Alþýðublaðið - 09.05.1959, Page 11
Flugvélarnar
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gulífaxi
fer til Oslo, I^aupm.h. og
Hamborgar kl. 10.00 í dag, —
Væntanleg aftur til Rvk kl.
16.50 á morgun. — Innan-
Iandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Blönduóss, Egilsstaða, —
ísafjarðar, Sauðárkróks, —•
Skógasands og Vestmanna-
eyja (2 ferðir). — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
éyrar, Egilsstaða og Vestm,-
eyja.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg frá
Stafangri og Oslo kl. 21.00 í
kvöld. Hún heldur áleiðis tii
New York kl. 22.30. Edda er
væntanleg frá New York kl.
10.15 í fyrramálið. Hún lield-
ur áleiðis til Oslo og Stafang-
urs kl. 11.45.
Skiplns
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fér frá Rvk á morg-
un austur um land íil Akur-
eyrar, Esja fer frá Rvk kl. 13
á morgun vestur til ísaf jarðar
— Herðubréið er á Austfjörð
um. Skjaldbreið fér frá Rvk
á mánudag veStur um land. til
Akureyrar. Þyrill er á leið frá
Eredrikstad til Rvk.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss kom til Rvk 5.5.
frá Kaupm.h. Fjallfoss fór til
Rvk 6.5. frá Rotterdam. Goða
foss fór frá Rvk 2.5. til New
York, Gullfoss er í Kaupm.lt.
Lagarfoss fer frá Vestm.eyj-
um í kvöld 8.5. til Patreksfj.,
Akranessbg Hafnarfj. Reykja
foss kom til Rvk 4.5. frá Hull.
Selfoss kom til Álaborgar í
•morgun 8.5. frá Ventspils. —-
Tröllafoss fer frá Hull í kvöld
8.5. til Hamborgar. Tungufoss
fer frá Kaupmannah. 8.5! til
Leith og Rvk.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassaféll er á Raufarhöfn.
Arnarfell er væntanlegt til
Akureyrár í dag. Jökulfell
losar á Austfjörðum. Dísarfell
átti að fara í gær frá Hull á-
leiðis til Rvk. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. —
Helgafell er í Rvk. Hamrafell
fór 2. þ. m. frá Batum áleiðis
til Rvk. Aalesund er væntan-
legt til Rvk í dag. Fandango
er á Húsavík.
*
BANDALAG ísí. leikfélaga
og Handiðáskólans efna til
námskeiðs í leíktjaldagérð
dagana 4.—11. júní. Kénn-
ari verður Gunnar R. Hans-
sen. Öllum áhugamönnum
er heimil þátttaka. Upplýs-
ingar fást hjá Bandalagi ísl.
lekifélaga.
★
BRÉFASKIPTI. Blaðinu hef-
ur borizt bréf frá tveim pilt
um í Hong Kong, sem óska
eftir að komast í bréfa-
samband við íslendinga, á
líku reki, væntanlega. —
Utanáskriftir:
Monty Lee,
54,.ViIlage Rd., 2nd FL,
Happy alley,
Hong Kong.
Hann er 18 ára, áhugamál:
frímerkjasöfnun, dægurlög
og kvikmyndir:
Paul Poon,
320, King’s Rd„ 4th Fl„
North Pöint,
■ I-Iong Kong.
Þessi er 16 ára óg hefur á-
huga á frímerkjasöfnun,
myntsöfnun og kvikmynd-
um.
Pulido er alltaf Pulido jafn-
vel í óíhreinu fangelsi!“ '
„En þettá er til skammar!“
æpti Don Carlos. „Hvað á
þetta að þýða? Hvar endar
þetta? Og d'óttir okkar verður
hér ein hjá þjónunum. Við
eigum enga ættingja, enga
vini —“
„Er dióttir yðar senorita
Lolita Pulido?“ spurði liðsfor-
inginn. „Verið ekki hryggur,
senor, því þið verðið ekki skil
in að. Mér er skipað að hand-
taka dóttur yðar einnig.-',,.
