Morgunblaðið - 29.09.2000, Síða 19

Morgunblaðið - 29.09.2000, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ BÍÓBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000 C 19 Bíóin í borginni Sæbjöm Valdimarsson/Amaldur Indriöason/Hildur Loftsdóttir NÝJAR MYNDIR TAXI2 Háskólabíó kl. 6-8-10. Laugardagkl. 2-4-6 -8. Krlnglubíó M. 6-8-10. Aukasýning föstudagkl. 12, sýnd 10:10 laugardag og sunnudag. SCARY MOVIE Laugarásbíó kl. 6 - 8 - 10. Aukasýningar föstu- dag/laugardag/sunnudag 4 og 12. Stjörnubíó kl. 6-8-10. Aukasýningar föstudag kl. 12, laugardag/sunnudag kl 4. Regnboginn kt. 4 - 6 - 8 - 10. Aukasýningar föstudag kl. 4-12- 02, iaugardag kl. 2 og 12, sunnudagkl 2. KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í REYKJAVÍK Sjá miðopnu Bíóblaðsins. FORSÝNINGAR U - 571 Kringlubíó föstudagkl. 12. ÁSTRÍKUR OG STEINRÍKUR Bíóhöllin sunnudagkl. 1:50 og 4. ísl. tal. DANCERIN THE DARK ★★★★ DRAMA Leikstjóri: Lars Von Trier. Aðalhlutverk: Björk Guö- mundsdóttir, Peter Stormare, Catherine Deneu- ve. Túlkun Bjarkarí nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Triers er alveg einstök og heldur uppi brothættum söguþræði. Bíóhöllln kl. 5:45 - 8:15. Háskólabíó kl. 5:20-8-10:40. ÍSLENSKI DRAUMURINN ★ ★★★ GAMAN íslensk. 2000 Leikstjóri: Robert Douglas. Aðal- leikendur: Þórhallur Sverrison, Jón Gnarr, Hafdís Huld. íslensk gamanmynd, sem er mein- fyndin, hæfilega alvörulaus en þó með báða fætur í íslenska veruleik- anum, er komin fram. Alveg hreint af- bragðsgóð mynd. Bíóhöllin kl. 4-6-8-10. Aukasýningarlaugar- dag/sunnudag kl. 2. Bíóborgln kl. 8:15. TOY STORY 2 ★★★% TEIKNIMYND Bandarísk. 1999. Leikstjóri og handrit: John Lassiter. ísl. talsetning. Raddir: Felix Bergsson, Magnús Jónsson, Ragnheiöur Elín Gunnarsdóttir, HaraldG. Haralds, AmarJónsson, SteinnÁrmann Magnússon o.fl. Framhald bráðskemmtilegrar og fjöl- skylduvænnar teiknimyndar og gefur henni ekkert eftir nema síöur sé. Dótakassinn fer á stjá oggullin lenda í hremmingum útum borg og bý; dæmalaust skemmtilegarfígúrur. Bíóhöllin: Alla daga kl. 4. Aukasýning taugardag/ sunnudagkl. 2. HIGH FIDELITY ★★★ GAMANMYND Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Stephen Frears. Aó- alleikendur: John Cusack, Ibeb Hjejle, Todd Lou- iso, Jack Black. Skondin og mannleg mynd um sjálfs- vorkunnsamt fórnarlamb í ástarmál- um. Frábærirleikarar. Bióhöllln kl. 5:55-8-10:10. Kringlubíó kl. 8-10:10. Laugardag og sunnudag kl. 8.. GLADIATOR ★★★ SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Ridley Scott. Aðal- hlutverk: Russell Crowe. Fantagóður skylmingahasar meö sögulegu ívafi þar sem Crowe er frá- bær sem skylmingakappinn og Scott tekst að ná fram alvöru stórmynda- blæ. Laugarásbíó: Föstudag/laugardag kl. 7 og 10, annars kl. 8 101 REYKJAVÍK ★★★ GAMAN íslensk. 2000. Leikstjóm og handrit: Baltasar Kormákur. Aðalleikendur: Victoria Abril, Hilmir Snær Guðnason, Hanna María Karlsdóttir, Balt- asar Kormákur. Svört kynlífskómedía úr hjarta borg- arinnar, nútímaleg og hress sem skoðar samtímann í frísklegu og fersku Ijósi raunsæis og farsa. Vel leikin, einkum af hinni kynngimögn- uðu Almodóvar-leikkonu Victoriu Abr- il og er yfir höfuð besta afþreying. Háskólabíó: Alla daga kl. 6 - 8. MISSION: IMPOSSIBLE 2 ★★★ SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjóm: John Woo. Handrit: Nicky Butt. Aðalleikendur: Tom Cruise, Thandie Newton. Cruise er eiturbrattur í skemmtilega gerðri framhaldsmynd hasarmynda- leikstjórans Johns Woo. Fínasta sumarskemmtun. Háskólabíó: Alla daga kl. 8. STJÖRNULEIT - GALAXY QUEST ★★★ GAMAN Bandarísk. 