Alþýðublaðið - 30.06.1959, Qupperneq 2
VerkföiS og mótmælagöogyr. Kon»
gressfíokkorioo heimtar oýjar
kosningar.
Auk þéssarar konu, kusu 36,698 í Keykjavík.
V e ð r i 8 :
Hægviðri; skýjað.
★
ÚTVARPIÐ í kvöld: — 20.3-0
Dr. Jón Helgason prófessor
sextugur 21.20 Hljómsveit
Ríkisútvarpsins leikur. —
iStjórnandi: Hans Antolitsch
-— Einleikari á fiðlu: Ank-
er Buch. 21.45 íþróttir. —
.22.10 Lög ungafólksins. —
23.00 Dagskrárlok
Kosnlngarnar
Framhald af 1. síðu.
þýðuflokkurinn bætti þar við
sig 1841 atkvæði frá síðustu
bæjarstjórnarkosningum o a
féklv einn mann kjörinn, Gylfa
Þ, Gíslason. Álþýðubandalagið
'tapaði 100 atkvæðum frá bæj-
arstj órnarkosningunum og 1642
atkvæðum miðað við alþingis-
kosningarnar 1956. Hannibal
Valdimarsson náði þar með
skki kosningu, en fær uppbót-
labþingsæti. Hinsvegar hverfur
Alfreð Gíslason úr þinginu. —
Framsóknarfiokkurinn bætti
við sig 1129 atkvæðum frá
bæjarstjórnarkosningunum og
vann því sæti af Alþýðubanda-
laginu með kosningu Þórarins
Þórarinssonar. Sjálfstæðisflokk
urinn fékk 17.943 atkv. og 5
rnenn kjörna, eins og hann
Siafði. Hinsvegar hverfur Ólaf-
r-ir Björnsson, prófessor úr þing
inu, þar eð Sjálfstæðisflokkur-
inn fær nú engan uppbótarþing-
avann, en hann var landkjör-
inn þingmaður úr Reykjavík.
Þjóðvarnarfiokkurinn tapaði
333 atkvæðum miðað við bæj-
arstjórnarkosningarnar 1958.
Fylgzt var með atkvæðataln-
ingunni í Hfnarfirði af mikilli-
athygli. Frambjóðandi Sjálf-
fltæðisflokksins, Matthías Math
iesen fékk 27 atkvæði umfram
•Emil Jónsson, þótt hann fengi
‘70 atkvæ.ðum fleira en Alþýðu-
ilokkurinn fékk í bæjarstjórn-
lirkosningunum 1958 og 2 at-
Ucvæðum fleira en hann fékk
1956, þegar hann var studdur
.af Framsóknarflokknum. —
Alþýðubandalagið tapaði 212
atkvæðum frá þingkosningun-
ixm 1956, og Framsóknarflokk-
urinn, sem þó hafði engan í
ijöri, fékk nú 166 atkvæði.
LONDON, 29. júní (Reuter).
Sex manna „friðarnefnd“ frá
Sovétríkjunum kom í dag flug-
leiðis til London. Formaður
nefndarinnar er Surkov, ritari
rússneska rithöfundasambands-
ins. Nefndin mun ræða við
fulltrúa brezkra „friðarfélaga“
um vandamál austurs og vest-
urs.
EKKI YFlRHlAPA
RAFKERFIP!
Húseigendafélag
Reykjavíkur.
TRIVANDRUM, 29. júní,
(Reuter). — Andstaðan við
komniúnistastjórnina í Kerala-
ríki harðnaði í dag og fékk
stuðning leiðtoga Kongress-
flokksins. Stjórnarandstöðu-
flókkarnir, sem eru að leitast
við að hrekja kommúnista-
stjórnina frá með friðsamleg-
um mótþróa, liertu róðurinn í
clag með því að lýsa yfir „al-
gjörum samvinnuslitum“ við
stjórn kommúnista. Mótmæla-
verkfall 10.000 liafnarverka-
manna í Chochin lamaði allt
KARACIII, 29. júní, (Reuter).
Stjórn Pakistan íilkynnti í dag,
að siö dómarar í borginni og
níu lögreglumenn séu á meðal
þeirra bæjarstarfsmanna, er
látnir hafi verið segja af sér,
eftir að sérstök nefnd hafði
rannsakað starfsferil þeirra. Á
laugardag voru 84 starfsmenn
borgarinnar látnir segja af sér
eða lækkaðir í tign eftir rann-
sókn nefndarinnar. Ríkisstjórn
in segir, að flestir þeir, sem
láínir voru hætta, hafi reynzt
sekir ijm spillingu.
LONDON, 29. júní (Reuter).
1 Ponomarenko, fyrrverandi
sendiherra Sovétríkjanna í
Nýju Delhi, hefur verið skip-
aður sendiherra í Haag, að því
er Tass segir í dag.. Talið var
í ianúar s. 1., að Molotov, fvrr-
verandi utanríkisráðherra,
mundi sendur til Haag, en í
Haag er skýrt frá því, að hol-
lenzka stjórnin hafi hafnað
honum eftir að fréttin hafði
fengið slæmar móttökur á þingi
og í blöðum.
KAUPSTEFNA Parísarborg-
ar var opnuð 1. maí og sett
laugard. 2. maí af iðnaðar- og
verzlunarmálaráðherra Frakk-
lands, og komu þar saman 13.
000 sýnendur, þar af 3.000 er-
lendir.
Kaupstefnuna heimsóttu yf-
ir 4 millj. manns.
Erlendir kaupendur komu
helzt frá Belgíu, Sviss, Spáni,
Fortúgal og Ítalíu. Þarna voru
einnig töluvert margir kaup-
sýslumenn frá Bretlandi og
Júgóslavíu. Kanadisk nefnd og
hópur iðjuhölda frá Flórida
heimsóttu einnig kaupstefnuna.