„Ásökunin?11
„Sú sama, senor.“
„Og þér eigið að fara'með
hana—“ ' 'r
„í fangelsið.“
„Safclausa, ættgöfga, við-
kvæffla stúlku?“
„Skipanir mínar, senor,“
sagði hermaðurinn.
„Dýrlingárnir refsr þeim,
sem gaf þær!“ æpti Don Car-
los. „Þeir hafa rænt mig eig-
um mínum og ekrum. Þeir
hafa svívirt mig og mina. En
dýrlingunúm sé-lof, þeir geta
ekki drepið stolt okkar!“
Og svo rétti Don Carlos úr
höfðinu og augu hans leiítr-
uðu og hann tók undii' hötid-
ina á konu sinni og sneri sér
við og gekk inn í húsið með
liðsforingjann á 'hælunum.
Hann sagði' senoritu Lolitu
fréttirnar, en hún stóð eins
og slegin eitt augnablik, en
fór svo að gráta ofsalega. Og
svo varð hún stolt eins og Pu-
lidö’ bar og hún þerraði tár
sín og kipraði varirnar fyrir-
litlega að liðsforinigjanum og
tólc pilsini til sín, þegar hann
gekk nær.
Þjónarnir fcomiu með vagn-
inn að dyrunum og Don Car-
los, kona hans og dóttir hans
stigu inn og ferðaiag niðurlœg
ingarinnar hófst.
Hjörtu þeirra voru að bresta
af sorg, en það sást ekki. Þau
báru höfuðið hátt og létu sem
þau heyrðu ekki hæðnisorð
hermiannanna.
Þáu óku framhjá öðrurn,
sem voru reknir út af vegin-
umi af hermönnunum og sem
litu furðu lostnir á vagninn,
en þau töluðu ekki orð. Sumir
horfðu hryggir á eftir vagn-
inum, en aðrir glottu, það fór
eftir því hvort þeir fylgdu
landssíjóranum að málum eða
voru heiða-rlegir menn, sém
voru á móti óréttlæti.
Og loks komiu þau að út-
jaðri Reina die Los Angeles og
þar mættu þeim nýjar móðg-
anir. Því hans hágöfgi hafði
áfeveðið að Pulido f jölskyldan
skyldi skríða í duftinu og
hann sendí hemenn sína til að
segja fólki hrvað væri að ske
og til að gefa innfæddum' og
slæpingjum skilding fyrir að
hæðast að þeim, þegar þáu
kæmu. Því landsstjórinn ætl-
aði í eitt skipti fyrir öli að
sýna hvernig færi fyrir þeim,
sem •'betlgðuist gegn honum’ og
hann vildi að svo sýndist sem
aílir fyrirlitu Pulido fjölskyld
una.
Það var ekið hægt umhverf
is torgið af ásttu ráði. 1 krár-
dyrunum, var hópur slæp-
ingja, sem höfðu drukkið vín
á kostnað landsstjórans og
þeir juku á hávaðann.
Einn iþeirra henti leðju,
sem lénti á bringu Don Car-
losar, en hann l!ét sem hann
sæi það ekki. Það var ‘hrópað
að þeim ókvæðisorðum', sem
engin sakláus senortita hefði
átt að heyra. Andlit Don Car-
losar var rautt af bræði og
Donna Catalina var méð tár-
in í augunum og varir senor-
itu' Lolitu titruðu, en þau Iétu
eins og þau heyrðu það ekki.
Don Carlos hafði aðra hönd-
ina utan um konu sína og hina
utan um dóttur sína eins og
til að vernda þær eins og hann
gæti og ihann horfði beint
fram.
Það voru margir menn af
góðum ættum, sem horfðu á
þetta, en tóku engan þátt í ó-
látunum. Sumir þeirra voru á
al'dur við Don Carlos og þeir
fóru að hata landsstjórann, en
þeir höfuðust ekki að.