1999. Leikstjóri Dean Parisot. Hand- rit: David Howard. Aðalleikendur: Tim Allen, Sig- oumey WeaverogAlan Rickman. Hress og vel skrifuö grínmynd sem skopast að Star Trek-dellunni og Trekkurunum. Segir af óvæntum æv- intýrum B-leikara í misskildum guöa- hlutverkum í útheimi. Aðalleikararnir hitta réttatóninn. Háskólabíó: Alla daga kl. 10:30. X-MEN ★★★ SPENNA Bandarisk. 2000. Leikstjóm og handrit Bryan Singer. Aðalleikendur: Patrick Stewart, lan McKellen, Famke Janssen. Fín afþreying sem kynnir áhorf- andann fyrir áhugaverðum persónum og furðuveröld stökkbreytta fólksins. Sagan ofureinföld, boðskapurinn sömuleiðis, en stendurfyrir sínu. Að- alleikararnir eru góðir, bestur Hugh Jackson sem Jarfi. Regnboginn: kl. 8-10. HOLLOW MAN ★★% SPENNA Leikstjóm: Paul Verhoeven. Aðalleikendur: Kevin Bacon, Elizabeth Shue, Josh Brolin, William Dev- ane. Vísindamaður missir stjórn á sér þegar hann gerist ósýnilegur og við tekur ásjálegur en heldur dellu- kenndur spennutryllir. Bíóhöllln kl. 5:50-8-10:15. Aukasýning föstu- dag/laugardagkl. 4. Stjörnubíó kl. 5:45-8-10:20. Aukasýninglaug- ardag/sunnudag kl. 3:30. Laugarásbíó kl. 8 -10:10. TITAN A.E. ★★*>£ TEIKNIMYND Bandarísk. 2000. Leikstjórar: Don Bluth og Gary Goldman. íslensk talsetning: Hilmir Snær Guðna- son, Pálmi Gestsson, Þórunn Lárusdóttirofl. Spennandi og skemmtileg geim- fantasía um ungan mann sem hefur það á valdi sínu aö bjarga mannkyn- inufrá glötun. Regnboginn. íslenskt tal kl. 4 - 6. Aukasýningar laugardag2-8-10, sunnudagkl. 2-8. Bíóhöllin. íslenskt tal kl. 4. Aukasýning laugar- dag/sunnudagkl. 2. Enskt tal. 6:10-8-10. UNDER SUSPICION ★★1/2 SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Stephen Hopkins. AöaUeikendur: Gene Hackman, Morgan Freeman. Hackman og Freeman eru í essinu sínu í óvenjulegri spennumynd sem segirfrá lögfræðingi sem grunaöurer um morð og lögreglustjóranum sem reynir að fá sannleikann út úr hon- um. Háskólabíó kl. 5:30-8. PITCH BLACK ★★% SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: David Twohy. Hand- rit: Ken og Jim Wheat og Twohy. Aðalleikendur: Vin Diesel, Radha Mitchell og Cole Hauser. Skemmtilega unninn útgeimstryllir um strandaglópa á eyðilegri plánetu sem verða fyrir árásum skrímsla þeg- arsólmyrkvi veröur. Háskólabíó kl. 10. BIG MOMMA’S HOUSE irkVi GAM- AN Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Raja Gosnell. Hand- rit: Darryl Quaries. Aðalleikendur: Martin Lawrence, Nial Long, Paul Giamatti. Grínleikarinn Martin Lawrence bregð- ur sér í gervi roskinnar og hávaða- samrar ömmu í dálaglegu sumargríni fyrir alla fjölskylduna. Ágætis skemmtun og Martin fer stundum á kostum. Bíóhöllln kl. 4 - 6 - 8 -10. Aukasýning föstudag kl. 12, laugardag/sunnudag 2. Regnboginn kl. 6 - 8 -10 Aukasýningar föstudag kl. 12, laugardag2-4-13, sunnudag2-4, eng- insýningkl. 