Erlendir gestir voru um 160
þús.
413000 afvinnu-
lausir í Bretlandi.
London, 29. júní (Reuter).
ATVINNULEYSINGJUM í
Bretlandi fækkaði um 67.000 í
mánuðinum, sem endaði 15.
júní. Voru þann dag 413.000
ínianns atvinnulausir í Bret-
Iandi.
atvinnulíf við höfnina. Fóru
verkamenn hópgöngu um göt-
ur borgarinnar og hrópuðu
slagorð gegn stjórn kommún-
ista.
Hér í höfuðborginni tók lög-
reglan 70 manns fasta, er þeir
héldu mótmælafund fyrir utan
stjórnarskrifstofurnar og
reyndu að komast þar inn.
Flokkur Nehrus, fors.ætisráð-
herra, Kongressflokkurinn,
skarst í deiluna í dag og heimt-
aði, að stjórn kommúnista segði
af sér. Samþykkti. þingflokks-
nefnd flokksins ályktun, þar
sem krafizt er almennra kosn-
inga í Kerala á þeirri forsendu,
að kommúnistar n.jóti ekki leng
ur meirihlutafylgis í ríkinu.
Þá sagði nefndin, að hlutlaus
rannsókn ætti að fara fram á
þrem árekstrum í Trivandrum,
er allmargir voru drepnir, þeg-
ar lögreglan skaut á mann-
fjölda fyrr í þessum mánuði.
Landhelain
Framhald af 12. síðu.
væru með 12 mílna landhelgi.
Niðurstaða fundarins sýndi þó
það ótvírætt, að meirihluti var
með 12 mílna landhelgi. Það
hefði orðið gagnslaust að spyrja
sömu þjóðirnar aftur og mjög
klaufalegt, því að þá hefðu þeir
orðið að ákveða að fylgja öðru
hvoru þessara andstæðu stór-
velda.
íslendingar tóku því þá einu
afstöðu, sem mögulegt var og
ákvörðuðu einhliða það, sem
var þeirra hagúr: 12 mílna fisk-
veiðalögsaga. En hún er einnig
hagsmunamál allra fiskveiði-
bjóða í Evrópu, sem sannarlega
hafa ekki hag af því, að þorsk-
veiðarnar í íslandshafi séu eyði
lagðar eins og hvalveiðarnar,
lúðuveiðarnar og aðrar auðs-
uppsprettur fiskveiðiþjóðanna
í EvrÓDu, sem voru eyðilagðar,
þegar íslandsmiðin voru opnuð
fyrir togveiðum árið 1901.
Helgi P. Briem.
Úrslifin
N.Jiafjarlarsýsla
Á kjörskrá 1032.
Atkvæði greiddu 872. Auð
og ógild 13.
Kjörinn var Sigurður Bjarna
son (S).
A. Friðfinnur Ólafsson 126
(275).
B. Þórður Hjaltason 228 (10).
D. Sigurður Bjarnason 417
(440).
G. Árni Ágústsson 82 (146).
F. Landslisti 6 (17).
V.-Skaffafellssýsla
Á kjörskrá 866.
Atkvæði greiddu 803, eða
92,7%.*Auð og ógild 21.
Kjörinn: Óskar Jónsson.
A. Landslisti 2 (0).
B. Óskar Jónssion 378 (389).
D. Jón Kjartansson 368 (399).
G. Björgvin Salómonsson 28
(33).
F. Landslisti 6 (6).
N.-I>ingeyjarsýsla
Á kjörskrá 1066.
Atkyæði greiddu 950, eða
89,1%. Auð og ógild 5.
Kjörinn: G^sli Guðmundss.
A. Gunnar Vagnsson 23 (18).
B. Gísli Guðmundss. 683 (591).
D. Barði Friðriksson 162 (212).
F. Hermann Jónsson 30.
G. Rósberg G. Snædal 47 (63).
N.-Múlasýsla
Kjörnir voru: Páþ Zophoni
asson (F.). og Halldór Ásgríms
son (F.).
A. Allþýðuflokkur 19 (8).
B. Framsóknarfl. 866 (867),
D. 'Sjálfstæðisfl. 309 (344)
G. Alþýðubandalag 72 (80).
F. Landslisti 21 (60).
S.-Múiasýsla
Á kjörskrá voru 3150,
Atkvæði greiddu 2826, eða
91%. Auðir og ógildir voru 32.
Kjörnir voru Eysteinn Jóns
son (F) og Vilhjálmur Hjálm
arsson (F).
A. Alþýðuflokkur 117 (47)
B. iFramsóknarfl. 1563 (1528).
D. Sjálfstæðisflokkur 437 (411)
G. Alþýðubandal. 691 (771).
F. Landslisti 22 (65).
Eyjafjörður.................
Á kjörskrá voru 2707 en at-
kvæði greiddu 2394 eða 86.3%.
Kjörnir voru Bernharð Stefáns
son (F) og Magnús Jónsson (S).
A. Alþýðuflokkur 160 (24).
B. Framsóknarf'lokkur 1275
(1269).
D. Sjálfstæðisflokkur 693
(823)
G. Alþýðubandalag 149 (231).
Skagafjörður................
Á kjörskrá voru 2227 en at-
kvæðj greiddu 2018 eða 90.6%,
Kjörnir voru Ólafur Jóhannes-
son (F) og Gunnar Gíslason
(S).
A. Alþýðuflokkur 135 (13).
B Framsóknarflokkur 1077
(1145).
D. Sjálfstæðisflokkur 657
(738)
G. Alþýðubandalag 89 (112)
F Landslisti þjóðvarnar 22
(46). 1
2 30. júní 1959 — Alþýðublaðið