Morgunblaðið - 17.11.2000, Qupperneq 78
78 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
J
www.naten.is
NATIN - fæðubótarefnið sem fólk talar um!
Líðan
öll önnur!
„Ég hef notað svarta natenið í rúmt
ár, og hefur líðan mín verið öll
önnur. Úthaldið aukist til muna og
verið mun betri af migreni. Það
er engin spurning, ég mun halda
áfram aö taka Naten til að
viðhalda þessum árangri."
Karen Björnsdóttir
húsmóöir og afrgreióslukona
' g ' Fæst í apótekum 09 sérverslunum um land allt!
H 8S j
ötfl
t ft- Á
|i Heldur þú að
i A-vítamín sé nóg?
NATEN
- órofín heild!
FOLKI FRETTUM
Kosningaslagur um Edduverðlaunin
Harðasta baráttan
milli kvikmynda
Ýmsum brögðum er
beitt til að vekja á sér
athygli í samkeppn-
inni um Edduna.
Hildur Loftsdóttir
tók púlsinn.
EDDUVERÐLAUNIN verða afhent
á sunnudaginn nk. og fer athöfnin
fram í Þjóðleikhúsinu og verður
send beint út í Sjónvarpinu kl. 20.
Eins og flestir vita nú þegar er
um að ræða verðlaun sem veitt eru
fyrir áhugaverð verk innan sjón-
varps- og kvikmyndageirans. I dag
eru seinustu forvöð að kjósa, en al-
menningur kýs á mbl.is.
Þótt verðlaunin séu nú aðeins
veitt í annað sinn virðist strax vera
kominn mikill hugur í fagmenn og
sérstaklega þá sem eru tilnefndir til
Se™Je&^óriZfnXndUr
ajdBV»rpsmySZSf?”r
osk“«„ifeIdinn”Ur
JOLABLAÐAUKI
Svo virðist sem hörð samkeppni
rfki milli Engla alheimsins og
101 Reykjavík um framlag Is-
lands til Óskarsins.
þessa fallega verðlaunagrips.
Stemmningin er mikil í kringum
kosningar og aðstandendur kvik-
mynda og annarra verka hafa sent
fólki á kjörskrá IKSA, íslensku
kvikmynda- og sjónvarps-
akademínunnar, upplýsingar um
myndina síná, bjóða þeim í bíó,
aðrir hringja í fólk eða senda þeim
tölvupóst, svona rétt til að minna
fólk á að fara á kjörstað. Einnig
herma óstaðfestar fregnir að
skyndilega hafi fjölgaö til muna á
kjörskrá ÍKSA, Islensku kvik-
mynda- og sjónvarpsakademíunnar,
þessa seinustu daga. Já, hvert at-
kvæði skiptir máli og skal nýtt.
Akademían ræður
Er „Isiand í bítið“ á Stöð 2 sjón-
varpsþáttur ársins?
jsSÍEÍ’S
'nmrfuJ
sem
Auglýsendur athugið!
Bókið auglýsingar í tíma þar sem uppselt hefur verið í jólablaðauka fyrri ára.
Skilafrestur auglýsingapantana er tii kl. 12 föstudaginn 17. nóvember!
Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 5691111.
kemur
framlag íslands
en Hiimir Sn
Kvikmyndin 101 Reykjavik hefur
hlotið fimm tilnefningar í tilnefnd til
fjögurra verðlauna auk þess að
koma til greina sem framlag íslands
til Óskarsverðlaunanna. Baltasar
Kormákur leikstjóri myndarinnar
hefur tekið þátt í slagnum, og sendi
meðlimum akademíunnar haldgóð-
ar upplýsingar um velgengni mynd-
arinnar erlendis, auk erlendra dóma
og skrá yfir lönd þar sem dreifíng-
arsamningar hafa verið undirritað-
ir. „Við vildum bara benda á hversu
vel myndinni hefði gengið erlendis,"
segir Baltasar, og þá í sambandi við
vai til Óskarsverðlaunanna, hvergi
hafi verið minnst á Edduverðlaunin.
„Myndin er nú komin inn á hina
virtu Sundance-kvikmyndahátíð, og
við teljum þess vegna að hún eigi er-
indi á Bandaríkjamarkað." 101
Reykjavik var einmitt að ná stærsta
dreifingarsamningi í Bretlandi sem
íslensk mynd hefur náð, og segir
Baltasar að velgengni myndarinnar
hafi farið fram úr björtustu vonum.
„Þetta er líklega sú íslenska mynd
sem hefur farið hvað víðast, og ég
gerði ekki ráð fyrir því upphafí."
- Finnst þér þá ekki réttmætt að
myndin verði framlag Islands til
Óskarsins?
„Það er akademinunnar að skera
úr um,“ sagði Baltasar Kormákur
brosandi að lokum, greinilega til í
slaginn.
Hégómaskapur?
Sjénvarpsþátturinn SiIfurEgilsá
Skjá 1, sem Egiil Helgason hefur
umsjón með, er tilnefndur
sem besti sjónvarpsþátturinn
ásamt þáttunum Island í bítið
á Stöð 2 og Pétur og Páll á
Skjá 1. Egill segist eitthvað
aðeins hafa tekið þátt í kosn-
ingaslagnum, en það hafi að-
allega verið vinir og vanda-
menn sem sendu tölvupóst til
að minna á kappann. „Harð-
asta baráttan er nú í kvik-
myndageiranum," álítur
Egill. „Mér finnst sjónvarps-
geirinn pínulítil aukabúgrein
við hliðina á því. Baráttan er
minni þar.“
- Hvers vegna myndirþú
vilja vinna Edduverðlaunin?
„Þegar maður er með í ein-
hverri keppni þá vill maður
náttúrlega vinna," segir
Egill og hiær. „Eg er
nú keppnismaður í
mér. Ög ætli þetta sé
Kristbjörg Kjeld er tilnefnd sem
besta leikkona ársins í aukahlut-
verki fyrir hlutverk sitt í Fíaskó.
Myrkrahöfðinginn
grema sem
Óskarsins, en
ekki líka hégómskapur? Maður á
kannki að læra það að láta ekki
svona utanaðkomandi hluti hafa allt
of mikil áhrif á sig, heldur finna
meiri innri frið en það,“ segir Egill
og viðurkennir að iokum að fag-
mannlegar hvatir liggi einnig að
baki og vissulega vonist hann til
að þátturinn hans fái meira áhorf
og kannski einhverja viðurkenn-
ingu fyrir vikið.
Egill er einnig einn af þeim
sem tilnefndir eru sem besti
sjónvarpsmaður ársins, en al-
menningur sér alveg um að kjósa
hann.
Hinir sem hlutu tilnefningar í
þeim flokki eru: Andrea Róberts-
dóttir, Dóra Takefusa, Erpur Ey-
vindarson, betur þekktur sem John-
ny National, Finnur Viihjálmsson,
Gísli Marteinn Baldursson, Guðrún
Gunnarsdóttir, Hildur Helga Sig-
urðardóttir, Logi Bergmann Eiðs-
son, Ómar Ragnarsson, Páli Magn-
ússon, Ragnheiður Clausen,
Sigurður Hall, Snorri Már
Skúlason og Valgerður
Matthíasdóttir.