Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 45

Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.381,25 0,88 FTSE100 6.430,40 -0,03 DAX í Frankfurt 6.842,11 -1,71 CAC40ÍParís 6.283,06 -0,30 OMX í Stokkhólmi 1.139,13 -1,17 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.365,98 -0,99 Bandaríkin Dow Jones 10.656,03 -0,48 Nasdaq 3.031,89 -4,22 S&P500 1.372,32 -1,26 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 14.587,03 -1,43 Flang Seng í Hong Kong 15.298,35 1,13 Viðsklpti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 17,6406 -2,00 deCODE á Easdaq ... VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) ALUR MARKAÐIR Annar afli 400 30 77 132 10.220 Blálanga 90 90 90 85 7.650 Grálúöa 200 170 200 455 90.880 Hlýri 145 70 131 6.256 817.071 Karfi 78 20 69 1.953 135.168 Keila 74 42 69 1.749 120.518 Langa 138 51 108 1.587 171.460 Lúða 720 41 397 722 286.619 Lýsa 83 41 74 2.887 213.093 Sandkoli 68 30 67 2.153 143.339 Skarkoli 191 117 162 9.282 1.501.029 Skrápflúra 45 30 43 759 32.911 Skötuselur 310 100 272 1.368 372.461 Steinbítur 136 78 117 5.099 598.603 Sólkoli 400 190 262 290 76.099 Tindaskata 12 10 11 1.468 16.419 Ufsi 69 30 62 2.709 167.552 Undirmáls ýsa 113 86 104 7.663 795.732 Undirmálsþorskur 219 90 133 16.175 2.147.693 Svartfugl 60 55 56 222 12.405 Ýsa 225 100 174 34.511 6.007.190 Þorskur 275 100 157 86.536 13.571.868 Þykkvalúra 325 295 318 200 63.620 FMS Á ÍSAFIRÐI Grálúóa 170 170 170 4 680 Karfi 72 30 71 522 37.166 Skarkoli 150 150 150 29 4.350 Skötuselur 310 310 310 4 1.240 Undirmálsýsa 91 87 90 150 13.451 Ýsa 222 136 182 600 109.398 Þorskur 256 118 144 3.137 452.073 Þykkvalúra 295 295 295 46 13.570 Samtals 141 4.492 631.928 FAXAMARKAÐURINN Lúða 720 41 460 249 114.538 Lýsa 41 41 41 475 19.475 Sandkoli 65 45 63 279 17.555 Skarkoli 180 130 133 77 10.210 Skötuselur 305 100 194 138 26.790 Sólkoli 190 190 190 65 12.350 Tindaskata 10 10 10 170 1.700 Ufsi 54 54 54 144 7.776 Undirmálsþorskur 212 197 209 1.034 215.620 Ýsa 200 100 160 4.449 713.353 Þorskur 264 145 226 959 216.561 Samtals 169 8.039 1.355.927 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 70 70 70 19 1.330 Karfi 20 20 20 5 100 Keila 42 42 42 67 2.814 Lúða 415 415 415 21 8.715 Steinbítur 86 86 86 52 4.472 Undirmálsýsa 91 91 91 65 5.915 Samtals 102 229 23.346 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 151 151 151 2.234 337.334 Steinbítur 113 113 113 543 61.359 Ufsi 56 56 56 134 7.504 Undirmálsþorskur 104 104 104 132 13.728 Ýsa 190 188 190 434 82.260 Þorskur 166 145 152 2.992 455.233 Samtals 148 6.469 957.418 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Hlýri 128 128 128 1.104 141.312 Karfi 60 48 54 133 7.163 Keila 74 73 74 275 20.339 Langa 138 71 128 209 26.813 Lúða 515 360 462 84 38.775 Skarkoli 191 162 169 1.647 278.854 Skrápflúra 45 45 45 313 14.085 Skötuselur 190 190 190 101 19.190 Steinbítur 136 105 125 1.501 188.045 Sólkoli 400 190 283 225 63.749 Ufsi 68 48 66 1.117 73.621 Undirmálsþorskur 219 200 211 1.477 311.706 Ýsa 225 150 197 6.603 1.302.970 Þorskur 260 109 167 16.952 2.829.628 Samtals 167 31.741 5.316.251 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 200 200 200 108 21.600 Hlýri 140 140 140 860 120.400 Karfi 70 30 69 243 16.769 Keila 69 51 54 140 7.608 Lúða 310 310 310 5 1.550 Skarkoli 160 160 160 156 24.960 Skrápflúra 45 30 42 446 18.826 Steinbítur 124 115 120 1.136 136.377 Undirniálsþorskur 115 111 113 4.302 486.126 Undirmálsýsa 101 100 100 1.282 128.392 Ýsa 199 134 162 2.565 415.581 Þorskur 226 131 145 2.008 290.698 Samtals 126 13.251 1.668.887 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 395 395 395 10 3.950 Sandkoli 68 56 67 1.868 125.604 Skarkoli 170 117 165 4.762 786.682 Steinbítur 100 100 100 7 700 Ufsi 30 30 30 2 60 Ýsa 160 140 148 167 24.759 Þorskur 270 109 150 50.929 7.639.859 Samtals 