Alþýðublaðið - 12.05.1959, Síða 8
g 12. maí 1959 — Alþýðublaðið
Hió
Heimsfræg verðlaunamynd:
Dýr sléttunnar
(The Vanishing Prairie)
Stórfróðleg og skemmtileg lit-
kviftmynd, gerð á vegum
Walt Disneys.
Myndin hefur hlotið „Oscar“
verglaun auk fjölda annarra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: ;
HIÐ ÓSIGRANDI TÍBET
Ný fréttamynd.
Stiörnubíó
Simi
Ævintvrakonan
(Wicked as they come)
Afba-agðsgóð og spennandi ný
arnerísk mynd um klæki kven-
manns til þess að trýggja sér
þægindi og auð.
Arlene Dahl
Pahil Carey
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
ÓFIÍESKJAN FRÁ VENUS
Sýnd kl. 5.
Hafnarf iarðarbíó
Simi 50249
Svartklæddi engillinn
Vv/a Bíó
<nn) 11544
Kína-hliðið
(China Gate)
Spennandi, ný, amerísk Cinema-
Scope-miynd frá styrjöldinni I
Viet-Nam. — Aðalhlutverk:
Gene Barry,
Angie Dikinson
og negrasöngvarinn:
Nat „King CoIe“.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbm iarbíó
Sími 11384.
Víti í Friscó
Spennandi sakamálamynd, er
fjallar um ofríki glæpamanna í
hafnarhvefum San Fransisco.
Alan Ladd
Edward G. Robinson
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
KÓPAVOGS BÍÓ
Sími: 19185.
AFBRÝÐI
(Obsession)
Óvenju spennandi, brezk leyni-
lögreglumynd frá Eagle Lion.
Með:
Robert Newton,
Sally Gray.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl, 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
VAGG OG VELTA
30 ný lög eru sungin og leikin
í myndinni.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Afburða góð og vel leikin, ný,
dönsk mynd, tekin eftir sam-
nefndri sögu Erling Poulsens,
sem birtist í „Familie Journal-
en“ í fyrra. Myndin hefur feng-
ið prýðilega dóma og metaðsókn
bvarvetna þar sem hún hefur
verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Helle Virkner,
Poul Reichhardt,
Hass Christensen.
Vegna mikillar eftirspurnar
verður myndin sýnd í kvöld
kl. 9.
MILLI HEIMS OG HELJU
Geysispennandi amerísk mynd
í Cinemascope með stórfelldari
orustusýningum en flestar aðrar
myndir af slíku tagi.
Robert Wagner
Terry Moore
Broderick Crawford
Sýnd kl. 7.
Hafnarbíó
Síml 16444.
Hafnarbófarnir
(Slaughter on lOth Ave.)
Spennandi, ný, amerísk kvik-
mynd, byggð á sönnum
atburðmn.
Richard Egan,
Jan Sterling.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
RAKARINN 1 SEVILLA
Sýning í kvöld kl. 201,
Síðasta sinn.
HÚMAR HÆGT AÐ KVELDI
eftir Eugene O’NeiIl.
Sýning miðvikudag kl. 20.
TENGDASONUR ÓSKAST
gamanleikur eftir
William Douglas Home.
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 2Ö. Sími 19-345. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
ÍLEÖÍFÍUGÍ
'RjEYKIAVtKUR^
Delerium Búbonis
36. sýning í kvöld kl. 8..
Aðgöngumiðasalan er opin frá
klukkan 2.
S í m i 5 0 18 4
Stórkostleg ítölsk mynd úr lífi gleðikonunnar.
Trípólibíó
Siml 11182
Apache.
Hörkuspennandi amerisk stór-
mynd í litum, er f jallar um
grimmilega baráttu frægasta
Apache-indlána, er uppi hefur
verið, við allan bandaríska her-
inn, eftir að friður hafði verið
saminn.
Burt Lancaster
Jean Peters
Endursýnd kl. 5, 7 ög 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Röðull
BOB VINCENT
þúsund radda maðurinn
skemmtir
Violet Plowman
Haukur Morthens
Hljómsveit Árna Elvars
Borðpantanir í síma 15327.
GINA LOLLÓBRIGIÐA, — Daniel Gelin —
Franco Fábrizi, — Reymond Pellegrin.
'Blaðauji<mæli: — GINA er ekki aðeins dhem'ju falleg, heldur
leikur hún líka af hlýju og með skilningi. - Börsen. — Það er
ekki hægt að neita því að Gína býr yfir miklum hætfileikum
ekki síður en máMIli fegurð. - BT. — „Dóttir Rómar er mjeira
en í einum skilningi spennand mynd“. - Politiken.
' Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
o—-0—o
Islands
«au £2-1-49.
Ðauðinn við stýrið
(Checkpoint)
Mjög spennandi og atburðarík
anynd frá J. Arthur Rank,
Anthony Steel
Odile Versois
Böfinuð börnum.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
eftir Giuseppi Verdi.
verður flutt á tónleikum { Austurbæjarbíói annað
kvöld, miðvikudag kl. 9,15.
Stjórnandi: Rino Castagnino.
Einsöngvarar: Cristiano Bischini, Þuríður Pálsdóttir,
Guðmundur Jónsson, Sigurveig Hjaltested, Kristinn
Hallsson, Jón Sigurbjörnsson, Eihax Sturluson, Gunn
ar Kristinsson, Sigurður Ólafsson.
Söngmenn úr Karlakórnum „Fóstbræður".
AðgÖngumiðar seldir í Austurbæjarbíói.
Dansleikur í kvöld.
Cirkusæska
•*r .
Stórfengleg rússnesk cirkus-mynd í litum.
ÁUir beztu cirkus-listamenn Rússa koma fram í þessari mynd.
Meðal annarra Oleg Popof, einn allra snjallasti cirkusmiaður
hiéimsins, sem skemmti meira en 30 milljón mönnum á síðasta
■ ári. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
: Sýnd kl. 7.
KAN
KHAKi