Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 1
tMKHtO) 40. árg. — Fimmtudagur 20. ágúst 1959 — 175. tbl. Norska landsliðið slórbreylf SÍLDARAFLI sumarsins er orðinn milijón mál og tunnur að því er fregnir herma a'ð aust an og félck blaðið þetta staðfest í gær Jijá Fiskifélagi íslands. Er nú síldaraflinn cc*ðinn meiri en hann ' hefur nokkurn tíma orðið síðastliðin fjórtán ár frá síldarárunum svokölluðu. Síð- astliðið laugardagskvöld var komið á land um 950 þúsund mál og síðan hefur ve’fið Iand- að rúmlega fimmtíu þúsund málum á öllum Austfjarða- höfnunum. Söltunin er minni cn í fyrra, eða rúmllega 200 þús. tunnur, talsvert liefur verið fryst og hátt á áttunda hundrað þúsund fri.-ið í bra^ðslu. Blaðið átti í gær af þessu til- efni tal við Erlend Þorsteins- Þeir eru að fá stór köst 40— 60 mílur út af Gerpi, en eiga erfitt að eiga við hana, sagði síldarleitin á Raufarhöfn í sam tali við blaðið seint í gærkvöldi. Bræla er og einn bátur var að rífa nótina í mikill síld rétt áð- an, en hlustunarskilyrði eru slæm, því þeir eru 150 mílur héðan. Leitarskipin Fanney og •Ægir lóða mikla síld og víst er um það, að væri veður stillt fengi flotinn í sig' á stuttum tíma. son, formann síldarútvegs- nefndar, og sagði hann að afli bátanna hafi verið töluvert jafn, þó að 10—12 bá.tar skari fram úr öðrum. Það er mál manna, sagði Erlendur, að ni’u- tíu af hundraði aflans hafi feng izt með hjálp asdictækja og aflahæstu skipin eiga fiskisæid sína því að þakka, að margra manna dómi, að skipstjórarnir kunna öðrum mönnum þetur á tækin, þó að hitt sé eftir sem áður viðurkennt að sumir eru aflamenn, aðrir miðlungsmenn og enn aðrir slakir aflamenn. En það gagna engin tæki ef veðrið er vont, sagði Erlendur, og því má ekki gleyma að veðr- ið hefur verið tiltölulega hag- stætt í sumar. Framan af vai' veðurblíða fyrir norðan og síð- an ótíð, en þá batnaði veðrið fyr ir austan. Þar telja skipstjórar töluvert mikla síld í sjónum, og þess vegna má búast við ennþá meirisíldveiði ef veður lægir fyrir Austurlandi. Nokkur skip fengu sæmilega veiði austur í hafi í fyrrakvöld og í gær 20—80 bílur austur af Gerpi og Ægir lóðaði á m'kla síld 54—68 sjómílur út af Gerpi. Talsverð kvika var og þoka. JAKARTA: Kommúnista- flokki Indónesíu hefur verið bannað að halda ársþing sitt í þessum niánuðij Þingið verður haldið 7.—15. septenjiber í stað- mn. | SAGAN, sem hefst í Al- | býðublaðinu í dag, heitiir | „Rödd hjartans“ og er eftir | Jennifer Amies. Sagan ger- f | ist í Berlín eftir stríðið og : = Fjallar um hetjuna, sem | menn ræða um í hljóði sín á f | tniili, sem er eins konar f | „Rauð akurlilja“ nútímans. 1 Linda n;* ung og fögur kona. f | Hún kemur til Berlínar á- I samt föður sínum, sem er f | frægur maður. Hún heyrir : = um hetjuna dularfullu og : | hún verður cfiraumlaprinsinn f = hennar. Faðir hennar hverf- f | ur skyndilega, en Linda Icit- f | ar hjálpar hjá Hans Sell, f | hvatlegum og aðlaðandi f = manni. | Þetta er rómantísk ævin- : = týraskáldsaga, tilvalið lestr- f | crefni og dægrastytting fyr- i I ir Iesendur blaðsins og fellur | þeim vonandi eins vel í geð = og síðasta framhaldssagan. | i&IIII||||||||||||||||||||BlltllllllIlllllllllllllllllIlllllllllllllllllllll||||||||||||||l||||IlllllBIIIIIlllllillllllllllllllllIIIIIlllllIIIIIII