Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 8

Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Leðurhúsgögn fyrir þá sem vilja vanda valið. Glæsileg ítölsk hönnun, stilhrein, vönduð og umfram allt þægileg. Komdu og skoðaðu það nýjasta frá Ítalíu. ^£idLcá sófi klæddur mjúku nautsleðri á öllum flötum. Pokafjaðrir í sætum, kaldsteyptur svampur í bólstrun. Fæst einnig i dökkbrúnu leðri. Settið 3+2+1 kr. 264.120. 3+1+1 kr. 239.980. <zA/[ilano 3ja sæta sófi klæddur nautsleðri. 3ja sæta L200 sm. 2ja sæta L150 sm. Settið 3+2. 139.980. £ilaasófi, sófi klæddur mjúku nautsleðri á öllum flötum. Pokafjaðrir i sætum, katdsteyptur svampur i bólstrun. Fæst einnig i Ljósbrúnu leðri. 3ja sæta sófi L200 sm. 2ja sæta sófi L153 sm. Settið 3+2+1 kr. 289.170. 3+1+1 kr. 265.980. HUSGAGNAHOLUN Raðgreiðslur f allt að 36 mánuði Bíldshöfða, 110 Reykjavík, s.510 8000 www.husgagnahollin.is Sönghátíð í Hallgrímskirkju Síðasti dag- skrárliðurinn ASUNNUDAG kl. 17.00 í Hallgríms- kirkju verður söng- hátíð, sem er lokaatriði í fjölbreyttri dagskrá Kristni- hátíðamefndar Reykjavík- urprófastsdæma. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson er ann- ar formaður nefndarinnar, hann var spurður hvemig þessi dagskrá hefði tekist. „Þessi dagskrá hefur tek- ist mjög vel og hefur verið afar ijölbreytt. Hún hófst 15. ágúst 1999 með útdhátíð í Laugardalnum, þar sem var útimessa, gospeltónleikar og unglingahátíð með meiru. Síðan hafa verið dag- skráratriði með samkomu- haldi, jafnt utan dyra sem innan. Við vorum m.a. með útihátíð í Elliðaárdalnum í Jón Dalbú Hróbjartsson sumar sem leið. Síðan var boðið upp á sjö messur í röð, sem við köUuð- um: „messur Uðinna alda“, þar sem reynt yar að líkja eftir messuhaldi frá árinu 1000 til okkar daga. Þá hafa verið kóramót bama og ungl- inga, tjaldsamkomur í miðbænum, ráðstefna um málefni aldraðra og síðan vorum við þátttakendur í há- tíðahöldum svo sem: „Hátíð hafs- ins“ og í hestamannamóti í sumar, sem dæmi um það hve vítt við fór- um um samfélagið. Hápunkturinn var þátttakan í Þmgvúlahátíðinni en við viljum ijúka þessari dagsla-á með tónhstarveislu í HaUgríms- kirkju á sunnudag." -Hvaða veislufóng bíða fólks þar? „Við ákváðum að þetta yrði fyrst og fremst söngur, þar sem lögð yrði áhersla á almennan sálma- söng. Þá munu þrír stærstu kirkju- kórar borgarinnar, Dómkórinn, Kór Langholtsldrku og Mótettu- kór HaUgrímskirkju, syngja sam- an undir stjóm Harðar Askelsson- ar hluta af þeirri dagski-á sem flutt var á Þingvöilum í sumar. Þar má nefna Intrata eftir Tryggva M. Baldvinsson og Hallelúja-kórinn úr Messíasi eftir Hándel. Blásara- sveit Reykjavíkur mun leika með kómum undir stjórn Tryggva Baldvinssonar. Þá verða flutt tvö ávörp, bæjarstjóri Kópavogs, Sig- urður Geirdal, og séra Guðmundur Þorsteinsson dómprófastur tala, en sá síðamefndi er hinn formaður Kristnihátíðarnefndar Reykjavík- urprófastsdæma." - Var þetta umfangsmikið nefndarstarf! „Nefndin er samansett af fuU- trúum úr báðum prófastsdæmun- um sem ná yfir Reykjavík, Kópa- vog og Seltjamames. Auk þess