Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 6
stig og hjartað stöðvast Ný aSferS viS skurSlækningar. ^ SKURÐLÆKNAR við Duke Hypothermia, og er notuð í háskólann í Bandaríkjunum þeim tilfellum að opna þarf hafa um nokkurt skeið unn- hjaríað. Líkamshitinn er ið að fullkomnun á nýrri að- lækkaður með sérsíöku tæki ferð við skurðlækningar. Er og síðan er blóðrás sjúklings hún fólgin í því að líkami ins sett í samband við gervi H sjúklingsins er kældur nið- hjarta, sem annast störf þess c» ur undir frostmark meðan meðan á uppskurði stendur. k á aðgerð stendur en þegar En með því að lækka líkams $ að henni lokinni er hitastig- hitann " gífurlcga stanzar || ið fært i jl 'p í það, sem eðli- hjartað af sjálfu sér og þarf % legt er. Telja þeir að þessi ekki að nota nein aðstoðar- aðferð auðveldi ekki aðeins tæki. Sealy segir frá því, að vissar aðgerðir heldur sé ör- blóðrásin hafi verið stöðvuð yggi sjúklingsins einnig bet í 12 mínútur en tilraunir á | ur borgið en ella. dýrum sanna, að óhætt er '$ Sealy prófessor í skurð- og hægt að stöðva hana $ lækningum við Duke háskól miklu lengur. Þegar líkams | ann segir að nýlega hafi hitinn hækkar aftur fer $ sjúklingur verið skorinn upp hjartað óðar að slá. Sealy t* eftir að líkamshiti hans var telur hina nýju aðferð hafa t* færður niður í 6 stig, en það ýmsa kosti, Fyrst og fremst er lægsta hitastig, sem upp- fá skurðlæknarnir skurður hefur verið fram- henni „þurrt hjarta“ að fást kvæmdur við. Við slíkt hita- við og gervihjarta, sem að stig hættir lijartað að slá og sjálfsögðu er haft til vara líkaminn þarfnast svo til við slíkar aðgerðir, þarf ekki | einskis súrefnis. að gera annað en grípa inn í Til er aðferð, sem nefnist við og við. <c EINS og kunnugt er, hefur talsvért verið ritað' og rætt um nýja og réttlátari kjör- dæmaskipun, þar sem hver kosningabær þjóðfélagsþegn geti óþvingaður notið kosn- ingaréttar síns í samræmi við hvers og eins stjórnmálaskoð- ■un, en á því hefur verið all- mikill misbrestur. Það er vart hægt að búast við því, að fyr- irkomulag, sem byggt er á ranglátum forsendum geti skapað réltlæti. Það skapast ■ekki fullkomið lýðræði með því, eins og nú er í lögum, að stjórnmálaflokkur, sem getur haft talsvert fylgi með þjóð- inni, þó að hann fái hvergi þingmann kosinn eftir þpim lögum, er nú gilda. Slíkt er óafsakanleg.t ranglæti. Það er engin staðreynd fyrir því, að tillögur fámenns flokks séu að neinu léyti lakari en ann- ars og fjölmennari flokks. Það skapast aldrei lýðræði af eiginhagsmunalegum mark miðum eingöngu, heldur því, sem horfir eins við hverjum sem er, samfara trúnni á það, að það haldi velli, sem hæfast er, ef allt fær að njóta sín. Það hefur af mörgum verið talin einna færust leið í þessu máli, að reyna að samræma óskir manna f dreifbýli og kjörfylgis í þéttbýli, þannig að skipta landinu í fá og stór kjördæmi með hlutfallskosn- ingum. En það hefur engin rödd heyrzt um það, hvernig fara skuli að, ef kjósendum fækkar í einu kjördæmi en fjölgar í öðru. Það virðist þó einsætt, að af því mundi skap ast misrétti, sem sjálfsagt er að sjá ráð við í tíma, og verð- ur síðar rninnst á ráð til að forðast slíkt. Það hafa komið fram radd- ir um að fjölga þingmönnum eitthvað sennilega í þeim