Morgunblaðið - 17.09.2000, Síða 24

Morgunblaðið - 17.09.2000, Síða 24
.^4 B SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ Bifröst og Manitoba-háskóli Samningur um nemendaskipti TVEIR þriðja árs nemar Viðskipta- háskólans á Bifröst stunda nú nám sitt við viðskiptadeild Manitoba-há- skóla í Winnipeg í Kanada. Sam- kvæmt nýlegum samningi milli há- skólanna gefst þriðja árs nemum Viðskiptaháskólans nú tækifæri til að stunda hluta af námi sínu við Mani- tobaháskóla, segir í fréttatilkynningu. Samningurinn gerir ráð fyrir að tveir nemar Viðskiptaháskólans á Bifröst geti árlega farið til Kanada og sömuleiðis verði tekið á móti tveimur kanadískum nemum. Alls tekur Mani- tobaháskóli við fjórum íslenskum nemendum ár hvert, tveimur frá Við- skiptaháskólanum á Bifröst og tveim- ur frá Háskóla íslands. Áður hefur skólinn á Bifröst gert svipaðan samning um nemendaskipti við nokkra háskóla í Evrópu og stund- uðu 5 nemendur háskólans nám í Þýskalandi á síðasta ári auk þess sem 6 erlendir stúdentar, frá Þýskalandi og Hollandi, stunduðu hluta af sínu námi við Viðskiptaháskólann í vor. Ueiðileikur fyrir börn o£ unölinöa Frestur til að senda inn mynd í veiðileik Veiðimálastofn- unar, Veiðimannsins ehf. og Olíufélagsins hf. hefur verið framlengdur til 30. september 2000. Börn og unglingar eru hvött til að senda Veiðimálastofnun mynd (teiknaða eða Ijósmynd) sem tengist veiðiferð sumarsins 2000. Merkið myndina „Veiðileikur”, ásamt nafni og heimilis- fangi sendanda. Veitt verða verðlaun fyrir 10 skemmtileg- ustu veiðimyndirnar. 1. verðlaun: Barnapoki frá Red Wolf með veiðistöng, veiðihjóli, línu, önglum og segulnöglum. 2. -10. verðlaun: Stangasett frá Red Wolf. VEIÐIMALASTOFNUN Vagnhöföa 7,110 Reykjavík, stmi 567 6400, www.veidimal.is ÞYSKUNAMSKEIB í GOETHE-ZENTRUM Vönduð þýskunámskeið sem leiða til hinna stöðluðu prófa Goethe-stofnunar er njóta viðurkenningar um heim allan. Ef næg þátttaka næst verður boðið upp á próf sem jafngildir inntökuprófi í þýsku við þýska háskóla. Upplýsingar í síma 551 6061 frá kl. 15-18 frá þriðjudegi til laugardags eða sendið beiðni um frekari upplýsingar á netfangið goethe@simnet.is. Námskeiðin hefjast 25.9. Námskeið haustið 2 ilili Byrjendanámskeið Grundstufenkurse fyrir fólk meö grunnkunnáttu í þýsku Mittelstufenkurse Fúr Teilnehmer mit guten bis sehr guten Vorkenntnissen Oberstufenkurs Fur Teilnehmer mit sehr guten Vorkenntnissen Konversationskurs/ Talnámskeið Kindersprachkurse / Barnanámskeið Literaturkurse / Bókmenntanámskeið Lektúrekurse zu Gúnter Grass, Heinrich Böll, Marcel Reich-Ranicki Islandisch fiir Anfanger Unterrichtssprache Deutsch GOETHE- INSTITUT Nú bjóðum við fjórar ferðir til hinnar fom- frægu og fallegu borgar Prag 4., 11., 17. og 24. október. Flogið verður til Frankfurt í Þýskalandi þaðan sem ekið verður samdægurs til Prag. Þar verður svo gist næstu 6 nætur (5 nætur í ferðinni 11/10) en á næst síðasta degi verður ekið áleiðis til Frankfurt með við- komu í Karlovy Vary og gist síðustu nóttina í Þýskalandi. Verð á mann er 59.900 kr. (56.500 kr. þann 11/10) og er þá innifalið flug, akstur milli Frank- furt og Prag, gisting í tveggja manna herbergi, morgunverður, flugvallaskattur, skoðunarferð um borgina og íslensk fararstjóm. Leitið nánari upplýsinga hjá utnalandsdeild okkar. 48* Einnig á heimasíðu okkar: www.gjtravel.is Ferðaskrifstofa GUÐMUNDAR JÓNASSONAR BHF. Borgartúni 34, sími 511 1515 Fréttgetraun á Netinu ,»> mbl.is ALLTAf= ŒITTH\SAT> AÍYT7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.