Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 53

Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 53 AÐAUGLÝSINGA FUNOIR/ MANIMFAGNAÐUR ísland og ESB — Y* eigum við samleið? Samband ungra framsóknarmanna stendur fyriropinni ráöstefnu um Evrópumál laugar- daginn 18. nóvemberfrá kl. 13—16 í húsnæði Framsóknarfiokksins á Hverfisgötu 33. Framsögumenn verða: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, dr. Baldur Þórhallsson lektor við Háskóla íslands, Drífa Hjartardóttir alþingismaður, Ingólfur Bender hagfræðingur frá Íslandsbanka-FBA og Úlfar Hauksson stjórnmálafræðingur. Að loknum framsögum verða pallborðsumræð- ur og svara framsögumenn spurningum úr sal. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru allir velkomnir. Samband ungra framsóknarmanna. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? AL-ANON samtökin á íslandi 28 ára Al-Anon er félagsskapur ættingja og vina alkó- hólista. Við trúum að alkóhólismi sé fjölskyldu- sjúkdómur og að breytt viðhorf geti stuðlað að bata. AL-ANON samtökin hafa aðeins einn til- gang, að hjálpa aðstandendum alkóhólista. Opinn afmælis- og kynningarfundur verð- ur laugardaginn 18. nóvember í Bústaða- kirkju og hefst kl. 20.30. Kaffi að fundi loknum. Verið velkomin. NAUQUNGARSALA Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 23. nóvember 2000, kl. 14.00, á eftirtöldum eignum: Baldurshagi, Hofsósi, þingl. eign Sólvíkur hf. Gerðarbeiðandi er Lífeyrissjóður verslunarmanna. Hótel Varmahlíð, Varmahlíð, þingl. eign Ásbjargar Jóhannsdóttur. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki íslands hf. Lambeyri, sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Lambeyrar hf. Gerðarbeiðendur eru Byggðastofnun og Islandsbanki-FBA hf. Víðimýri, sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Kristjáns Jósefssonar. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki fslands hf. Öldustígur 7, e.h. og bilskúr, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns B. Sig- valdasonar og Guðríðar Stefánsdóttur. Gerðarbeiðandi er Lífeyrissjóðurinn Framsýn. Öldustígur 14, Sauðárkróki, þingl. eign Kristjáns Þ. Hansen. Gerðarbeiðendur eru Byggðastofnun og (búðalánasjóður. Sýslumadurinn á Sauðárkróki, 15. nóvember 2000. TILKVIMMIIMGAR Vestlendingar Munið blóðfitu- og blóðþrýstingsmæl- inguna á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi laugardaginn 18. nóv. kl. 10—14. Félag hjartasjúklinga á Vesturlandi. t—mmmmmmmMmMmmmmmmmmmmMm^—mmmmm* M KÓPAVOGSBÆR í miðju höfuðborgar- svæðisins: Verslunar- og þjónustusvæði til úthlutunar. Lengri frestur. Vegna umræðna í bæjarstjórn Kópavogs 14. nóvember sl. hefur verið ákveðið að framlengja frest til að skila inn umsóknum vegna úthlutunar neðangreinds svæðis til kl. 15:00 mánudaginn 27. nóvember 2000. Kópavogsbær auglýsir því að nýju laust til út- hlutunar svæði fyrir verslunar- og þjónustu- húsnæði við Reykjanesbraut í Kópavogsdal. Nánartiltekið ersvæðið milli Lindahverfisins og Reykjanesbrautar, norðan Fífuhvammsveg- ar. Svæðið er hluti stærra atvinnusvæðis um- hverfis Reykjanesbraut, s.s Miðjan, Smáratorg, Bæjarlind og Smáralind auk ýmissar þjónustu- og iðnaðarstarfsemi við Dalveg. Aðkoma að svæðinu verðurfrá Lindavegi á móts við Núpalind. Stærð þess er um 4 ha. Samkvæmt fyrirliggjandi deiliskipulagi svæðis- ins eru fyrirhugaðar byggingar, áætlaðar um 25.000 m2, að stofni til á tveimur hæðum. En í suðvestur hluta byggingarreitsins er gert ráð fyrir 9 hæða byggingu. Möguleiki er á að skipta byggingarreitnum í allt að 4 áfanga eða reiti. Bílastæði á svæðinu verða um 1.300 að stærst- um hluta á tveimur hæðum. Miðað er við 1 bílastæði á hverja 20 m2 í byggingu. Gert er ráð fyrir að úthluta svæðinu til eins eða fleiri aðila. Skipulagsgögn og umsóknareyðublöð liggja frammi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, milli kl. 8:30 og 16:00 alla virka daga. Nánari upplýsingar veitir Birgir H. Sigurðsson, skipulagsstjóri, í síma 570 1450 milli kl. 11:00 og 12:00. Umsóknum skal skila inn til Bæjarskipulags Kópavogs, eins og áður sagði, fyrir kl. 15:00 mánudaginn 27. nóvember 2000. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarstjórinn í Kópavogi. TIL SÖLU Lagersala á Bíldshöfða 16 (bakhúsi) í dag, föstudaginn 17. nóv., kl. 13 tiI 18, og laugardaginn 18. nóv. kl. 10 til 17. Baðherbergisvörur á stórkostlegum aukaafslætti. Hjólbörur og loftdælur m. fylgihlutum á ótrúlegu verði. Ýmsar plastvörur, leikfangabox, taukörfur, búsáhöld, pizza- og steikarform, hitakönnur og -brúsar, vírgrindur og hillur, hjólagrindur, þurrkgrindur, vínrekkar, verkfæri o.fl. o.fl. Mikið úrval á frábæru verði. Hálkan er komin Salt til hálkueyðingar til sölu í 25 kg pokum. Upplýsingar í síma 550 8090. Saltkaup hf., Hafnarfirði. Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutn- ings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar nr. 361/2000, er hér með auglýst eftir umsókn- um um tollkvóta vegna innflutnings á naut- gripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00— 16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 föstudaginn 24. nóv- ember nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 15. nóvember 2000. Tilkynning Hef flutt lækningastofu mína í Kringluna 4—12. Viðtalsbeiðnir eru áfram í síma 565 9299 kl. 11 — 12 virka daga. Einar Guðmundsson læknir, sérgrein: Geðlækningar. Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutn- ings á ostum frá Noregi Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 15. nóvember 2000, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutn- ings á smurostum (0406.3000) framleiddum í Noregi. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00— 16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 föstudaginn 24. nóv- ember nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 15. nóvember 2000. SMÁAUGLÝSINGAR TIL SÖLU Til sölu nýr Kingsland-lokkur (fjölklippur). Gerð 55 xsd (55 tonn). Er til sýnis hjá Fossberg. Góð greiðslukjör í boði. Vaki-ONG hf„ sími 461 1122 (Helgi eða Steinar). TILKYNNINGAR Tilkynning I samhljóðan viö grein 10(3) í II. hluta skráar 2C í Insurance Companies Act 1982, er hér með tilkynnt að hinn 30. júní 2000 þá gerðu Eagle Star Reinsurance Company Limited „afsalsgjafi") og Eagle Star Insurance Comp- any Limited („afsalshafi") með sér lögformlegt skjal um afsal, þar sem Afsalsgjafi afhendir Af- saishafa öll réttindi og skyldur sem fylgja þeim tryggingaskil- málum sem tilgreindir eru í þessum samningi um afsal, og tryggir áframhald málaferla sem tengjast þessum réttum og skyldum, fyrir eða á hendur af- salsgjafa til afsalshafa. In accoradance with paragraph 10(3) of Part II of Schedule 2C to the Insurance Companies Act 1982, you are hereby notified that on 30 June 2000 Eagle Star Reinsurance Company Limited (the "Transferor") and Eagle Star Insurance Company Limited (the "Transferee") executed an in- strument of transfer whereby the Transferor transferred to the Transferee all the rights and obl- igations under the insurance policies specified in that instru- ment of transfer and secured the continuation by or against the Transferee of any legal proceed- ings by or against the Transferor which relate to those rights and obligations. I.O.O.F. 12 = 18111178’/; = Fl. € I.O.O.F. 1 ■> 181111781/2 = Sp. Aðventuferðin í Bása er 24.-26. nóv. Aðventustemn- ingin er engu lik í Básum (Þórsmörk). Ferð fyrir alla. Aðventuferð Jeppadeildar er 2.-3. des. Staðfestið pantanir. Uppl. og miðar á skrifstofunni, Hallveigarstíg 1, s. 561 4330, netfang: utivist@utivist.is. Heimasiða: utivist.is . Frá Guðspeki- félaginu Ipgólfsstræti 22 kriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöid kl. 21 heldur Magnús Skarphéðinsson erindi: „Eru álf- ar og huldufólk enn til?" í húsi felagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Karls Sigurðs- sonar: „Brot úr fræðum Blavat- sky". Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guð- spekifélagsins verður fram- haldið fimmtudaginn 23. nóv- ember kl. 20.30 í umsjá Bjarna Björgvinssonar: „Hin mildirika návist". Á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. FÉLAGSLÍF Lynghálsi 3, 110 Reykjavík Samkomur með Rev-Paul Hanssen i dag, föstudag kl. 20.00, iaugardag kl. 20.00 og sunnudag kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS MORKIHNI 6 -SlMI 568-2533 Óvissuferð sunnud. 19. októ- ber: Um 3 klst. ganga, fararstjóri ' Sigurður Kristjánsson, verð 800, brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 13:00. Aðventuferð í Þórsmörk 2.-3. des. Göngur, leikir, söngur og föndur. Allir velkomnir. Bókið tímanlega á skrifstofu í s. 568 2533. www.fi.is, textavarp RUV. bls. 619.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.