Morgunblaðið - 17.11.2000, Qupperneq 76
MORGUNBLAÐIÐ
U76 FÖSTUDAGUR 17, NÓVEMBER 2000___________________
FÓLK í FRÉTTUM
Gamlfir refir!
ÞAÐ er nú
óhætt að fara
aö kalla rokk-
ara sem bún-
ir eru að vera
ein tuttugu
ár í bransan-
um gamla
refi. Og seig-
ari refi er haria erfitt að finna um
þessar myndir en U2. Nýja piatan þeirra sit-
ur nú sína aðra viku á toppi Tónlistans og
má fastlega búast við því að hún verði með-
al þeirra erlendu platna sem keppast munu
um hylli kaupenda í jólagjafahugleiðingum.
írsku rokkkóngarnir sýndu það líka og sönn-
uðu þegar þeir stukku beint I þriðja sætið á
bandarfska breiðskífulistanum aó vinsældir
þeirra eru síður en svo farnar að dala. Þvert
á móti hefur engin platna þeirra selst svo
vel í sinni fyrstu viku og þess má einnig
geta að þrátt fyrir að Kid A meó Radiohead
hafi farið beint á toppinn vestra þá seldist
hún f meira en helmingi minna upplagi.
Nakinn!
nýja skífu - sem
væntanlega að J||
mati hinna sömu .|JpnP
gerist allt Of _____mmmmmmmm
sjaldan nú oröiö.
Nú hefur þessi magnaði laga- og texasmiö-
ur sent frá sér skifuna Svanasöngur á leiöi
- ný islensk einsöngslög þar sem hann
kemur til dyranna svo að segja nakinn því í
lögunum styðst hann einungis við píanóun-
dirleik Jóns Ólafssonar. Það er nýstofnuð
útgáfa Jóns. Eyrað ehf., sem gefur gripinn
út en upptökustjórinn og sá sem átti hug-
myndina að honum er enginn annaren Egg-
ert Þorleifsson, sem á síðari árum hefur
getið sér gott orð sem leikari, en er upp-
runaiega hinn bestí músíkant.
N: Nýliðinn Ö:öldungurir rinn tÍ|l| 1111 1||| mpmvmm looo
Nr. i var ivikur; ’ Diskur ; Flytjandi ; Útgefandi ; Nr.
* 1. ! 1. ! 2 i All That You Con t Leave Behind :U2 iúniversol ; 1.
2. i 2. i 3 i Sögur 1990-2000 ! Bubbi :ísl. tónor : 2.
3. i 5. Í 3 i Greatest Hits • Lenny Kravitz ÍEMI : 3.
4. : 3. ; 4 i Chocolate Starfish & The Hot Do giLimp Bizkit ■Universal ; 4.
5.; 7.; i4; Parachutes * Coldploy ■EMI ! 5.
6. ! 9. ! 2 ! Jóhonna Guðrún ;jóhonna Guðrún iHljóðsmiðjoni 6.
7.; 6. j 4 i Slefkir humstur ÍTvíhöfði ÍDennis i 7.
8. i 23.i 5 i Lucy Pearl i Lucy Pearl ÍEMI i 8.
9, i 4. i 5 i Annar móni :Sólin hans Jóns míns ÍSpor i 9.
10. i Nýi 1 ÍN Halfway Between The Gutter... .: Fatboy Slim iSony ! 10.»
11.1 Ný i 1 i Coast To Coast ;Westlife :bmg :u..
12.1 13.! 33 i Söqur1980-1990 • Bubbi ;ísl. tónar ; 12.
13.; 8.; 31; Play • Moby ';Mute ; 13.
14. i Ný; 1 i Forever í Spice Girls iEMI ; 14.
15.; 11.i 2 ! Við eigum samleið-minningarpl. ÍÝmsir iSpor i 15.
• 16.; Ný i 1 i Megas-Svanasöngur ú leiði ÍMe gos ÍEyrað i 16.
17.; 12. i 6 ; KidA :Radiohead ÍEMI ! 17.
18.i 18. i 2 i Douglas Dakoto : Botnleðjo iSpik : 18.
