Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 73

Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 73 DAGBÓK BRIPS lim.sjón Guóniundur Páll Arnarson Guðmundur Sv. Her- mannsson var hrifinn af spilamennsku Rúnars Ein- arssonar í þessu spili Is- landsmótsins í tvímenningi, en Guðmundur var sjálfur í hlutverki fórnarlambsins í vörninni. Austur gefur. NorOur * ÁKG5 v D32 ♦ K + AKG65 Vestur Austur * 3 + D109876 • G764 v K9 ♦ Á842 ♦ DG106 + D742 + 3 Suður * 42 v Á1085 ♦ 9753 + 1098 Rúnar var í suður, en Helgi Bogason í norður. Guðmundur Hermannsson sat í vestur og félagi hans Helgi Jóhannsson vakti í fyrstu hendi á Multi tveim- ur tíglum. Síðan þróuðust sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður Guðm. HelgiB. HelgiJ. Rúnar 2 tíglar Pass 2spaðar Dobl Pass 2grönd Pass 3 grðnd Pass Pass Pass Opnunin á tveimur tígi- um sýndi veika tvo í öðrum hvorum hálitnum og svarið á tveimur spöðum var leit- andi og lofaði hjartastuðn- ingi. Helgi Bogason doblaði með sterku spilin í norður og Rúnar afmeldaði með tveimur gröndum (Leben- sohl). Eigi að síður lyfti norður í þrjú grönd. Guðmundur kom út með spaðaþristinn. Rúnar rétt leit á blindan, stakk svo upp spaðaás og húrraði út tígulkóngi! Setjum okkur nú í spor GuðOmundar í vestur. Hann reiknaði með að Rúnar ætti a.m.k. tíg- uldrottninguna og kannski þéttan tígul, sem hann væri að brjóta, svo það virtist rökrétt að dúkka til að slíta samganginn. Og það gerði Guðmundur. Rúnar fór þá heim á hjartaás og svínaði fyrir laufdrottningu. Hann fékk þannig níu slagi: tvo á spaða, einn á hjartaás, fimm á lauf og svo auðvitað tígulkónginn. Helgi Jóhannsson í aust- ur hafði sett tígulsexuna í kónginn og eftir spilið veltu menn fyrir sér hvort rétt hefði verið að setja drottn- inguna til að sýna stöðuna í litnum. En í raun er drottn- ingin of dýrt spil, því þá verður nía suðurs að stór- veldi og vörnin nær ekki nema þremur tígulslögum. Og þá getur sagnhafi sótt sér slag á hjarta. Svo það var bæði sálfræðilega og tæknilega vel spilað hjá Rúnari að spila tígulkóngi. morgunblaðið birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa : Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Arnað heilla f7A ÁRA afmæli. í dag, l vl 17. nóvember, er sjötug Guðmunda Loftsdótt- ir, Sólvangsvegi 1, Hafnar- firði. Eiginmaður hennar var Eyjólfur Kristjánsson, sem lést 1991. Guðmunda tekur á móti gestum í Turn- inum, Fjarðargötu 13, Hafn- arfirði, í dag kl. 20-24. A A ÁRA afmæli. í dag OU fóstudaginn 17. nóv- ember verður sextugur Jón- as Gunnarsson, Brautarholt 18, Ólafsvík. Af því tilefni tekur hann á móti gestum laugardaginn 18. nóvember í félagsheimilinu á Klifi í Ól- afsvík kl. 20.00. r A ÁRA afmæli. Nk. OU miðvikudag 22. nóv- ember verður fimmtugur Jóhannes Guðjónsson, Reynigrund 28, Akranesi. Hann og eiginkona hans, Guðnin J. Guðmundsdöttir, taka á móti gestum laugar- daginn 18. nóvember í Odd- fellowhúsinu, Kirkjubraut 54-56, Akranesi, kl. 20-24. r A ÁRA afmæli. Nk. OU sunnudag, 19. nóv., verður fimmtugur Theodór Guðbergsson, saltfisk- verkandi í Garði, Skóla- braut 11. í tilefni dagsins tekur hann, eiginkona hans, Jóna Halla Hallsdóttir og fjölskylda á móti gestum í húsi Fiskþurrkunar í Ut- skálalandi, Garði, laugai-d. 18. nóv. frá kl. 18. Ath. að klæðast hlýlega. SKAK Umsjón llelgi Ásx Grótarsson Svartur á leik. Gamla kempan Lajos Portisch (2.573) hefur marga hildina háð á skák- borðinu. Þessi hálfsjötugi vinnuþjarkur er enn að og stóð sig með mikilli prýði á Olympíuskákmótinu sem lauk fyrir stuttu. I stöðunni stýrði hann svörtu mönnun- um gegn franska stór- meistaranum Manuel Ap- icella (2.506). 33. - Rxg2! 34. De2 Ef hvítur þiggur ridd- arafórnina 34. Kxg2 tekst svörtum að skáka af honum drottninguna með 34. - Re3+ 34. - Rge3 35. Dxb5? 35. Rxf5 hefði gefið hvítum betri von til þess að bjarga taflinu. 