Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 52

Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 52
52 FÖSTUDAGUR17. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ AUGLÝSINGADEILD Sölu- og þjónustufulltrúi Auglýsingadeild Morgunbiaðsins ieitar að starfsmanni á sölusvið almennra auglýsinga. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi. Leitað er að áhuga- sömum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur getu til að starfa sjálfstætt svo og í hóp. Hæfniskröfur: • Stúdentspróf, framhaldsnám æskilegt. • Góð mannleg samskipti. • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð. • Góð íslenskukunnátta. • Reynsla af sölu- og þjónustustarfi. • Kunnátta í Word, Excel og Netinu. Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starfsmenn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík en einnig er * Umhverfisráðuneyti Laus staða deildarstjóra matvæladeildar í umhverfisráðuneytinu Laus ertil umsóknar staða deildarstjóra mat- væladeildar í umhverfisráðuneytinu. Staðan veitist frá og með 1. janúar nk. Um er að ræða nýja stöðu í samræmi við breytt skipulag ráðu- neytisins. Matvæladeild verður ein af deildum skrifstofu náttúruverndar og lífsgæða, en undir deildina fellurframkvæmd og starfsemi sam- kvæmt iögum nr. 93/1995, um matvæli, sem og annarra laga sem ráðuneytið fer með og tengjast framleiðslu, dreifingu og eftirliti með "matvælum. Gerð er krafa um háskólapróf, þekkingu á mat- vælalöggjöfinni og reglum Evrópusambands- ins um matvæli, og reynslu af störfum innan stjórnsýslunnar. Umsóknir berist ráðuneytinu eigi síðar en 1. desember nk. ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og störf. Umsóknir, þar sem óskað er nafnleyndar, verða ekki teknar til greina. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráð- herra við Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir skrif- .stofustjóri skrifstofu náttúruverndar og lífsgæða í umhverfisráðuneytinu. Umhverfisráðuneytið, 13. nóvember 2000. Hefur þú áhuga á að starfa í kirkju? í Háteigskirkju vantar starfskraft í u.þ.b. 50% stöðu kirkjuvarðar. ■ Ekki yngri en 35 ára. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. ■ Sveigjanlegur vinnutími og góð vinnu- aðstaða í boði. Skriflegar umsóknir berist til Péturs Björgvins Þorsteinssonar, fræösiufulltrúa, Háteigskrikju v/Háteigsveg, 105 Reykjavík fyrir 25. nóvember. Meðmæli óskast. Upplýsingar hjá Pétri í síma So1 2407 eöa í símum 551 9863 (Aöalsteinn) og 551 3642 (Anna). Starfssvið: • Setning og umsjón meö fjölbreyttum auglýsingum viöskiptavina. • Ráögjöf og þjónusta til viðskiptavina. • Sala á þjónustu. • Þátttaka í ýmsum hópverkefnum/ sérverkefnum. Nánari upplýsingar um starfið gefur rekstrarstjóri auglýsingadeildar, Anna E. Gunnarsdóttir, aeg@mbl.is, í síma 569 1165, eða starfsmannahald á virkum dögum milli kl. 9 og 16. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 21. nóvember nk., merktum: „Auglýsingadeild Mbl.". Einnig er hægt að fylla út umsókn á mbl.is. starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Æ Mosfellsbær Frædslu- og menningarsvid Varmárskóli r Utibúið Vestursetur Starfsmaður óskast í 50—70% starf til að sinna gangbrautarvörslu, gæslu í Skóla- seli o.fl. Laun eru skv. kjarasamningum Starfs- mannafélags Mosfellsbæjar og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefur Jóhanna Magnús- dóttir útibússtjóri í síma 586 8200. Mosfellsbær er um 6.000 íbúa sveitarfélag. Mikil uppbygg- ing hefur átt sér stað í skólum bæjarins á síðustu árum og ríkjandi er jákvætt og metnaðarfullt viðhorf til skólamála. I bænum er rekið öflugt tómstunda- og íþróttastarf við góðar aðstæður. Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar veitir skólunum faglega þjónustu og ráðgjöf jafnframt því sem hún aðstoðar við nýbreytni- og þróunarstarf og stendur fyrir símenntun fyrir kennara. Skólafulltrúi. Blaðbera mmmmmmmm vantar á Hlíðargötu/Holtagötu í Þórunnarstræti/Klettastíg í Tungusíöu/Stapasíöu Morgunblaðið, Kaupvangsstræti 1, Akureyri sími 461 1600. Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn. Góður göngutúr sem borgar sig. JWor0uitbiaÍ»tfc Blaðbera vantar • Sæbólshverfi, Kópavogi |> Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu Biskup íslands Biskup íslands auglýsir laust til umsóknar starf miðborgarprests í Reykjavík, frá 1. janúar 2001 Hér er um að ræða samstarfsverkefni biskups íslands, Reykjavíkurprófastsdæma, Dómkirkju-, Hallgríms- og Nessóknar ásamt miðborgar- starfi KFUM og K. Miðborgarpresti er ætlað að sinna, auk mið- borgarstarfi, sálgæslu við væntanlega sjó- mannaþjónustu sem fyrirhuguð er að hefjist á næsta ári. Hér er um frumkvöðlastarf að ræða sem út- heimtir sveigjanleika og lipurð í samskiptum og reynslu í sálgæslu • Biskup íslands skipar í embætti presta til fimm ára. • Um launakjör fer skv. ákvörðun kjaranefnd- ar, en að öðru leyti gilda um starfið lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. • Óskað er eftir því að umsækjendur geri í umsókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. • Allar nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, erindisbréf, helstu lög og reglur sem um starfið gilda, eru veittar á Biskups- stofu, s. 535 1500, grænt nr. 800 6550, fax 551 3284. • Umsóknarfrestur rennur út 15. desember 2000. • Umsóknir sendist Biskupi íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 105 Reykjavík. Það athugist að prestum er skylt að hlíta breytingu á störfum sínum og verksviði á skipunartímanum sbr. 19. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Með vísan til 13. og 15. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000 eru konur hvattartil að sækja um ofangreint embætti. A KOPAVOGSBÆR FRA KOPAVOGSSKOLA Gangaverði og ræsta vantar til starfa nú þegar. Laun samkv. kjarasamningi Eflingar og Kópa- vogsbæjar. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri Ólafur Guðmundsson, í síma: 554 0475. Starfsmannastjóri augl@mbi.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingartil birtingar ( Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.