til- gangi að rétta hlut hinna fáu. Ef miða ætfci tölu þingmanna t.d. við kjósendatölu í fámenn asta kjördæminu 1956, sem hefur 1 þingmann, þá ættu þingmenn að vera 105, en sé miðað við hæstu kjósendatölu á 1 þingmann ættu þingmenn að vera 19. Hortveggja tel ég með öllu ótækt. Ég tel, að frekar ætti að ætti jafnan að vera oddatala svo að mál falli ekki með jöfn um atkvæðum. Ég tel, að frekar ætti að ■ LOVÍSA! Lovísa! Já —. Máttu vera að því að tala við mig nokkur orð? Já —- híddu! A meðan Lovísa lýkur yið iðju sína, væri ekki úr vegi að kynna hana svolítið nánar. Hér er um að ræða Lovísu Christianssen, unga og glæsta stúlku, sem nýkomin er heim frá dvöl erlendis. Fyrir um það bil tveim árum lagði hún af stað til Hafnar til þess að læra vöruútstillingu eða gluggaskreytingu. Nú er hún komin heim og út í glugga hjá 'Markaðinum og réít í því að ég gekk fram hjá datt mér í hug að taka hana tali og heyra hvað á dagana hefði drifið þjessi tvö ár. En hún lætur mig bíða og ég fylgist með því hvernig hún teygir slæðurnar um gluggana og leggur til kjólana með hanskaklæddri hönd út í loft ið. Loks stendur hún* upp, strýkur höndunum brosandi niður mjaðmirnar og lítur á- nægð á handaverk sín. — — Heyrðu, hvað er þetta langt nám? — Námið getur verið bæði stutt og langt — ef svo mætti segja. Það eru þriggja mán- aða námskeið undir hvert 'próf, en svo getur maður -allt- af -haldið áfram í það enda- lausa. — Á hvaða skóla varstu9 — Skólinn heitir Bergen- holz Decorations Fagskole. í>ar var margt bæði kvenna og karla frá ýmsum löndum. Það •eykur að sjálfsögðu að- sókn að skólanum, að einskis sérstaks undirstöðuprófs er krafizt, enda þótt almenn menntun sé ekki reiknuð til frádráttar. -— Hvernig er náminu hált- að? — Gluggastillingar eru margs konar. Það fer eftir vörunum. Ég lærði útstilling vefnáðarvöru, kvenfatnaSar og skiltateikning. Yið vorum lát in vinna að mestu sjálfstætt, eri okkur gefnar einkunnir fyrir afrekin. Prófið hjá mér var síðan: útstilling í glugga, vöruuppstilling í skáp og skiltateikning. Einnig lærðum við ýmislegt annað, svo sem litasamsetningu o.s.frv. — Eru einhverjar undir- stöðureglur, sem þú byggir skreyting þína á? — Já, það er nauðsynlegt að skapa einn miðpunkt, sem síðan er unnið út frá. Það á að stefna að því að fá vöruna fram. og upp, glæða skreyting- una lífi, sem vekur áhuga vég farenda. Bakgrunnur á að vera í samræmi við vöruna, sem alltaf á að vera aðalatrið- ið. — Varstu langan tíma í Höfn? — Nei, ég var þar aðeins i fimm mánuði. Þá fékk skóla- stjórinn bréf frá stóru verzl- unarfyrirtæki í Moss í Noregi, en það er borg, sem staðsett er um 60 km frá Osló. Skóla- stjórinn var beðinn að senda einhvem glúggaskreytinga- mann. Hann spurði mig, hvort ég hefði áhuga á að fara og ég sagði auðvitað já. Það var þó ekki laust við, að ég leggði upp með háMum huga, því þeir höfðu beðið um duglegan karlmann 25—30 ára. —- Ég var bara 18 ára stelpukrakki. Ég hafði heldur ekki minnstu hugmynd um að hverju ég var að ganga og hafði aldrei komið til Moss. En það var annað hvort að duga eða drep ast og ég sagði kotroskin á brautarstöðinni í Osló: „Einn miða til Moss, takk“. Þegar þangað kom valt ég svo dauð- syfjuð út úr lestinni í fang einhverrar skrifstofumeyjar, sem