35. - Rxd6 36.exd6 Hxd6 37. De5 Db7! og hvítur gafst upp enda er hann varnarlaus. T.d. gengur 38. Hxd6 ekki upp sökum 38. - Dxf3 og svartur vinnur. Lokastaða efstu liða í kvennaflokki varð þessi: 1. Kína 32 vinningar af 42 mögulegum 2. Georgía 31 v. 3. Rússland 28'Æ v. 4. Úkra- ínía 27 v. 5. Júgóslavar 26'/z v. Fyrri hluti deildakeppni skákfélaganna hefst 17. nóvember kl. 20.00 en teflt verður í félagsheimili Taflfé- lags Reykjavíkur og Menntaskólanum við Sund. Keppninni verður fram haldið 18. og 19. nóvember. LJOÐABROT ERLA Erla, góða Erla, ég á að vagga þér. Svíf þú inn í svefninn í söng frá vörum mér. Kvæðið mitt er kveldljóð, þvi kveldsett löngu er. Úti þeysa álfar um ísi lagða slóð. Bjarma slær á bæinn hið bleika tunglskinsflóð. Erla, hjartans Erla, nú ertu þæg og góð! Hugann grípur helgi, og hjartað þráir jól. Klökkur vil ég krjúpa í kveld við drottins stól, ofar dagsins eldum, já, ofar heimsins sól. Stefán frá Hvítadal. STJÖRMJSPÁ cftir Franrcs Ilrake SPORÐDREKI Þú ert værukær sælkerí en getur engu að síður tekið duglega til hendinni þegar með þarf. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er orðið tímabært að þú ýtir úr vör verkefni sem þig hefur lengi dreymt um að framkvæma. Láttu þetta tækifæri ekki úr greipum þér ganga.__________________ Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver vandræðamál koma upp í Ijölskyldunni og þú þarft að leggja þig allan fram til þess að leysa þau svo vel fari. Tvíburar (21. maí - 20. júni) Gættu tungu þinnar því hveiju orði fylgir ábyrgð og töluð orð verða ekki aftur tek- in. Sýndu dugnað í starfi og dirfsku í persónulegum mál- um. Krabbi ^ (21. júní-22. júlí) Gættu þess að grægðin nái ekki tökum á þér heldur sæktu bara það sem þú átt rétt á. Hafðu augun hjá þér svo ekki komi til þess að það verðiáþigsnúið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Þótt starfið sé skemmtilegt er þér líka hollt að líta upp og gefa þér tíma til að sinna pers- ónulegum hugðarefnum þín- um. Fáðu þér góðar göngu- ferðirívinahópi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Þú þarft að verja talsverðum tíma til þess að eyða alls konar misskilningi sem heíúr komið upp vegna þess að þér hefúr ekki tekist að flytja mál þitt sem skyldi. VÓ& VTV (23.sept.-22.okt.) Þú átt margt sameiginlegt með öðrum þótt þér finnist svo hreint ekki vera. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að aðrir hafa sett sér sama tak- mark og þú. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóv.) Láttu þér hvergi bregða þótt Gróa á Leiti sé á ferðinni í kringum þig. Þegar storminn lægir stendur þú uppi með hreinan skjöld en aðrir hafa orðið sér til minnkunar. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) ífcCr Áhættan er sjaldan einhvers virði svo þú skalt gæta þess að hafa vaðið fyrir neðan þig sér- staklega í fjármálum en ann- ars í öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Það getur tekið á taugarnar þegar samstarfsmönnum verða á mistök en gefðu þeim færi á að leiðrétta þau því þú ert ekki fullkominn. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Vi5\! Þú stendur frammi fyrir stórri ákvörðun og þarft þvi að gefa þér góðan tíma til þess að velta henni fyrir þér og sér- staklega hvaða áhrif hún kann að hafa. Fiskar (19. feb. - 20. mars) I einörðum samræðum kunna að koma upp mál sem ekki er þægilegt að ræða en verður samt að leysa. Sýndu því þol- inmæði og staðfestu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindafegra staðreynda. 15% afsláttur af pilsum 17.—22. nóvember Allt fullt af nýjum vörum < (/eyJa/'/ta/1, ^Austuroe/'l, Haaleitisbraut 68, sími 553 3305. ■ Peysur nýkomnar Verð frá 2.298 kr. Mikið úrval af síðbuxum 09 skyrtum. ifcfefcl BÚÐIN | WBMHBHBHar Garðatorgi, sími 565 6550. < I /, •-? Qlæsilegur fíaiiótfatnaður - J\Iý sending Siccrðir 56-48 t í s k u v e Rauðarárstíg 1, sími 561 5077. Snyrtistofan Kristín •Andlitsbað »Plokkun •Handsnyrting •Fótsnyrting •Vax »Förðun »Litun Snyrtistofan Kristín • Arnarbakki 2.109 Reykjavík • S. 557 4950 Opið: mán til föstud. 10:00 til 20:00 laugard.10:00 til 14:00 Verð á stól frá kr. 67.000. ^éfrld versV^ Nýkomin sending af hinum einstöku handsaumuðu leður- húsgögnum frá Portúgal. 1928, á horni Laugavegs og Klapporstígs, sími 552 2515. 'S c 10 ,S es a; S m 'S Vegna gífurlegra anna hafa jólasveinarnir fengið okkur til að annast bókanir fyrir jólin. Bókum einnig fyndnasta mann íslands 2000. Nánari upplýsingar í símum 587 1097 og 694 7474. skyrgamur@skyrgamur.net Jólasveinaþjón usta kyrsams
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.