Og sumir voru ungir og
35
eftir
Johnston McCuIley
blóðið rann hratt í æðurn
þeirra og þeir litu á andlit
Donnu Catalinu og ímiynduðu
sér mæður sínar í hennar
sporum og á andlit fallegu
senoritunnar og sáu fyrir sér
andlit systur sinnar eða unn-
ustu.
Og sumir þeirra litu flótta-
lega 'hrver á annan og Þó þeir
segðu ekkert hugsuðu þeir all
ir hið sama — hvort senor
Zorro myndi frétta þetta og
hvort hann myndi skipa hinni
nýju fylkingu að hefjast
handa.
Loks nam vagninn staðar
fyrir framan fangelsið og hóp
ur Indiána og slæpingja um-
kringdi hann. Hermennirnir
létu eins og þeir ætluðu að
haldia aftur af þeim og liðsfor
inginn gekk að vagninum og
neyddi Don Carlos og konu
hans og. dóttur til að stíga út.
Æstir og ölvaðir menn rudd
ust að þeirn, þegar þau stigu
út. Það var ‘hent meiri leðju
og sumt hennar lenti á kjól
Donnu Catalinu. En hafi skríll
inn haldið að hann miyndi æsa
hinn aldna dion með þessu, þá
skjátlaðist þeim. Don Carlos
var hnarreistur og lét sem
hann sæi ekki kvalara sína og
hann leididi konurnar til dyra.
Liðsforinginn barði á Þær
með sverðshjöltunum. Smó-
hleri var opnaður og í ljós
kom illilegt, glottandi andlit
fangavarðarins.
„Hvað.er nú?“ spurði 'haná.
„Þrír fangar ákærðir um
landráð,“ svaraði liðsforing,-
inn.
Dyrnar voru opnaðar. Skr%
inn hrópaði síðasta húrraið og
fangarnir voru leiddir inn og
dyrunum lokað og slár settar
fyrir.
Fangavörðurinn fylgdi þeim
gegnurn f úlan gang og opnaði
aðrar dyr.
„Inn með ykkur,“ skipaði
hann.
Föngunum þrem var ýtt inn
og dyrunum var lokað. Þau
depluðu augunum í hálfrökkr
inu. Smátt og smótt greindu
þau tvo glugga, nokkra bekki
og fáein mannhrök við vegg-
ina.
Þau ihöfðu' ekki einu sinni
fenigið hreint herbergi út af
fyrir sig. Don Carlos, kona
hans og dóttir höfðu verið lát
in í herbergi með úrhrakinu,
drykkjumönnunum og þjófun-
um og hórunum og óhlýðnu
Indíónunumi.
Þau settust á bekk í einu
horninu eins langt frá hinum
og unnt var. Og þá loks fóru
Donna Catalina og dóttir henn
ar að gráta og hinn aldni don
grét eihnig er hann reyndi að
hugga þær.
„Ég vildi óska að Don Diego
Vega Ihefði verið orðinn
tengdasonur minn,“ andvarp-
aði hann.
Dóttir ihans þrýsti arm hans.
„Kannske — faðir minn —
kemur vinur,“ hvíslaði hún,
„kannske verður hinum' illa
manni, sem orsakaði þján-
ingar okkar, hegnt.“
Því senoritan sá senor Zor-
ro fyrir sér og hún trúði á
manninn, sem hún elskaði.
29.
Einum klukkutima eftir að
Puiido fjöiskyldan hafði ver-
ið lokuð inni í fangelsinu gekk
Don Diego Vega prúðbúdnn til
virkisins til að heilsa upp á
hans hágöfgi landsstjórann.
Hann gekk hségt og l'eit
bæði til hægri og vinstri og
einu sinni nam hann staðar
til að skoða blóm' við veginn.