8.. MUSIC OFTHE HEART ★★1/> DRAMA Bandarísk. 1999. Leikstjóri: Wes Graven. Hand- rit: Pamela Gray. Aðalleikendur: Meryl Streep, Aidan Quinn og Gloria Estafan. Frábær sönn saga sem gerð er að hálfgerðri klútamynd undir stjórn Wes Cravens. Regnboginn kl. 5:50. Aukasýning laugardag/ sunnudag kl. 3:40. SHANGHAI NOON ★★% GAMAN MYND Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Tom Dey. Aðalleik- endur. Jackie Chan, Owen Wilson, LucyLi. Hressilegur og skemmtilegur gaman- vestri með flottum bardagaatriðum en stundum lummulegum húmor. Laugarásbíó kl. 6. Aukasýningar föstudag/laug- ardag/sunnudagkl. 4. ERIN BROCKOWICH ★★% SPENNA Bandarísk. 2000 Leikstjóri: Steven Soderbergh. Handrit: Susannah Grant. Aðalleikendur: Julia Roberts, Albert Finney, Marge Heigcnberger, Aar- on Heckart. Óvenjuleg kvikmyndahetja, einstæð móðir með þrjú böm (Julia Roberts), gerist rannsóknaraöili á lögfræöi- stofu (Albert Finney) og hleypir af stað stærsta skaðabótamáli í sögu Bandaríkjanna. Jólasveinsleg en sleppur, þökk sé meistara Finney og Roberts sem sýnir tilþrif í langri en notalegri afþreyingu Stevens Soder- bergh. Regnboginn: Alla daga kl. 8 -10:20. THE PERFECT STORM ★★% SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Handrit: Sebastian Junger. Aðalleikendur; Ge- orge Clooney, Mark Wahlberg. Spennandi og vönduð afþreying um sjómenn í lífsháska. Tölvubrellurnar áhrifaríkar en sögunni helst til ábóta- vant. Bíóhöllin kl. 8-10. Laugardag/sunnudag aðeins kl. 10. STÚART UTLISTUART LITTLE ★★^ FJÖLSKYLDUMYND Bandarísk. 1999. Leikstjóri: Rob Minkoff. Hand- rit: M. Night Shaymalan og Greg Brooker. Aðal- leikendur: Geena Davis, Hugh Laurie, Jonathan Upnicki. Músin Stúart er svo sæt og raunveru- leg. Ágætis fjölskyldumynd sem vant- ar örlítinn kraft og galdra. Regnboginn: Aðeins um helgarkl. 2. TUMITÍGUR - íslenskt tal ★★1/2 TEIKNIMYND Bandarísk. 2000. Leikstjóri Jun Falkenstein. Handrit: A.A. Milne. Raddir Laddi, Jóhann Sigurö- arson, Sigurður Sigurjónsson, ofl. Þokkaleg teiknimynd fýrir yngstu kynslóðina segir af ævintýrum Tuma og vinar hans.Góö talsetning. Bíóhöliin: kl. 4. Aukasýning laugardag/sunnudag kl.2. Kringlubíó: kl. 4. Aukasýning laugardag/sunnu- dag kl.2. Laugarásbíó: kl 4. Aukasýningar laugardag/ sunnudagkl. 2. ROADTRIP ★★ GAMANMYND Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Todd Phillips. Aðal- leikendur: Breckin Meyer, Seann William Scott, AmySmart. Nokkuð lyndin gamanmynd um fjóra lúða á ferðalagi. Hlutverk hins súra Tom Greens mætti vera stærra. Kringtubíó ki. 4-6-8-10. Aukasýningar föstu- dag kl. 12:15. Laugardag/sunnudag kl. 2. Laugarásbíó kl. 6 - 8 - 10. Aukasýningar föstu- dag/laugardag kl. 4 ogl2, sunnudagkl. 4. WHERE THE HEARTIS ★★ DRAMA Bandarisk. 