19. i 17. Í 6 i Best ITodmobile :ísl. tónor 119.
20. i 30.! 11 i Born To Do It • Craig David iEdel ;20.
21.;i4.; 6 ; Infest ; Popo Rooch i Unrversal >21.
22.: 2o.: 75 :ö Ágætis byrjun iSigur Rós ÍSmekkleysa i 22.
23.; 19. i 2 i Með aflt ó hreinu JÝmsir iSkífon i 23.
24.i 10. i 8 i Pottþétt 21 ÍÝmsir i Pottþétt i 24.
25.i 26. i 25 i Marshall Mathers LP : Eminem lUniversol i 25.
26. i 32. i 7 ; Music :Madonno IWamer Music: 26.
27.1 Ný; 1 : ; Conspiracy Of One iöffspring ISony ; 27.
28.1 16.! 7 ! Ó borg mín borg ; Houkur Mortbens ;ísl. tónar 128.
29.: 46.: 1 K Hell's Kitchen ^Moxim ■Playground i 29.
30.; 43.; 2i; Ultimate Collection ;Borry White iUniversal • 30.
Á Tónlistonum eru plötur yngri en tveggjo óia og eru í verSflokknum „fullt verð". Tónlistinn er unninn oí PriceworerhouseCoopers fyrir Sambond hljómplöiuframleiðonda og Morgunbloðið í somvínnu við eftirtoldor verslonir: Bókval Akureyri, Bónus, Hogkaup, Jopís Broutorholti, Jopis Kringlunni, Japís lougnvegi, Músik og Myndir Austurstræti, Mösík og Myndir Mjódd, Somtónlist Kringlunni, Skífon Kringlunni, Skifon Lougavegi 26.
Heimsvaldastefna!
WESTLIFE hefur
riðið feitum hesti
frá vinsældalistum
siðustu vikurnar.
Fyrstjöfnuðu liós-
menn sveitarinnar
magnað met sem
Bítlarnir höfðu sett
fyrir hátt í fjörutíu
árum þegar þeim
tókst að koma
sjöunda lagi sínu í
röð á topp breska
smáskífulistans. Svo. viku síðar. gerðu þeir
sér lítið fyrir og tóku Kryddstelpurnar í nefiö
á breiðskifulistanum breska þegar plata
þeirra Coast to Coast seldist meira en
helmingi betur en heil „Eílffð'' stelpnanna.
En heimsvaldastefnan heldur áfram. Nú
þegar búið er að leggja Bretland að fótum
sér má búast við því að þeir beini sjónum
sínum í auknum mæli vestur um haf og
ekki er ólíklegt að aðaltrompió í því mark-
aðsspili verói „Against All Odds'' eftir Phil
Collins sem þeim tókst að fá smelladrottn-
inguna Mariuh Carey til að raula með sér.
Nær stjörnum!
NORMAN Cook-
eöa öllu heldurFat-
boy Slim - lýsti því
yfir að nafn nýju
plötunnar hefði
oróiðtil vegna
þeirra tilfinninga
sem hann berí
garð frægðarinnar
og þeirrar athygli
sem hún hefur í för
með sér. „Hálfa vegu milli ræsis og stjama",
væri hægt aö útleggja titilinn á ástkæra yl-
hýra en drengnum gengur það vel að koma
gripnum út að fullyrði má að hvort sem hon-
um líkar betur eða verr þá sé hann heldur
nær stjörnunum.
ERLENDAR
03000
J<5n Gunnar Geirdal fjallar um
fyrstu plötu söngkonunnar
Sade í átta ár, Lovers Roek.
★★★★★
„Þetta er Sade og
verður að kynnast
EG VELTI því mikið fyrir
mér hvernig ég ætti að
skrifa um uppá-
haldssöngkonu mína því í mínum
augum er Sade engin venjuleg
kona. Söngur hennar lætur mér
líða vel og það fínnst mér stærsti
kosturinn við Sade. Hún er einn
fárra tónlistarmanna í heiminum í
dag sem skilja eitthvað eftir sig,
fær mann til að hugsa og dreyma.