Hann var með sverð sér við
hlið, það var skrautlegast af
sverðum hans, hjöltun alsett
gimsteinum og í hægri hendi
hélt hann á fíngerðum knipp-
lingsvasaklút, sem hann veif-
aði um og bar við og við að
nefi sér.
Hann hneigði sig hátíðlega
fyrir tveim caballeros, sem
bann mætti, en hann sagði að
eins örfá kveðjuorð og þeir
reyndu ekki að ‘hefja samræð-
ur við hann. Því þeir minnt-
ust þess að Don Diego hafði
hiðlað tii dóttur Don Carlos
og þeir vissu ekki hvað hann
myndi gera viðtvíkjandi fang-
elsun hennar, föður hennar og
móður. Þeir vildu ekki ræða
málið, því þeir voru í æstu
skapi og óttuðust að segja eitt
hvað, sem hægt væri að kalla
landráð.
Don Diego kom að virkis-
dyrunum og hermaðurinn,
semi var á verði, kallaði á hina
varðmennina og lét þá heilsa
Don Diego eins og bar hátt-
settum manni. Don Diego
brosti og gekk inn á skrifstofu
kapteinsins þar sem lands-
stjórinn tók á móti þeim ea-
balleros, sem vildu heilsa hon
um ög votta lotningu sína.
Hann heilsaði hans hágöfgi
með vandlega völdum' orðum,
beygði sig yfir hönd hans og
tók stólinn, sem landsstjór-
inn benti Bonum á.
„Don Diego Vega,“ sagði
landsstjórinn. „Það gteður
mig rnjög að þér hafði komið
hér í dag| því á þessum tím-
um verður maður í tignar-
stöðu að þekkja vini sína.“
„Ég hefði komið fyrr, ef ég
h'efði ekki verið fjarverandi
þegar þér komuð“, svaraði
Don Diego. „Ætlið þér að vera
lengi í Reina de Los Angeles,
hágöfgin?“
„Þangað til stigamaðurinn,
senor Zorro, hefur annað-
hvort verið tekinn höndum
eða drepinn," svaraði lands-
stjórinn.
„í nafni dýrlinganna! Er
aldrei búið að tala um þennan
ræningja?“ kallaði Don Die-
go. Ég hef ekki heyrt minnzt
á annað í marga daga. Ég fer
að heimsækja munk Og þar
kemur hópur hermanna að
elta senor Zorro. Ég flýt til bú
garðs föður míns og þangað
kemur hópur caballeros að
leita senor Zorros. Þetta eru
óróatímar. Maður, sem elsk-
ar hljóm'Iist og skáldskap ætti
ekki að lifa á þessum tímum.”
„Mér finnst l'eitt að þér
skuluð hafa verið ónáðaður,"
sagði landsstjórinn hlæjandi.
„En ég vona að náunginii
verði fljóttega handsamaður
og þá Verðið þér ekki ónáðað-
ur. Ramon kapteinn hefur
sent eftir stóra liðsforingjan-
um sínum og hermönnumi
hans. Og Þá höfum við næga
menn til að elta þessa bölvun
Capistrano, þegar hann sýnir
sig næst.“
„Við skulum vona aði allt
fari vel,“ sagði Don Diegö.
„Maður í tignarstöðu' hef-
ur um miargt að hugsa,“ hélt
landsstjórinn áfram. „Sjáið
hvað é« var neyddur tit að
gera í dag. Ég varð að láta
fflann af góðurn ættum, konu
hans og dóttur í fangelsi. En
það verður að vernda hags-
muni ríkisins.“
„Ég geri ráð fyrir að þér
eigið • við Don Carlos Pulidos
og fjölskyldu hans?“
„Svo er, eaballero.“
„'Nú man ég eftir þvI, ég
þarf að tala við yður um' það,“
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiii
ftDANHÁDIilð ertu nu húin að gera af henum
vKAHRAKIVlK ]y[0gcns. Mér geðjaðist mjög vel að
Mogens“.
Alþýðublaðið — 9. maf 1959 ^