send hafði verið til að taka á móti mér. Verzlunarfyrirtækið var ógnarstórt og þarna fékkst allt svo að segja milli himins og jarðar. Það var ekki und- arlegt, þótt þeir pöntuðu karlmann, því þarna var mik- ið að gera og ég var ein. Að vísu gat ég fengið smiði mér til aðstoðar, ef eitthvað þurfti að negla. En það þurft.i að stilla út i fleira en alla glugg- ana, líka skápabáknin; svo ég var á eilífum þönum upp um alla veggi frá morgni til kvölds. — En þetta var dásam lega gaman. — En nú ertu komin heim? — Já, og alltaf er nóg að gera. Ég kom í september; vann sjálfstætt fram að jól- um. Um áramótin róði ég mig svo hjá Markaðinum til þriggja mánaða til að byrja með. — Hvernig er aðstaðan hér heima? íslendingar eru fyrst núna farnir að gera sér ljóst gildi útstillinga, en hér vantar enn öll nauðsynleg tæki og næg efni til að vinna úr. — Skortir þig aldrei hug- myndir? Framhald á 12. síðu. fækka en fjölga þingmönn- um. Tillaga mín er sú, að tala þingmanna sé ekki hærri en " 51, en gætu alveg að skað- lausu verið færri ef þingið væri aðeins ein deild, seni alveg eins vel mundi full- nægja tilgangi sínum. Ég hygg að Alþingi íslendinga sé dýr- asta þing í heimi í hlutfalli við mannfjölda. Það ber skylda til að draga úr þeim kostnaði sem mest, en þó að skaðlausu. Til þess, eins og áður er sagt, að tryggja, að ekki verði misræmi á þingmannatölu frá einu kjördæmi til airnars, enda þótt fólki fjölgi í land- inu. Set ég hér fram tillögu um réttláta lausn þessa máls, en hún er sú: Hæfilega löng- um tíma fyrir kosningar skuli ráðuneyti. það, er þingkosn- ingar heyra undir, innheimta skýrslur yfir tölu kosninga- bærra manna í öllum kjör- dæmum landsins. Til aðstoð- ar ráðuneýtinu væru allir hreppstiórar, sýslumenn og aðrir, er samsvarandi embætti hafa á hendi. Síðan er reikn- uð út hlutfallstala, það er hversu margir þingmenn skuli vera í hverju kjördæmi með hliðsjón af allri kjósendatöl- unni og fjölda þingmanna í öllum tilheyrandi kjördæm- um. Þingmenn allra kjördæma utan Reykjavíkur eru nú 33 og ætlast ég til að sú tala haldist í hlutfalli við kjósend- ur eins kjördæmis gagnvartT' öðru. Reykjavík hafi 11 þing- menn, sem er miklu lægri hlutfallstala en annara, en! Reykjavík hefur að öðru jöfnu meiri áhrif á gang mála á Al- þingi sökum þess, að þar er þingstaðurinn. í viðbót við þessa 44 þing- menn komi 7 uppbótarþing- menn, sem úthlutað væri á sama hátt og áður, og væri þá tekið jafnt tillit til Reykja- víkur og annara kjördæma. Ég set hér til skýringar út- reiknine á þingmannatölu til hvers kjördæmis miðað að mestu við greidd atkvasði 1956. Kjörd. Atkv. Þingm.t. A 33603 Hlutfallst. 11 B 9953 6,68 7 C 5764 3,87 4 D 5317 3,56 3 E 5714 3,84 4 F 6340 4,26 4 *G 8704 5,85 6 H 7757 5,21 5 Ég er samþykkur því, að frambjóðendur skuli vera bú- settir í kjördæmi því, er þeir bióða sig fram í, sökum þess, að þeir vita bezt um allt, sem hlutaðeigandi kjördæmi þyrfti aðstoðar hins oninbera á ein- hvern hátt við, svo sem í fræðslu-, heilbrigðis-, sam- göngu- og atvinnumálum. Það mundi t.d. þykja hjákátlegt, að maður *sem væri búsettur á Austfjörðum byði sig fram í Reykjavík, en sama má segja Framliald á 12. síðu. fj 3. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.