. og 19. okt. milli kl. 17-20 og laugardaginn 28. okt. milli kl. 10-12. Kennsla er í formi verklegra æfinga og fyrirlestra. Hámarksfjöldi þátttakenda er 16. Nánari upplýsingar um verð og hópafslátt fást hjá Skref fyrir skref eða í gegnum tölvupóst, anna@step.is eða sirryarnar@simnet.is Að koma fram af öryggi Námskeið fyrir fólk á öllum aldri sem vill ná öryggi í fjölmiðlaframkomu, ræðumennsku og kynningum. Kennsla er í formi verklegra æfinga, myndbandsupptöku, útiverkefna, persónulegrar ráðgjafar og fyrirlestra. Fyrsta námskeiðið fer fram: frá eftirmiðdegi föstudags til laugardags, 20.-21. okt. á Hótel Glym í Hvalfirði. Nánari upplýsingar um verð og hópafslátt fást hjá Skref fyrir skref eða í gegnum tölvupóst, anna@step.is eða sirryarnar@simnet.is Ármúla 5 • 108 Reykjavík • sími 581 1314 • fax 581 1319 • sfs@step.is !&- Leiðbeinandi er Sigríður Arnar- dóttir, ráðgjafi í almannatengslum. Skrefwskref

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.