Morgunblaðið - 17.11.2000, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 17.11.2000, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 47 MENNTUN „Hvers vegna að reykja?“ Diljá, Hanna og Þura geta haldið góða fyrir- lestra gegn reykingum. ar með vitund foreldra og aðstoð- uðu foreldrar þá með að vinna að sumum verkefnum og verkþáttum. Þau fóru m.a. inn í sjoppur og söl- uturna og vildu með því kanna við- brögð sölufólks þegar þau kæmu og bæðu um að fá að kaupa sígarettur. Höfðu þau meðferðis sérstakt blað til að skrá inn á upplýsingar um sölustaði, dagsetningu, tíma- setningu og móttökur. Þegar var búið að útbúa fyrirfram ákveðin skjöl handa sölufólki. Þeir sem góð- fúslega bentu á að ekki mætti selja þeim tóbak fengu þakkarskjal. I sumum sjoppum var afgreiðslufólk alls ekki öruggt í afstöðu sinni að ekki mætti selja tóbak til barna yngri en sextán ára. Sumir sögðust ekki merkja á þeim aldurinn og aðrir veltu því ekkert fyrir sér og voru tilbúnir að selja þeim tóbak. A þeim stöðum afhentu nemendur skammarskjal við mjög misjafnar undirtektir viðtakenda og létu þau skilaboð fylgja að þessar upplýsing- ar færu til Krabbameinsfélags Reykjavíkur og tóbaksvamarnefnd- ar. Fleiri verkefni voru unnin, t.d. miðluðu þau fræðslu til nemenda í 6. og 7. bekkjum um skaðsemi reykinga og hættuna sem felst í því að reykja. Þau fengu upplýsingar og gögn frá reyklaus.is og vegg- spjöld, límmiða og póstkort frá Ki-abbameinsfélaginu og þegar upp var staðið höfðu þau komið góðri samantekt um staðreyndir tóbaks áleiðis til yngri skólafélaga sinna. Þriðja verkefnið var að safna auglýsingum til þess að prenta á boli með slagorðinu „Hvers vegna að reykja?“ Það verkefni gekk vel og voru þeir svo seldir innan skól- ans. Opin samskipti kennara og nemenda Kennarar 9. bekkja í Áiftamýrar- skóla eru Linda Rós Michaelsdóttir og Fanný Gunnarsdóttir. Þær eru ánægðar með áhuga og árangur nemenda sinna af þeim verkefnum sem unnin hafa verið í sambandi við að vera reyklaus bekkur. Þær vilja jafnframt benda á að í þessum bekkjum hefur komist á sá háttur að láta samskiptabækur ganga á milli nemanda og kennara. Litið er á það sem skrifað er í bækur þessar sem trúnaðarmál sem eingöngu kennari og nemandi eiga sín á milli. Linda Rós og Fanný segja að með þessum bókum hafí opnast tjáningarleið sem gefur möguleika á að ræða um hluti og persónuleg málefni sem annars væru ekki sögð með orðum. Þær segja nemendur skrifa niður margvísleg mál í bækur sínar, bæði sem tengjast gleði og sorg þeirra og áhyggjum. Þau séu flest opin fyrir því að deila málum sínum og mörg hver hafi þörf fyrir að tala um hluti sem ekki sjást á yf- irborðinu. „Samskipti af þessu tagi taka tíma en eru þess virði því ár- angur af þeim er augljós,“ segja Linda Rós Michaelsdóttir og Fanný Gunnarsdóttir, kennarar í Álfta- mýrarskóla. Nemendurnir ákváðu að vera áfram reyklaus árgangur. Hvers vegna að reykja? Umræða í 8. bekk • Hvernig er hægt að afþakka sígarettur? Afþakka má á ýms- an hátt. Hér eru dæmi um svör við spurningunni: Viltu sígar- ettu? - Nei, takk, ég reyki ekki. - Sama og þegið. Viltu ekki frekar kyssa mig? - Geturðu ekki boðið mér eitthvað betra? - Já, takk, ég þigg hana ef ég má gera það sem mér sýnist við hana. (Hann/hún stingur sígar- ettunni í eyrað, þegir drykk- langa stund og kremur hana svo ofan í öskubakkann.) - Næst þegar þú vilt gefa mér eitthvað skaltu athuga fyrst hvað mig langar í. - Jæja, svo þig langar til að gefa mér eitur? - Morðtilraun! - Eg kann betri aðferðir til að kynnast öðrum. - Mér fínnst þú æði, en samt hef ég meiri áhuga á minni eig- in heilsu. - Ef þú hættir að reykja gæti ég hugsað mér að fara oftar með þér í bíó. - Er ekki nóg að annað okkar eyðileggi heilsuna; - Nei, takk. Ég kæri mig hvorki um beinar né óbeinar reykingar. Ef þú vilt reykja skaltu setjast annars staðar. - Hvað vakir fyiir þér að bjóða mér sígarettu? - Nei, takk, en verði þér að góðu! - Nei, takk, en ég lofa að heimsækja þig á spítalann. - Ég myndi gera allt fyrir þig nema að reykja. • Af hverju byrja sumir unglingar að reykja? Hugsan- leg svör: Félagar þeirra reykja. Átrúnaðargoð þeirra reykja. Þeir eru óöruggir. Þeim finnst það gott. Það veitir þeim fé- lagsskap. Það er róandi. Þeir vilja byija að reykja. Hóp- þrýstingur. Til að sýnast full- orðnir. Til að virka töff. Það er spennandi. Til að gera það sem ekki má. Vandamál heima fyrir. Vandamál í skólanum. Til að sýnast. Annað. Vertu reyklaus, vertu frjáls. Krabbameinsfélagið Tóbaksvarnarnefnd. 1 Handavinnuklúbburinn Nvit á Driónun Ert þú ekki örugglega áskrifandi? Gríptu tækifærið og skráðu þig í klúbbinn, síminner \[xyúnumun jqqq Nældu þér f ^ nýjar hugmyndir Frábærl inngöngutilboð! Þú færð 50% afslátt af fyrsta pakkanum, borgar aðeins 640 krónur og auk þess færðu prjónahandbók að gjöf. úrbreinaður, hunangsreyktur :wfTmFfinrimmiTtrm FERSKAR KJ0TV0RUR 799 medisterDylsa kg Dðlöclrifiasteik H299: FERSKAR KJÖTVÖRUR Þú kaupir eina liimim pízzii pepperoní, supiime royal eða cheese lllra 31 ...bá fylgír Queéil <? u K\r i ll *JÍIJ I II rhg SSBHUm , Úrvalaf W dönskum jólasmákökum 200 g stk á199„ HvfttlOOg stk á 119.- Blátt 75 g stk á 119 r Opið aila daga til kl. 23=00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.