Vissulega er röddin tregablandin,
einmana og sorgmædd, en hún er
einnig gædd gífurlega sterkum til-
finningum og ástríðum sem fá
mann oft á tíðum til að hugsa út í
líf hennar, sem er aðdáendum um
heim allan mikið leyndarmál því
hún er ekki þessi hefðbundni tón-
listarmaður sem lifir mikið í sviðs-
ljósinu. Sade vill ekki búa til tón-
list eða fara í viðtöl nema hún hafi
eitthvað að segja og sem betur fer
ryrir okkur sem hlustum á hana þá
hefur hún haft þónokkuð að segja
gegnum árin með ódauðlegum lög-
um eins og „Your Love Is King“,
„No Ordinary Love“, „Kiss of
Life“, „Sweetest Taboo“, „Hang on
to Your Love“ o.fl. o.fl. En það eru
átta ár síðan hún steig út úr hljóð-
Jeri síðast og gaf þá elskendum
veraldar hina stórkostlegu Love
Deluxe en tveimur árum síðar kom
Best of diskur sem allir þeir sem
einhvern tímann hafa elskað verða
að eiga. Þegar maður er búinn að
hlusta á hennar nýjustu plötu,
Lovers Rock, þá fyrirgefur maður
henni samt um leið þessi átta
þöglu ár, því maður er einfaldlega
þakklátur fyrir að hafa endur-
heimt Sade aftur í líf sitt.
Hún veit hvað hún gerir best og
sem betur fer hefur hún aldrei
reynt að vera eitthvað annað en
þessi þægilega söngkona sem hún
er. Aldrei hefur hún reynt að tak-
ast á við aðrar tegundir tónlistar
því hún þarf þess ekkert, þetta er
það sem hún gerir best. Hún er
búin að vinna með sama fólkinu í
öll þessi ár og það segir meira en
mörg orð - hér er á ferðinni fólk
sem þekkist og það heyrist á tón-
listinni. Hún hefur selt yfir 50
milljónir platna um heim allan og
þarf engan að undra því tónlist
hennar nær til nánast allra. Sade
er málsvari og sendiherra ástar og
sorgar um heim allan og nú er hún
komin aftur með enn eitt meist-
araverkið, Lovers Rock.
Að lýsa tónlist Sade fyrir þeim
sem hefur aldrei heyrt í henni ætti
ekki að vera erfitt, en manni finnst
Lovers Rock er fyrsta breiðskífa Sade í heil átta ár.
það samt því allir ættu að hlusta á
hana, svo einfalt er það. Lovers
Rock er Sade í öllu sínu veldi,
diskur sem rúllar áfram og það er
varla að þú takir eftir því að það
sé skipting á milli laga því flæðið
og heildin líða svo yndislega
áfram. Gífurleg sorg og eftirsjá er
í lögum eins og „King of Sorrow“,
„Somebody Already Broke My
Heart“ og „Every Word“ en ástin
skín í gegn í hinum æðislegu „By
Your Side“ sem er farið að heyrast
og sjást mikið, „All About Our
Love“ og „Flow“. Lovers Rock er
diskur fyrir fólk sem vill flýja
veruleikann og hverfa inn í magn-
aðan heim söngkonu sem túlkar
tilfinningar sínar í tónlist. Eins og
hún segir sjálf þá skrifar hún um
líf sitt og að það sé kannski þess
vegna sem svo langur tími hafi lið-
ið frá siðustu plötu - hún þurfti að
drekka í sig lífið til að geta sest
aftur niður og fært okkur Lovers
Rock og ég er þakklátur.
Það er þetta jafnvægi milli ástar
og sorgar sem einkennir tónlistina
hennar Sade, en sama hvort er þá
syngur hún alltaf í þessum trega-
blandna tón. Þessum tón sem er
hulinn dulúð, þokka, fegurð og
ástríðum, sem við hvorki viljum né
getum lýst með orðum ...en rödd
Sade tekst samt að ramma þetta
allt saman inn. Öll ellefu lögin
heilla mann inn í heim þar sem
maður vill bara slökkva ljósin,
slaka á og hugsa um það sem mað-
ur á, átti eða mun eiga í lífinu.
Þetta er Sade og þú verður að
kynnast henni.