Morgunblaðið - 17.11.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.11.2000, Blaðsíða 23
Reykjavík, 17/11 2000 Ágæti símnotandi Allir sem nota síma á íslandi þurfa að borga Landssímanum afnotagjald. Fyrir nokkrum mánuðum var þetta gjald hækkað. Til að milda þessa hækkun var ákveðið að símnotendur fengju 232 króna niðurgreiðslu á símreikningi sínum. Niðurgreiðslan lækkar um 10 krónur á mánuði, er 152 krónur í dag, verður 142 krónur í desember, 132 í janúar og svo koll af kolli þar til hún verður engin. í gær auglýsti Síminn þessa niðurgreiðslu og kallaði hana 10-15% „afslátt" af símakostnaði. Landssíminn er því að nota skyldugjöld til að búa til ímyndaða afslætti. Þeir segja þér ekki heldur að þessi svokallaði afsláttur lækkar í hverjum mánuði og hverfur að lokum alveg. Við blekkjum ekki viðskiptavini okkar með falstilboðum. Það er ódýrara fyrir heimilin að skipta við Íslandssíma og verðskráin okkar er skýr og einföld. Við búum heldur ekki til afslætti úr peningum sem öllum er skylt að greiða. Það væri óheiðarlegt. Fyrir hönd Íslandssíma, Eyþór Arnalds (slandssími, Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 800 1111, www.islandssimi.is Íslandssími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.