Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 10
norður á brúnum Altin Tagh fjalla, að norðan, en liggja nú sunnan við þau. Að austan hafa Kínverjar og tekið stór- ar skákir af því. Aðalbyggðin er í dal þeim hinum mikla, sem liggur með fram Himalaja að norðan. Þar er landið 3—4000 m yfir sjó. Eftir meginhluta dalsins streymir fljótið Tangspo, er niðri á Indlandi kallast svo Brahma-pútra. Austurhluti dalsins er þéttbýlli og betri til byggðar en vesturhlutinn. Þar eru þrjár mestu borgir landsins. Lhasa, sem er höfuð tiiiiiiiiiiiuui 11111111111 tiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiit MYNDIN hér til hliðar er | frá Gyantse. Sést yfir borg- | ina frá hæð eða hnjúk rétt | fyrir utan hana. Múr liggur | utan um borgina, eins og | sést á myndinni. Stórbygg- | ingarnar á miðri myndinni | eru musteri og klaustur. — | Myndin neðst' á síðunni er af 1 höll Dalai lama í Lhasa, Po- § tala. Hún stendur á hnjúk, § er rís. nokkur hundruð fet yf- | ir jafnsléttu spölkorn frá | sjálfri borginni. Myndin er | tekin úr suðvestri af hæð, | sem nefnist Ghakpori. § iiiiiimiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiir Konur, sem stunda verkfræii sförf og lúsaierðarfisf HNNAÐ SLAGIÐ berast fregnir af því að í hinu mikla fjalllendi norðan Indlands- skaga sé háð grímmúðlegt stríð. Það fréttist og, að þetta stríð hafi staðið árum saman og telja megi víst, að það eigi eftir að standa í nokkur ár, áður en yfir lýkur. Það er annars ærið snúningasamt að fá nokkrar fregnir af atburð- unum þarna í fjöllunum. Landið í fjöllunum Tíþet, er lokað land, símasamband er ekkert við umheiminn og fréttaritarar vestrænna blaða dveljast ekki í landinu. Tíbet hefur til skamms tíma verið miðaldaríki, og styrjöldin er líka Iiáð upp á gamla móðinn. Það eru ekki teknir fangar. Þeir, sem upp verða að gefast, fá bara fría ferð yfir í eilífð- ina. Og allar þær hörmungar, sem styrjöld fylgja, hvíla eins og farg á þjóðinni. K, unverjar hafa. tekið öll völd i sínar hendur £ Tíbet, og vilja koma þar á sínum þjóð- fé^gsháttum, hvort sem Tí- be*a>n líkar betur eða verr. Tfbetar lifa fyrir trú sína, seíinilega einasta þjóðin í héiminum-, sem enn lifir fyrir trú sína. Andspyrnan gegn hinni framandi lífsskoðun, hinni nýju dýrkún, sem Kín- verjar boða þjóðinni með eldi og*brennisteini, er mest með- al' andlegrar stéttar manna, ogdyrir því eru klaustrin bann fætð-. Það- eru jafnvel gerðar á þau sprengjuárásir úr lofti. Adgljóst er, að Tíbetar vilja ekki- þýðast hinn kínverska kommúnisma, sennilega mik- ill meiri hluti þjóðarinnar, einkum af trúarlegum ástæð- úm, en líka fyrir óbeit á er- lendu valdi, og sterkri þjóð- erniskennd. Þeir hafa því gert uppreisn og ætla uppreisnar- herirnir, að sögn, að berjast til síðasta manns. Kínverskir landnemar flykkjast inn í land ið, og það kvað vera fyrirskip un að hver tíibezk kona verði að eiga að minnsta kosti eitt kínverskt barn: Tíbetar flýja til fjalla úr þorpum sínum, en vega áður konur og börn og gamalmenni. Einkum eru hin- ir hraustu íbúar Khamhéraðs, suðaustan til í landinu, harð- snúnir í hinni vonlausu styrj- öld smáþjóðarinnar við ofur- eflið. íbet hefur suðurlanda- mæri sín í mesta fjallgarði jarðar, Himalaja. Víðast