Morgunblaðið - 26.09.2000, Side 23

Morgunblaðið - 26.09.2000, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2000 C 23 ■s 'ýoto OQP ÍÞRÓTTIR Lokastaðan: Rússland............5 5 0 15:5 10 Kúba................5 4 1 14:4 9 Suður-Kóreu..........5 3 2 9:9 8 Þýskaland............5 2 3 8:10 7 Ítalía...............5 1 4 7:12 6 Perú.................5 0 5 2:15 5 ■ í 8-liða úrslitum í dag mætast Brasilía- Þýskaland, Bandaríkin-Suður-Kórea, Rússland-Kína og Kúba-Króatía. KARLAR - A-riðill: Holland - Spánn......................3:1 Brasilía - Kúba.......................3:0 Ástralía - Egyptaland.................3:0 Lokastaðan: Brasilia.............5 5 0 15:1 10 Holland..............5 4 1 12:5 9 Kúba.................5 3 2 9:7 8 Ástralía..............5 2 3 6:10 7 Spánn................5 1 4 7:12 6 Egyptaland...........5 0 5 1:15 5 KARLAR - B-riðili: Rússland - Argentína................3:0 Suður-Kórea - Júgóslavía...,........2:3 Bandaríkin - Italía.................1:3 Lokastaðan: Ítalía................5 5 0 15:4 10 Rússland..............5 4 1 13:7 9 Júgóslavía............5 3 2 12:9 8 Argentina.............5 2 3 7:11 7 Suður-Kórea...........5 14 8:14 6 Bandaríkin............5 0 5 5:15 5 ■ I átta liða úrslitum á morgun mætast Brasilía-Argentína, Rússland-Kúba, Holl- and-Júgóslavía og Italía-Ástralía. KÖRFU- KNATTLEIKUR KONUR - A-riðiil: Slóvakía - Senegal..................68:32 Ástralía - Frakkland................69:62 Kanada - Brasilía...................61:60 Lokastaðan: Ástralía...........5 5 0 394:264 10 Frakkland..........5 4 1 338:287 9 Brasilía...........5 2 3 358:323 7 Slóvakía...........5 2 3 294:292 7 Kanada.............5 2 3 283:317 7 Senegal............5 0 5 199:383 5 KONUR - B-riðill: Rússland - Nýja-Sjáland...........92:54 Suður-Kórea - Kúba................69:56 Bandaríkin - Pólland..............76:57 Lokastaðan: Bandaríkin.........5 5 0 436:312 10 Rússland...........5 3 2 398:325 8 Suður-Kórea........5 3 2 382:357 8 Pólland............5 3 2 327:339 8 Kúba...............5 1 4 318:358 6 Nýja-Sjáland.......5 0 5 265:435 5 ■ f átta liða úrslitum á morgun mætast Ástralía-Pólland, Bandaríkin-Slóvakía, Frakkland-Suður-Kórea og Rússland- Brasilía. KARLAR - A-riðill: Nýja-Sjáland - Litháen...........75:85 Ítalía-Kína...............i........76:85 Bandaríkin - Frakkland............106:94 Lokastaðan: Bandaríkin.........5 5 0 505:359 10 Ítalía.............5 3 2 332:349 8 Litháen............5 3 2 372:339 8 Frakkland..........5 2 3 372:374 7 Kína...............5 2 3 368:419 7 Nýja-Sjáland.......5 0 5 307:416 5 KARLAR - B-riðill: Rússland - Angóla...................88:65 Kanada - Júgóslavía.................83:75 Ástralía- Spánn......................91:80 Lokastaðan: Kanada............5 4 1 433:373 9 Júgóslavía........5 4 1 372:338 9 Ástralía...........5 3 2 408:407 8 Rússland...........5 3 2 367:328 8 Spánn..............5 1 4 349:376 6 Angóla.............5 0 5 303:410 5 ■ í átta liða úrslitum á fimmtudag mætast Kanada-Frakkland, Bandaríkin-Rússland, Ítalía-Ástralía og Júgóslavia-Litháen. HESTA- ÍPRÓniR Einstaklingskeppni Þriggja daga kcppni: David O’Connor (Bandaríkjunum) 34,00 Andrew Hoy (Ástralíu)................39,80 Mark Todd (Nýja-Sjálandi)............42,00 BOGFIMI KARLAR Úrslit í liðakeppni: Suður-Kórea.........................255 Ítalía..............................247 Rússland............................239 Bandaríkin..........................239 KNATTSPYRNA KONUR - undanúrslit: Noregur - Þýskaland................1:0 Tina Wunderlich 80. sjálfsmark. Bandaríkin - Brasiiía..............1:0 Mia Hamm 60. ■ Noregur og Bandaríkin