149 57.745 8.581.615 Jólakortin frá SOS-barna- þorpum komin JÓLAKORTIN frá SOS-bama- þorpum em komin. Aðalfjáröflun SOS-barnaþorpa eru styrkir þeir sem tekið er á máti í staðinn fyrir jólakort á ári hverju. Öll framlög til stuðnings ákveðinna barna fara óskert út til hvers barnaþorps fyr- ir sig. Til þess að standa undir nauðsynlegum kostnaði við rekst- ur og öflun styrktarforeldra eru framlögin fyrir jólakortin nauð- synlegur bakhjarl. í ár bjóða SOS-barnaþorpin bæði fyrirtækjum og einstakling- um að velja úr tuttugu mismun- andi tegundum jólakorta. Bæði stór og lítil kort með eða án fyll- ÁRLEGUR viðburður á Hrafnistu í Hafnarfirði er basar heimilisfólks- ins. Hann verður í ár laugardaginn 18. nóvember kl. 13-17 og mánudag- inn 20. nóvember kl. 9-16. A basarnum verður á boðstólum fjölbreytt handavinna heimilisfólks- ingar. Fyrirtækin geta látið prenta eigið merki og texta innani, því flest kortin er hægt að afgreiða óbrotin, segir í fréttatilkynningu. Öll kortin eru tvöföld og koma með sjálflímandi umslögum. Kort- in em prentuð á klórfrítt karton með jurtalitum og varin vatns- lakki. Þyngd hvers korts er undir 20 gr. Kortin má skoða og panta á heimasíðu SOS undir http:// www.sos.is eða panta yfir- litsbækling ins. Fær hver og einn andvirði þeÚTa muna sem hann hefur unnið, segir í tilkynningu. Heimilisfólk Hrafnistu í Hafnar- firði vonast eftir því að sem flestir leggi leið sína á Hrafnistu á laugar- daginn. Vísnabókar- ráðstefna 1 á Hólum DAGSKRÁ verður um helgina, 18.-19. nóvember, á Hólum í Hjaltadal, í tilefni af útkomu Vísnabókar Guðbrands Þorláks- sonar og fyrsta bindis Ljóðmæla Hallgríms Péturssonar. Á laugardagskvöldið kl. 20.30 verður kvöldvaka í Hólaskóla. Kristján Árnason kynnir Vísna- bókina. Álfrún Gunnlaugsdóttir spjallar um hana sem lesandi. Þórarinn Hjartarson kveður rímur úr henni og Ljóðmælum Hallgríms Péturssonar. Leikararnir Þor- steinn Gunnarsson og Valgerður Dan lesa úr Vísnabókinni. Kristján Eiríksson verður með óábyrgt spjall um Hallgrím Pétursson. Á sunnudaginn kl. 11 verður messa í Hóladómkirkju. Prestur séra Dalla Þórðardóttir prófastur. Sálmarnir sem fluttir verða eru úr Vísnabók Guðbrands þar á meðal einn eftir Hallgrím Pétursson. Jó- hann Már Jóhannsson syngur og Rögnvaldur Valbergsson spilar á orgel. Kl. 12-13 verður hádegisverður fáanlegur í Hólaskóla. Kl. 13 verður dagskrá i Hóla- skóla. Skúli Skúlason rektor á Hólum flytur inngangsorð. Berg- ljót S. Kristjánsdóttir ávarpar gesti fyrir hönd Bókmennta- fræðistofnunar. Jón Torfason talar um Guðbrand biskup Þorláksson. Einar Sigurbjörnsson ræðir um Vísnabókina og samfelluna í ís- lenskum trúararfi. Kristján Ei- ríksson fjallar um Vísnabókina og samfelluna í íslenskum skáldskap. Milli fyrirlestra stíga ýmsir á stokk og lesa úr Vísnabók Guð- brands. Einnig leiklesa þau Þor- steinn Gunnarsson og Valgerður Dan texta úr bókinni. Að dagskránni standa Bók- menntafræðistofnun Háskóla ís- lands, Hólaskóli og Hólanefnd. Allir eru velkomnir og er að- gangur ókeypis. Stykkishólmur Blóðfitu- og blóðþrýstings- mæling FÉLAG hjartasjúklinga á Vestur- landi mun gangast fyrir ókeypis blóðfitu- og blóðþrýstingsmælingu á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi á morg- un, laugardaginn 18. nóvember, kl. 10-14 og eru sem flestir hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu. Þorkell Guðbrandsson yfirlæknir verður til viðtals fyrir þá sem þess óska frá kl. 12-13:45. Fræðslufundur hefst kl. 14 í mat- sal sjúkrahússins og þar mun Þor- kell flytja erindi um lífshætti og hjartasjúkdóma og eru allir vel- komnir að hlýða á erindið. Tilefni þessa átaks er 10 ára af- mæli Félags hjartasjúklinga á Vest- urlandi. F élagið ætlar sér að safna fyiir * kaupum á hjartagæslutæki fyrir sjúkrahúsið á Akranesi og hjarta- tæki fyrir sjúkrabifreiðina í Stykkis- hólmi. Fundur um kennara- deiluna KJÖRDÆMISFÉLAG Vinstri- hreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík stendur fyrir umræðu- ‘ fundi um kjaradeilu framhalds- skólakennara og stöðu samninga- viðræðna nk. laugardag, 18. nóvember, kl. 11. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Vinstri- hreyfingarinnar, Hafnarstræti 20. Elna Katrín Jónsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara_ mætir á fundinn sem er öllum op-" inn. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Annar afli 30 30 30 64 1.920 Blálanga 90 90 90 85 7.650 Karfi 76 70 76 121 9.190 Keila 71 71 71 36 2.556 Langa 113 51 111 163 18.047 Lúða 480 345 358 181 64.876 Lýsa 83 70 82 1.731 142.738 Skata 95 65 86 14 1.210 Skötuselur 310 310 310 837 259.470 Steinbítur 121 78 111 26 2.888 Ufsi 69 67 69 460 31.666 Undirmálsýsa 106 105 106 3.905 413.637 Ýsa 181 150 154 5.128 790.430 Þorskur 175 124 132 152 20.123 Samtals 137 12.903 1.766.422 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 50 50 50 54 2.700 Grálúöa 200 200 200 343 68.600 Hlýri 145 119 130 4.218 547.539 Karfi 78 76 77 191 14.671 Keila 71 68 71 1.160 82.302 Langa 106 80 100 885 88.429 Langlúra 80 80 80 28 2.240 Lúða 370 300 316 158 49.851 Lýsa 80 80 80 531 42.480 Skarkoli 189 155 156 377 58.639 Skötuselur 230 200 227 283 64.221 Steinbítur 117 83 108 531 57.454 Svartfugl 55 55 55 183 10.065 Tindaskata 12 10 11 1.298 14.719 Ufsi 66 30 47 111 5.198 Undirmálsþorskur 123 100 111 7.841 873.409 Undirmálsýsa 113 90 105 1.960 206.231 Ýsa 195 131 183 9.590 1.757.559 Þorskur 204 110 184 2.799 515.128 Þykkvalúra 325 325 325 154 50.050 Samtals 138 32.695 4.511.485 FISKMARKAÐUR VESTMANN AEYJA Karfi 68 68 68 736 50.048 Keila 69 69 69 71 4.899 Langa 121 121 121 282 34.122 Ufsi 50 50 50 403 20.150 Þorskur 275 275 275 347 95.425 Samtals 111 1.839 204.644 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 118 118 118 55 6.490 Steinbítur 120 84 113 1.286 145.845 Undirmálsþorskur 90 90 90 169 15.210 Undirmálsýsa 86 86 86 101 8.686 Ýsa 182 100 180 997 179.729 Þorskur 230 100 148 1.385 204.648 Samtals 140 3.993 560.608 FISKMARKAÐURINN HF. Blandaður afli 5 5 5 4 20 Karfi 30 30 30 2 60 Langa 115 66 84 48 4.049 Lúða 355 300 312 14 4.365 Lýsa 56 56 56 150 8.400 Sandkoli 30 30 30 6 180 Skötuselur 310 310 310 5 1.550 Steinbítur 86 86 86 17 1.462 Svartfugl 60 60 60 39 2.340 Ufsi 66 66 66 277 18.282 Undirmálsþorskur 103 96 102 39 3.961 Undirmálsýsa 97 97 97 200 19.400 Ýsa 164 120 143 1.420 203.273 Þorskur 266 151 186 2.700 503.091 Samtals 157 4.921 770.433 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 54 54 54 61 3.294 Undirmálsþorskur 193 193 193 1.181 227.933 Ýsa 208 100 167 2.558 427.877 Þorskur 230 100 161 2.176 349.400 Samtals 169 5.976 1.008.504 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 400 400 400 14 5.600 Samtals 400 14 5.600 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 16.11.2000 Kvötstegund VMsMpt* Vlfeklptfr Hmtakaup- Lagttasóiu- Kaupmagn Sókimagn VaglAkaup- VegMsöiu- Sð.meðai magn(kg) VBrð(kr) tllboð(kr) tMxxJ(kr) •ftk(k|) eftir(kg) vsrð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 103.806 101,00 100,00 102,00 72.035 21.000 98,17 103,19 100,16 Ýsa 4.000 86,00 86,49 0 50.000 86,49 86,95 Ufsi 5.700 31,20 30,50 0 146.814 31,86 30,88 Karfi 39,99 0 114.871 40,04 40,09 Steinbítur 31,90 0 57.292 33,36 33,00 Grálúða 98,00 105,00 30.694 200.000 96,05 105,00 98,00 Skarkoli 3.820 105,95 105,00 105,90 15.000 203 105,00 105,90 105,98 Þykkvalúra 74,99 0 5.607 74,99 65,00 Langlúra 38,00 0 15 38,00 39,00 Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00 Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07 Síld 500.000 5,00 0 0 4,40 Úthafsrækja 35,00 0 190.162 50,88 30,74 Ekki voru tilboó í aðrar tegundir Basar á Hrafnistu í Hafnarfirði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.