Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 3
 BUTTE, 19. ág. (NTB-AFP). Meirihluti þeirra 130 manna, sem innilokaðir voru a£ skrið- unni £ Madison-dalnum í Mon- tana, hafði í kvöld verið hjarg- að af björgunarsveitum, sem unnið höfðu sleitulaust síðan Fjallið er að hrynja VÍN, 19. ág. (REUTER.) sem býr við rætur Ho- henriicken-fjalls við austan- rt Attersee-vatn, hefur verið tilkynnt, að það kunni að neyðast til að yfirgefa heimili sín, þar eð fjallið er að brotna í sund ur. Hefur 71/;* mílu gjá opn- azt í fjallshlíðinni og hefur verið að stækka í nokkr vikur, að því er innawrík- skýrir frá. Óttast yfirvöldin, að ef stækki enn meir, muni| mikil skriðuföll í daln| fylgzt með ástandinu| úr flugvélum. Fir talið, að| hinar miklu -righingar ný-| hafi valdið þessu. | jarðskjálftinn gekk yfir ríkið í gær. Búizt er við, að takasl muni að bjarga öllum þeim, sem innilokaðir voru. Til þessa hafa a.m.k. 8 manns farizt í náttúruhamförum þess- um, en sextíu manns hafa verið lögð inn á sjúkrahús, meira eða minna særð. Enn hefur ekki tekizt að trygg.ia hina miklu Hegben- stíflu eftir að stór sprunga kom í hana í jarðskjálftanum. 29 sfúdenfar firasf MADRID, 19. ág. (NTB— REUTER). Brezk Dakotaflug- vél féll í dag til jarðar í fjöll- unum 40 km frá Barcelona og fórust alli:* þeir 33 mienn, sem í henni voru, að því er segir í fyrstu fregnum frá slysstaðn- um. Flugvélin var frá brezku flugfélagi, er nefnist Transair ög vci.'u farþegar allir brezkir stúdentar nema þrír Spánverj- ar, tveir Persar og einn Ind- verji, að því er farþegarlistinn ber með sc'r. Fangelsin í Nafal að springa ufan É DURBAN, 19. ág. (REUTER.) Enn var SO afrískum konum foætt í hin yfirfullu fangelsi Na tal í dag, er kynþáttaóeirðir, sem til þessa hafa kostað tvö mannslíf, héldu áfram. Lögregl an handtók konurnar fyrir að tiiiiiimmimimmmiimiiimimmiimmmmiimiiiMii LIÐ NOREGS gegn | íslandi hefur verið valið. Eru ! miklar breyíingar gerðar á j liðinu frá því, að leikið var j við ísland í Laugardalnum í j júlí sl. Arbeiderbladet segir í 5- ; dálka fyrirsögn í fyrradag: : Stórkostlcgt knattspyrnu-; landslið gegn íslandi á föstu- j daginn. Aðeins fimm a£ hin- : um venjulegu, föstu liðs- ; mönnum verða með. Liðið er annars þannig skipað, talið frá markmanni að vinstri útherja: Asbjörn Hansen, Edgar Falck, Roald Muggerud, Arold Joliannes- scn, Thorbjöjm Svensen, Svein Bergerséji, Björn Borg en, Áge Sörensen, Rolf Björn Backe, Hans Sperre og Har- ahl Hennum. hafa safnazt saman fyriir utan bjórstofu í Estcourt. Hinn hvíti eigandi bjórstofunnar varð í gær fyrir grjótkasti í vörubíl sínum, er hann reyndi að sækja lögireglu til að bæla niður ó- eirðir. Hópur afrískra kvenfanga var í dag fluttur til fangelsisins í Durban, eftir að fangelsið í Umzinto tilkynnti, að þar væru fleiri fangar en nemur tölu allra hvítra íbúa bæjarins. Sagði hinn opinberi ákærandi, að í fangelsinu, sem byggt er fyrir 115 fanga, hefðu verið 482 í nótt. Meðal fanganna voru 193 konur, sem í gæi' voru sektaðar fyrir mótþróa. Var búizt við, að ástandið mundi versna enn í dag, er 113 kpnur voru sektaðar fyrir að vinna tjón að ásettu ráði. Þær voru sektaðar um 25 pund, en þriggja mánaða fang- elsi komi í staðinn, ef sektin er ekki greidd. Engin þeirra hundraða kvenna, sem undan- farið hafa verið sektaðar, hefur greitt sektirnar. ÁRIÐ 1954 gáfu Skotar Eisenhower forseta Banda- FÍkjanna kastala. í þakkar- skyni fyrir afrek hans í síð- ari heimsstyrjöldinni. Kastal inn heitir Culzean Castle og stendur í fögru umhverfi, Á meðfylgjandi mynd, sem íekin er 1946 sést Eisenhow- er fyrir framan kastalann á- samt syni sínu. Skotar eru að vona, að for setinn verði nætursakir ai eign sinni er kann kemur til Bretlands í Iok mánaðarins SIDNEY: Þekktur ástralsk- ur hrossaeigandi hefur