2000.Leikstjóri: Matt Williams. Hand- rit: Loweli Ganz og Babaloo Mandel. Aðalleikend- ur: Natalie Portman, Ashley Judd, Stockard Channig og Joan Cusack. Aöallega amerískt melódrama með ágætum sprettum. Fjallar um sér- stakt Iffshlaup Novalee Nation sem Natalie Portman leikur ágætlega. Háskólabíé kl. 5:30. GONEIN 60 SECONDS ★★ DRAMA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Dominic Sena. Handrit: Scott Rosenberg. Aöalleikendur. Nicolas Cage, Angelina Jolie. Bíóhöllin: Alla daga kl. 8 - 10:10. Aukasýning föstudag kl. 12:15. THE PATRIOT - FRELSISHETJAN ★★ STRÍÐ Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Roland Ennerich. Handrit: Robert Rodat. Aðalleikendur: Mel Gib- son, Heath Ledger, Chris Cooper. Regnboginn kl. 10. RETURN TO ME ★★ DRAMA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Bonnie Hynt. Hand- rit: Don Lake, Hunt. Aðalleikendur: David Duchovny, Minnie Driver. Laugarásbíó: Föstudagoglaugardagkl. 8. ROMEO MUST DIE ★★ SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Andrzej Bartowiak. Handrit: Nicky Butt. Aðalleikendur Jet Li, Delroy Lindo. Li flýgurfimlega um loftin blá og virð- ist liðtækur sem nýjasti loftfimleika- slagsmálahundur kvikmyndanna í hefðbundnum hefndartrylli. Bíóhöllin: Alla daga kl. 10:05. Aukasýning föstu- dagkl. 12:10. THREE TO TANGO ★★ GAMAN Bandarísk. 2000. Leikstjóri og handrit: Damon Santostefano. Aðalleikendur: Matthew Perry, Neve Campbell, Dylan McDermott. Kringlubíó: Alla daga kl. 6. BOYS AND GIRLS ★% GAMAN Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Robert Iscove. Aðal- leikendur: Freddie Prinze, Claire Forlani. j/k Klisjukennd og ófrumleg mynd um vini í háskóla sem eru að farast úr ást á hvort öðru án þess að vilja viö- urkenna það. Regboginn kl. 8-10. COYOTE UGLY ★% DRAMA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: David McNally. Aðal- leikendur: Piper Perabo, Adam Garcia, John Goodman, Maria Bello. Bíóhöllin kl. 4 - 6 - 8. Aukasýning laugardag/ sunnudag kl. 2. STEINALDARMENNIRNIR - THE FLINTSTONES: VIVA ROCK VEGAS ★% FJÖLSKYLDUMYND Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Brian Levant. Hand- rit: Bruce Cohen. Aðalleikendur: Mark Addy, Stephen Baldwin. Háskólabíó: Laugardag ogsunnudag kl. 2 - 4. BATTLEFIELD EARTH ★ SPENNUMYND Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Roger Christian. Að- alleikendur: John Travolta, Barry Pepper, Forest Whitaker. Háskólabíó kl. 10:15. StJörnubfó kl. 8 -10:20. POKEMON/ÍSL. TAL ★ BARNAMYND Japónsk. 1999. Leikstjórar: M'ichael Hargrey, Kunohiko Yuyama. Handrit: Norman J. Gmssfeld, Takeshi Shudo. Teiknimynd. Bíóhöllin: kl. 4. Aukasýning laugardag/sunnudag ’ * kl.2. Kringlubfó: Alla daga kl. 4-6. Aukasýning laugar■ dag/sunnudag kl. 2. BARN í VÆNDUM - MAYBE BABY ★ GAMAN Bresk. 2000. Leikstjóri: Handrit: Aðalleikendur Hugh Laurie, Joely Richardson, Rowan Atkinson. Háskólabíó: kl. 8. m Shue e?éfta Ci/ínmunH Bandaríska leik- ovipmynu konan Eilsabeth EftirAmald Shue fer með ann- Indriðason að aðalhlutverkið í spennutrylli Paul Verhoevens, Huldumanninum eða Hollow Man. Hún leikur vinkonu ósýnilega mannsins sem eltir hana á röndum og hún reynir að átta sig á honum og skilja og stendur sig vel í hlutverkinu, sem kemur ekki á óvart þeim sem sáu hana til dæmis í Leav- ingLasVegas. Hún er fædd í New Jersey fyrir 36 árum og byrjaði á því að leika í auglýsingum fyrir Burger King. Þaðan lá leiðin í myndir sem helst voru ætlaðar unglingum eins og The Karate Kid og Adventures in Baby- sitting. Það var gamanmynd sem sagði frá ævintýrum barnapíu er El- isabeth lék af kostgæfni og kom verulega á óvart fyrir húmor og skemmtileg tilþrif. Hún hafði útlitið með sér