II1111IIIIII■11111111111111111111111II1111111111II1111111111111111111111111111111111M1111111111111111M111111111111111111111111111111111111111r í FYRRINÓTT brauzt fangi út úr hegningarhúsinu við Skóla vörðustíg. Var hér um að ræða fanga, sem var í gæzluvarð- haldi, en hann var einn þeirra, sem sekur var fundinn um inn- brotin, sem framin voru í Rvík á dögunum. Fanginn fór út um glugga, en gluggar allra fanga snúa út í fangelsisgarSinn og fyrir þeim öllúm eru rimlar. Nú er svo komið, að fangahúsið er frá- munalega illa einangrað, svo að segja má að svo að segja hver sem er geti með góðum vilja komizt inn í garðinn að baki hússins og að gluggum fang- anna. Þannig geta vinir og vandamenn útvegað föngunum áhöld, sem þeir svo geta notað til þess að nema á brott járn- rimlana. Þessi maður, sem strauk í nótt, var eini fanginn, sem nú var í gæzluvarðhaldi í hegning- arhúsinu. en þéir fangar, sem í þannig haldi eru eiga að vera alveg einangraðir og mega ekki einu sinni hafa samneyti við hina fangana, og engar heim- sóknir eru leyfðar til þeirra. í gærkvöldi hafði ekki tekizt að hafa upp á manninum, og lögreglan ekkert frétt til hins, en málið er í rannsókn. upp 4000 manna bæ „NÝJA borholan í Hveragerði gæti hitað upp fjögur þúsund manna bæ, væri hún notuð ein- göngu til hitunnr rbúðarhúsa," sagði Gunnar Böðvarsson eftir að hann kom að austan eftir há degið í gær, en þangað fór hann til að mæla kraft holunnar. „Það er merkilegt,“ sagði hann, „hvcirsu aflmikil holan er, og er ljóst, að hún er alveg sam- bærileg við holur stóra borsins nema hvað sjálf holan er miklu þrengri. Hraði gufunnar er á- móta mikill og má fullyrða að bcirunin hafi heppnazt vel.“ Úr holunni koma 15—20 sek úndulítrar á klukkustund af vatni og 12—14 lestir af gufu. Hömlur hafa verið lagðar á orkuna, sem upp kemur, og vatninu beint með jörðinni vegna þess að óforsvaranlegt væri að hleypa henni upp. Það yi'ði tignarlegt gos á að líta, en Hvergerðingar kæra siff ekki um slíka rigningu í veðurblíð- unni og þurrkinum. WMWWWIMWWMWWWWMW Blaðaviðburður, símahneyksSi íSLENDINGAR upplifðu það í fyrsta sinn £ gærmorgun að sjá í reykvísku blaði mynd af viðburði, sem gerðist erlendis kvöldið áður. Morgunblaðið afl- aði sér fyrstu símsendu mynd- anna, sem berast til íslads, af landsleiknum í Kaupmanna- höfn. Alþýðuhlaðið óskar Morg- unblaðinu til hamingju með þennan sögulega viðburð í ís- lenzkri blaðamennsku. Æskilegt hefði líka verið að geta af heilum hug þakkað Póst og símamálaþjónustunni þessa nýju framför. En það er ekki hægt, þegar þetta mikla ríkis- fyrirtæki gerir sig sekt um þá furðulegu framkomu að af- henda einu dagblaðanna einka- afnot af þessum nýju tækjum, er þau fyrst eru notuð. Alþýðu- blaðið, að minnsta kosti, var ekki látið um það vita, að Póst- stjórnin væri að taka þessi merku tæki í notkun, Hin ís- lenzku blöðin hljóta að spyrja, hvers þau eigi að gjalda af op- inberri einkastofnun, og hvers vegna mætti þeirrar stofnunar er á þepnan liátt beitt í sam- keppni blaðanna. Þessi viðburður er að ýmsu leyti sambærilegur við opnun símasambands við útlönd vegna þess, hve myndir bera af orð- um einum, seni síminn flytur. Póst- og símamálastjórnin hef- ur gert úr þessum viðburði hneyksli, sem er með öllu ó- afsakanlegt. Gamla félkið og trygfinpraar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.