neitað boði um 670.000 dollara fyrir gráðhestinn Rego, sem hann keypti á Englandi fyrir fimm árum fyrir um 3000 dollara. Segir hann hestinn ekki vera til sölu fyrir nokkurn pening. Krafa verkalýðsleiðtoga 6 ríkja LONDON, 20. ág. (REUTER.) Verkalýðsleiðtogar sex ríkj a í fríverzlunarsvæði gíkjanna sjö gerðu í dag kröfu til (iryggingar f.yrir vinnu handa öllum eftir að efnahagskerfi landanna verð ur samræmt, er samningurinn um fríverzlunrcsvæðið kemur til framkvæmda á næsta ári. Portúgalir einir voru ekki með. - Verkalýðsleiðtogar -frá Brét- landi, Austurríki, Sviss, Noregi, Svíþjóð og Danmörku gáfu í dag út yfirlýsingu, þar sem seg ir ,að í fríverzlunarsamningi milli landanna skuli vera gert ráð fyrir sameiginlegum aðgerð um til að koma í veg fyrir at- vinnuleysi. Þá segir í yfirlýsingunni, að ekki skuli hindra neina ríkis- stjórn í að aðstoða vissar iðn- greinar, ef hún óski þess, né skuli samningurinn hindra starfsemi ríkisstofnana. . Þá krefjast verkalýðsfélögin að eiga jafnmarga fulltrúa og at- vinnurekendur í hverri þeirri fastanefnd, er kabSi að verða sett upp fyrir fríverzlunarsvæði þetta. SALZBURG, 19. ág. (REUTER). Björgunarsveitir fundu í dag lík þriggja ungra austurrískra fjallgöngumanna, sem leitað hefur verið í tvo sólarhringa. Hafa þá sex farizt á Wiesback- liorn-fjalli á þessum tíma. Lík- in, sem nú fundust, voru Iík 16 ára stúlku og tveggja bræðra,' 30 og 17 ára gamalla. Hafði þessa fólks verið sakn- að síðan á sunnudag, er gerði stórhríð á fjallinu. Þrjú lík fundust í gær og þrír fjalla- menn liggja í sjúkrahúsi vegna kals og ofþreýtu. Flekimi^ sem tapaði mönnun- um, strandaður aftur PARÍS, 19. ágúst, (REUTER). Fíeltinn ^antuta II., sem er gerður úr balsabolum, eins og Kon Tiki, er strandaður á rifi £ Tuamotoeyjaklasanum á miðju Kyrrahafi, að því er segir í símskeyti frá áhöfn- inni, sem radíó-áhugamaður náði hér í dag. Flekinn er illa laskaður, en mennirnir tveir, sem á honum eru, eru ómeidd- ir og vonast til að ná ti! Ta- hiíi fyrir ágústlok, en það eru 500 mílur. Þessi sami fleki skildi tvo af áhöfninni eftir á Napuka- eyju í sama eyjaklasa í s.l. mánuði, er vindur bar hann til hafs á meðan mennirnir voru í landi að sækja vatn og vistir. (REUTER). f dag fóru fram stöðvum Breta í landinu. kosningar í Malayasamband- j Kosningarnar í Malaya eru inu, hinar fyrstu eftir að land- ýmsum erfiðleikum háðar og ið hlaut sjálfstæði. Á kjörskrá verður að flytja kjörkassana voru rúmlega tvær milljónir með n f rgs konar farartækjum manna og greiddu tveir þriðju til þeirra staða, sem atkvæðin eru talin á. Kosningarnar íciu friðsamlega Vam. þeirra atkvæði. Fyrstu úrslitin benda til að alls staða kosningarnar verði sigur fyrir bandalag hinna þriggja flokka, sem undanf arin tvö ár hafa far- ið með stjórn landsins, Alls verða kosnir 104 fulltrúar á löggjafarþingið og síðast er frét+jst höfðu andkom.múnista- . , flokkar indverskra manna, kín- VIENTIANE, 19. ág. (NTB- verskra og Malayabúa hlotið REÞTER). Lið kommúnista 14 sæti af 22, sem vitað var sækir nú austur yfir Samneua- um. Sósíalistar höfðu fengið 3, hérað °8 hafa skæruliðar þess og Progressistar eitt; hægri sinn n^ð á sitt vald mörgum útvaið aðui' flbkkur múhammeðstrúar- j stöðvum stjórnarhersins, segja manna var með fjögur sæti. j menn, sem komnir eru til Vien- Bandalag stjórnarflokkanna; tiane frá noið-austurhluta La- hefur heitið, að skæruliðum' os. Talsmaður landvarnaráðu- kommúnista í landinu verði út-1 neytisins lýsti bardögunum í rýmt og tekin verði upp vin- j dag sem minniháttar átökum, samleg stefna í samskiptum við en viðurkenndi þó, að ástandið aðrar þjóðir Suðaustur-Asíu. i væri hættulegra en í fyrstu á- Einnig ei'það samþykkt af her- irásinni í júlí. j 20. ágúst 1959 J Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.