leika um gullið og Þýskaland og Brasilía um bronsið á fimmtudagsmorguninn. SUND- KNATTLEIKUR KONUR Leikur um 5. sætið: Kanada - Kasakstan................9:8 Undanúrslit: Ástralía - Rússland...............7:6 Bandaríkin - Holland..............6:5 Ástralir og Bandarikin leika til úrslita á laugardag. KONUR Úrslitaleikur: Ástralía - Bandaríkin..............4:3 Leikur um bronsverðlaun: Rússland - Holland.................3:2 SKYLMINGAR KARLAR Liðakeppni með stungusverði: Rússland.........................Gull Frakkland......................Silfur Þýskaland.......................Brons Liðakeppni með lagsverði: Leikur um gull: Frakkland - Kína.................45:44 Leikur um brons: f talía - Pólland................45:38 HAND- KNATTLEIKUR KARLAR - A-riðilI: 35:28 22:21 27:25 Lokastaðan: Rússland 5 4 0 1 129:121 8 Þýskaland 5 3 1 1 128:113 7 Júgóslavía 5 3 0 2 130:127 6 Egyptaland 5 3 0 2 122:115 6 Suður-Kórea 5 1 1 3 128:131 3 Kúba 5 0 0 5 128:158 0 KARLAR - B-riðill: Slóvenía - Túnis 22:20 Frakkland - Ástralía... 28:16 Svíþjóð - Spánn 28:27 Lokastaðan: Svíþjóð 5 5 0 0 155:121 10 Frakkland 5 3 1 1 120:104 7 Spánn 5 3 0 2 144:126 6 Slóvenía 5 2 1 2 137:127 5 Túnis...........5 10 4 111:117 2 Ástralía........5 0 0 . 5 106:178 0 ■ í 8-liða úrslitum í dag mætast Rússland- Slóvenía, Þýskaland-Spánn, Svíþjóð- Egyptland og Frakkland-Júgóslavía. KONUR - A-riðiIl: Suður-Kórea - Angóla..............31:24 Frakkland - Rúmenía...............21:18 Lokastaðan: Suður-Kórea....4 4 0 0 131:100 8 Ungverjaland.... 4 2 1 1 119:106 5 Frakkland......4 2 0 2 90:93 4 Rúmenía........4 1 1 2 99:101 3 Angóla..........4 0 0 4 98:137 0 KONUR - B-riðill: Danmörk - Brasilía...................39:26 Noregur - Austurríki.................24:21 Lokastaðan: Noregur..........4 4 0 0 101:72 8 Danmörk..........4 3 0 1 124:83 6 Austurríki.......4 2 0 2 131:90 4 Brasilía.........4 1 0 3 100:133 2 Ástralía.........4 0 0 4 59:137 0 ■ í átta liða úrslitum á fimmtudag mætast Noregur-Rúmenía, Suður-Kórea-Brasilía, Ungverjaland-Austurríki og Danmörk- Frakkland. BORÐTENNIS KONUR tírslitalcikur f einliðaleik: Nan Wang (Kína) - Ju Li (Kína).........................3:2 Leikur um bronsverðlaun: Jing Cheng (Tævan) - Jun Hong Jing(Singap.)..............3:1 KARLAR Úrslitaleikur í einliðaleik: Linghui Kong (Kína) - Jan Ove Waldner (Svíþj.)............3:1 Leikur um bronsverðlaun: Guoliang Liu (Kína) - Jörgen Petterson (Svíþj.)...........3:1 Undanúrslit: Jan Ove Waldner (Svíþj.) - Guoliang Liu (Kína).................3:0 Linghui Kong (Kína) - Jörgen Petterson (Svíþj.)...........3:1 RÓÐUR KARLAR tírslit, áttæringur: Bretland......................5.33,08 Ástralía......................5.33,88 Króatía.......................5.34,85 tírslit, fjóræringur: Ítalía........................5.45,56 Holland.......................5.47,91 Þýskaland.....................5.48,64 KONUR: tírslit, áttæringur: Rúmenía.......................6.06,44 Ástralía......................6.09,39 Kanada........................6.11,58 tírslit, fjóræringur: Þýskaland.....................6.19,58 Bretland......................6.21,64 Rússland......................6.21,65 Reuters Áströlsku stúlkumar Keri-Ann Potthars og Natalie Cook sigr- uðu í strandblaki kvenna, lögðu Adriana Behar og Shelda 12:11 og 12:10 í bráðskemmtilegum leik. 1. deild kvenna í handknattleik hefst í kvöld Haukum spáð titlinum Keppni í 1. deild kvenna á íslan- dsmótinu í handknattleik hefst í kvöld en þá fer fram heil umferð. Islandsmeistarar ÍBV hefja titil- vörnina á heimavelli gegn ÍR og ættu Eyjakonur ekki að eiga í vand- ræðum með að leggja