Morgunblaðið - 17.11.2000, Side 65

Morgunblaðið - 17.11.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ _______UMRÆÐAN_____ Evrópuvefur Samfylking’arinnar SAMFYLKINGIN ákvað á stofn- fundi sínum síðastliðið vor að sett yrði saman skýrsla um Evrópusam- bandið og hugsanleg samningsmarkmið ef til umsóknar um aðild að Evrópusambandinu kæmi af hálfu íslend- inga. Nú hafa fjórtán sérfróðir einstaklingar hafa tekið að sér að fjalla um hin ýmsu svið Evrópusamvinnunnar og verða niðurstöður þeirra kynntar á sér- stakri Evrópuráð- stefnu í vor. Málefnavinnan á Netið Össur Skarphéðins- son, formaður Sam- fylkingarinnar, hefur beint spurningum til skýrsluhöfunda og opnaður hefur verið Evrópuvefur á vefsíðu Samfylkingarinnar, Sam- fylking.is. Þai- sem tækifæri gefst til þess að koma spurningum, viðhorf- um og ábendingum á framfæri til skýrsluhöfunda. A vef Samfylkingarinnar, Sam- fylking.is hefur verið opnaður Evrópuvefur þar sem efnistök skýrslunnar eru kynnt. Þar geta allir sem vilja tekið þátt í umræðunni ef þeir skrá sig inn í umræðuna en allir geta lesið það sem fram fer á um- ræðusvæðinu. Skýrsluhöfundar munu síðan taka tillit til þein-a sjón- armiða sem þarna fram koma. Þann- ig er tryggt að umræðan einskorðist ekki við þröngan hóp fólks heldur geta allir komið þama að málum. Netumræða af þessu tagi er fyrir- komulag sem er upp- taktur að allri málefna- vinnu Samfylkin- garinnar og verður fjöldi málefnahópa starfræktir á vefnum. Umræðan aldrei náð flugi Niðurstöður skýrslu- höfunda verða síðan gefnar út í sérstöku riti. Þeim er ætlað að fjalla um stöðu íslands á við- komandi sviði, m.a. með tilliti til gildandi EES- samnings og um kosti og galla aðildar íslands á því sviði sem fjallað er um. Einnig verði leit- ast við að veita svör við þeim spurn- ingum sem koma frá almenningi á fundum og á Netinu. Síðan er gert ráð fyrir því að höfundar leggi fram sínar eigin hugmyndir um samnings- markmið og mat á líkum þess að þau náist. Tilgangur og markmið Samfylk- ingarinnar með Evrópuskýrslunni er að auka þekkingu og umræðu á álitamálum sem snerta hugsanlega aðild að Evrópusambandinu, bæði á opinberum vettvangi og innan flokksins. Umræðan um aðild að Evrópuumræðan Netumræða af þessu tagi er fyrirkomulag sem er upptaktur, segir Björgvin G. Sigurðsson, að allri málefnavinnu Samfylkingarinnar og verður fjöldi málefnahópa starf- ræktur á vefnum. Evrópusambandinu hefur aldrei náð flugi hérlendis og erfitt að meta kosti þess og galla sem aðild að Evrópu- sambandinu hefði í för með sér. Sú leið að fá valinn hóp sérfræðinga til að greina álitamálin og starfrækja um leið opna umræðu á Netinu er róttæk leið til að breyta þessu ástandi. Höfundur er framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar. M 0 N S 0 0 N M A K E U P litir sem lífga Björgvin G. Sigurðsson FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 65r *m ......................... \' jífmœíisþakkir Eg sendi öllum þeim, sem glöddu mig með heim- sóknum, kveðjum og gjöfum á áttrœðisafmœli mínu þann 31. október síðastliðinn, hugheilar < kveðjur og þakkirfyrir ógleymanlegan dag. Jón G. Bergmann, Ljósvallagötu 24, Reykjavík. N ................... ^ Þar sem gæði og gott verð fara saman. sssgr Ffejakkarkr.sm FiísskyrturkrAOOO, KaffWéikr.U49°.' , ,:t^l/nnmir kr. 1 A90|_ Nýtt kortatímabil Opið alla daga 12-18 JSSkgf, ' Nýjð aðeins kr. o.wu, ■ markaðstorgið í húsi Fálkans, Suðurlandsbraut 8, sími: 533 50 90 'S Hver var þessi Pétur Jónatansson? Lyf&heilsa Sérfræðingur Kanebo kynnir hreinsi- og kremlínu í glænýrri verslun Lyf og heilsu, Austurstræti 12, í dag föstudag milli kl.13.00 og 18.00 og á morgun, laugardag milli kl. 11.00 og 14.00. Boðið er upp á húðgreiningu með Kanebo tölvunni. Látið ekki streitu dagsins í dag draga úr fegurð morgundagsins. Endurheimtið innri fegurð og jafnvægi húðarinnar með hjálp hins besta úr náttúrunni, auk tækni og þekkingar Kanebo. i i m i m i m J I 'nnd.hj* Xíiturho Kanebo mmm. « Kanebo Kanrbo Kanebo 16 IB IB Kaneho Kanebo Kantbo IB IB IB Kanrbó Kanrho 18 IB Svarið er á nýja hljómdisknum „TIMBÚKTÚ og tólf önnur“ þar sem flutt eru 13 gömul og ný lög Páls Torfa Önuridarsonar, læknis og gítarleikara úr Diabolus in Musica og Six-pack latino, þ.á m. Pétur Jónatansson, 17 stig of sól, Timbúktú, Mambo alla turca, Tito cha cha, Monica, Tango í myrkri, Fólkvísa, Miðsumarnótt o.fl. Hljóðfæraleikur: Aðalheiður Þorsteinsdóttir, píanó, Jóei Pálsson, saxófónar, Matthías M.D. Hemstock, trommur og slagverk, Olivier Manoury, bandoneon, Páll Torfi Önund- arson, gítar, Snorri Sigurðarson, trompet, Tómas R. Einarsson, bassi, Þórdís Claessen, slagverk, Þórir Baldursson, píanó og upptökustjóm. Söngur: Egill Ólafsson, Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Kristjana Stefánsdóttir. Dreifing: Skífan www.skifan.is cÍÁKtA. Slwl 553 3 3 6 6 G L Æ S I B Æ l iiinmiiiLWDnlilimiiiliii.com nm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.