eru landamærin þar á vatnaskil- um, en þó teygir það fáeina’ skanka suður fyrir þau niður í skörðin, þar s.em svo stendur á um samgöngur, að svæði sunnan í fjöllunum eru ná- tengdari Tíbet. Fólk af tíbezk- um uppruna byggir annaxs að nokkru suðurhlíðar fjallanna. Vesturlandamærin líggj'a að Kashmir, en norður- og austur landamærin hafa verið færð stórlega til á kostnað Tíbets upp á síðkastið. Þau lágu áður borgin og aðsetur Dalai lama, Shigatse og. Gyantse, sem er næst aðalleiðinni frá Indlandi upp í gegnum Sikkim og Chumbi. Norðan dalsins eru þau fjölT, sem Hedin kallar Trans-Himalaja, en heita á máli heimamanna Nienchen tangla. Þar norður af tekur við eitt hið eyðilegasta svæði jarðarinnar, víðáttumiklai öldóttar sléttur, grónar þyrk- ingslegu grasi, eyðimerkur, saltvötn og fjallgarðar. Þeir fáu ferðamenn vestrænir, sem' þar hafa komið, segja einmana leika þeirra slóða næsta mik- inn. Dögum saman er hægt að fara þar um, án þess að sjá nokkurn lifandi mann eða byggð ból. En einstaka sinn- um rekast férðamennirnir þó á hirðingja, einsetu lama í tjaldi sínu eða ef til vill aðra ferðamenn. Og ef til vill sjást fáeinir villiasnar á strjálingi, jakuxahópur eða hitrír. Þessi eyðilegi norðurhluti landsins heitir Chang Tang. Slétturn- ar þar eru yfirleitt um 1000 metrum hærri yfir sjó en að- albyggðir landsins suður og austurfrá. Vetrarríki er þarna Framhald á 12. síðu. > VÍÐAST HVAR hafa kon- "-'tir aðgang, á borð við karla, jjáð tæknilegu og verklegu vís- Uhdanámi, svo sem t.d. verk- _ .|ræði og húsagerð. En konur nota sér mjög lítið af þessum Vnöguleikum, segir í skýrslu lirá Sameinuðu þjóðunum, sem Mýlega er komin út. Það er Fl'alið stafa af gömlum hindur- gjinum og sökum áhugaleys- :i':is kvenna fyrir verklegu námi, að konur hafa ekki lát- |;iðLtil sín taka á þessum svið- I um. f: Það eru hagfræðingar Sam- einuðu þjóðanna, ásamt starfs bræðrum þeirra hjá sérstofn- _unum S.þ., ILO (Alþjóða- - vinnumálastofnuninni) og UNESCO (Mentunar-, visi- nda- og, menningarstofnun S.þ.), semi samið hafa ítarlega skýrslu um þessi mál. Upplýs- ingar liggja fyrir frá 35 aðild- arlöndum Sameinuðu þjóð- anna. Ráðgert er, að samin verði önnur skýrsla, er fjalli , um þátttöku kvenna í lög- fræðilegum störfum. Skýrsla sú, er nú liggur fyrir, heitir Q' éu ensku: „Occupational Out- í look for Wornen11, og verður K hún lögð til grundvallar um atvinnumöguleika kvenna yf- irleitt, en það mál er á dag- skrá alþjóðlegrar nefndar, er kemur saman til fundahalda 9. marz n.k. í aðalbækistöðv- : um S.þ. í New Yorlfc. í fyrrnefndri skýrslu1 er tek. ið til meðferðar, hvaða at- vinnumöguleika konur, sem gerast vilja verkfræðingar Tveir ásteytinga- steinar Samkvæmt skýrslunni eru það aðallega tveir ásteyting- asteinar, sem til greina koma í þessu samibandi. ífyrsta lagi éru atvinnuveitendur heldur tregir til að taka kven- verkfræðinga og kven-arki- tekta í sína þjónustu. Atvinnu rekendur kvarta t.d. yfir því, að'.