eiga sæti í nefndinni fulltrúar um- ræddra sveitarfélaga. Nefndin hef- ur starfað ósUtið frá 1997 og lýkur störfum nú um áramót." - Fyndist þér ástæða til að við- halda svona starfí eins og nefndin hefur veriðmeðþennan tíma? „Sú er raunin að með hverju ár- inu sem líður hefur orðið meira samstarf, bæði milU safnaða á þessu svæði og við ýmis félagasam- tök sem starfa á þessu svæði, ekki sfst sem starfa með bömum og unglingum. Kirkjan hefur tekið þátt í for- vamarstarfi í auknum mæli með sveitarstjómum, lög- reglu, skólum, íþróttafélögum, skátum og öðrum aðilum sem starfa með bömum og unglingum. Þetta er mjög áhugavert og hefur skilað miklu.“ - Hvernig hefur þátttaka verið í dagskráratriðum kristnihátíðar- nefndar? ,A-ð okkar mati hefur hún verið mjög góð. Við teljum að um 25 þús- ► Jón Dalbú Hróbjartsson fædd- ist 13. janúar 1947 í Reykjavík. Hann tók stúdentspróf frá Versl- unarskóla Islands 1969 og emb- ættispróf í guðfræði haustið 1973. Hann vígðist hinn 15. sept- ember 1974 eftir að hafa verið eitt ár í námi í Noregi. Hann hef- ur verið skólaprestur í tvö ár, prestur í Laugameskirkju frá 1976 til ársloka 1997, en var á því túnabili prestur Islendinga fyrir Noreg og Svíþjóð með aðsetur í Gautaborg. Prestur í Hall- grímskirkju hefur hann verið frá ársbyrjun 1998 og prófastur Reykjavíkurprófastsdæmis vestra frá 1991. Jón er kvæntur Ingu Þóru Geirlaugsdóttur sér- kennara frá Akranesi og eiga þau ijögur böm og fjögur baraaböra. und manns hafi sótt þau dag- skráratriði sem við höfum staðið fyrir sjálf, íyrir utan þá viðburði sem við höfum tekið þátt í með öðr- um. Við vonum að sjálfsögðu að Hallgrímskirkja verði full af fólki á sunnudaginn og ég tek fram að það eru allir velkomir og aðgangur er ókeypis." - Hafa margir komið að þessu starfí fyrir utan nefndina? „Já, það hafa fjölmargir komið að þessari dagskrá úr safnaðar- starfi kirkjunnar, svo og frá hinum ýmsu írikirkjum á þessu svæði og félagasamtökum. Við í nefndinni erum þakklát þessum aðilum. Eitt og annað hefur af þessu starfi leitt, þess má t.d. geta að Rotary-hreyf- ingin hefur tekið að sér að merkja forna kirkjustaði á höfuðborgar- svæðinu sem dæmi um samstarf við önnur félög. Þegar er búið að afhjúpa einn minningarstein á Seltjamarnesi þar sem lengi stóð kirkja til forna.“ - Eru margir fomir kirkjustaðir á þessu svæði sem legið hafa í gleymsku undanfarið? „Það eru sjö staðir sem stendur til að merkja, auk Seltjamamess eru það Víkurkirkja í Kvosinni, Laugames, Breiðholt, Gufunes, Engey og Hólmur við Suðurlands- braut.“ - Hvert er elsta kirkjustæði á höfuðborg- arsvæðinu? „Laugames eða Sel- tjamames, frá 1200 að talið er.“ - Hefur dagskráin verið kostn- aðarsöm? „Reynt hefur verið að halda kostnaði niðri sem mögulegt er, en að sjálfsögðu kostaði útihátíðin í Laugardal langmest. Heildar- kostnaður er 18 millj. kr., sem deil- ist á sveitarfélög. Fjárhagslegir styrktaraðilar hafa verið íslands- banki og Síminn. Þrír stærstu kirkjukórar Reykjavíkur- prófasts- dæma syngja saman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.