í hlutverk „góðu stúlkunnar" þegar hún fór að leika í myndum fyr- ir fullorðna og var flekklaus í mynd- um eins og Cocktail og Aftur til fram- tíðar II og III. Hún var fín í Soapdish í hlutverki metnaðarfullrar leikkonu en The Marrying Man og Heart and Souls gerðu lítið fyrir hennar feril. Það gerði hins vegar bölsýnis- mynd Mike Figgis, Leaving Las Vegas árið 1995. „Góða stúlkarí1 varð götumella í Las Vegas og jarðaði fyrri ímynd sína. Mellan lenti í slag- togi með drykkjuræfli, sem Nicholas Cage lék, og saman áttu þau ein- hverjar súrustu stundir kvikmynd- anna. Shue gaf Cage ekkert eftir og átti það jafnvel til að stela frá honum senunni sem tilfinningalega skemmd mella og hún var útnefnd til Óskars- verðlauna. Þau féllu henni ekki í skaut. Susan Sarandon vann það árið fyrir leik sinn í Dead Man Walking en það var engin ástæða til annars en að ætla El- isabeth Shue aukinn frama í draumaborginni og að hún fengi bita- stæð hlutverk. Sú varð af einhverjum ástæðum ekki raunin. Hún lék í miðl- ungsmyndum og þaðan af verri eins og The Trigger Effect, Palmetto og Cousin Betty. Ljósi punkturinn var mynd Woody Allens, Deconstructing Harry, þar sem hún fór með lítið hlutverk. Hasarleikstjórinn ástralski, Phillip Noyce, setti hana í stórmyndina Dýrlinginn eða The Saint á móti Val Kilmer, sem átti að verða ein af stór- myndum sumarsins í þá tíð. Myndin reyndist hins vegar gersamlega mis- heppnuð, óspennandi og furðulega heimskuleg (gervi Val Kilmers voru fjöldamörg og öll jafnhlægileg) en Huldumaðurinn hefur reynst ágæt- lega vinæl og enn vakið athygli á El- isabeth Shue sem einnar af bestu leikkonunum vestanhafs. Huldumað- urinn er lauslega byggð á Ósýnilega manninum eftir H.G. Wells með Kev- in Bacon í hlutverki brjálaða vísinda- mannsins, sem finnur upp aðferð til þess að gera sjálfan sig ósýnilegan en við það breytist talsvert hans innri maður. Shue er þessa dagana að taka lokapróf í stjómmálafræði við Harv- ard-háskóla. Hún átti eina önn eftir en háskólanám sitt hóf hún fyrir nítján árum. Hún er spurð að því í nýlegu hefti bandaríska kvik- myndatímaritsins Movieline hvers vegna hún hafi ákveðið að hverfa aft- ur í háskólann og hún svarar: „Heil- inn í mér var við það að þurrkast upp. Maður er heppinn í Hollywood ef maður fær hlutverk þar sem heilinn kemur yfirleitt við sögu. Mér fannst eins og ég þyrfti að gera eitthvað meira með líf mitt. Ég vildi tengjast heiminum betur.“ Elisabeth segist einnig viija hafa að einhverju að hverfa þegar hún eldist og hlutverkunum fækkar. „Ég sé sjálfa mig ná ákveðnum aldri þar sem hlutverkin eru ekki lengur eins spennandi og þau voru og ég get ekki ímyndað mér að líf mitt endi um það bil sem ég þarf að fara í fyrstu and- litslyftinguna.“ Eiisabeth Shue er 36 ára gömul og lýkur námi í stjórnmálafræði við Harvard- háskóla um það bil sem Huldu- maöurinn fer um allan heim. Hún segist hafa verið að leita séraðhlutverkiístórmyndþeg- ar Huldumaðurinn bauðst og hafði gaman af að leika á móti Kevin Bacon. Þótt hann sé ósýnilegur í myndinni lék hann á móti henni í hverju einasta atriði þeirra saman. Síðar var hann strokaður út ef með þurfti. 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.