það sé aldrei að vita hve-. nær stúlkurnar hlaupi á brott úr starfi til þess að gifta sig. í öðru lagi dregur það úr kven fól'kinu kjark, að verkfræði- störf og húsagerð þykja held- ur óikvenleg störf. Sérstakur kafli í skýrslunni fjallar um möguleika kven- verkfræðinga og arkitekta að 'fá .vinnu hjá opinberum stofn unum. Kjörin virðast æði mis jöfn frá einu. landi til annars. Víðast hvar virðist erfiðara fyrír konur en karla að fá at- vinnu við hústeikningar og húsagerð almennt, þó eru kon ur víða teknar til vinnu jafnt körlum í ýmsum sérgreinum húsagerðár, svo sem skipulagi bæja og í byggingarrannsókn- arstofum. Þá er þess getið, að víða um lönd hafi konur getið sér góðan orðstí sem hús- gagna- og hússkreytingaarki- tektar.. Margar konur, sem hafa á- huga á tæknilegum vísindum, hafa lagt fyrir sig efnavísindi og rafmagnstækni og stunda störf með góðum árangri í rannsóknarstofum eða við tæknilegar teikningar. Þess er sérstaklega getið, að eða arkitektar, hafa í saman- _ { sumum löndum sé lagður burði við karla. Hvernig al- mennt er litið á, að konur taki að sér slík störf. Hvaða áhrif hjónaband hafi á störf þeirra og starfsferil o.s.frv. ,steinn í götu þeirra kvenna, sem vildu leggja fyrír sig námaverkfræði, þar sem kon- um sé löngum óheimilt að vinna neðan jarðar. MIÐNÆTURHLJÓMLEIK- söng sínum og framkomu. En AR S. K. T. á föstudagskvöldið sú fjórða, Eva Benjamínsdóttir, var, tókust mjög vel og vöktu aðeins 12 ára gömul, kom þarna óskipta ánœgju. þó mest á óvart, ekki aðeins A tónleikuim þessum voru með ágætumi söng heldur og eingöngu sungin og leikin lög með sérlega öruggri framkomu eftir „Tólfta septemiber11, en á sviðinu. í frásögn af hljóm- það er höfundarnafn Frieymóðs Jó'hannssonar, listmálara, svo sem> kunnugt er. AIls voru þarna leikin og sungin hvorki leikum þessum áðúr en þeir vor.u haldnir va-r frá því skýrt að 12 ára gömul telpa syngi þarna og myndi vekja mikla at» meira né minna en 21 lag eftir hygli, það má segja að það var þennan vinsæla höfund. orð að sönnu. Söngur hennar Margir meðal snjöllustu lista bæði í „Litla stúlkan við hlið- manna þjóðarinnar á sviði ið“ og „Litli tónlistamaðurinn" sö'ngs og tóna ,komu þarna fram. var flutt og túlkað af óvæntri' En meðal þeirra sem einna ó- snilldi af svo ungri stúlku, sem skiptasta athygli vöktu með söng sínum, voru þau Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Guð- jónsson. Bæði einsöngur þeirra og tvísöngur irran lengi verða minnisstæður er á hlýddu. — Enda er hér um svo fágaða og snjalla listamenn að ræða, að a.ðrir gerast ekki betri með þjóð vorri, og þó víða væri leit- að. Auk þeirra komu þarna fram Hulda Emilsdóttir, Alfred Clausen, Haukur Morthens og Eva Benjamínsdóttir, þrjú þeirra fyrsttÖldu eru engir við- vaningar í þessu sambandi, hér. var um að ræða, og má vissulega ætla það að af Evu má við miklu búast er tímar líða fraih', Auk þeirra sem þegar hefur verið minnst á og þarna komu fram, söng lOGT-kórinn undir stjórn O.ttós Guðjónssonar tvö lög, og annað lagið „Fagrafold“ með aðstoð Guðmundar Guð- jónssonar. / Hljómísveit 7 manna, undirí öruggri stjóm Þorvaldar Stein-' grímssonar lék, bæði í upphafi og undir söngnum, auk þess sem hún lék lagið „Úti á strönd“ án þess að sungið væri með. Átti enda áttu þau öll sinn góða þátt hijómsiveitin ekki hvað minnst í að gera þetta einstæða kvöld sinn þátt í þeim glæsibrag, sem éftirminnilegt með ágætum Framhald á 11. síÖu. J0I 3. marz: 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.