hið unga lið ÍR að velli. Haukar, sem spáð er íslan- dsmeistaratitlinum, fara norður yfir heiðar og þar kæmi mjög á óvart ef Haukarnir færu ekki með sigur af hólmi. Hinir þrír leikir kvöldsins ættu allir að geta orðið spennandi en í þeim mætast Fram og FH, Valur fær Gróttu/KR í heimsókn og í Vík- <7\ OQO Bandaríkin Kína Rússland Ástralía Frakkland Ítalía Rúmenía Holland Bretland Þýskaland Japan Suður Kórea Pólland Búlgaría Úkraína Kúba Svíþjóð Ungverjaland Spánn Grikkland Tékkland Finnland Austurríki Litháen Tyrkland Slóvenía Sviss Indónesía Slóvakía Hv.- Rússland Kanada Mexfkó Nýja Sjáland Eþíópfa Lettland Króatia Mósambík íran Kólombía Azerbaídsjan Brasilía Belgía Danmörk Suður Afríka Taívan Jamaíka Norður Kórea Noregur Kenýa Júgóslavfa Úrúgvæ Trínidad Nígería Moldóvía írland Argentína Georgía Eistland Kosta Ríka Taíland Katar Portúgal Kúvelt Kýrgystan l'SLAND Indland Alsfr Barbados Armenía Listi yfir þær þjóðir sem unnið hafa til verðlauna eftir tíu daga á ÓL í Sydney Gull Silfur Brons 23 14 21 21 14 13 14 14 19 12 20 11 12 13 6 11 6 11 10 4 5 7 5 3 6 8 5 5 9 15 5 4 4 4 6 8 4 4 1 4 3 2 3 6 5 3 4 2 3 3 1 3 1 1 3 0 2 2 4 1 2 1 3 2 1 0 2 1 0 2 0 1 2 0 0 2 0 0 1 5 2 1 3 2 1 3 1 1 1 8 1 1 5 1 1 0 1 0 3 1 0 2 1 0 1 1 0 1 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 0 If3. 2 0 2 2 0 2 1 0 1 2 0 1 2 0 1 2 0 1 1 0 1 1 0 1 1 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 t 0 0 1 0 0 0 2 0 0 2 0 1 2 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 i 1 0 0 1 0 . 0 í 1 0 0 1 0 0 1 Ólympíuhringír og Sydney 2000 lógó §&© SOCOG 1996 REUTERS inni verður án efa hörkuleikur þegar Víkingur tekur á móti Stjömunni. A blaðamannafundi sem HSI efndi til í gær vegna upphafs Islandsmóts- ins voru forráðamenn félaganna tíu í deildinni látnir spá um röð liðanna og að auki bjó landsliðsþjálfarinn Ágúst Jóhannsson til sína spá. Spá forráðamanna liðanna þessi: Haukar 157, Fram 149, Vík- ingur 147, Stjarnan 147, ÍBV 141, Grótta/KR 134, Valur 132, FH 1119, KA99, ÍR93. Spá Ágústs landsliðsþjálfara lítur þannig út: 1. Haukar, 2. Víkingur, 3. Fram, 4. Grótta/KR, 5. Stjarnan, 6. FH, 7. ÍBV, 8. Valur, 9. KA, 10. ÍR. Ein breyting hjá Loga LOGI Ólafsson landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu gerði eina breytingu á hópnum sem mætir Rúmeníu á laugardag á Laugai*-' dalsvelli kl. 13. Erla Hendriksdótt- ir var í leikbanni í fyrri leiknum sem fram fór í Rúmeníu í síðustu viku en hún kemur nú aftur inn í liðið. Erna B. Sigurðardóttir, sem var í hópnum í fyrri leiknum, er meidd og verður því ekki með á laugardag. Leikurinn utan fór sem kunnugt er 2:2 en hafi ísland bet- ur samanlagt heldur það sæti sínu í efsta styrkleikaflokki Evrópu. Gull og silfur í Álaborg TVEIR íslenskir keppendur gerðu það gott á opnu karatemóti í Álaborg um helgina, kræktu í ein gullverð- laun og tvenn silfurverðlaun. Edda Lúvísa Blöndal og Ingólfur Snorrason fengu bæði silfur í sínum flokkum og Edda fékk gull í liða- keppninni þar sem hún keppti með sænskum stúlkum. Edda tapaði fyrir sænskri stúlku í úrslitum í opnum flokki kvenna og Ingólfur íyrir norskum keppanda í +78 kílóa flokki. Mótið var mjög sterkt enda kar^._ temenn að búa sig undir heimsmeist- aramótið sem fram fer í Múnchen í Þýskalandi um miðjan næsta mánuð. isisport.is UpptýtUngar fstma S8Q2S2S Taxuvi>rplÚ110-1t3 HÚVSS1, 283 QQ 234 Einfaldur 1. vinningur I næstu viku Jókertrtlur vtkunnar 4 8 4 9 5 ABALTÖLUR 120. 09..£QQQ*rr 1 ) 13) 21) 33) 34) 35) BÓNUSTÖLUR 3) 30) Sölulönd 1. vinningsins var Noregur Alltaf á * miðvikudögum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.